Þjóðviljinn - 05.08.1972, Síða 3
Laugardagur 5. ágúst 1972 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3.
Sveinn Einarsson Þjóðleikhússtjóri:
ÞETT A YERÐUR
MIKIÐ STARF
rétt fyrir sér!
Korseti S.V.F.Í afliendir .Jóni Stefánssyni lyklana
aö bifreiðinni. Aðrir á mvndinni: Logi Hunólfsson
53. Hg6 Kd5
54. Hxg5 Be5
55. f6 Kd4
56. Hbl gefið.
Ólafur Björnsson.
A B C D E F G H
ABCDEFGB
LOKASTAÐAN
,.Fg skildi að orð er á islandi til um allt sem er liugsað á jörðu "
Þetta sagði skáldið Einar Kenediktsson; en sennilega hafa þeir ekki
komizt að þessum sannleika enn hjá UIVISB eftir þessum aðgöngumiða
að dæma. en hann er prentaður i þúsundatali fyrir Húsafellshátiðina.
52. Hb7-b6
Hd7
Larsen hafði
Tiunda einvigisskákin sem fór
i bið i fyrradag, var tefld áfram
eftir hádegi i gær. Hófst bið-
skákin klukkan 14.:t0 sökum
þess að Fischer teflir ckki á
föstudagskvöldum og fyrri hluta
laugardags.
Það höföu ekki verið tefldir
margir leikir er Ijóst varð að
flestir spámenn höföu rangt
fyrir sér. Það kom sem sé á
daginn, að fullyrðing Larsens
um að staða Fischers væri ger-
unnin hafði við rök að styðjast.
Kftir að annað hinna tvcggja
friðpeða féll i valinn varð Ijóst
að vinningurinn yrði aðeins
tímaspursmál fyrir Fischer..
Spasski varðist þó fram i rauðan
dauðann en fékk þó ekki afstýrt
þessum endalokum.
t 56. leik stóðu svo öll spjót á
heimsmeistaranum og sá hann
þann kost vænstan að gefast
upp. Staðan i einviginu að lokn-
um tiu skákum er þvi sú að
Fischer liefur hlotið 6 1/2 en
Spasski :Sl/2. Ljóst er, að heims-
meistarinn verður að tjalda þvi
sem til er til að vinna upp
þennan mikla ntun. Fischer
getur aftur á móti leyft sér að
taka lifinu með ró og látið
og Björn Jónsson form. happdrættisnefndar Spasski um að sækja.
S.V.F.i. ________________________________
í gær barst tilkynning frá þess efnis, að Sveinn
menntamálaráðuneytinu Einarsson fil. lic. hefði
„Spennið beltin”
Kjörorð umferðar-
18 FÍB-bílar
í umferðinni
um helgina
Félag islenzkra bifreiða-
eigenda hefur mikinn viðbúnað að
vanda um verzlunarm anna-
helgina. i allt verða 18 FIB-bilar i
umferðinni um landið um
helgina.
A Norður- og Austurlandi verða
6bilar, á Vestfjörðum 2, á Vestur-
landi 4, og á Suðurlandi verða 6
bilar, og munu þessir bilar að-
stoða fólk ef farartæki þess bila.
Skiptir þá ekki máli hvort við-
komandi er félagi i FIB eða ekki,
nema hvað félagar fá ódýrari
þjónustu.
í útvarpinu verður auglýst öðru
hverju hvar hver bill er stað-
settur, og getur þá fólk meö biluð
larartæki farið eftir þeim upp-
lýsingum um hjálp. —S.dór
Biðleikur Fischers: 41. Ke2
Hd5
42. f4 96
43. g4 hxg4
44. hxg4 95
45. f5 Be5
46. Hb5 Kf6
47. Hxb4 Bd4
48. Hb6 Ke5
49. Kf3 Hd8
50. Hb8 Hd7
51. Hb4-b7 Hb6
verið settur Þjóðleikhús-
stjóri um eins árs skeið frá
1. sept. að telja.
í stuttu viðtali við Þjóð-
viljann sagði Sveinn, að
hann hefði ekki ætlað að
sækja um þetta starf, en
verið hálfvegis ögrað til
þess af fólki úr hans starfs-
grein. —
verkefni þannig, að það verði til
gagns...
Sveinn Einarsson sagði i vor
lausu starfi sinu hjá Leikfélagi
Reykjavikur, en þar hafði hann
verið leikhússtjóri i um það bil
áratug, eins og kunnugt er.
yfírvalda umhelgina
Vitað er, að umferðin um
verzlunarmannahelgina að
þessu sinni verðursú mesta
sem sögur fara af. Bæöi er
það, að aldrei hafa ökutæki
verið jafn mörg hér á landi
og nú og eins er orðið langt
siðan veðrið hefur leikið
jafn vel við þá er vilja
komast útúr bænum og nú.
Það verður þvi ærinn starfi
sem umferðarlögreglan
fær um helgina, enda er
viöbúnaður hennar mikill.
