Þjóðviljinn - 18.08.1972, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.08.1972, Blaðsíða 4
4.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. ágúst 1972 UOÐVIUINN MÁLGAGN SÓSÍALISMA, VERKALÝÐSHREYFINGAR OG ÞJÓÐFRELSIS Útgefandi: Útgáfufélag ÞJóðvil]ans. Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.). Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar: Skólav.st. 19. Siml 17500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 225.00 á mánuðí. Lausasöluverð kr. 15.00. Prentun: Blaðaprent h.f. STEFNUBREYTING í ATVINNUMÁLUM: SÖLUSTOFNUN LAGMETISIÐNAÐARINS Ragnar Arnalds, formaður Alþýðu- bandalagsins, skrifaði grein i Þjóðviljann um helgina um stöðu lagmetisiðnaðarins. Fyrirsögn greinarinnar var ,,Vanrækt at- vinnugrein vakin til lifsins” og segir fyrir- sögnin mikið um þróun lagmetisiðnaðar á undanförnum árum og um þær aðgerðir sem nú er stefnt að. Ragnar rekur i greininni hvernig eig- endur verksmiðjanna i lagmetisiðnaði gerðu sér æ betur grein fyrir þvi að fáir og smáir gátu þeir litið aðhafzt. Þegar sér- fræðingur Sameinuðu þjóðanna hafði framkvæmt markaðsrannsóknir erlendis fyrir lagmetisiðnaðinn komst hann að þeirri niðurstöðu að mögulegt ætti að vera að selja árlega lagmeti erlendis fyrir þús- und miljónir króna. Lagmetisfyrirtækin efndu til sölusamtaka, sem nefndust Sam- einuðu niðursuðuverksmiðjurnar — en öll góð áform fóru i vaskinn með snöggum hætti. Hvað gerðist og á hverju strandaði? Það rekur Ragnar i grein sinni: ,,Það sem gerðist var að islenzkir ráðamenn vildu ekki veita nauðsynlega fyrirgreiðslu. Fyr- irtækjasamsteypan nýja hafði fengið lof- orð um lán frá erlendri bankastofnun (International French Corporation) að upphæðSS milj. kr. til að standa straum af skipulegri söluherferð á erlendum mörk- uöum, en íslenzkur banki þurfti að ganga i ábyrgð lyrir láninu. F]n þáverandi vald- hafar höfðu ekki trú á þessum áformum, enda með allan hugann við stóriðjufyrir- ætlanir erlendra manna og ábyrgð is- lýnzkra aðila fékkst ekki.” Og þar með voru öll áformin úr sögunni i bili. En þegar ný rikisstjórn tók við i fyrrasumar var þráðurinn tekinn upp að nýju, skipuð var nefnd sem skilaði álits- gerð: Stofna bæri Sölustofnun lagmetis- iðnaðarins. Sú tillaga var samþykkt á al- þingi. Það er athyglisvert að nú stóð er- lenda lánið ekki lengur til boða — en engin ástæða var til að hika við framkvæmd málsins. Ragnar fjallar um það i grein Hafa flokksmenn Morgunblaðsritstjór- anna nú loksins stöðvað heimskuskrif Morgunblaðsins um raforkumál? Ýmis- legt virðist benda til þess. Morgunblaðið rauk upp með ægilegan hamagang vegna virkjunarmálanna i Norðurlandi vestra. Þjóðviljinn svaraði og benti á að almenn- ingur i þessum landshluta væri yfirleitt á- nægður með þá stefnu sem valin var. Morgunblaðið lét sér ekki segjast og hélt áfram að hamra vitleysuna dag eftir dag. Þá voru teknar ákvarðanir um stærri Mjólkárvirkjun. Þvi var almennt fagnað i Vestfjarðakjördæmi. Morgunblaðið rauk sinni hvers má vænta af hinni nýju stofn- un: „Hvers má vænta nú, þegar sölustofn- unin er komin á