Þjóðviljinn - 09.09.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.09.1972, Blaðsíða 10
10. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 9. september 1972 Sími: 41985 Ég er kona II. Óvenjudjörf og spennandi, diinsk litmynd, gerft eftir sam- nefndri sögu SIV HOLM’s. Aðalhlutverk: GIO FKTUffl LAHSLUNÖE HJÖKDIS FKTKRSON Endursýnd kl 5.15 og 9. Bönnuð innan l(i ára. STJ0RNUBI0 Simi 18936 Uglan og læöan (Tlie owl and the pussycat) ísleii/.kur texti Bráöfjörug og skemmtileg ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri llcrbert Ross. Mynd þessi heiur alls staðar fengið góöa dóma og metaö- sókn þar sem hún hefur veriö svnd. Aöathlutverk: BarbaraStreisand, Oeorge Segal. Erlendir blaöadómar: Barbara Streisand er orðin be/.ta grínleikkona Bandarikj- anna. — Saturday Review. Slórkoslleg mynd. — Syndi- cated Columnist. Ein af fyndnustu myndum úrsins. Women's Wear Oaily. Grinmynd af be/.tu tegund. — Times. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Allra siöasta sýningarhelgi. Eineygöi sjóræninginn. Sýnd kl. 5. Slmi 32075 BARaTTA'N V IÐ VlTISELDA. Æsispennandi bandarisk kvik- mynd um menn sem vinna eitt hættulegasta starf i heimi. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70mm. panavision meö sexrása segultóni og er sýnd þannig i Todd A-0 lormi, en aðeins kl. 9,10 Kl. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venjulega, 35mm pana- vision i litum meö Islcn/kum texta. Athugiö! tslenzkur texti er að- eins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið! Aukamyndin Undra- tækni Todd A-Oer aðeins með sýningum kl. 9. Bönnuö börn- um innan 12 ára Sama miða- verð á öllum sýningum. TÓNABÍÓ Simi 31182 Vistmaður á vændishúsi („Gaily, gaily”) Ii« MaulM'ÍUtlílHM/.lálM'JUl A NORMAN JEWISON FILM COtOR ® x UmlBd Artists 2 s> 'H iff / / i \ THEATRE Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýms- um æfintýrum. tslenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára HÁSKÓLABÍÓ Simi: 22-1-40 Ævintýramennirnir. (The adventurers). Stórbrotin og viðburðarrik mynd i litum og I’anavision, gerð eftir samnefndri met- sölubók eltir Harold liobbins. i mynriinni koma fram leikar- ar frá 17 þjóðum. Leikstjóri: Lewis Gilbert ISLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. Sigurður Baldursson — hæstaréttarlögmaöur LaugavegilS ihæð Símar 21520 og 21620 ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ > I MÍMI sími 10004 IKFELAG YKJAVÍKOlC DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson, Sýning laugardag kl. 20.30, Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Simi 50219. Nafn mitt er „Mr. TIBBS" („They Call Me Mister Tibbs”) kvikmynd i litum með Sidney Foitier i hlutverki lögreglu- mannsins Virgil Tibbs, sem frægt er úr myndinni „I Næturhitaiium”. I.eikstjóri: Gordon Douglas Tónlist: Quincy Jones Aðalhlutverk: Sidney Foitier - Martin Landau - Barbara Mc- Nair - Anthony Zerbe - lslenzkur texti Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum innan 14 ára Hefnd fyrir dollara. Sýnd kl. 5 FÉLAGSLÍF Feröafélagsferöir. Á sunnudagsmorgun kl. 9.30. 1. Þrihnúkar. Keröafélag islands. óldugiitu 3. simar: 19533 — 11798. Kvenfélag Háteigssókn- ar. Eótsnyrting fyrir aldrað fólk i sókninni er á föstudögum ki. 3-5. Frú Guðrún Eðvarðsdóttir Skaftahlið 38 gefur nánari upplýsingar og tekur á móti pöntunum á miðvikudögum kl. 10-12 f.h. i sima 34702. Athugið að geyma auglýs- inguna. Stjórnin. Styrktarfélag lamaöra og fatlaöra.kvennadeild. Föndurfundur verður á Háaleitisbraut 13 i kvöld kl. 20.30. I MELAVÖLLUR Islandsmótið I. deild VALUR - Í.B.K. Leika i dag kl. 16.00. Valur. Barnagæzla 12—14 ára stúlka óskast i nokkra mánuði til þess að gæta 2ja ára barns frá kl. 9—12.30 f.h. i Vesturbænum. Tilsögn i reikningi og tungumálum gæti komið i staðinn. Upplýsingar i sima 18986. RITARI Ritara vantar til afleysinga við Kleppsspi- talann i 3 mánuði, frá 1. október að telja. Laun samkvæmt launakerfi rikisins. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sé skilað til skrifstofunnar, Eiriksgötu 5, fyrir 22. september n.k. Umsóknareyðublöð á skrifstofu rikis- spitalanna. Reykjavik, 8. september 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. Húsbyggjendur — Verktakar Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum bg bcygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina. Stálborgh.f. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. BlLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÚSASTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR M ÚTO R STILLIN G A R Simi LátiS stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-100 BRIDGESTONE NYLON hjólbarðarnir japönsku fósf hjá okkur. Allar stærðir á fólksbíla, jeppa og vörubíla. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Verkstæðið opið alla daga frá kl. 7.30 til kl. 22.00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.