Þjóðviljinn - 09.09.1972, Page 6

Þjóðviljinn - 09.09.1972, Page 6
6. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 9. september 1972 Laugardagur 9. september 1972 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 7. z DtP Williams átti bezta stökkið í undan- keppninni Undankeppnin i langstökki karla á ÓL fór fram i gær. Aft sjálfsögftu taka mcnn ekki á cins og þeir geta, tryggja sig aft- eins áfram, en til þess þurftu menn aft stökkva 7.K0 m Tólf menn komust áfram, og beztum árangri náði Bandar- ikjamafturinn Randy Williams, stökk 8,34 m, sem er geysilega góöur árangur og ekki ósenni- legt að hann sigri i úrslitunum, ef hann nær aftur svo löngu stökki. En úrslitin i undan- keppninni urftu þessi: 1. Randy Williams USA 8,34 m. 2. Preston Verrington USA 8,22 m. 3. Grzegors Cybulski, Póllandi 8,01 m. . 4. Arnie Robinson, USA 7,99 m. 5. Leonid Barkovskij, Sovétr. 7,98 m. 6. Hans Baumgartner, V- Þýzkal. 7,98 m. 7. Joshua Owusu, Ghana 7,93 m 8. Max Klauss, A-Þýzkal. 7,93 m 9. Valeri Podlusjnij, Sovétr. 7,91 m 10. Ari Vænanen, Finnl. 7,90 m. 11. Alan Lerwill Bretlandi 7,86 m. 12. Jacues Rousyeau, Frakkl. 7,79 m. • ' ' * t Itandy Williams átti lengsta stökkift i undankeppni langstökksins i gær. Nýtt heimsmet var sett á ólympiuleikunum i gær, I erfiðustu iþróttagrein sem til er, tugþraut. Það var Sovétmaðurinn Nikolai Avilov, sem vann þetta afrek, er hann hlaut 8454 stig, en eldra metið var 8417 stig og átti það Bandarikjamaður- inn Jeff Bannister. Annar i tugþrautinni varð einnig Sovétmaður, Leonid Litvinenko, og hlaut hann 8035 stig. A-Þjóðverjinn Joacim Kirst, sem hafði forustu eftir fyrri dag keppninnar, varð að hætta vegna meiðsla, siðari daginn, en hann var talinn liklegastur til sigurs. Hvort hann hefði ráð- ið við þennan frábæra árangur Avilovs skal ósagt látið, en Kirst er frábær tugþrautarmaður og hef- ur áður sigrað Avilov. 8. Tadeusz Janczenko, Póllandi 7861 stig. 9. Josef Zeilbauer, Austurríki 7741 stig. 10 Bruce Jenner, USA 7722 stig. Sennilega er Kirst sá A-Þjóft- verjinn, sem liklegastur var tal- inn til sigurs i sinni grein, þvf aft hann hefur verift ósigrandi i ár. Þaft er því ekki litift áfall fyrir A-Þjóftverja, aft hann skyldi meiftast, og þá ekki sízt fyrir þá sök að hann haffti gófta forustu eftir fyrri dag keppninnar (5 greinar). En litum þááúrslitin: 1. Nikolai Avilov, Sovétr. 8454 stig (heimsmet) 2. Leonid Litvinenko, Sovétr. 8035 stig. 3. Ryszard Katus, Póllandi 7984 stig. 4. Jcfferson Bannett, USA 7974 stig. 5. Stelán Schreyer, A-Þýzkal. 7950 stig. 6. Freddy Herbrand, Belgiu 7949 stig. 7. Steen Smidt Jensen, Damn. 7947 stig. Enn sigra þœr a-þýzku Heimsmet í # tugþrautinni A-Þjóðverjar unnu Svía 14:11 í gær A-Þjóftverjar unmi Svia 14:11 i handknattleik á ólympiu- leikunum i gærdag. i leikhléi var staftan 8:6 A-Þjóftverjum i vil. Þar meft er þaft Ijóst aft þaft verfta annaftlivort A-Þjóftverjar efta Sovétmenn seni leika (il úrslita iiin i. og 2 sætift gegn annafthvort Júgóslöfum efta Kiímenum sem eru i b-riftli undanúrslitanna. Hlutu bæði gull og bronz í lOOm grindahlaupi Ekkert lát er á afrekum a-þýzku stúlknanna á