Þjóðviljinn - 20.09.1972, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 20. september 1972
DJOÐVIUINN
MÁLGAGN SÓSÍALfSMA,
VERKALÝÐSHREYFINGAR
OG ÞJoÐFRELSiS
Otgefandi: Útgáfufélag ÞjóSviljana.
Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson,
Svavar Gestsson (áb.).
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar:
Skólav.st. 19. Sími 17500 (5 linur).
Áskriftarverð kr. 225.00 á mánuðí.
Lausasöluverð kr. 15.00.
Prentun: Blaðaprent h.f.
EBE, ÍSLAND OG LANDHELGIN
Þessar vikurnar eiga sér stað söguleg
átök i grannlöndum okkar Danmörku og
Noregi. Hver sem úrslitin kunna að verða
munu þau hafa veruleg áhrif um áratuga-
skeið á alla þróun stjórnmála i Evrópu og
sérstaklega á Norðurlöndum. Fullvist er
að verði Danmörk og Noregur aðilar að
Efnahagsbandalaginu,mun það veikja
verulega alla möguleika til norrænnar
samvinnu. Allir sanngjarnir menn viður-
kenna að aðild Danmerkur, Noregs og
íslands að Atlanzhafsbandalaginu hefur*
veikt norrænt samstarf mjögj nái að
myndast öflug rikjasamsteypa á efna-
hagssviðinu mun enn vegið að norrænu
samstarfi. Þetta er öllum íslendingum
áhyggjuefni, þvi að norrænt samstarf er
mikilvægt tilveru íslendinga sem þjóðar
þegar stórveldi og hernaðar- eða efna-
hagsbandalög undir forystu þeirra reyna
að sölsa hvern þátt mannlifsins á fætur
öðrum undir sig.
Þegar baráttan stendur sem hæst i Dan-
mörku og Noregi er ekki úr vegi að
minnast þess að fyrir 10 árum var hörð
rimma um það hér á landi hvort Islend-
ingar ættu að ná einhvers konar aðild að
Efnahagsbandalagi Evrópu. Helztu
forsvarsmenn aðildar sögðu raunar i
hástemmdum ræðum að bezta leið þjóðar
til þess að varðveita sjálfstæði sitt væri að
fórna þvi. Gylfi Þ. Gislason lýsti þvi á
myndauðugu máli að kænu smárikis væri
bezt að hengja sig aftan i móðurskip stór-
velda og rikjabandalaga. Ekki er minnsti
vafi á þvi að skelegg barátta
stjórnarandstöðuflokkanna gegn hvers
konar aðild að efnahagsbandalaginu varð
þess valdandi að forráðamenn viðreisnar-
stjórnarinnar gáfust upp við áform sin og
tóku i staðinn að leita annarra miða til
þess að tengjast alþjóðlegum auðmagns-
samsteypum. Það er önnur saga sem ekki
verður rakin hér — en á hitt skal minnzt að
ekki er kunnugt um það að fjandsamleg
afstaða Efnahagsbandalagsins til
útfærslu landhelgi hafi verið talsmönnum
EBE hér á landi fótakefli i áróðri þeirra
fyrir einhvers konar aðild að Efnahags-
bandalaginu. Minnist þess enginn að hafa
heyrt EBE-postulana á íslandi nokkru
sinni láta i ljós áhyggjur vegna land-
helgismálsins á þeim tima. Enda er það
mála sannast að meðal þessara aðila var
rikjandi vantrú á islenzka atvinnuvegi.
Talið var að fiskurinn i sjónum væri ekki
til að byggja á efnahagsstefnu þjóðar-
innar og þeir sem fremstir gengu töldu
mikinn afla mikla bölvun, sem leiddi yfir
þjóðina háskalegt peningaflóð. Þess
vegna sneru þessir aðilar sér að þvi —
þegar ógrimuklædd Efnahagsbandalags-
stefna þeirra hafði beðið ósigur og De
Gaulle hafði komið i veg fyrir inngöngu
Breta i EBE — að fá hingað erlend stór-
fyrirtæki til fjárfestingar og umsvifa á
íslandi. Boðin var raforka á undirboðs-
verði o.s.frv.
Nú þegar Efnahagsbandalagið er dag-
skrármál i nágrannalöndum okkar er hollt
að minnast umræðunnar frá þvi fyrir 10
árum. Þá er einnig hollt að hafa i huga
hver áhrif landhelgismálið hefur haft á
Efnahagsbandalagsmálin i Noregi. Fiski-
málaráðherra Norðmanna sagði af sér er
samningarnir voru undirritaðir milli
Noregs og Efnahagsbandalagsins. Siðan
hafa fjölmargir aðilar i Noregi mótmælt
afstöðunni til EBE einmitt vegna nei-
kvæðrar framkomu EBE-manna i garð
íslendinga, sem nú hafa fært út land-
helgina.
íslenzk málefni hafa verið mjög á
dagskrá i Noregi að undanförnu og fullvist
er nú að sú tilraun, sem átti að gera til
þess að einangra ísland viðskiptalega af
hálfu EBE hefur algerlega mistekizt og
snúizt svo mjög gegn fylgjendum aðildar i
Noregi að þeir eru greinilega að tapa
slagnum. Stefna EBE gegn Islendingum
hefur nefnilega afhjúpað innsta eðli efna-
hagssamsteypu Vestur-Evrópu — eðli sem
helzt þurfti að fela, þar til atkvæða-
greiðslan væri afstaðin i Danmörku og
Noregi.
