Þjóðviljinn - 02.07.1972, Qupperneq 10
10. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. júli 1972
Til gamans fyrir miðlungsskussa í skálklistinni
Oheppni m
og
glötuð tækifæri
Skák
Viö endursegjum hér
iauslega aðaliega til gam-
ans fyrir miölungsskák-
menn kaflann: „Jafnvel
skákmenn eru mannlegir"
úr bókinni Ævintýri í skák
eftir Assiac. Hér er fjallað
um óheppni og glötuð tæki-
færi — en höfundur er á því
að óheppni geti vart átt sér
stað í hinni göfugu list, hins
vegar geti menn notið
heppni og helzt þannig, aö
andstæðingurinn er skyndi-
lega sleginn hinum furðu-
lega sjúkdómi „skák-
blindu".
Til eru kaldhæftnir menn sem
segja ah enginn skákmahur hal'i
nokkru sinni i raun og veru unnið
skák. Þar sem sigur annars aðila
hel'ur óhjákvæmilega i för með
Sér ósigur hins - geta þeir kald-
hæðnu vitnað i marga skákmenn
sem kenna æ og ævinlega ósigra
sina k jánalegri yl'irsjón i leik sem
ella hcfði að minnsta kosti lyktað
með jafnlefli og þó liklegar með
sigri.
Auðvitað viðurkennum við
sumir hverjir öðru hvoru að á
okkur hal'i verið leikið — en finnst
okkurekkiöllumgottuð eiga skiln-
ingsrikan vin, sem sér og viður-
kcnnir hvað við helðum átt að
geta náð miklu betri árangri en
raun bar vitni á þessu mótinu eða
hinu, ef...
Margir skákmeislarar hafa
kennt sla-mri lýsingu, óheppi-
legum uppátækjum meltingar-
færanna, leifturblossa ljósmynd-
aranna.eða fýlu af tóbaki and-
stæðingsins um ósigur sinn.
Ilið siðastnelnda er raunar anzi
mikilvægt. Taflmennska er mun
liklegri lil að styðja að tóbaks-
nautn, en tennis t.d. eða kapp-
akstur, og þar sem svo vill til að
margir skákmenn eru annað
hvort mjiig miklir reykinga -
menn eða heiftúðugir andstæð-
ingar þess ieiða lastar hljóta
reykingar einmitt að valda mikl-
um ágreiningi.
Meðal hinna Irægari skák-
manna sem voru ástriðufullir
lóbaksfjendur var Nimzovitsj, og
þar sem hann var skapstór úr hófi
iram, var hann vanur að l'á hálf-
gerð æðisköst, þegar hann taldi
að einhver nikótinistinn meðal
andstæðinga hans væri viljandi
að blása eiturloftinu að honum.
Oftá liðum krafðist hann þess, að
andstæðingurinn reykti ekki og
margur velmeinandi skákstjór-
inn varð að útskýra það út fyrir
honum, að reykingar væru óhjá-
kvæmileg aðstoð við einbeitingu
hjá mörgum skákmanninum.
Kinhverju sinni kvartaöi
Nimzovitsj i æstu skapi yfir þvi að
andstæðingurinn væri viljandi að
striða sér meö vindli til þess að
koma sér úr jafnvægi. Skákstjór-
inn kom á vettvang, sneri sér að
Nimzovitsj með velviljuðu brosi
og sagði: ,,En hann hefur ekki
kveikt i honum. Hann er alls ekki
að reykja.”
,,En hann er að hóta þvi” —
hrópaði skákmeistarinn.
Ilver einasti skákmaður skilur
það fljótt og vel að hótunin um
hættulegan leik er jafnvel enn
andstyggilegri en leikurinn sjálf-
ur. Nimzovitsj var vissulega af
þvi tagi. En i umrætt skipti var
andstæðingur hans enginn annar
en Emanuel Lasker, sem var for-
fallinn vindlareykingamaður. Og
það var aðeins af tillitssemi við
hina alþekktu andúð Nimzovitsj á
tóbaki að hann hafði stillt sig um
að kveikja i vindlinum meðan
þeir léku byrjunina á taílinu.
Þegar Nimzovitsj tapaði siðan að
lokum má vel vera að það hafi
ekki verið með öllu ósanngjarnt
af honum að kenna tap sitt hinni
sfyfirvofandi hótun Laskers með
vindilinn.
En er raunverulega hægt að
tala um heppni eða óheppni i
skák? Kannski er vissast að full-
yrða ekki meira en það, að heppni
getur komið til greina aðeins að
þvi leyti sem það getur alltaf
komiö fyrir að mótherjinn verði
skyndilega sleginn „skákblindu”.
Að sjálfsögðu getur það vel komið
fyrir að báðir skákmenn séu
andartak samtimis slegnir þess-
um einkennilega sjúkdómi. Jafn-
vel skákmenn eru mannlegir og
þeir eru eflaust ófáir meðal okkar
sem eiga sér dapurlegar minn-
ingar um atvik, þegar maður
hafði gjörhugsað leikfléttu i sex,
sjö leikjum, en hafði þvi miður
yfirsézt ,,mát i næsta”.