ólympíuleikunum. Þær hafa reynzt þar í algerum sérflokki í flestum grein- um, og i gær unnu þær bæöi gull og bronz í 100 m grindahlaupi. Það var hin unga og efnilega hlaupa- kona Annelie Ehrhardt sem sigraöi á 12,59 sek, sem er olimpíumet, þar eð ekki hefur verið keppt í þessari grein fyrr á ÓL. Þá er timi hennar einnig heimsmetsjöfnun, en hún sjálf á metið, setti það í sumar. Þaft var meft þessa grein eins og raunar velflestar kvenn- agreinar á þessum Ólympiu- leikiim aft sigur a-þýzku stúlkn- anna kemur ekki á óvart; vift liouum lijuggust allir. i þessari grein kemur þaft ef til vill mest Q99 á óvart, aft þær skyldu ekki bæfti vinna gull og silfur, og enginn lieffti orftift hissa þótt þær liefftu iinnift bronzift lika. þvi aft a- þýz.k stúlka varft i 7. sæti i lilau- pinu á mun verri tima en hún á bez.tan. Sú sem varft i 3. sæti, Karen Balzer átti heimsmetift þar til i sumar aft landa hennar Ehr- liardt bætti þaft og þessar tvær liafa verift i sérflokki. Þaft kom þvi nokkuft á óvart aft rúinenska stúlkan Valcnhia Bufanua skyldi komast upp á milli þeirra og lireppa silfrift. En úrslit hiaupsins urftu þessi: 1. Annelie Ehrhardt, A-Þýzka- land 12,59 sek. 2. Valenhia Bufanua, Kúmeníu 12,81 sek. 3. Karin Balzer, A-Þýzkaland 12,9(1 sek. I. Pamela Kyan, Astraliu 12,98 sek. 5. Teresa Nowzk, Póllandi 13,17 sek. 6. Danuta Strasz.ynska, Póllandi 13,18 sek. 7. Annerosa Krumpholz, A- Þýz.kaland. 13,27 sek. 8. Grazyna Kabsztyn, Póllandi 13,44 sek. Annelie Ehrhardt sigrar i 100 m grindahlaupi. ' KEINO tók lítið á, en var samt í sérflokki Kenyamaðurinn Kipchoge Keino var með bezta timann i undan- rásum 1500 m. hlaupsins á ÓL í gær, þrátt fyrir að hann leggði ekki mjög hart að sér, og er greinilegt að hann vinnur þetta hlaup auðveldlega eins og spáð hefur verið fyrirfram. Timi hans i undankeppninni var ,,aðeins” 3:40,00 min. sem er ekkert sérstak- ur timi, þvi heimsmetið er 3:33,1 min. og Keino hefur hlaupið i ár á 3:36,8 min. Það kæmi sennilega engum á óvart, þótt nýtt heims- met sæi dagsins Ijós i úrslitahíaupinu á sunnudaginn. í I. riftli undanrásaiina sigrafti Thomas VVessinghage Irá V-Þýzkal. á 3:40,6 min. Wotlle frá USA var á 3:40,7 mfn. og Foster frá Brctlandí hljóp á 3:40,8 min. Sem sagt mikil keppni, en ekki uintalsverftur timi. i 2. riftli var fátt um fina dratti, en þar sigrafti italinn Fra ico Arese á 3:44,0 min. i 3. riftli sigrafti Eþiópiumafturinn Ilibr >u Kegassa á 3:43,6 min.bg Spitit Zacharopoutos frá Grikk- landi i 3:133.8 inin. Svo i 4. riftli lilupu margir góftir I lauparar, en þar sigrafti Keino i 3:40,00 niin. en annar varft , lýSjálendingurinn Rod Dixon á sama tinia. Gunnar Ekman frá Sviþjóft, varft 3. á 3:40,4 min og Klaus Peterfjust- us varft 4. á sama tima. t 5. riftli sigrafti Hailu Exba frá Eþiópiu á 3:41,6 min. og i 6. riftli sigrafti Finninn Vasala á 3:40,9 min og er hann mjög lik- legur til aft veita Keino harfta keppni i úrslitunum. Vasala á bezt i ár 3:36,8 inin, nákvæm- lega sama tíma og Keino. Q9P 999 9S^ 999 999 999 999 999 999 Munchen 1972 Aft loknum 135 greinum á þannig: Sovétrikin USA A-Þýzkaland Japan V-Þýzkaland Astralia Italia