Afhending handritanna:
íslendingar eiga næsta leik!
segir Gylfi Þ. Gislason
,,A |ivi hofur verií) imprail i is-
lonzkinn ofí dönskuni blööuin, aö
onn só moööllu óvist, hvorsu mik-
ift niai'n handrita voröi sont til is-
lands, og hvenær það verði. Þetta
or regininisskilningur. oins og
Knud Hoinoson, ínonntainálaráð-
liorra Dana, staðfesti or óg ræddi
við liann fyrir skoinnistu". sagði
Cylfi Þ. Gislason. fyrruin ráð-
liorra, á fundi moð fróttainönnuin
i gær.
Iloineson kvaðst nú hafa gefið
dönsku nofndarniönnunuin, som
fjalla uin afhendinguna, fyrir-
niadi iiin að ljúka nieginstarfi
sinu fyrir áramót, þannig að
áframhald afhondingarinnar geti
hafi/t i byrjun næsta árs. Dönum
vorður þvi okki konnt uni frckari
soinagang i inálinu, tslondingar
oiga næsta loik'.
,.islonzkii' og danskir sórfræð-
ingar urðu á sinum tinia ásáttir
uni. að á að gi/.ka 1K00 handrit, er
lilytu að teljast islen/k nicnn-
ingaroign skyldu afliont, og óg hef
ávallt litið svo á. að þossi skrá
yrði lögð til grundvallar afhend-
ingunni. Vafaatriði i þossum cfn-
uin oru þvi ongin, að hcita má.
Ilanir vilja afhenda handritin, og
of islon/ka ncfndin runiskar og
liofst handa, ættu þau að fara að
konia upp úr áramótunum".
(íylfi Þ. Gíslason or nú nýkom-
inn úr hoimsókn lil Sovctrikj-
aiina. cn þangað var hann boðinn
ásamt eiginkonu sinni af sam-
bandi vináttufélaga Sovctrikj-
anna við önnur lönd. i Leningrad
hólt hann fyrirlestur við háskól-
anu uni isien/ka menningu, og i
Moskvuháskóla liólt hann fyrir-
lestur um island nútinians. „Við-
tökur þar oystra voru frábærar”,
sagði Gylfi”, fcg hitti fjölmarga
liol/tu loiðtoga á sviði menn-
ingarmála og utanrikismála, og
snerust viðræður okkar um
monningarsamskipti islondinga
og Sovótmanna og cflingu við-
skipta milli þjóðanna, cn verzlun
við Sovótrikin nemur nú um
7—S% af lioildarutanrikisvið-
skiptuni okkar".
,.Að sjálfsögðu bar landhelgis-
málið á gónia”, sagði ráðherrann
fyrrvorandi. „Þvi miður styðja
Sovótrikin okki stofnu okkar,
hvaðþau mál varðar, en þeirsem
óg ræddi við, tóku skýrt fram, að
sovósk stjórnvöld liofðu fullan
skilning á nauðsyn þcss að vernda
fiskistofnana og þvi, hve islend
ingar ættu mikilla hagsmuna að
gæta i þessum efnum. Stcfna
Sovótrikjanna er liins vegar sú.
að mál sem þotta eigi að leysa
moð alþjóðasamninguin á vett-
vangi Sameinuðu þjóðanna".
Á fundinum drap Gylfi og á
s t a r f m o n n i n g a r m á 1 a n e f n d a r
Norðurlandaráðs. en hann er for-
maður hennar. „Nefndin or nú að
stórofla starf sitt", sagði Gylfi”,
og hún hefur tekið upp náið sam-
starf við hina nýstofnuðu menn
ingarinálaskrifstofuNorðurl.ráðs i
Kaupinannahöfn. Fjárlög ráðsins
til meiiningarmála ncma nú um
5(10 miljónum króna árloga. og or
unnið að þvi að auka þá fjárhæð
vorulcga. Aðalviðfangscfni
monningarmálanefndarinnar nú,
or samræming á skólalöggjöf
Borgarráð Reykjavikur hefur
samþykkt að óska eftir þvi við
menntamálaráðuneytið, að skip-
uð verði samstarfsnefnd ráðu
neytisins og borgarinnar. er falið
verði að ganga frá tillögu um
stofnun sjóvinnudeildar innan
framhaldsskólastigsins. Verkefni
slikrar nefndar yrðu m.a. að
fjalla um námsefni i samráði við
Norðurlanda og aukið samstarf á
sviði útvarps og sjónvarps. Af
hálfu íslendinga hefur mikil
áhcrzla verið lögð á að koma á fót
þýðingarmiðstöð sem annist þýð-
ingará islenzkum, færeyskum og
finnskum bókmenntum og vis-
indaritum á skandinavisku mál-
in. auk þcss scm við höfum stutt
mjög liugmynd um að koma upp
Norrænu húsi i Færeyjum”.
skólarannsóknir rikisins, gera til-
lögur um réttindi, er nám þetta
muni veita. og tengsl þess við
framhaldsnám. svo og að kanna
möguleika á að tryggja væntan-
legum nemendum skipsrúm i
sumarleyfum frá námi, i skipum,
sem gerð eru út af rikisfyrir-
tækjum eða keypt með veruleg-
um styrkjum úr rikissjóði.
Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut-
hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með
svartri rönd.
Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er.
GÚMMfVINNUSTOFAN H.F.
Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688
Fjósamaður
Fjósamaður óskast sem fyrst, einnig
stúlka i útiverk.
Simi 99-4259.
Sendisveinn
óskast eftir hádegi, Vinnutimi eftir sam-
komulagi.
Kórall, Vesturgötu 55
Sími 16484.
Undirbúin stofnun
s j ó vinnuskóla