Þjóðviljinn - 02.07.1972, Síða 12

Þjóðviljinn - 02.07.1972, Síða 12
12. StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. júli 1972 SUNNUDAGUR 2. juli 8.00 Morgunandakt. Biskup Is- lands flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 I.étt morgunlög. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur forleik að „Kátu konunum i Windsor” eftir Nicolai og „Fingalshellinn”, forleik eftir Meldelssohn: Antal Dorati stjórnar. Óperu- hljómsveitin i Convent Garden leikur balletttón- list: Robert Irving stjórnar. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. a. Konsert nr. 3 i A-dúr fyrir Kammersveit eftir Pergo- lesi. Kammersveitin i Stutt- gart leikur: Karl Múnching- er stj. b. Lög eftir Mozart. Emma Loose syngur. c. „Faschingsschwank aus Wien” eftir Schumann. Gy- örgy Cziffra leikur á pianó. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 l.oft, láð og lögur.Sveinn Jakobsson jarðfræðingur talar um steinasöfnun. 10.45 islen/.k cinsöngslög: Guðmunda Eliasdóttir syngur lög eftir Skúla Hall- dórsson, Pál lsólfsson og Sigvalda Kaldalóns: Fritz Weisshappel leikur á pianóið. 11.00 Messa í llveragcrðis- kirkju (Hljóðrituö s.l. sunnudag). Prestur: Séra T ó m a s Guðmundsson. Organleikari: Glúmur Gylfason 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Landslag og lciðir: A slóðum tveggja Breiðfirð- inga. Gestur Guðfinnsson blaðamaður flytur' erindi. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá hátiðahljómleikum Sinfóniuhljómsveilar Lund- úna til heiðurs Leopold Stokowski. Flytjendur: Sylvia Marcovici fiðluleik- ari, Sinfóniuhljómsveit L u n d ú n a : L e o p o 1 d Stokowski stjórnar. a. For- leikur að „Meistarasöngv urunum frá Niirnberg” eftir Wagner. b. Forleikur að „Siðdegi fánsins” eftir Debussy. c. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit i A-dúr eftir Glazúnoff. d. Siníónia nr. 1 i c-moll eftir Brahms. e. Slavneskur mars eftir Tsjaikovský. 15.30 Kaffitiminn. Sounds- hljómsveitin leikur. 16.00 Fréttir. Sunnudagsliigin. 16.30 Útvarp frá Laugardals- sundlaug i Reykjavik.Jón Ásgeirsson greinir frá landskeppni islendinga og tra i sundi, sem lýkur um þetta leyli. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Karnatimi: Pétur Pétursson stjórnar a. Lesið úr Fjallkirkjunni eftir Gunnar Gunnarsson. b. Geir Christensen segir frá leikj- um Norðfjarðárstráka og Rabbi rápari gerir hlé á göngu sinni um öskjuhlið og segir frá ævintýrum sinum. c. Framhaldssagan: „Anna Heiða”. Höfundurinn, Rúna Gisladóttir, les (4). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með franska selló-leikaranum Pierre Fournier. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Styrjaldarleiðtogarnir: — 1. þáttur:.Mússó!ini.Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Dagur Þorleifs- son. Lesarar með þeim: Jón Aðils, Jón Laxdal, Jónas Jónasson, Knútur R. Magnússon og Sigrún Sigurðardóttir. 20.15 Gestur i útvarpssal. Dagmar Baloghová frá Tékkóslavakiu leikur á pianó verk eftir Chopin: Noktúrnu i E-dúr, P’antasiu i f-moll, Vals i Es-dúr og Berceuse. 20.40 íslenzkir barnabóka- höfundar. Sigurborg H ilm arsdóttir talar um Stefán Jónsson og Ágúst Guðmundsson ses úr verk- um hans. 21.10 Drengjakórinn i Vin syngur austurrisk ættjarð- arliig. Ferdinand Grossman stjórnar. 21.30 Árið 1941: — siðara miss- eri. Þórarinn Eldjárn tekur saman. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 3. júlí 7.0 0 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmála- bl), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.45: Séra Guð- mundur Öskar Ólafsson (vikuna út). Morgunleik- fimi 7.50: Valdimar örn- ólfsson og Magnús Péturs- son pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Edda Scheving les „Lindina rauðu”, kinverskt ævintýri i þýðingu Ingibjargar Jóns- döttur; fyrri hluti. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Kl. 10.25: Kgl. hljóm- sveitin i Slokkhólmi leikur „Diverlimento elegiaco” lyrir strengjasveit eítir Ture Rangström; Stig Westerberg stj. Hallé hljómsveitin leikur „Kareliu-svitu^op. 11 eftir Sibelius; Sir John Barbirolli stjórnar. Fréttir kl. 11.00 llljómplöturabb (endurt. þáttur Þ.H.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 'l'ilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Eyrar- vatns-Anna” eftir Sigurð 11 e I g a s o n . I n g ó 1 f u r Kristjánsson les (7). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Sin- fóniuhl jómsveit Lundúna leikur ,,Enigma”-tilbrigðin op. 36 eftir Elgar: Pierre Monteux stjórnar. Trió di Bolzano leikur Trió i g-moll op. 15 el'tir Smetana. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Saga frá Lapplandi: „Lajla" eftir A. .1. Friis. Kristin Sveinbjörnsdóttir les (7). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ilaglegt mál. Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Þorsteinn Pálsson stud. jur. talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.30 Kirkjan að starfi. Séra Lárus Halldórsson sér um þáttinn. 21.00 Pianósónata i G-dúr op. 37 eftir Tsjaikovský. Svjatoslav Rikhter leikur. 21.30 Útvarpssagan: „llamingjudagar” eftir Björn J. Blöndal. Höfundur les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Úr heimahögum. Gisli Kristjánsson ritstjóri talar við Berg Torfason á Felli um búskap I Dýrafirði. 22.40 Hljómplötusafniö. i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Þær heita Björg Guðmundsdóttir, Oddný Gunnarsdóttir og Björk Pálsdóttir, og voru á leiðinni I sumar- bústað austur í Þingvallasveit um siðustu helgi, auðvitað „á puttanum”. Hvernig átti þær að gruna að i hílnum sem sinnti kalli þeirra sæti blaðasnápur með myndavélina viö hlið sér, ljósmæli og svoleiðis dót? Þær voru allar i siðasta bekk gagnfræðaskóla i vetur og sögðust allar myndu halda áfram i mennta- skóla; kannski verða i Hamrahliðarskóla næsta vetur. Og þessi mynd var fest á pappirinn á leiðarenda, framan við sumarbústaðinn, sem er i landi Heiðar- bæjar. Luku _r prófum frá HI Fyrra hluta próf i verkfræði (19) Byggingavcrkfræði: Árni Friðriksson Harald B. Alfreðsson Haukur Margeirsson Kristinn Ó. Magnússon Kristján Haraldsson Þorgeir Þorbjörnsson örn St. Sigurðsson Vélaverkfræði: Baldur Jónasson Egill Þóröarson Runóllur Maack Raf magnsverkfræði: Bjarni Jónsson Einar J. Jakobsson Guömundur Ólafsson Haukur Hauksson Sigurjón Mýrdal Eðlisverkfræði: Gunnar V. Johnsen Endurnýjun Dregið verður miðvikudaginn 5. júlí RÍSPAPPÍRSLAMPINN FRÁ JAPAN Japanski rispappirslampinn fæst nú einnig á Islandi i 4 stærðum. Hentar hvar sem er, skapar góða birtu og er til skrauts bæði einn og einn og i samsetningum eins og á myndinni. Athyglisverð og eiguleg nýjung. HÚSGAGNAVERZLUN \XELS EYJÓLFSSONAR SKIPHOLTI 7 — Reykjavik. Simar 10117 og 18742. Páll Reynisson Efnaverkfræði: Eyjólfur Þ. Sæmundsson Guömundur Gunnarsson B.S. — próf i stærðfræði (1) Guðmundur Vigfússon B.S. — próf i liffræði (24) Ástriður Pálsdóttir Bjarnheiður Guðmundsdóttir Bjartmar Sveinsbjörnsson Einar Árnason Elin Gunnlaugsdóttir Erling ólafsson Haraldur Halldórsson Hilmar M. Pétursson Jens Ó. Eysteinsson Jóhann Pálsson Jórunn Erla Eyfjörð Kristin Aðalsteinsdóttir Ragnheiður A Magnúsdóttir Sigrún Guðnadóttir Sigurður Helgason Sigurður B. Jóhannesson Skúli Þór Magnússon Sveinn Ingvarsson Unnur Steingrimsdóttir Valgerður Andrésdóttir Vilhelmina Gunnarsdóttir Þorsteinn Karlsson Þórir Haraldsson Þuriður E.Pétursdóttir B.S. —próf i jarðfræði (4) Haukur Jóhannesson Kristinn J. Albertsson iSigriður Theódórsdóttir Sveinn Þorgrimsson B.S. — próf i landafræði (1) Ólafur örn Haraldsson B.A. — próf i stærðfræði (eldri rgj.) (l) Eygló Guðmundsdóttir B.A. — próf i i cðlisfræði (eldri rgj.) (1) Björn Búi Jónsson

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.