Þjóðviljinn - 05.08.1972, Side 9
I.augardagur 5. ágúst 1972 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9.
Fátt um athyglisverð
afrek á Bisletmótinu
Þar sem OL-lið Bandarikjanna var meðal þátttakenda
ásamt mörgum af beztu íþróttamönnum Evrópu
Hið stóra árlega Bislet-
mót, sem fram fórá Bislet-
leikvanginum i Osló í
fyrradag, var að þessu
sinni öllu viðameira en
vant er þar sem Ólumpiulið
Bandarikjanna tók þátt í
þvi. Fimm islendingar
tóku og þátt og hurfu í
skuggann fyrir þeim risum,
sem þarna kepptu. Þó var
það svo, að engin afrek á
heimsmælikvarða voru
unnin, en fjöldinn allur af
vallarmetum voru sett og
fáein Norðurlandamet.
Einna athyglisverðust var
keppnin milli Ricky Bruch
og Jay Silvester í krínglu-
kastinu en það einvígi vann
Svíinn, og bendir það til
þess, að hann sé beztur i
heiminum i dag.
Bruch sigraði með þvi að kasta
íþróttakennarafélag Islands og
Fimleikasamband tslands efna til
námskeiðs fyrir iþróttakennara
og áhugafólk i Álftamýrarskóla,
dagana 21. til 26. ágúst n.k. Kenn-
ari verður Liss Burmester frá
Danmörku, en hún hefur um langt
árabil verið talin standa i fremstu
röð þeirra iþróttakennara á Norð-
urlöndum, sem sérhæft hafa i
ivonefndri ,,rytmiskri leikfimi”.
Tilhögun námskeiðisins verður
á þann veg, að iþróttakennarar fá
kennsw frá kl. 9 til 12 og 14 til 16
daglega, og verður þá lögð á-
herzla á ,,rytmiska leikfimi”,
með og án hjálpartækja. Ahuga-
fólk sækir hins vegar tima frá kl.
16.30 til 18.30, þá daga, sem ná-
skeiðið stendur.
Liss Burmester hefur um rúm-
lega þrjátiu ára skeið rekið eigin
skóla i Kaupmannahöfn, „Liss
Burmesters Gymmastikinstitut”,
sem er einn stærsti skóli sinnar
tegundar i Danmörku. bar að
auki hefur Liss Burmester verið
kennari við „Danmarks Höjskole
for Legemövelser” i rúmlega
tuttugu ár, jafnfram þvi sem hún
hefur sjálf útskrifað iþróttakenn-
ara, en það nám tekur þrjú ár.
Að auki hefur Burmester um
margra ára skeið haldið sumar-
námskeið fyrir iþróttakennara
frá ymsum löndum,og hafa langt
á annað þúsund kennarar sótt
þau.
„Danmarks Höjskole for
Legemsövelser” — fþróttakenn-
araskóli Danmerkur — hefur gef-
ið Burmester sérstök meðmæli og
f ummælum forstöðumanns skól-
ans segir meðal annars, að hún
hafi blásið nýju lifi i ,,rytmiska
leikfimi” i Danmörku, og komi
þar fyrst og fremst til einstakir
hæfileikar hennar og listrænt
hugmyndaflug.
Um rúmlega tuttugu ára skeið
hefur Liss Burmester haft eigin
sýningarflokk, sem farið hefur
viða um lönd. Sýningarflokkur-
inn. ,.ELBE-pigerne”, hefur
margoft unnið til fyrstu verð-
launa i Norðurlandakeppni i ,,ryt-
miskri leikfimi".
Meginástæðan til þess, aö 1-
63,82 m. en Silvester sem á
heimsmetið með honum, varð að
láta sér nægja 2. sætiö, kastaði
63,42 m. Tékkinn Ludvik Danek
varð 3. með 62,34 m. og Ungverj-
inn Ference Tegla varð 4. með
61,54 m. Erlendur Valdemarsson
varð 12. i kringlukastinu með
55.72 m. og hefur Erlendur verið
þarna langt frá sinu bezta.
1 stangarstökki sigraöi Dave
Hoberts USA, stökk 5,35 m. sem
er vallarmet. Heimsmethafinn
Bob Seagren varð 2., en stökkhæð
hans var ólæsileg á fréttaskeyti
NTB. 1 3000 m. hindrunarhlaupi
sigraði FinninnTapio Kantanan á
8:25,8 min.
Jos Hermes frá Hollandi sigr-
aði i 5 km. hlaupi á 13:41,2 min, og
annar varð Jack Bachler frá USA
á 13:42,2 min. t hástökki sigraði
Juri Tarmak frá Sovétrikjunum,
stökk 2,21 m.
Finninn Pekka Vasala frá
Finnlandi varð sigurvegari i 1500
m. hlaupi á 3:38,5 min. en Steve
þróttakennarafélagið og Fim-
ieikasambandið hafa nú ákveðið
að efna til námskeiðs með Liss
Burmester, er sivaxandi áhugi
meðal kennara og áhugafólks á
þeirri tegund leikfimi, sem hún
leggur megináherzlu á.
beir, sem enn hafa ekki látiö
skrá sig til þátttöku, geta gert það
hjá Olgu Magnúsdóttur, simi
83164, til lO.ágúst, en frá 10. til 15.
ágúst hjá Hafdisi Árnadóttur, i
sima 21724.