Pólland Sviþjóft Ungverjaland Búlgaria Bretland Noregur llolland Erakkland Tékkóslóvakia Kenya Nýja-Sjáland Finnland N-Kórea Dan mörk Uganda Kanada Sviss Mongolia Kúmenia Austurriki Iran S-Kórea Libanon Tyrkland Belgia Brasilia Jamaica Kúha Eþiópia Spánn Stigahæst eru: USA Þýz.kaland 203 stig. ÓL hafa verölaunapeningar fallift Gull silfur bronz samt. 31 21 17 69 26 18 12 8 5 5 4 4 3 3 3 2 2 1 1 1 1 1 1 1 1 0 0 0 0 0 I 0 1 0 1 0 1 0 1 0 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 26 16 7 9 9 3 3 2 7 7 3 1 0 3 3 1 1 0 0 0 0 2 2 2 1 23 19 8 9 2 6 3 4 12 2 4 0 1 5 2 2 0 2 3 0 0 2 0 0 3 2 1 0 0 0 0 75 53 27 26 16 14 10 10 22 12 10 3 3 9 6 4 2 3 4 1 1 4 2 2 4 3 2 1 520, Sovétrikin 464, A-Þýzkal. 184, Ofstækið er samt við sig Ofstæki Bandarikjamanna gagnvart blökkumönnum i Ólvmpiulifti sinu licfur ckkert minnkaftfrá þvi á ÓL i Mexikó 1968. Þá mótmæltu tvcir handariskir hlauparar kynþáttamisrétti þviscm rikir i Bandarikjunum mcft þvi aft Ivfta liendi meft svörtum Itanzka, sem er merki sam- taka hlökkumanna i Bandarikjunum, scm hcrjast gegn kynþáttamisréttinu og nefnast Black Power. Þaft sama endurtók sig á ÓL i Mtlnchen i fyrradag. Þá mót- ma'llu gull- og silfurmennirnir úr 100 m. hlaupinu kynþátta- misréttinu mcft þvi aft rétta upp hnefann meft svörtum hanz.ka, þegar bandariski þjóftsöngurinn var leikinn á meftan þeir tóku vift vcrftlaun- um sinum. Meft þcssu voru þeir aft sjálfsögftu aft minna á þá hroftalegu kynþáttakúgun seni á sér staft i Banylarikjun- ii m. Forsvarsmenn bandariska liftsins trylltust og tóku þaft til bragfts aft setja þá félaga Matthews og Collett út úr handariskji sveitinni i 4x400 m hofthlaupi. og þeir ofsta'kis- fyllstu vildu láta scnda þá lieim. Þaft inun þó ekki liafa verift gert, enda heffti þaft ver- ift hiicyksli meira en svo, aft Bandarikin liefftu þolaft þaft. Vift sjáum á þcssu, aft ofstækift i Bandarikjunum i garft hlökkumanna liefur ekkert breytzt frá þvi 1968, þrátt fyrir loforft um breytingar og full- yrftingar uni aft þær hafi átt sér staft. mmm 60 ár síðan gull hefur verið tekið af íþrótta- manni á ÓL Eins og menn muna varft bandariski sundmafturinn Rick Demon sem afteins er 16 ára gamall. aft skila aftur gullverft- launum siiium þegar upp komst aft hann liaffti notaft lyf eitt, sem er á hannlista yfir lyf á ÓL. Þó er þaft sannaft, aft liann notar þetta lyf vegna þess aft hann þjáist af aslma, en þaft var samt ekki tekift til greina. Þaft hcfur ekki gcrzt fyrr i 60 ár, aft gullvcrftlaun séu tekin af iþróttamanni á ólympiuleikun- um. Arift 1912, þcgar leikarnir voru haldnir i Stokkhólmi, varft tugþrautarmafturinn Jim Thorpe aft skila aftur verftlaun- um sinum fyrir fimmtarþraut og tugþraut vegna þcss aft þaft sannaftist aft hann haffti tekift 1 (cinn) dollar fyrir aft kcppa i hornabolta rétt fyrir leikana. Ryan úr leik Einn frægasti inillivega- lengdahlaupari heims, Banda- rikjamafturinn Jim Ryan féll vift, þcgar lianii átti eftir 500 m. i mark i 1500 m. hlaupinu og var þar meft úr leik, en hann er hcimsmcthafi i grcininni. váeafe-xV.i 999 999 999 999

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.