Dæmigerð gagnkvæm blinda
kom yfir Fairhurst og Reshevsky
á skákmóti i Hastings 1937. I
þessari stöðu (stöðumynd 1.) lék
Frh. á bls. 15
Skákir Fischers og
Spasskýs
Eitt af því fyrsta sem
menn taka eftir, þegar
þeir reyna að mynda sér
skoðun um úrslit komandi
einvígis, er hversu fáar
skákir þeir félagar hafa
teflt innbyröis.
Frá því að þeir mættust
í fyrsta skipti við skák-
borðið í Mardel Plata árið
1960 hafa þeir teflt alls 5
skákir saman.
Af þessum 5 skákum
hefur Spasský unnið 2, en
þremur hefur lyktað með
jaf ntef li. Al lar hafa
þessar skákir verið sann-
kallaðar baráttuskákir,
og hin svokölluðu stór-
meistarajafntef li hafa
þar ekki átt upp á pall-
borðið.
Fyrsta viðureign þeirra
sem fram fór i Mar del Plata
árið 1960 er skýrt dæmi um
keppnisskap og baráttuvilja
þessara tveggja meistara.
Spasský hafði hvitt og lék fram
kóngspeði.Fischer. sem yfirleitt
alltaf teflir Sikileyjarvörn, brá
út af þeim vana sinum og lék
kóngspeði fram á móti. þetta
var augljós áskorun á Spasský
skiptiðsem Spassky hefur leikið
kóngspeði. Einnig mætti
kannski segja að hún bæri meiri
keim af ævintýramennsku en
hinar fjórar, sem þeir hafa tcflt.
Arið 1966 tefla þeir þrjár,
skákir. fyrst tvær á alþjóða-
skákmótinu á Kúbu. 1 alþjóða-
skákmótinu vinnur Spasský er
hann hefur hvitt, en hin verður
jalntefli. Það sem einkum er
athyglisvert við vinningsskák
Spasskýs er endataflið, sem er
velútfært hjá honum. t skákinni
þar sem Fischer hefur hvitt er
byrjunin spánskur leikur.hið
svokallaða Marshall-bragð og
var hun nokkuð i jafnvægi
Á Olympiuskákmótinu á Kúbu
hefur Fischer hvitt, og aftur
kemur upp spánskur leikur, að
þessu sinni það afbrigði sem
kennt hefur verið við Smyslof.
Fischer fékk betra út úr
byrjuninni, en er of bráður á sér
og leikur af sér skiptamun. En
nú var röðin komin að Spasský
og hann missir af vinningsleið.
t)g Fischer heldur jafntefli þótt
hann sé skiptamun undir.
Og nú siðast mættust þeir i
Olympiuskákmótinu i Siegen.
Byrjunin i þeirri skák var Grun-
feldindverskvörn eins og i Santa
Monica og tefldist eins lengi
framan af. Fischer fékk ágæta
stöðu þótt hann hefði svart, en
hann var of bráður og fór á
peðaveiðar. Við það náði
Spasský ágætum færum, og
Fischer sem enn átti ágæta
Mar del Plata 1960
Ilvitt: SPASSKY
Svart: FISCHER
Kóngsbragö.
1. e4 e5
2. f4 exf4
3. ltf3 g5
4. h4 g4
5. Re5 Rf6
6. d4 d6
7. Rd3 Rxe4
8. Bxf4 Bg7
9. Rc3 Rxc3
10. bxc3 c5
11. Be2 cxd4
12. 0—0 Rc6
13. Bxg4 0—0
14. Bxc8 Hxc8
15. Dg4 f5
16. Dg3 dxc3
17. Hael Kh8
18. Khl Hg8
19. Bxd6 Bf8
20. Be5+ Rxe5
21. Dxe5+ Hg7
22. Hxf5 Dxh4+
23. Kgl Dg4
24. Hf2 Be7
25. He4 Dg5
26. Dd4 Hf8
27. He5 Hd8
28. De4 Dh4
29. Hf4
og Fischer gafst upp
Santa Morica 1966
llvitt: FISCHER
Svart: SPASSKY
um að tefla Kóngsbragð, en möguleika á að halda skákinni Spánskur leikur
þeirri byrjun hafði hann beitt á missti öll tök og tapaði. 1. e4 e5
meistaramóti Sovétrikjanna Það er skoðun min að i þvi 2. Rf3 Rf6