☆
Hjá Pétri Sveinbjarnarsyni hjá
umferðarráði fengum við þær
upplýsingar, að viðbúnaður hefði
sjaldan eða aldrei verið meiri en
nú. Að vanda veröur rekin
upplýsingamiðstöð fyrir um-
ferðina, og þaðan verður dreift
upplýsingum um umferð og veður
á hverjum stað á landinu og
verður það að venju gert i gegn-
um útvarpið.
Þar fær umferðardeildin 30
stutta þætti inni milli i dag-
skránni. Þessi upplýsingamiðstöð
mun einnig gefa upp staðar-
ákvarðanir FlB-bilanna i um-
ferðinni.
Pétur sagði að um 20 löggæzlu-
bilqr myndu verða i umferðinni,
og myndu þeir hreyfa sig til eftir
þvi sem umferðarþunginn gæfi
tilefni til á þessum og hinum
staðnum. Að vanda er búizt við
mestum umferðarþunga i ná-
grenni Reykjavikur.
Pétur sagði að kjörorðið væri
„spennið beltin”. Yrði öryggisi
beltahappdrættið i fullum gangi,
og hefðu i gærmorgun verið
dregnir út þrir 10 þús. kr. auka-
vinningar og þeir innsiglaðir hjá
fógeta i Reykjavik. Þessir auka-
vinningar verða svo birtir einn á
dag um þessa miklu umferðar-
helgi, og ef næst i vinningshafa
verður reynt að boðsenda honum
vinninginn hvar sem hann veröur
staddur á landinu. Er þetta gert
til að reyna aö örva fólk að nota
öryggisbeltin i bifreiðum sinum.
Að lokum vonum við, að það
verði engar fréttir úr umferðinni
sem við þurfum að segja frá eftir
helgina, þvi að engar fréttir þá,
verða góðar fréttir. —S.dór.
— Ég var búinn aö ráða
mig til annarra hluta —
verð um þriggja mánaða
skeið i Danmörku, og þar
að auki freistar mín
óneitanlega tilboð um að
setja á svið leikrit í Svíþjóð,
enda eru tækifæri
íslendinga til slíks sam-
starfs við erlenda kollega
fágæt. Það kemur semsagt
ekki til minna kasta strax
— ég fæ undirbúningstíma
til að velta fyrir mér
ýmsum hugmyndum. Enda
var lika fráfarandi Þjóð-
leikhússt jóri búinn að
leggja fram verkefnaskrá,
sem ástæðulaust er að
annar maður taki við.
Ég geri mér auðvitað grein
fyrirþvi, að þetta er mikil vinna.
En ef maður gefur sig i þetta,þá
verður maður að horfast i augu
við þetta og reyna að valda þessu
BIÐSTAÐAN
ABCDEFQH
Sumarliátíðin 1972
K0NTR0LMIÐI
Slapp undan
lögreglunni inn
um gluggann
hjá Fischer
i gær varð ljósmyndarinn
okkar, Gunnar Steinn, fyrir
þvi óhappi að Vespu-bifhjóli
hans var stolið meöan hann
var að biða eftir aö biðskák
þeirra Fischers og Spasskys
lyki. Þegar hann varð þess
var, að lijólið var horfiö, kærði
hann til lögreglunnar, og hún
tók aö leita um bæinn aö
hjólinu.
Allt i einu kom útlenzk
stúlka i brúnum jakka á hjól-
inu upp að Laugardalshöllinni,
og þegar hún sá þar lögregl-
una gefa sér gætur tók hún það
til bragös að aka á fullri ferð
bak við höllina og leggja hjól-
inu fyrir neðan gluggann á
herbergi Fischers og þar náði
hún að opna glugga i snar-
lieitum, vippaði sér upp á
hjóliö og stökk af þvi inn um
gluggann og var horfin i
mannþröngina frammi i
húsinu þegar lögreglan reyndi
að handsama hana.
Þeir láta sér greinilega ekki
allt fyrir brjósti brenna, cr-
lendu ljósmyndararnir.
S.dór.
Frá happdrætti
Slysavarnafélagsins
V inningshaf i
gaf 100 þús.
Nýverið fór fram afhending á
Range Rover bifreið þeirri, er var
aðalvinningurinn i Happdrætti
Slysavarnafélags lslands. Bif-
reiðin kom á miða nr. 37680, en
eigandi hans var Jón Stefánsson á
Dalvik. Aukavinninganna, sem
féllu á tvö næstu númer við aðal-
vinninginn, hefur einnig verið
vitjað.
Viö móttöku bifreiðarinnar
færði Jón Stefánsson S.V.EI. að
gjöl' kr. 50 þús. og við heim-
komuna til Dalvikur afhenti hann
Kvennadeild S.V.F.l. einnig 50þús.
krónur til félagsstarfseminnar
þar á staðnum.
Slysavarnafélag Islands
þakkar Jóni höfðinglegar gjafir
og vinsemd þá, er hann hefur sýnt
starfsemi S. V.F.t. fyrr og siðar.
Þegar þessu fyrsta Happdrætti
S.V.F.l. er lokið, færir stjórn þess
öllum þeim beztu þakkir, er á
einn eða annan hátt lögðu þvi lið,
en ágóðanum verður öllum varið
til tækjakaupa fyrir björgunar-
sveitir félagsins.