Þjóðviljinn - 05.08.1972, Blaðsíða 10
10. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. ágúst 1972
Afar spennandi amerisk kvik-
mynd. Aöalhlutverk. Sidney
Poitier og Anne Baneroft.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
fslenzkur texti
Bönnuö innan 12 ára.
Sími: 41985
Á veikum þræöi
KÓPAVOGSBÍÓ
HÁSKÓLABÍÓ
Simi: 22-1-40
Galli á gjöf Njarðar
(C'atch 22).
Magnþrungin litmynd, hár-
beitt ádeila á styrjaldaræöi
manna. Bráöfyndin á köflum.
Myndin er byggö á sögu eftir
Joseph Heller. Leikstjóri:
Mike Nicholas.
islen/.kur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuö innan 14 ára.
Blaöaummæli erlend og inn-
lend eru iill á einn veg. ,,aö
myndin sé stórkostleg”.
Simi :11182
Nafn mitt er
„Mr. TIBBS"
(„They Call Me
Mister Tibbs”)
Afar spennandi, ný, amerisk
kvikmynd i litum meö Sidney
l'oitier i hlutverki lögreglu-
mannsins Virgil Tibbs, sem
lrægt er úr myndinni ,,i
Næturliitanum".
I.oikstjóri: Gordon Douglas
Ttinlist:Quincy Jones
Aöalhlutverk: Sidney Poitier -
Martin Landau - Barbara Mc-
Nair - Anthony Zerbe -
islen/kur texti
Sýnd kl. 5, 7, og 9
Bönnuö börnum innan 14 ára
TOPAZ
Geysispennandi bandarisk lit-
mynd, gerð eftir samnefndri
metsölubók LEON URIS sem
komið hefur út i fslenzkri
þýðingu, og byggð er á
sönnum atburðum um njósnir,
sem gerðust fyrir 10 árum.
Framleiðandi og leikstjóri er
snillingurinn ALFRED
IIITCHCOCK. Aðalhlutverkin
eru leikin af þeim
FREDERICK STAFFORD -
DANY.ROBIN — KARIN DOR
og JOHN VERNON.
Enn ein metsölumynd frá
Universal
Sýnd kl. 5 og 9
Siðasta sinn.
Launsátur
(The Ambushers)
tSLENZKUR TEXTI
Afar spennandi og skemmtileg ný
amerisk njósnamynd i Techni-
cólor
Leikstjóri Henri Levin. Eftir sögu
„The Ambushes” eftir Donald
Hamilton
Aöalhlutverk: Dean Martin,
Senta Berger, Janice Kule.
Sýnd kl. 5 og 9.
Simi 18936
Eineygði fálkinn
(Castle Keep)
Islcn/.kur texti
llörkuspennandi og viöburöa-
rik ný amerisk striösmynd i
Cinema Scope og Technicolor.
Leikstjóri: Sidney Pollack.
Aðalhlutverk: Burt Lancast-
er, Patrick O’Neal, Jean
Pierre Aumond.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Blnnuö börnuin.
As k riftasími n n
er 17-500
ÚTVARP
Laugardagur 5. ágúst.
10.00
11.00—12.00 STANZ.
13.00
15.15—16.15
Skemmtitónlist fyrir ferða-
fólk, meö upplýsingum um
umferðarmál.
16.55
18.10
19.55
22.10
Sunnudagur 6. ágúst.
13.00
14.00
16.00—16.55
Sunnudagslögin, 1—2 inn-
skot.
18.101-
2010
Mánudagur 7. ágúst.
13.00—14.30
Lög fyrir ferðafólk og aðra
hlustendur með upplýsingum
frá upplýsingamiðstöö um-
ferðarmála.
15.15— 16.15
Miðdegistónleikar. 1—2 inn-
skot.
16.15— 17.00
Létt lög og upplýsingar um
umferðina.
18.10
19.55
22.15
22.15— 24.00
Danslög og upplýsingar um
umferðina.
Simi upplýsingamið-
stöðvarinnar er 25200
Upplýsingamiðstöö
UmferAarmála
Vegaþjónusta Félags is-
len/.kra bifreiðaeigenda
ver/.lunarmannahelgina 5.-(i?7.
ágúst 1972.
