Þjóðviljinn - 09.09.1972, Síða 12
UÚOVIUINN
Laugardagur 9. september 1972
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu borgarinnar1
eru gefnar i simsvara
Læknafélags Reykjavfkur,
simi 18888.
Kvöld-, helgi- og sunnu-
dagsvarzla i apótekum
Reykjavikur vikuna 9. — 15.
september er I Garðs-
apóteki, Holtsapóteki og
Lyfjabúðinni Iöunni. Nætur-
varzla i Stórholti 1.
Slysavarðstofa
Borgarspitalans er opin all-
an sólarhringinn. Simi 81212.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
vakt á heilsuvernarstöðinni.
Simi 21230.
Landhelgisgæzlan
eignast tvær þyrlur
Þyrlurnar geta lent um borð í varðskipunum
Aróra gætir
y eiðiþ j óf anna
i gær var vilað umU0 brezka
togara vestur af Kolbeinsey fyrir
innan og utan linu. Um 30 togarar
voru austur af llvaibak. Kr búizt
við að þar fjölgi brezkum togur-
um á næstunni. l>ar er brczku
frcigátunni Aróru ætlað að gæta
veiðiþjófanna næstu daga.
k>á voru fimm brezkir og einn
vesturþýzkur togari á Halanum
innan við iinu og þrir vestur-
þýzkir togarar á mörkunum á
Vikurál. 13 togarar eru suðvestur
af landinu.
Einn belgiskur togari er kom-
inn á fiskmiðin. Togarinn er i
hólfi númer 6 á miðunum.
Einsog komið hefur fram
i fréttum átti Landhelgis-
gæzlan von á 2 litlum
þyrlum frá Bandarikjun-
um. Komu þessar þyrlurtil
landsins i gær meö stórri
f iutninga f lugvél, sagöi
Hafsteinn Hafsteinsson,
blaöafulitrúi gæzlunnarvið
Þjóöviljann i gær.
Þyrlurnareru af geröinni
Bell 47-3 b-2; Eru samskon-
ar þyrlur notaöar af banda-
riska flughernum og fleiri
aðilum, sagði Hafsteinn.
Mikil og góð reynsla hefur feng-
izt af þessari gerð, og sennilega
er hún mest framleidda þyrlu-
gerðin. sem til er. sagði Haf-
steinn. Lyrlurnar eru af sömu
gerð og TK Eir i grunnlinúm. Þó
eru þær með annarri útfærslu,
sem hentar betur um borð i Varð-
skipum. sagði Haísteinn. l>á get-
ur þessi gerð af þyrlum lyft meiri
þunga.
Lyrlurnar eru keyptar notaðar.
og verða þvi teknar til skoðunar
og eftirlits áður en ha>gt verður að
taka þær i notkun. Eftirl. og skoð-
un annast flugvirkjar landhelgis-
gæzlunnar. en rétt er að taka
SAIGON 8/9. — Þjóðfrelsis-
hreyfingin i Vietnam hefur gert
harðar árásir á Bandarikjamenn
og her leppstjórnarinnar viða i
Suður-Vietnam i dag, og hafa
þessar árásir valdið nýjum ótta
um, aö hún kunni að hefja stór-
árás i sambandi við kosninga-
baráttuna i Bandarikjunum.
Hermenn Þjóðfrelsishreyfing-
arinnar gerðu árásir á mörgum
svæðum frá Quang Tri i norðri til
fram. sagði Hatsteinn. að sérstök
þjálíun flugvirkja og flugmanna
er ekki nauðsynleg. þar sem
þjálfunin vegna TF Eir á sinum
tima kemur að fullum notum við
Framhald á bls. 11.
óshólma Mekong-fljótsins i suðri
og ollu miklu manntjóni meðal
hers leppstjórnarinnar.
Mesta sigurinn unnu þeir þó
rétt fyrir sunnan Da Nang, þar
sem 3000 hermenn þjóðfrelsis-
hreyfingarinnar lögðu undir sig
borgina Tien Phuoc i gær.
Herstjórnin i Saigon sagði, að her
leppstjórnarinnar hefði orðið að
yfirgefa borgina, sem hefur 30.000
ibúa, seint i gær, fimmtudag.
Saigonherinn
á undanhaldi
Sýning á verkum
Stefáns frá Möðru
dal í SÚM-sal
Stefán V. Jónsson frá Möðrudal fyrir framan eina af elztu myndunum á sýningunni, en hiin ber heitiö
sem á hana er ritað mcö skammstöfunum þó, scm i verður að ráða.
Hefna morðanna í Múnchen:
Israelskar flugvélar
gera miklar árásir
„Ég er listmálari og tón-
listarmaöur þjóöarinnar",
sagói Stefón V. Jónsson frá
Möörudal, er fréttamaður
blaðsins leit viö á Vatnsstig
3, en þar var í gær verið aö
koma fyrir sýningu á
myndum eftir hann, og
veröur sýningin opnuð i dag
klukkan 16.00, en þetta er
fyrsta sýning Stefáns innan-
húss.