legg? íslendingar hafa flutt út undanfarin ár um 1200—1400 tonn af lagmeti. Ekki er óraunhæft að gera ráð fyrir að útflutningur lagmetis geti fjór- faldazt á næstu árum og komizt yfir 5000 tonn”. Greinarhöfundur leggur siðan áherzlu á að Sölustofnunin sé tákn um stefnubreyt- ingu i islenzku atvinnulifi: Rikisvaldið gegnir forustuskyldu sinni gagnvart van- ræktri atvinnugrein og islenzkt atvinnulif eflist. Sölustofnunin er tákn um að horfið er frá þeirri vantrúarstefnu gagnvart inn- lendum atvinnugreinum sem rikjandi var i tið viðreisnarflokkanna. Þvi fagna ts- lendingar að frá slikri stefnu er horfið. þó upp með ofstopa af þessu tilefni, ber- sýnilega i þvi skyni að sverta iðnaðarráð- herra. Þjóðviljinn svaraði enn og benti á að árásirnar á Magnús Kjartansson stöf- uðu af sárindum Jóhanns Hafsteins fyrr- verandi iðnaðarráðherra, sem gætti þess vandlega að gera aldrei neitt i raforku- málum nema vegna erlendra auðhringa. En siðan hefur Morgunblaðið þagað og sennilega er það vegna þess að flokks- menn i Sjálfstæðisflokknum á Norðvestur- og Vesturlandi hafa stöðvað heimsku- skrifin. HAFA ÞEIR STÖÐVAÐ HELMSKUSKRIFIN ? Örfáar athugasemdir yið Staksteina Morgunblaðsins lílaft frelsis og lýftra'ðis hefur löngum beitt frjálslegum vinnu- brögðum til þess að sanna ,,eðlis la'ga iilmennsku sósialista” og halda lesendum sinum við efnið. Kin aðferðin er sú. að segja Inngangur llreppsnefnd Patrekshrepps hefur sent blaðinu eftirfarandi orðsendingu þar scni mótniælt er skrifum Magnúsar Ouðmunds- sonar Patreksfirði og kröfum um að núverandi sveitarstjóri á Patreksfirði segi af sér. Þjóðviljinn birtir hcr Ijósrit úr fundargerð l’atrckshrepps þar sehi fjallað er um málið. Ár 1972, þriðjudaginn 15. ágúst var hreppsnefnd Patrekshrepps komin saman til fundar i fundar- salnum Aðalstræti 63. Fyrir var tekið: 1. Lagt var fram bréf frá Magnúsi Guðmundssyni, Strandgötu 3, Patreksfirði. andstæðinginn hafa þær skoðanir sem andstæðingurinn hefur ekki. Onnur aðferð er t.d. aö segja and- öfshópa hafa samvinnu við so- vézka sendiráðið, án minnstu sannana. o.s.frv. o.s.frv. Bréfið var ódagsett. Með bréf- inu fylgir listi dagsettur 10. júli 1972, undirritaður af 20 hrepps- búum. Eftirfarandi ályktun var gerö i málinu. Hreppsnefndinni hefir borizt undirskriftalisti áritaður tutt- ugu nöfnum i Patrekshreppi frá Magnúsi Guðmundssyni, frv. lögregluþjóni i Reykjavik, nú til heimilis að Strandgötu 3, Patreksfirði, þar sem þess er krafizt að Jóni Baldvinssyni sveitarstjóra verði sagt upp störfum hjá hreppnum vegna saka sem á hann eru bornar i greindum undirskriftarlista i fimm liðum. 1 tilefni þessa tekur hrepps- nefndin fram eftirfarandi. t gær segir Staksteinahöfundur, að Þjóðviljinn, þ.e. undirritaður blaðamaður, sem samdi frétt um SÍNE-þingið, sé hlynntur réttar- höldunum i Tékkóslóvakiu. Siðan segir: ..