Suðurland:
F.t.B. 1. Mosfellssveit — Kjós
— Hvalfjörður.
F.t.B' 3. Mosfellsheiði — Þing-
vellir — Laugarvatn.
F.t.B. 8. Hellisheiði — Arnes-
sýsla.
F.t.B. 6. Út frá Selfossi
(kranabifreið)
F.t.B. 13. Rangárvallasýsla,
(Galtalækjarskógur)
F.l.B. 12. Út frá Vik i Mýrdal.
F.t.B. 15. Undir Eyjafjöllum.
Vesturland:
F.t.B. 2. Borgarfjörður ,,upp-
sveitir”.
F.t.B. 4. Hvalfjörður —
Borgarfjörður.
F.t.B. 5. Út frá Akranesi.
F.Í.B. 7. Borgarfjörður (Út frá
Hvitárbrú.)
F.t.B. 11. Út frá Vatnsfirði
Barðastrandarsýsla.
F.t.B. 9. Vestfjarða'leið (upp-
lýsingar.)
Norður-og Austurland:
F.t.B. 25. Vestur-Húnavatns-
sýsla.
F.t.B. 20. Austur-Húnavatns-
sýsla.
F.t.B. 22. Út frá Varmahlið i
Skagafirði.
F.t.B. 17. Út frá Akureyri.
F.t.B. 14. Út frá Egilsstöðum.
F.t.B. 10. Fljótsdalshérað.
Eftirtaldar loftskeytastöðvar
taka á móti aðstoðarbeiðnum
og koma þeim á framfæri við
vegaþjónustubifreiðir F.t.B.:
Gufunes-radio 22384
Brú-radio 95-1111
Akureyrar-radio 96-11004
Einnig er hægt að koma að-
stoðarbeiðnum á framfæri i
gegnum hinar fjölmörgu tal-
stöðvabifreiðar, sem um þjóð-
vegina fara.
Vegaþjónustan itrekar við bif-
reiðaeigendur að muna eftir
að hafa með sér helztu vara-
hluti i rafkerfið og umfram
allt viftureim.
Simsvari F.l.B. er tengdur við
33614 eftir skrifstofutima.
Ennfremur bendum við öku-
mönnum á eftirtalin bifreiða-
og hjólbarða verkstæði og
kranabila.
Ilveragerði: Bifreiðaþjónusta
Garðars Björgvinssonar Suð-
urlandsvegi 5. Simi 99-4273.
Bifreiða og hjólbarðaþjónusta
Bjarna Snæbjörnssonar Simi
99-4134.
Sclfoss: Bifreiöaverkst. M.M.
h/f Eyrarvegi 33. Simi 99-1131.
Gúmmivinnustofa Selfoss,
Austurvegi 58. Simi 99-1626.
Flúöir, Hrunamannahrcpp:
Viðgerðaverkstæði Varma-
lands. Simi um Galtafell.
Ilvolsvöllur: Bifreiðaverkst.
Kaupfélags Rangæinga. Simi
99-5114.
Lágafell. Mosfellssveit: Bif-
reiðaverkstæðið Hliðartúni.
Simi 216.
Akrancs: Hjólbarðaviðgerðin
h/f, Suöurgötu 41. Simi 93-
1379.
Borgarnes: Bifreiðaverkst.
Itagnars J. Jónssonar. Simi
93-7178. Bifreiðaþjónustan
(gúmmiviðg,—-smurstöö)
Simi 93-7192.
Vcgamót, Snæfellsnesi: Bif-
reiðaverkstæðið Holt. Simi um
Hjarðarfell.
ólafsvik: Bifreiðaverkst.Berg
h/f. Simi 93-6161.
St.vkkishólmi: Bilaver h/f.
Simi 93-8113.
isafjörður: Raf h/f,
Hæstakaupstað. Simi 94-3279.
Bolungarvik: Vélsmiðja Bol-
ungarvikur h/f Hafnargötu
Simi 94-7380. — 94—7370.
Keykhþltsdalur, Borgarf.:
Bifreiðaverkst. Guðmundur
Kerúlfs. Litla-Hvammi. Simi
um Reykholt.
Borðeyri: Bifreiöaverkst.
Þorvaldar Helgasonar Simi
um Brú.
