Þjóðviljinn - 09.09.1972, Page 1
hmmuuuN <! (ROll)
UWUVKUMN Alþýðu&ankinn hf ykkar hagur okkar metnaður ÞAÐ B0RGAR SIG AÐ VERZLA í KRON
Laugardagur 9. september — 37. árg. — 202. tbl.
Reyndu
x
ao
sigla bát
ísl. frétta
manna
niðurl
Þegar blaðainaður Þjóðviljans kom á
miðin út af Horni i gærmorgun eld-
snemma voru þar að veiðum nokkrir
.brczkir togarar. Einn togaranna
reyndi aö sigla bát fréttamanna niður,
og brezku sjómcnnirnir steyttu hnef-
ana þungir á brún að fslenzku blaða-
mönnunum.
Hagen N.C. 444 frá Cuxhaven var einn
að veiðum um 10 mílur innan við 50
milna landhelgina, sunnarlaga á Hala-
miðunum. Ekki lét áhöfnin sjá sig uppi
við, en ef myndin prentast vel má sjá,
að verið er að toga. Vonandi hefur okk-
ur tekizt að trufla þá þannig, að þeir
hafi farið undir þiljur þegar þeir sáu
myndavélarnar mundaðar. Ef grannt
er skoðað má sjá, aö málað hefur verið
yfir nafn og númer á kinnungnum. en
siðan aftur málað á. Engin trygging er
þó fyrir, að rétt nafn hafi verið málað
á aftur. (Ljósm.GunnarSteinn.)
-
Brezka utanríkisráðuneytið um sarhkomulag Belga og íslendinga:
UNDRANDIYFIR AÐ SLÍKT
GETI GERZT!
Fram kom i brezkum
blöóum i gær, að brezka
stjórnin væri óánægð með
samkomulag það sem und-
irritað var i Reykjavík í
fyrradag af fulltrúum
Belga og Islendinga. For-
mælandi brezka utanrikis-
róðuneytisins lýsti yfir
,,undrun" sinni á fram-
komu Belga. Virðast Bret-
ar telja Belga hafa svikið
,,heiöursmanna samkomu-
lag" við sig til þess að gera
,,óþokka samkomulag" við
islendinga!
Hjóðviljinn hafði i gær simsam-
band við Niels P. Sigurðsson
sendiherra islands i London. Var
hann inntur eftir viðbrögðum
brezkra blaða við samkomulag-
inu milli Belga og íslendinga um
fiskveiðar innan nýju landhelg-
intlar.
Sendiherra kvað vera skýrt
frá samkomulaginu i öllum helztu
Lundúnablöðum. enda hefðu þau
flest frétlaritara hér heima. Er
þá gerð grein fyrir þvi hvers eðlis
samningurinn er. Sum blaðanna
flytja athugasemdir eða útlegg-
ingar. Daily Mail skrifar á þá
lund. að hér væri sýnt fram á
möguleika sem gæti opnað leið til
samkomulags. Kvað sendiherr-
ann þessi viðbrögð I)aily Mailþað
jákvæðasta sem hann hefði orðið
var við i blöðunum.
(iuardian flutti frétt blaða-
manns sins um samkomulags-
gerðina. en sjálft gerði blaðið þá
athugasemd. að Bretar sjálfir
gætu ekki verið alltof ánægðir
með þennan samning Belga og ls-
lendinga.
Daily Tclegraph hnýtti þvi aft-
an i frétt sina af samkonulaginu,
að ekki væri liklegt að Vestur-
Djóðverjar gangist inn á svona
málamiðlun. Úrskurður Haag-
dómstólsins sæi fyrir þvi.
Sendiherra kvaðst geta fullyrt,
að það væri greinilega fyrir hendi
vilji hjá brezkum stjórnvöldum til
að ná bráðabirgðasamkomulagi
við islendinga. Sér sýndist spurn-
ingin bara vera um það hvenær
aðiiar færu að tala alvarlega
saman um það.
Hað hefur komið fram i brezku
blöðunum, að Bretar hafa fyrir-
skipað togaraskipstjórum að hafa
uppi nafn og númer við veiðar á
islandsmiðum.
Fréttaritari islenzka út-
varpsins i London sagði frá undir
tektum brezku blaðanna i ga-r. og
var einkar athyglisvert það sem
hann hafði eítir Financial Timcs.
Dar var sagt fullum fetum, að
brezka stjórnin væri hundóánægð
með belgisk-islenzka samning-
inn. Brezka stjórnin mundi ekki
hafa átt von á þessu, enda haft
samband við Belga fyrir
nokkrum dögum. Formælandi
brezka utanrikisráðuneytisins
kvaðst vera ..undrandi” yfir
samkomulaginu'.
Belgar
ánægðir
með sam-
komulagið
við
Islendinga
HHUSSEL 8/9. — Belgia er
ánægð með það fiskveiðasam-
komulag sem gert var i
Heykjavik á fimmtudag, segir
i frétt frá fregnritara norsku
NTB i Briissel i gær. Var þetta
haft eftir heimildum i belgiska
utanrikisráðuneytinu. Lögð
var áherzla á það af ráðuneyt-
isins hálfu, að texti samkomu-
lagsins nelnir hvergi viður-
kenningu Belga á 50 milna
fiskveiðilögsögu islendinga,
en jafnframt var skýrt frá þvi,
að islendingar telji sam-
komulagið fela i sér raunveru-
lega viðurkenningu á hinum
nýju fiskveiðamörkum. í
fréttinni er gerð grein fyrir
elm samkomulagsins, og kem
ur sérstaklega fram. að is-
lendingar hafa rétt til eftirlits
með belgisku skipunum sem
lá leyli til timabundinna og
takmarkaðra veiöa innan
landhelgi.
YORU 65-NU 38
Hér er mynd af fyrsta kortinu frá Landhelgisgæzlunni síðan fisk-
vciðimörkin voru færð út í 50 milur og sýnir erlend fiskveiðiskip að
veiöum hér við land i gær.
Ilér kemur meðal annars fram, aö brezkum togurum hefur fækkað
siðustu daga, og eru nokkrir þeirra komnir út fyrir fiskveiðimörkin út
af Norðvesturlandi.
Fyrstu dagana eftir útfærslu landhelginnar voru brezkir togarar 65
að veiðum hér við land. Nú hefur þeim fækkað i 38 togara.