Þjóðviljinn - 14.06.1972, Síða 16
I
DtöÐVIUINN
Miðvikudagur 14. júni 1972.
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu borgarinnar
eru gefnar i simsvara
Læknafélags Reykjavikur,
simi 18888.
Kvöldvarzla lyfjabúða
vikuna 10. júni—16. júni er i
Laugavegs Apóteki, Holts
Apóteki og Kópavogs
Apóteki.
Næturvarzla er i Stórholti 1.
Slysavarðstofa
Borgarspitalans er opin all-
an sólarhringinn. Simi 81212.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
vakt á heilsuvernarstöðinni.
Simi 21230.
Tannlæknavakt i Heilsu-
verndarstöðinni er opin alla
helgidaga frá kl. 5— 6.
Stór-
meistarar
koma
Ýmsir merkir skákmenn
hafa nú tilkynnt komu sina til
að fylgjast meö Heims-
meistaraeinviginu i skák.
Mcðal þeirra eru danski stór-.
meistarínn Larsen og
júgóslavneski stórmeistarinn
Gligoric.
f _
Bardagar i lofti milli Israels og Egyptalands
HYOR UM SIG
VANN Á HINUM
TEL AVIV og KAIRO 13/6 —
Egyptar og ísraelsmenn áttu I bar-
daga i lofti uppi i dag, og var hann
háður af flugliði yfir Miðjarðarhafi
um 40 kilómetrum fyrir norðan Sinai-
skaga, en þvi landsvæði halda
ísraelsmenn enn hersetnu siðan i 6-
daga striðinu. Hvor aðili um sig seg-
ist hafa skotið niður tvær flugvélar af
hinum. Er þetta alvarlegasti árekst-
ur milli þeirra i nær tvö ár. Ýmis
teikn eru nú á lofti um versnandi
sambúð Israels og Arabarikjanna.
SANTIAGO 12/6 — Stjórn
Allende forseta i Chile dró sig i
hlé á mánudaginn til þess að unnt
væri að koma fram nýrri efna-
hagsstefnu i landinu. Sennilega er
úm hugsunartima að ræða,
en einnig getur verið að stjórnin
verði endurskipulögð. Flokkar
þeir, sem að samsteypustjórn
alþýðufylkingarinnar standa eru
ekki sammála um það hve rika
áherzlu skuli leggja á umskiptin
til sósialisma. Áhrifamenn i
sósialistaflokki Allende sjálfs
hafa sýnt meiri byltingaróþreyju
en sumum öðrum samstarfs-
flokkum þykir hæfilegt, þ.á.m.
kommúnistum.
AFRIKURIKI
ÞINGA í RARAT
Nú býður Provisional
IRA upp á vopnahlé
en þá æsast mótmælendur um allan helming og lióta
brezka hernum öllu illu ef hann
ræðst ekki að hverfum kaþólskra i norður-irskum borgum
landsmálaráðherra vildi hafa
fund ineð fulltrúum hans og ræða
friðaráætlun. Þetta kom fram á
blaðamannafundi sem leiðtogi
Provisionals, Sean McStiofain
hélt, og sagði hann að ganga yrði
að tilboðinu innan sólarhrings,
annars mundu þcir halda áfram
aðgerðum sinum.
Svokölluð varnarsamtök mót-
mælenda, UDA, áttu fund með
Whitelaw i dag, og var ætlunin að
reyna að afstýra þvi að vopnuð
átök yrðu milli þeirra og brezkra
hermanna um næstu helgi. UDA
hótar þvi að koma upp afgirtum
og lokuðum svæðum i borgar-
UKLFAST 13/6 — Hinn
„öfgasinnaði” armur IKA,
Provisonals, bauð i dag upp á
viku vopnahlc cf Whitelaw ir-
STOKKHÓLMI 13/6 — Indira
Gandhi forsætisráðherra Ind-i
lands kom i opinbera heimsókn til
Sviþjóðar i dag. Hún flytur ræðu á
umhverfisráðstefnunni á morg-
un, miðvikudag.
RABAT 13/6 — 1 gærkvöldi var
settur fundur i Einingarsamtök-
Fidel kominn til
A-Þýzkalands
BERLIN 13/6 — Fidel Castro
forsætisráðherra Kúbu kom i dag
til Austur-þýzkalands og hóf
þegar sama dag viðræður við for-
ystumenn landsins. Castro mun
ætla að dvelja um vikutima i
Austur-Þýzkalandi. Castro hefur
nú um skeið verið á ferð hérna
megin hafsins. Hann heimsótti
fyrst Guineu, Sierra Leone og
Alsir I Afriku, en sneri siðan til.
Austur-Evrópu. Þar er hann nú
búinn að koma til Búlgariu,
Rúmeniu, Ungverjalands og Pól-
lands.
um Afríkurikja i höfuðborg
Marokkó, og taka þátt i honum
fuiltrúar frá 21 landi. Waldheim
aðalframkvæmdastjóri Samein-
uðu þjóðanna ávarpaði fundinn og
sagði að það væri spurning um
tima, hvenær þau lönd sem
stjórnað er af hvitum minnihluta-
stjórnum fá frelsi, á friðsamleg-
an hátt eða með valdbeitingu.
