Þjóðviljinn - 12.09.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.09.1972, Blaðsíða 12
UOWIUINN Þriðjudagur 12. september 1972. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykjavfkur, simi 18888. Kvöld-, helgi- og sunnu- dagsvarzia i apótekum Reykjavikur vikuna 9. — 15. september er i Garðs- apóteki, Holtsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Nætur- varzla i Stórholti 1. Slysavaröstofa Borgarspitalans er opin all- an sólarhringinn. Simi 81212. Kvöld-, nætur- og helgidaga- vakt á heilsuvernarstöðinni. Simi 21230. Einn Arabanna rækilcga dulbúinn. Þcgar þyrlurnar sprungu á flugvcllinum. KISSINGER í MOSKVU ræðurnar um takmörkun á kjarnavopnum. En blaðamönnum tókst ekki að komast að þvi, hvað hefði verið rætt i dag, hvar fundurinn hefði farið fram né hvaða Sovétmenn hefðu rætt við Kissinger. I fylgd með Kissinger eru Lynn varaverzlunarráðherra og Tel- mut Sonnenfeldt, sem er sérfræð- ingur i málum Sovétrikjanna. Sagt er að þeir muni ræða við Leonid Bresnéf, AlexeiKosyginog Andrei Gromyko. Loftárásir MOSKVU 11/9 — Henry Kissinger, ráðgjafi Nixons, hóf í dag viðræður við sovézka ráðamenn í Moskvu, en litið hefur verið látið uppi um efni þeirra. Bandariska sendiráðið i Moskvu sagði að meðan á dvöl Kissingers i Moskvu stæði, yrði rætt um öll helztu sameiginleg vandamál Bandarikjanna og Sovétrikjanna, og lét i það skina að þau væru styrjöldin i Vietnam, deilurnar fyrir botni Miðjarðar- hafs, öryggismál Evrópu, við- skiptamál landanna og salt-við- Blaðberar óskast Þjóðviljinn óskar aó ráða blaðbera í eftir* talin hverfi: Kvisthaga Hjarðarhaga Kaplaskjól Skjól Háskólahverfi Drápuhlíð Blönduhlíð Mávahlíð Háteigsveg Laugarnes Leifsgötu Álftamýri Vogahverfi Háaleitisbraut Múlahverfi Laugaveg Miðbæ Þjóðviljinn sími 17500 við Hanoi SAIGON 11/9 — Bandariskar sprengjuflugvélar eyðulögðu á sunnudaginn brú, sem er mjög mikilvæg fyrir járnbrautar- og vegasamgöngurnar milli Hanoi og Kina, i hörðum loftárásum skammt frá höfuðborg Norður- Vietnams. Bandarisku flugvélarnar köst- uðu einnig sprengjum á önnur mannvirki i grennd við Hanoi. Her Þjóðfrelsishreyfingarinnar hefur Quang Tri stöðugt á valdi sinu. Enn rekur Amín úr landi KAMPALA 11/9— Idi Amin, for- scti Uganda, visaði i dag úr landi Brctum, sem þar hafa starfað sem ráðgjafar hcrsins. Þcssi ráð- stöfun var gerð af öryggis- ástæðum að sögn hinnar opinberu tilkynningar. Þessi brottrekstur er nýjasta aðgerðin gegn Brelum i Uganda. 1 siðustu viku var tekið upp eftir- lit með öllum Bretum eftir að stjórnin i Kampala hafði ásakað brezku stjórnina um að hafa undirbúið banatilræði við Amin. Israelsmanni sýnt banatiiræði í Bríissel BRUSSEL 11/9 — Lögregl- an í Brússel lýsti i dag eftir 29 ára gömlum Marokkó- búa, sem grunaður er um að hafa gert banatilræði við ísraelskan sendiráðs- mann i borginni. Ókunnur maður hringdi tii isra- eiska sendiráðsmannsins, Ophirs Zadoks, á sunnudagskvöld, og baö hann að hitta sig á kaffihúsi, þvi að hann ætlaði aö gefa honum upplýsingar um væntanlegt til- Lækningar eða kraftaverk? LARVIK 11/9 — Héraðsréttur Larvik i Noregi, sem fjallar nú um það hvort þvinga skuli fjórtán ára gamlan dreng, Ton Lind- hjcm, til að gangast undir læknis- skoðun gcgn vilja hans sjálfs og fjölskyldu hans, ákvað i dag að fjalla um málið fyrir lokuðum dyrum. Astæðan er sú að þetta er