Þjóðviljinn - 02.07.1972, Síða 14
14. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. júli 1972
KÓPAVOGSBÍÓ
Slmi: 41985
Byltingar-
forkólfarnir
Sprenghlægileg litmynd
með isl texta.
Ernie Wise
Margit Saad
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Barnasýning kl. 3
SYNIK ÞKUMUNNAlt
HÁSKÓLABÍÓ
Simi: 22-1-40
Borsalino
Frábær amerisk litmynd, sem
allsstaðar hefur hlotið gifur-
legar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Jean-Foul Belmondo
Michel Bouquet
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3
BÚDAKLOKA AK
BKZTU OKK1)
með Jerry fæwis.
Mánudagsmyndin:
Misþyrmingin
S;ensk adeilumynd, fyndin og
harmþrungin llolundur og
leikstjóri:
Lars KorsbergiSýnd kl. 5,7, og
9.
Bönnuð innan I6 ára.
Alira siðasta sinn.
Sími 50249
Mackenna's Gold
islcnzkur texti.
Afar spennandi og viðburða-
rik ný amerisk stórmynd i
Technicolor og Panavision.
Gerð eftir skáldsögunni
Mackenna’s Gold eftir Will
Henry.
Leikstjóri: .). Lcc Thompson.
Aðalhlutverk hinir vinsælu
leikarar:
Omar Sharif.
Grcgory Peck.
JulieNewman.
Telly Savalas.
( amilla Sparv.
Keenan Wynn.
Antony tjuayle.
Kdward G. Kobinson.
Kli Wallach.
Lee J. Cobb.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
TUMI ÞUMALL
Bráðskemmtileg ævintýra-
mynd i litum.
Sýnd kl. 3.
LAUGARASBIO
Slmi 32075
Ljúfa Charity
(Sweet Charity).
Úrvals bandarisk söngva- og
gamanmynd i litum og
Panavision, sem farið hefur
sigurför um heiminn, gerð eft-
ir Brodway-söngleiknum
„Sweet Charity”.
Mörg erlend blöð töldu Shirley
Mac Laine skila sinu bezta
hlutverki, en hún leikur tiltil-
hlutverkið. Meðieikarar eru:
Sammy Davies jr. Kicardo
Montalbon og John Mc
Martin.
fslenzkur texti..
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3.
KNGinn er fullkominn
Bráðskemmtileg gamanmynd
i litum með isl. texta.
STJÖRNUBlÓ
Simi 18936
Eiginkonur læknanna
(I)octors Wives)
islenzkur texti
Afar sepnnandi og áhrifamikil
ný amerisk úrvalskvikmynd i
litum gerð eftir samnefndri
sögu eftir Frank G. Slaughter,
sem komið hefur út á islenzku.
Leikstjóri: George Schaefer.
Aðalhlutverk: Dyan Gannon,
Richard Crenna, Gene
Hackman, Carrell O’Connor,
Rachel Heberts. Mynd þessi
hefur allstaðar verið sýnd með
met- aösókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Barnasýning kl. 10 min fyrir 3.
Kred Klintstone i leyni-
þjónustunni
bráðskemmtileg kvikmynd
með hinum vinsælu sjón-
varpsstjörnum Kred og
Barney.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
HVERNIG BREGZTU
VID BERUM KROPPI?
„Wliat Do You Say to a Naked
Lady?”
Ný amerisk kvikmynd gerð af
Alien Kunt, sem frægur er fyr-
ir sjónvarpsþætti sina
„Candid Camera” (Leyni-
kvikmyndatökuvélin). í kvik-
myndinni notfærir hann sér
þau áhrif, sem það hefur á
venjulegan borgara þegar
hann verður skyndilega fyrir
einhverju óvæntu og furðulegu
— og þá um leið yfirleitt kát-
broslegu. Með leynikvik-
myndatökuvélum og hljóð-
nemum eru svo skráð við-
brögð hans, sem oftast nær
eru ekki siður óvænt og kát-
brosleg.
Kyrst og fremst er þessi kvik-
mynd gamanleikur um kyniif,
nckt og nútima siðgæði.
Tónlist: Steve Karmen.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Barnasýning kl.3:
Nýtl tcikniiiiyndasafn
BREIÐHOLTS-
PRESTAKALL
Messa i Bústaðakirkju
sunnudag kl. 11 f.h.
Dómprófastur, séra Jón
Auðuns, setur nýkjörinn sókn-
arprest i Breiöholti, séra Lár-
us Halldórsson, inn i embætti.
Kvenfélag
Kópavogs.
Félagskonur athugið.
Kvenfélagasamband tslands
mun halda námskeið i
september. Kennt verður
baldering og upphlutssaumur.
Námskeið þetta er einkum
ætlað þeim konum sem kenna
siðan hjá kvenfélögum. Um-
sóknir verða að berast hið
allra fyrsta til stjórnar K.S.K.
Upplýsingar. i sima 41260.
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
TILBOÐ ÓSKAST i nokkrar
fólksbifreiðar
er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju-
daginn 4. júli kl. 12-3. Tilboðin verða
opnuð i skrifstofu vorri kl. 5.
Sölunefnd varnarliðseigna
Skrifstofustúlka óskast
Við Landspitalann er laus staða skrif-
stofustúlku við gjaldkera- og bókarastörf,
verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun
æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu
rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 10. júli
n.k.
Reykjavik, 30. júni 1972
Skrifstofa rikisspitalanna
Skákbækur
Glæsilegt úrval erlendra og innlendra
skákbóka fyrirliggjandi,m.a.
B.Cafferty: Spassky’s 100 best Games, 244
bls., kr. 837.00.
R.G. Wade & K.J. Connol: The Games of
Ilobert J. Fischer, 448 bls., m/myndum,
kr. 1170.00.
Bobby Fischer: My 60 Memorable Games,
384 bls., óbundin, kr. 469,00.
Weltgeschichte des Schachs nr. 27:
Spassky, 355 skákir, kr. 1007.00.
Taflmenn, taflborð og klukkur i góðu úr-
vali.
Kynnizt skákum snillinganna,áður en þeir
hefja einvigið.
BÓKAVERZLUN SNÆBJARNAR,
Hafnarstræti 4 & 9.
Simar 11936,14281,13133.
Yeiðimenn—
Sportbátaeigendur
Björgunarbelti og bátar á tækifærisverði.
Vegna flugvélaskipta Loftleiða, höfum við
til sölu á hagstæðu verði björgunarbelti.
Þetta eru R.F.D. björgunarvesti, sem
blása á upp með sjálfvirkri fyllingu, og
eru með ljósaútbúnaði, mjög fyrirferðalit-
il.
Beltin eru yfirfarin af Gúmmibátaþjón-
ustunni.
Ennfremur nokkrir R.F.D. gúmmibjörg-
unarbátar 20 og 26 manna. Heppilegir
jafnframt sem útilaugar.
Jafnframt seljast nokkrir matarkassar og
flugvélasæti.
Sala fer fram að Vesturgötu 2, þriðjudag
til föstudags kl. 13—18.
Inngangur næstu dyr til hægri við sölu-
skrifstofu Loftleiða.
Frekari upplýsingar hjá innkaupadeild
Loftleiða h.f.
ROBINSOIVS ORANGE SIJI ASn
má blanda 7 siniium með vatni