Blaðberar
óskast
Þjóðviljinn óskar að
ráða blaðbera í eftir-
talin hverfi:
Kvisthaga
Hjarðarhaga
Kaplaskjól
Skjól
Háskólahverfi
Drápuhlið
Blönduhlíð
Móvahliö
Hóteigsveg
Nökkvavog
Grunna
Álfheima
Laugarnes
Leifsgötu
Álftamýri
Vogahverfi
Háaleitisbraut
Múlahverfi
Laugaveg
Miöbæ
Þjóðviljinn
sími 17500
Stefán er l'æddur árið 1908.
Hann naut tilsagnar Geirs Þor-
mars myndskurðarmeistara á
Akureyri samtimis örlygi Sig-
urðssyni listm. og sótti jafnframt
tima i málun hjá Hauki Steláns-
syni.
Stefán hefur haldið margar
sýningar á verkum sinum undir
berum himni. Eitt sinn stillti
hann upp myndum á húsvegg
við gatnamót og kallaði Sýnis-
horn. Þá hélt hann sýningu fyrir
nokkrum árum á La’kjartorgi þar
sem lögreglan skarst i leikinn. Á
sýningunni i Galerie Súm er m.a.
myndin fræga, Vorleikur, sú
mynd er lögreglustjórinn vildi
skoða í einrúmi....
Sýningin er opin daglega frá kl.
4—10 og stendur út næstu tvær
vikur.
Listamaðurinn lék á als oddi er
við hittum hann i gær og sagði
okkur margar sögur af myndun-
um og sjálfum sér. Sagðist Ste-
fán hafa sugsað sér að vera með
harmonikkuna með sér við opn-
unina i dag. en sin harmonikka
væri bara biluð. og ekki væri vist
að sér ta>kist að verða sér úti um
aðra.
Sýningin tekur yfir myndir sem
listamaðurinn hefur málað sið-
astliðin 40 ár, og er á engan hallað
þótt fullyrt sé, að hér er sú sýn-
ing. sem mest er og bezt mál-
verkasýninga i landinu það sem
af er árinu, og þótt lengra væri til
jafnað. —úþ.
Fimmtíu
biðu
bana
PIINOM PKNH 8/9 — Að
minnsta kosti fimmtiu manns
biðu bana. þegar troðfullur
áætlunarbill ók út af vegi rétt
fyrir utan höfuðborg Kambodiu
og lenti þar I stöðuvatni. Allir sem
voru i bilnum drukknuðu.
TEL AVIV 8/9 —
ísraelskar herflugvélar
réöust í dag hvaö eftir
annað á arabisk þorp i
Libanon og Sýrlandi, þar
sem israelsmenn telja að
Palestinuskæruliðar hafi
bækistöðvar sínar. Þetta
eru mestu árásir sem
israelskar flugvélar hafa
gert siðan vopnhlé var
samió i ágúst 1970. Frétta-
menn i austurlöndum nær
eru ekki i neinum efa um
aó þessar árásir eru fyrsti
þátturinn í hefnd jsraels-
manna fyrir drápin á
ólympiuförunum ellefu í
Mtínchen.
Að sögn talsmanna hersins i Tel
Aviv voru gerðar árásir á sjö
þorp i Sýrlandi og þrjú i Libanon,
og náðu þa>r alla leið til flótta-
mannabúða i grennd við Tripoli,
80 km. fyrir norðan Beirut. og til
þorps sex km. fra Damaskus.
Fngar heildarfréttir hafa enn
borizt um áhrif þessara aðgerða.
en palestinska fréttastofan Wafa
telur að 32 manns hafi beðið bana
i árásunum og mikill fjöldi særzt.
Talsmaður sýrlenzka hersins i
Damaskus sagði að mikill fjöldi
óbreyttra borgara og hermanna
hefðu fallið og særzt, ein kona
hefði fallið og fjöldi kvenna og
barna særzt.
Utanrikisráðherra Israels
sagði i Tel Aviv i dag, að mikil-
vægasta hlutverk Israelsmanna
nú væri að berjast viö skæruliða.
Golda Meir. lorsætisráðherra
israels, sagði i dag að ísraels-
menn myndu krefjast mikilla
breytinga á landamærum sem
þátt i lausn deilumálanna fyrir
botni M iðjarðarhafs. ,,Arabar
verða að gefa hluta af sinu landi
ef þeir vilja frið", sagði Golda
Meir. ,.Við viljum ekki hverfa
aftur til landamæranna fyrir sex
daga striðið 1967; viö gerum okk-
ur heldur ánægð með smávægi-
legar landamærabreytingar."