Þjóðviljinn sér ekki á- a. Þrátt fyrir það að hreppsnefnd er kunnugt um aðild sveitar- stjóra að rekstri söluskála B.P. á Patreksfirði telur hún ekki á- ■ stæðu til að segja honum upp störfym af þeirri ástæðu. b. Hreppsnefndin mótmælir harð lega þeirri ásökun, að sveitar- stjóri hafi notað vélar og vinnu- afl hreppsins i eigin þágu. Á- sökun þessi hefur ekki við neitt að styðjast. c. Hreppsnefndinnierekki um það kunnugt að sveitarstjóri hafi verið með óeðlilega hnýsni i einkamál hreppsbúa. d. Hreppsnefndinni er ekki heldur um það kunnugt, að sveitar- stjóri hafi haft i frammi óæski- legan átroðning við ibúðarhús stæðu til þess að segja frá þvi, að pólitiskum réttarhöldum hafi verið mótmælt, en segir i staö þess uppá eigin spýtur, að óskað hefði verið eftir þvi, að réttar- höldin yrðu opin og sannleikurinn dreginn fram i dagsljósið.” Þvi er til að svara, að klausan i Þjóöviljanum hófst með þessum orðum: ,,1) Mótmæli vegna rétt- arhaldanna i Tékkóslóvakiu. Var skorað á hlutaðeigandi aðila að hafa réttarhöldin opin. . . .” Þjóðviljinn greinir þarna frá mótmælum og krafan um opin réttarhöld var samþykkt sem breytingartillaga á þinginu, en mér skilst að Morgunblaðið hafi ekki fengið þá tillögu af misgán- ingi. I tillögunni er leyndinni yfir réttarhöldunum mótmælt harð- lega, og þess krafizt að öll réttar- skjöl verði opinberuð, þannig að - manna i hreppnum umfram það, sem nauðsynlegt hefur verið vegna verklegra fram- kvæmda á hverjum tima. e. Hreppsnefndin tekur fram að tengdir sveitarstjóra við Jó- hannes Árnason sýslumann komi ekkert við ráðningu hans eða starfi hans sem sveitar- stjóra Patrekshrepps. Með tilvisun til þessa, visar hreppsnefnd umræddum undir- skriftarlista frá sem ómerku erindi. 1 tilefni skrifa Magnúsar Guð- mundssonar, Patreksfirði, um sveitarstjórann i Patrekshreppi, Jón Baldvinsson, sem birt eru i 30. tbl. Mánudagsblaðsins, sam- þykkir hreppsnefndin eftirfar- andi ályktun. Hreppsnefndin vitir harðlega þær siðlausu og rætnu persónu- almenningi verði málavextir ljós- ir. Ég get fullvissað Styrmi Gunnarsson um að þessar kröfur eru ekki gerðar til þess að styrkja rikisstjórn Tékkóslóvakiu i sessi, heldur i þeirri von að opinberun málskjala leiði skripaleikinn og þar með pólitisk bolabrögð i ljós. Þjóðviljinn fagnar vissulega af- stööu SINE-þingsins og ég býst við að Morgunblaðið geri það lika, þó á öðrum forsendum sé. Hins vegar ætti að vera ljóst að rangtúlkanir og skoðanatilbún- ingur Staksteinahöfundar eru markleysa og aðdróttanirnar falla um sjálfar sig. Þetta er ágætis dæmi um inni- hald þeirrar pólitisku baráttu sem Morgunblaðið hefur gripið til, nú þegar „vinsældirnar” minnka. Ari Trausti. legu ásakanir, sem fram koma i nefndum skrifum i garð sveitar- stjóra, og telur að slik skrif séu höfundinum mest til vansæmdar. Þá vitir nefndin harðlega Mánudagsblaðið fyrir að birta slik skrif. Samþykkt með öllum atkvæðum. Oddvita var falið að senda öll- um dagblöðum þessa ályktun til birtingar. Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið. Ólafur H. Guðbjartsson (sign.) Ásmundur B. Ólsen (sign.) IJndal Kjarnason (sign.) Gunnar R. Pétursson (sign.) Ágúst H. Pétursson (sign.) Sigþór Ingólfsson (sign.) Svavar Jóhannsson (sign.) Hreppsnefndin ber sakir af sveitarstj óranum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.