Viðidalur, Húnavatnss.: Véla-
verkst. Viðir, Viöigerði Simi
um Viðidalstungu. Smurstöö
o.fl.
Blönduós: Vélaverkst. Hún-
vetninga. Simi 95-4128.
Skagaströnd: Vélaverkst.
Karls og Þóris. Simi 95-4689.
Sauðárkrókur : Bifreiða-
verkst. Áki. Simi 95-5141.
Skagafjörður: Bifreiðaverkst.
Sigtúni v/Sleitistaði. Simi um
Hofsós. Bifreiðaverkst. Bryn-
leifs og Sigurjóns, Varmahlið.
Simi um Varmahlið.
Sigluf jöröur: Bilaverkst.
Magnúsar Guðbrandssonar
(smurstöð Esso).
Ilalvik: Bifreiðaverkst. Dal-
vikur. Simi 96-61122.
Akurcyri: Hjólbarðaþjónust-
an, Glerárgötu. Simi 96-12840.
Hjólbarðaviðg. Arthurs Bene-
diktssonar. Simi 96-12093.
Bjarni Sigurjónsson Dalsgerði
6, Bilaviðgeröir. Simi 96-21661.
— 96-21861.
Yztafell, Ljósavatnshr.: Véla-
verkst. Ingólfs Kristjánssonar
Simi um Fosshól.
Mývatnssveit: Viðgerðaþjón-
usta Þórarins og Arnars,
Reynihlið.
Grimstaðir. Þing.: Guðbrand-
ur Benediktsson, Grimstungu.
Kelduhverfi: Bifreiöaverkst.
Haraldar Þórarinssonar,
Kvistási. Simi um Lindar-
brekku.
Vopnaf jörður : Bifreiða-
verkstæöi Björn Vilmundsson-
ar.
Keyðarfjörður: Bifreiðaverk-
stæðið Lykill.
Egilsstaðir: Bifreiðaverkst.
Sölva Aðalbjörnssonar. Simi
28.
KKANABÍLAR:
Keykjavik: Málmtækni h/f,
Súðarvogi 28-30. Kallmerki i
gegnum Gufunes-radio er: R-
21671. Simar: 36910-84139.
Simsvari F.I.B.: 33614.
Ilafnarfjörður: Dragi s/f,
Melabraut 26. Kallmerki um
Gufunes: Y-1449. Simi: 52389.
Simsvari F.I.B.: 33614.
Selfoss: Bifreiðaverkst. M.M.
h/f Eyrarvegi 33. Kallmerki
um Gufunes: X-1537. Simi: 99-
1131. Simsvari F.I.B.: 33614.
Akranes: Ólafur Eyberg Guð-
jónsson. Kallmerki um Gufu-
nes: E-1050. Simi: 93-1866.
Simsvari F.I.B.: 33614.
Nesprestakall
Sr. Asgeir Ingibergsson,
sem er einn af fjórum um-
sækjendum um prestakallið,
messar i Neskirkju n.k.
sunnudag 6. ágúst kl. 11 f.h.
Útvarpað verður á mið-
bylgju 212 metrar eða 1412
K.H.z.
Sóknarnefnd
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðir.smtðaðar eFb’r beiðnl
GLUGGASMIÐJAN
Stðumúja 12 • Slmi 38220
|f| Starf við
W heyrnamælingar
Heilsuverndarstöð Reykjavikur óskar
eftir að ráða stúlku með fóstrumenntun til
starfa við heyrnarmælingar.
Umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist Heyrnar-
deild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur,
Barónsstig 47, fyrir 25. ágúst.
Ileilsuverndarstöð Reykjavikur.
Staða sérfræðings
í svæfingum
við svæfinga- og gjörgæzludeild Fjórð-
ungssjúkrahússins á Akureyri er laus til
umsóknar. Staðan veitist frá 1. sept. 72.
Umsóknum fylgi upplýsingar um mennt-
un og fyrri störf og sendist framkvæmda-
stjóra sjúkrahússins, Torfa Guðlaugssyni,
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri.
Upplýsinga um starfið má afla hjá Jóni
Aðalsteinssyni eða Gauta Arnþórssyni i
sima 11053 eða 12046,Fjórðungssjúkrahús-
inu á Akureyri.