Þjóðviljinn - 29.07.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.07.1972, Blaðsíða 10
10. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur. 29. júli 1972 KÓPAVOGSBÍÖ Sími: 41985 SYLVÍA Heimsfræg amerisk mynd um óvenjuleg og hrikaleg örlög ungrar stúlku. Aðalhlutverk: Carroll Baker, George Maharis, Peter Lawford. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuö innan lfi ára. Galli á gjöf Njaröar (Catch 22). Magnþrungin litmynd, hár- beitt ádeila á styrjaldaræði manna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nicholas. islen/.kur tcxti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli erlend og inn- lend eru öll á einn veg. ,,aö myndin sé stórkostleg”. Simi 31182 Nafn mitt er „Mr. TIBBS" („They Call Me Mister Tibbs”) SIDNEV POITIER M MARTIN LANDAU Afar spennandi, ný, amerisk kvikmynd i litum með Sidney Poiticr i hlutverki lögreglu- mannsins Virgil Tibbs, sem frægt er úr myndinni ,,i Næturhitanum”. Leikstjóri: Gordon Douglas Tónlist:Quincv Jones Aðalhlutverk: Sidney Poitier - Martin Landau - Barbara Mc- Nair - Anthony Zerbe - islen/kur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára TOPAZ Geysispennandi bandarisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri metsölubók LEON URIS sem komið hefur út i islenzkri þýðingu, og byggð er á sönnum atburðum um njósnir, sem gerðust fyrir 10 árum. Framleiðandi og leikstjóri er snillingurinn ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlutverkin eru leikin af þeim FREDERICK STAFFORD — DANY ROBIN - KARIN DOR' og JOHN VERNON. Enn ein metsölumynd frá Universal Sýnd kl. 5 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI. SBNDIBÍLASrÖÐIN Hf HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hæð (lyfta ) Simi 24-fi-Ifi Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 Simi 33-9-68. Sími 50249 ISLENZKIR TEXTAR \ M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta*; kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staöar hefur vakiö mikla athygli og ver- iö sýnd viö metaösókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 STÓRRANIÐ (The Anderson Tapes) Með Sean Connery Dyan Cannon Martin Balsam Alan King. Hörkuspennandi bandarisk mynd i Techicolor, um innbrot og rán, eftir sögu Lawrence Sanders. Bókin var metsölu- bók. islenzkur tcxti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Vegaþjónusta Félags islenzkra bifreiðaeigenda helgina 29.-30. júli 1972. F.Í.B. 1. Út frá Reykjavik (umsjón og upplýsingar.) F.I.B. 2. Borgarfjörður. F.l.B. 3. Hellisheiði — Ár- nessýsla. F.t.B.' 4. Mosfellsheiði — Þingvellir — Laugarvatn. F.I.B. 5. Út frá Akranesi. F.I.B. 6. út frá Selfossi. F.I.B. 8. Hvalfjörður. F.l.B. 12. Út frá Vik i Mýrdal. F.I.B. 13. Út frá Hvolsvelli. (Rangárvallasýsla.) F.I.B. 17. Út frá Akureyri. F.I.B. 20. Út frá Viðigerði i Húnavatnssýslu. Eftirtaldar loftskeytastöövar taka á móti aðstoðarbeiðnum og koma þeim á framfæri við vega- þjónustubifreiðir F.I.B.: Gufunes-radio ...........22384. Brúar-radio............95-1111. Akureyrar-radio ......96-11004. Einnig er hægt að koma að- stoðarbeiðnum á framfæri i gegnum hinar fjölmörgu tal- stöðvarbifreiöar, sem um þjóð- vegina fara. Vegaþjónustan itrekar við bifreiðaeigendur að muna eftir að taka með sér helztu varahluti i rafkerfið og umfram allt viftu- reim. Simsvari F.t.B. er tengdur við 33614 eftir skrifstofutima. YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR SIDBUX- UR OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. BJARGARBÚÐ H.F. Ingólfsstr. G Simi 25760. ísafjörður — Seyðisfjörður Þjóðviljinn óskar eftir að ráða umboðs- menn til að annast dreifingu til áskrifenda og innheimtu á ísafirði og á Seyðisfirði. Upplýsingar gefur skrifstofa blaðsins i Reykjavik, simi 17500. ÞJÓÐVILJINN Skrifstofustúlka Rafmagnsveitur rikisins óska eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa hið fyrsta. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Starfsmannadeild Laugavegi 116 Ileykjavik Við kappkostum að veita yður þjónustu og réttar leiðbeiningar um val hjólbarða. HJÖLBÁRÐAVERKSTÆOI f GARÐAHEPPI SÍMI 50606 HÖFUM OPNAÐ Hvort sem þér þurfiö aö gera viö gamalt - eöa fá yöur nýtt! Komið við í Hjólbarðaverkstæðinu NÝBARÐA í GARÐAHREPPI þar er opið alla helgina. Við eigum flestar stærðir hjólbarða. Við jafnvægisstillum hjólin með fullkomnum tækjum. BARUM BRtGZl EKKI Húsbyggjendur —. Verktakar Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina. Stálborg h.f. Smiöjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. Rafmagnstæknifræðingur óskast til starfa á veitusvæði Rafmagns- veitna rikisins á Norðurlandi eystra, með aðsetri á Akureyri. Upplýsingar gefur starfsmannadeild Raf- magnsveitna rikisins i Reykjavik og raf- veitustjóri svæðisins á Akureyri, Ingólfur Árnason. IIAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Starfsmannadeild Laugavegi 116 Reykjavik Sjúkraliðaskóli vcrður starfræktur á vegum Borgarspitalans og hefst 17. nóvember n.k. Námstimi er 12 mánuðir. Upplýsingar gefnar og umsóknareyðublöð afhent á skrif- stofu forstöðukonu. Umsækjendur skulu vera fullra 18 ára og hafa lokiö lokaprófi skyldunáms. Umsóknir skulu hafa borizt forstöðukonu spitalans fyrir 20. ágúst n.k. Reykjavik, 28. júli 1972. Heilbrígðismálaráð Reykjavikurborgar. MANSIOI\-rósabón gefur þægilegan ilm f stofuna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.