Þjóðviljinn - 09.09.1972, Side 5

Þjóðviljinn - 09.09.1972, Side 5
I.augardagur !t. soptember l!t72 JjJöDVILJINN — SIDA 5. Steyttu hnefana Siðastliftinn fimmtudag, 7. september, hcldu fréttamenn út á miftin fyrir utan Vestfirðina. Samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá Landhclgisgæzlunni voru (> togarar úti á Ilalamiöum og 10 úti á Hornbanka scm cr fyr- ir noröaustan Horn. Þegar á Hal- ann kom fundust cngir togarar, og cftir aö hafa haft samband viö Viking III. scm var á Hornbank- anum mcö brezka fréttamenn kom i Ijós, aö þar voru cngir tog- arar hcldur. Þá var afráöiö aö halda aftur nær landi og sigla austur meö norðurhluta Vestfjaröakjálkans. Þá var skollið á niöamyrkur og vonleysið fariö aö grafa um sig meðal fréttamannanna. Knginn haföi eirð i sér til aö sofna, og þrátt fyrir að Vikingur III. heföi snúið aftur til lands ákváðum við Framhald á bls. 11. Myndir og texti: Gunnar Steinn Kréttamenn hirðust frainmi á hvalbak og mynduðu togarana klukk- an (>,:t() um morguninn i tveggja stiga hita. Það veitti þvi ckki af aö vera vcl búinn; og þótt sjómaöurinn lengst til vinstri sé aðeins i peysu og mcð derhúfuna sina dúðuðu fréttamennirnir og landkrabb- arnir sig i heimskautaúlpur og vettlinga. Kyrir iniöju á myndinni er olalur ltagnarsson aö bvrja aö lýsa þvi scm fvrir augu bar. Ómerktur togari sést á bak við, og ef vel er að gáð má sjá áhöfn hans standa á bátaþilfarinu og horfa á aöfarirnar. ■ - ■ Þótt ekki sjáist það á myndinni, sáum við að þessi togari heitir, sain- kvæmt því sem á honum stendur, Boston Crucanen eða eitthvað þvi likt. Númeriö var KD-208. Samkvæmt lista yfir brezka togara er það nafn ekki til. Þvi gæti vcrið hér unt hreina nafnafölsun að ræöa. A myndinni sést Ólafur Kagnarsson tala inn á segulband sjónvarpsins, en áhöfn togarans horfir á. Boston Phantom 252 var að veiðunt um 15 mflur noröur af Horni, þ.e. um 3 mflur fyrir utan gömlu landhelgina. Nafn og númer hafði veriö tekiö af skut, en i staöinn hafði litil plata rneð nafninu verið sett á stýrishúsið og númerið var málaö á reykháfinn. Eins og sjá má voru sjómennirnir að toga og skeyttu engu heimsókn fréttamannanna. Þegar Sigurvonin hafði stanzað alveg fyrir framan þennan ómerkta togara, sveigði hann skyndilega i átt að okkur, setti á fulla ferð áfram, og árekstur virtist óumflýjanlegur. Togarinn gaf frá sér blástursmerki, og áhöfnin steytti hnefann og hrópaði ókvæðisorðum að okkur. Við ræstum vélina hið bráðasta og settum einnig á fulla ferð i burtu. Tókst okkur þannig nteð naumindum að forða okkur frá að verða kafsigldir. Myndin er tekin af hval- baknuin meðan vélarnar voru ekki i gangi og togarinn er aö leggja af stað í áttina til okkar. Hún er tekin með sterkri gleiðhornalinsu og þess vegna sýnist togarinn iengra i burtu en hann var.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.