Forseti Máritaniu flutti gagnrýni
á Breta fyrir að hindra ályktun i
öryggisráði SÞ sem krafðist
meirihlutastjórnar i Rhódesiu, og
einnig gagnrýndi hann Frakka
fyrir vopnasölu til Suður-Afriku.
t dag var lokaður fundur til að
ræða skýrslur sem mæla með
auknum stuðningi i peningum og
útbúnaði til handa þeim hreyfing-
um sem berjast gegn nýlendu-
stjórn Portúgala og gegn minni-
hlutastjórn hvitra manna i Suður-
Afriku og Rhódesiu.
STEINÞOR A HALA
ÁTTRÆÐUR
S.l. laugardag varð Steinþór
Þórðarson á Hala i Suðursveit
áttræður. Af þessu tilefni efndi
.hreppsnefndin til mannfagnaðar i.
Félagsheimili sveitarinnar og var
fjölmenni þar eins og frekast
rúmaðist. Voru þar fluttar marg-
ar ræður og honum þökkuð
ómetanleg störf. Meðal ræðu-
manna var Magnús Kjartansson,
ráðherra, sem minntist sérstak-
lega á að Steinþór Þórðarson,
væri einhver fremsti snillingur
munnlegrar frásagnar og að
ómetanleg forysta hans fyrir efl-
ingu félagslegra viðhorfa, sam-
hjálpar og samvinnu, hefði dugað
vel til að lyfta héraðinu efnahags-
lega og menningarlega.
hverfum mótmælenda ef brezki
herinn lætur hin lokuðu hverfi
káþólskra afskiptalaus, en þar fer
IRA með völdin.'
Bíða
dóms
Litáen
1
MOSKVA 13.6. — Um 200
ungmenni eru nú i fangelsi i
borginni Kaunas i Litháen og
biða dóms fyrir hlut sinn i
óeirðum sem urðu i borginni
dagana 18. og 19. mai. Óeirð-
irnar hófust eftir að ungur
maður hellti yfir sig bensini og
brenndi sig til bana. 1 fréttum
i dag segir að annar ungur
maður hafi framið sjálfsmorð
með sama hætti i smábænum
Varena fyrir 10 dögum. —
Litháen er eitt þriggja Eystra-
saltslanda sem tilheyra Sovét-
rikjunum siðan i heimsstyrj-
öldinni siðari.
Sovétmenn hefja
herferð gegn
áfengisneyzlu
MOSKVU 13/6 — Kommúnista-
flokkur Sovétrikjanna hóf i dag
herferð gegn áfengisneyzlu sem
talið er mesta þjóðfélagslega böl
rikjasambandsins. Miðstjórn
flokksins hefur sent út bréf með
fyrirmælum um aðgerðir i
áfengismálunum, m.a. með þvi
að byggja skuli iþróttamannvirki
og útibió og reka upplýsandi
áróður um skaðleg áhrif áfengis.
Heryfirréttur ógildir dóma
yfir hermdarverkamönnum
ANKARA 13/6 — Heryfirréttur
i Ankara ógilti i dag dóma yfir
þrem vinstri sinnuðum hermdar-
verkamönnum sem dæmdir voru
til dauða i mai i fyrra eftir að hafa
játað það, að þeir hefðu rænt
israelska ræðismanninum i Istan-.
bul, og ráðið hann af dögum sið-
an. Þarf þá að taka málið til
dómsmeðferðar að nýju. Um leið
dæmdi rétturinn tvær konur og
mann i lifstiðarfangelsi sem
ákærð voru fyrir hlutdeild i sök-
inni.
Eigum við að
trúlofa okkur?
g.
tn
þessi auglýsing er ætluð
ástföngnu fólki úti á landi.
Kæru elskendur! ÞaS er nú, sem viS í Gulli og Silfri getum gert ykkur þaS kleift
aS hringtrúlofast innan nokkurra daga, hvar sem þiS eruS stödd á landinu.
1. Hringið eSa skrifið eftir okkar fjölbreytta myndalista sem inniheldur eittfalieg-
asta úrval trúlofunarhringa sem völ er á og verSur sendur ykkur innan klukkust.
2. MeS myndalistanum fylgir spjald, gataS í ýmsum stærSum. Hvert gat er núm-
eraS og meS því aS stinga baugfingri í það gat sem hann passar í, finnið þið
réttu stærð hringanna sem þiS ætlið að panta.
3. Þegar þið hafið valið ykkur hringa eftir myndalistanum skuluS þið skrifa
niður númeriS á þeim, ásamt stærSarnúmerunum og hringja til okkar og við
sendum ykkur hringana strax í póstkröfu.
Með beztu kveðjum,
(&nll 00 Í>tlf Ut
Laugavegi 35 - Reykjavik - Sími 20620