Norðmenn
unnu Svía
12:10
I fyrrakvöld léku Norö-
menn og Sviar landsleik í
handknattleik og lauk hon-
um með sigri Norðmanna
12:10 eftir að staðan í leik-
hléi var9:7 Norðmönnum í
vil. Leikurinn fór fram í
Svíþjóð.
Prefontaine frá Bandarikjunum
varð 2. á 3:39,4 min.
Björn Grimnes frá Noregi sigr-
aði i spjótkasti, kastaði 84,60 m.
en Miklos Memeth frá Ungverja-
landi varð 2. með 84,02 m.
Lasse Viref frá Finnlandi setti
nýtt Norðurlandamet er hann
sigraði i 10 km. á 27:52,4 min.
Pasqualino Abeti frá Italiu sigr-
aði i 200 m. hlaupi á 21,3 sek, og
annar varð Bevan Smith frá Nyja
Sjálandi á sama tima. 1 1500 m.
hlaupi kvenna sigraði Ilja Keizer
frá Hollandi á 4:13,4 min. 1 3000
m. hlaupi sigraði Steve Prefon-
taine USA á 7:44,2 min.
John Akii-Bua frá Uganda sigr-
aði i 400 m grindahlaupi á 49,4
sek. og Vaclav Fiser frá Tékkó-
slóvakiu sigraði i þristökki, stökk
16,08 m. 1 800 m. hlaupi sigraöi
Josef Plachy frá Tékkóslóvakiu á
1:46,6 min. 1 110 m. grindahlaupi
sigraði Jeff Bannister USA á tim-
anum 15,1 sek. og i hástökki
kvenna sigraði Solveig Langkilde
frá Danmörku, stökk 1,76 m.
Bandariska sveitin sigraði i
4x400 m. boðhlaupi á 3:03,0 min.
Islands-
mót í
kvenna-
knatt-
spyrnu
Islandsmót i kvennaknatt-
spyrnu fer fram nú i ágústmán-
uði ef næg þátttaka fæst. Keppt
verður um silfurbikar, er
verzlunin Gull og Silfur, Lauga-
vegi 35 hefur gefið.
bátttökutilkynningar sendist i
pósthólf 1011 ásamt þátttöku-
gjaldi kr. 1000. — fyrir 8. ágúst
n.k.
Reglugerð K.S.I.
fyrir kvennaknattspyrnu
A. Leikreglur.
1. Allir Ieikirskulu leiknir sam-
kvæmt knattspyrnulögum K.S.I.
2. Hornspyrnur skulu fram-
kvæmdar frá þeim stað, sem
vitateigslina sker marklinu.
3. Aðeins er heimilt að leika á
strigaskóm.
4. Knötturinn skal vera 62-66 cm
i ummál og 340-390 gr.
B. Leiktimi
1. Leiktimi i leikjum kvenna
skal vera lengst 2x30 min. með 10
minútna leikhléi. 1 móti, þar sem
notuð er útsláttaraðferð, skal
framlenging i jafnteflisleik lengst
vera 2x10 min. Ef ekki fást úrslit
eftir framlengingu skal annar
leikur fara fram.
2. Leiktimi i leikjum kvenna 16
ára og yngri skal vera 2x20 min.
með 10 min. leikhléi. I móti þar
sem notuð er útsláttaraðferð, skal
framlengja i jafnteflisleik lengst
um 2x10 min. Ef ekki fást úrslit
eftir framlengingu skal annar
leikur fara fram. (Samþ. á 25
ársþ. KSI 1971)
NÁMSKEIÐ FYRIR
LEIKFIMIKENN AR A
* - —
* '"w*.
NS- ~5, . ^ -
Brucli liimi sænski cr grcinilcga bc/.ti kringlukastari hciins i dag
11 anii sigraöi bamlariska kringlukaslarann Lay Silvcrstcd glæsi
lcga á Bislct i fyrrakvöld.
Loftur leiðir fyrir
síðustu umferðina
llinn ungi kylfingur l.oflur
ólafsson sctti i gær nýtt vallar-
inct á Grafarholtsvcllinum er
hann fór 18 holur á 71 höggi og tók
|»ar mcö forustuna i mfl. bcgar
aöeins cr cin umfcrö eftir, cn hún
fcr frant i dag.
Staöa 5 cfstu manna er sem hér
scgir:
l.oftur Ólafsson 224 högg
Björgvin borsteinsson 228
högg. (Björgvin varö islands-
mcistari i fyrra.)
Jóhann Bcncdiktsson 235 högg.
Óskar Sæmundsson 236 högg
Óttar Ingvason 239 högg.
Næstur kemur svo Jóhann
Eyjólfsson meö 252 liögg, þannig
aö þaö vcröa vart aörir sem
hlanda scr i toppbaráttuna en þeir
scm cru nú i 5 efstu sætunum.
í mfl. kvcnna varö islands-
mcistari Svana Tryggvadóttir
mcö 303 högg á 54 holur. Inga
Mariusdóttir varö 2. meö 308 högg
og Salvör Siguröardóttir 3ja meö
332 högg.
í stúlknaflokki sigraöi Jóhanna
lngólfsdóttir meö 191 högg á 36
holur en önnur varð Sigriður Firla
Jónsdóttir meö 212 högg. i telpna-
flokki sigraöi Alda Siguröardóttir
mcö 233 högg cn Kristin bor-
valdsdóttir varð 2. meö 238
högg. S.dór.
Lol tur ólafsson setti vallarmet og
tók forustu I mfl. i gær.