barnaverndarmál. Ton Lindhjem er með æxli á handleggnum, og er óttast að það kunni að vera illkynjað. En fjöl- skylda hans og hann sjálfur neita allri læknisrannsókn og allri læknishjálp, vegna trúar á mátt bæna og kraftaverka. Ýmsir læknar og barnaverndarmenn eru vitni ákæruvaldsins i málinu, en fjölskylda drengsins leiöir fram þrjú vitni, sem öll telja að þau hafi læknast fyrir kraftaverk. Þetta mál hefur vakið mikla at- hygli i Noregi. ræði við israelska sendiráðið. Þegar Zadok kom á staðinn var skotið á hann, og særðist hann alvarlega en tilræöismaðurinn slapp. Lýsingin á honum er sú sama og lýsingin á Marokkó- búanum, sem lögreglan leitar nú að. Þetta nýja banatilræöi hefur vakið mikla reiði i Israel og ræddi Israelsstjórn það á fundi sinum i kvöld. Ýmsar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar við sendiráö Israels viða i Evrópu. Einn Sýrlendingur og tveir vinstri sinnaöir Þjóðverjar voru handteknir á flugvellinum i Miinchen á sunnudagskvöld, þegar þeir reyndu að komast úr landi. Þeir voru grunaðir um að standa í sambandi við skærulið- ana, sem frömdu morðin i að semja PARiS 11/9 — Víetnamski stjórnmálamaðurinn Le Duc Tho kom afturtil Par- ísar i dag eftir nokkra dvöl í föðurlandi sínu, og gaf hann það í skyn við kom- una að hann myndi brátt hitta Henry Kissinger að máli. Á sama tíma gaf stjórn Þjóðfrelsishreyf- ingarinnar út yfirlýsingu, sem i voru mikilvægar til- slakanir að sögn frétta- manna í Paris. Mlinchen, en Þjóðverjunum var siðan sleppt. Miklar öryggisráð- stafanir hafa nú verið gerðar á öllum þýzkum flugvöllum. Nákvæmt eftirlit var haft með öllum Aröbum, sem fóru yfir landamæri Vestur-Þýzkalands, og mörgum var neitað um land- vistarleyfi. Innanrikisráðherrann hefur sagt að Arabar fái ekki að ferðast um landið nema öryggis- lögreglan leyfi það. Talsmaður lögreglunnar I Múnchen bar það til baka i gær að þeir iögreglumenn, sem réðust á skæruliðana á herflugvellinum i Miinchen og felldu þá, hafi verið undir stjórn Israelsmanna og Israelsmenn hafi tekið þátt i bar- daganum. Bandarikska sjón- varpsstofnunin ABC hafði haldið þessu fram. viðUSA I yfirlýsingunni leggur Þjóð- frelsishreyfingin áherzlu á það að nú séu tvær stjórnir og tveir herir i Suður-Vietnam og verði samn- ingsaðilar að taka tillit til þess, þegar þeir reyna að finna lausn á deilumálunum. Þetta er i fyrsta skipti, sem Þjóðfrelsishreyfingin krefst þess ekki að Thieu viki. Le Duc Tho, sem hefur setið sextán meira eða minna leynilega fundi með Kissinger, sagði á flug- vellinum að hann væri kominn til Parisar til þess að halda samn- ingaviðræðunum áfram. FNL heldur áfram llllBI eSmS Skipt um vélar í Þór Varöskipið Þór cr um þcssar mundir i gagngerri viðgerð i skipasmiðastöðinni i Álaborg og gcra starfsmenn Landhelgisgæzl- unnar ráð fyrir að þeirri viðgerð Ijúki kringum næstu mánaðamót. Verið er að skipta um báðar aðalvélar skipsins, en eins og kunnugt er voru gömlu Crossley- vélarnar gallaðar frá upphafi eins og allir þeir sem verið hafa vélstjórar á Þór, svo og járniðn- aðarmenn þeir sem gert hafa við vélarnar á undanförnum árum munu geta borið vitni um. Vélarnar, sem nú er verið að setja i skipið, eru þýzkar, af gerð- inni Mannheim. A myndinni er verið að hifa gömlu vélarnar upp úr skipinu úti i Álaborg.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.