skömmu áður. Það hefði verið einvigi sem nú er að hefjast 3. Bb5 a6
sálrænn -sigur fyrir Fischer ef verði barizt af mikilli hörku, og 4. Ba4 Rf6
Spasský hefði hafnað að beita ég tel óliklegt að áhorfendur 5. 0—0 Be7
bragðinu, enda vék hann sér þurfi að verða vitni að svip- 6. Hel b5
ekki undan áskoruninni. lausum jafnteflisskákum. Jafn- 7. Bb3 0—0
Fischer átti lengi ágæta mögu- tefli hljóta að fljóta með, en ekki 8. c3 d5
leika, en Spasský tókst að snúa án baráttu. 9. exd5 Rxd5
á hann og vinna sigur. Ég reikna með að baráttan 10. Rxe5 Rxe5
Þessi skák er að vissu leyti verði hörð og jöfn og allavega 11. Hxe5 c6
nokkuð sérstök af þeim skákum verða skákáhugamenn vitni að 12. g3 Rf6
sem þeirhafa teflt. I fyrsta lagi einum mesta viðburði skák- 13. d4 Bd6
er það byrjunin, en það er i eina sögunnar. 14. Hel Bg4
15. Dd3 c5
16. dxc5 Bxc5
17. Dxd8 Haxd8
18. Bf4 h6
19. Ra3 g5
20. Bxe3 Hxe3
21. Be3 Bxe3
22. Hxe3 Hd2
23. Rc2 He8
24. Hxe8 Rxe8
25. Re3 Bf3
26. Bc2 Rd6
27. b3 Kf8
28. a4. Re4
29. Bxe4 Bxe4
30. axb5 axb5
31. b4 Hb2
32. g4 Kg7
33. Kfl Kf6
34. Ha5 Hbl +
35. Ke2 Hb2
36. Kfl jafntefli
Santa Mornica 1966
Hvitt: SPASSKY
Svart: FISCHER
Grunfeldindversk vörn
1. d4 *» Rf6
2. c4 g6
3. Rc3 d5
4. exd5 Rxd5
5. e4 Rxc3
6. bxc3 Bg7
7. Bc4 C5
8. Re2 Rc6
9. Be3 0—0
10. 0-0 Dc7
11. Hcl Hd8
12. Del e6
13. f4 Ra5
14. Bd3 f5
15. Hdl b6
16. Df2 exd4
17. Bxd4 Bxd4
18. cxd4 Bb7
19. Rg3 Df7
20. d5 fxe4
21. dxe6 Dxe6
22. f5 Df7
23. Bxe4 Hxdl
24. Hxdl Hf8
25. Bbl Df6
26. Dc2 Kh8
27. fxg6 hxg6
28. Dd2 Kg7
29. Hfl De7
30. Dd4 Hf6
31. Re4 Bxe4
32. Bxe4 Dc5
33. Dxc5 Hxf 1 +
34. Kfl bxc5
35. h4 Rc4
36. Ke2 Re5
37. Ke3 Kf6
38. Kf4 Rf7
39. Ke3 g5
40. h5 Rh6
41. Kd3 Ke5
42. Ba8 Kd6
43. Kc4 g4
44. a 4 Rg8
45. a5 Rh6
46. Be4 g3
47. Kb5 Rg8
48. Bbl Rh6
49. Ka6 Kc6
50. Ba2 Og hér
gafst Fischer upp.
Havanna 1966
llvitt: FISCHER
Svart: SPASSKÝ
Spánskur leikur
1. e4 e5
2. Rf3 Rc6
3. Bb5 a6
4. Ba4 Rf6
5. 0—0 Be7
6. Hel b5
7. Bb3 0-0
8. c3 d6
9. h3 h6
10. d4 He8
11. Rbd2 Bf8
12. Rfl Bd7
13. Rg3 Ra5
14. Bc2 c5
15. b3 cxd4
16. cxd4 Rc6
17. Bb2 g6
18. Dd2 Bg7
19. Hadl Db6
20. Rfl Had8
21. Re3 Db8
22. Bbl Db7
23. Hcl Kh7
24. a3 Bc8
25. Bc3 Bd7
26. Db2 Db8
27. b4 Kg8
28. Hcdl Rh7
29. Ba2 Rg5
30. Rxg5 hxg5
31. dxe5 Dxe5
32. Rd5 Re7
33. Rxe7 Hxe5
34. Dd2 Bf6
35. Dd6 Kg7
36. Dxa6 Hc8
37. Hd6 Hxc3
38. Hxf6 Be6
39. Hxe6 fxe6
40. Hdl Db7
41. Dxb7 Hxb7
42. Bxe6 Hxa3
43. Kh2 Ha4
44. Hbl Hc7
45. f3 Ha6
46. Bb3 Ha3
47. Hb2 Hal
48. Kg3 Kf6
49. Kg4 Hc3
50. Bd5 Haa3
51. h4 gxh4
52. Kxg4 Hal
53. Hd2 Haa3
54. Kg4 Hd3
55. Hc2 Hac3
56. Ha2 Ha3
57. Hc2 jafntefli.
iiegen 1970
Hvítt: SPASSKÝ
Svart: FISCHER
Grunfeld-indversk vörn
1. d4 Rf6
2. c4 g6
3. Rc3 d5
4. cxd5 Rxd5
5. e4 Rxc3
6. bxc3 Bg7
7. Bc4 c5
8. Re2 Rc6
9. Be3 0-0
10. 0-0 Dc7
11. Hcl Hd8
12. h3 b6
13. f4 e6
14. Del Ra5
15. Bd3 f5
16. g4 fxe4
17. Bxe4 Bb7
18. Rg3 Rc4
19. Bxb7 Dxb7
20. Bf2 Dc6
Frh. á bls. 15