Þjóðviljinn - 20.09.1972, Blaðsíða 10
10. SÍÐA — ÞJöÐVILJINN Miðvikudagur 20. september 1972
KÓPAVOGSBÍÓ
Slmi: 41985
Ég er kona II.
Ovenjudjörf og spennandi,
dönsk litmynd, gerð eftir sam-
nefndri sögu SIV HOLM's.
Aðalhlutverk:
GIO FKTHÉ
LAHSLUNÖE
HJÖKDIS PETERSON
Endursýnd kl 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
Ævintýramennirnir.
(The advcnturcrs).
Stórbrotin og viðburðarrik
mynd i litum og Fanavision,
gerð eftir samnefndri met-
sölubók eftir Harold Hobbins.
1 myndinni koma lram leikar-
ar frá 17 þjóðum.
Leikstjóri: Lcwis Gilbert
ÍSLENZKUH TKXTI.
Stranglega bönnuð innan 16
ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Simi 18936
Frjáls, sem fuglinn
Run wild, Run free
íslenzkur texti.
Afar hrifandi og spennandi ný
amerisk úrvalskvikmynd i
technicolor. Með úrvalsleikur-
um. Aðalhlutverkið leikur
barnast jarnan MARK
LESTER. sem lék aðalhlut-
verkið i verðlaunamyndinni
OLIVER. ásamt John Mills,
Sylvia Syms, Bernard Miles.
Leikstjóri: Richard C. Sara-
fian.
Mynd sem hrifur unga og
aldna.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
HAFNARFJARÐARBlÚ
Simi 50249.
STÓlíltANIl)
(Tlie Andcrsun Tapes)
Með Scan Conncry
Dyan Cannon
Marlin Balsam
Alan King.
Ilörkuspennandi bandarisk
mynd i Techicolor, um innbrot
og rán, eftir sögu Lawrence
Sanders. Bókin var metsölu-
bók.
Sýnd kl. 9.
islcn/kur tcxti.
Simi 31182
Veiðiferðin
(,,The HUNTING PARTY”)
tUMXttiED CANfllCÍ BfMfN 6£J(E HACMWN
iHEHWTttBPIWtr
#ÞJÓÐLEIKHÚSIO
SJALFSTÆTT FÓLK
sýning i kvöld kl. 20.
sýning laugardag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-
1200.
Dóminó fimmtudag kl. 20.30.
Atómstöðin laugardag kl.
20.30.
Dóminó sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó, er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
Óvenjulega spennandi, áhrifa-
mikil, vel leikin, ný amerisk
kvikmynd.
Islenzkur texti
Leikstjóri: Don Medford
Tónlist: Riz Ortolani
Aðalhlutverk: Oliver Reed,
Candice Bergen, Gene
Hackman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára
Viðvörun: Viðkvæmu fólki er
ráðið frá þvi að sjá þessa
mynd
YFIRDEKKJUM
HNAPPA
SAMDÆGURS
SELJUM SNIÐNAR SÍDBUX-
UR OG ÝMSAN ANNAN
SNIÐINN FATNAÐ.
B.JARGARBÚÐ H.F.
Ingólfsstr. (i Simi 25760.
WILLIE BOY
Spennandi bandarisk úrvals-
mynd i litum og panavision
gerð eftir samnefndri sögu
(Willie Boy) eftir Harry Law-
ton um eltingarleik við Indi-
ána i hrikalegu og fögru lands-
lagi i Bandarikjunum. Leik-
stjóri er Abraham Polonski,er
einnig samdi kvikmynda-
handritið.
islen/.kur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
AUGLÝSING
um gjaldfallin þungaskatt skv. öku-
mælum.
Fjármálaráðuneytið minnir hér með þá
bifreiðaeigendur, sem hlut eiga að máli á,
að gjalddagi þungaskatts skv. ökumælum
fyrir 3. ársfjórðung 1972 er 11. október og
eindagi 22. dagur sama mánaðar. Fyrir
11. október n.k. eiga þvi eigendur öku-
mælisskyldra bifreiða að háfa komið með
bifreiðar sinar til álesturs hjá næsta eftir-
litsmanni ökumæla.
Gjaldfallinn þungaskatt ber að greiða hjá
viðkomandi innheimtumanni rikissjóðs,
sýslumanni eða bæjarfógeta, en i Reykja-
vik hjá tollstjóra.
Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa
greitt skattinn á eindaga mega búast við
að bifreiðar þeirra verði teknar úr umferð
og númer þeirra tekin til geymslu, unz full
skil hafa verið gerð.
Fjármálaráðuneytið, 18. sept. 1972.
Húsbyggjendur —
Verktakar
Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum bg
beygjum stál og járn eftir óskum viöskiptavina.
Stálborgh.f.
Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Sími 42480.
d) ÚTBOÐ f
Tilboö óskast i að byggja tvö dagheimili hér í borg, við
Ármúla og viö Háleitisbraut.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000,
— skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriöjudaginn 17. október
1972 kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
TILKYNNING
til bifreiðaeigenda
Frestur til að sækja um endurgreiðslu
gjalda af bifreiðum, sem teknar hafa
verið af skrá hluta úr árinu 1971, rennur út
30. þ.m. Fyrir þann tima þarf þvi að sanna
rétt til endurgreiðslu gjaldanna fyrir inn-
heimtumanni rikissjóðs með greiðslu-
kvittun og vottorði bifreiðaeftirlits, ella
fellur hann niður skv. 1. gr. laga nr.
12/1964.
Fjármálaráðuneytið
20. september 1972.
Söluskattur
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir
gjaldtimabilið júli og ágúst 1972, svo og
nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri
timabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd
i siðasta lagi 25. þ.m.
Dráttarvextir eru 1 1/2 % fyrir hvern
byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var
15. september s.l., og verða innheimtir frá
og með26. þ.m. Sama dag hefst án frekari
fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra,
sem eigi hafa þá skilað skattinum.
Fjármálaráðuneytið
Skrifstofustarf
Vegagerð rikisins óskar að ráða stúlku
til starfa við vélabókhald frá næstu
mánaðamótum.
Æskilegt er, að umsækjendur hafi
verzlunarskólapróf eða hliðstæða
menntun.
Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf þurfa að berast
skrifstofunni i Borgartúni 1 fyrir 28. þ.m.
Vegagerð rikisins
tó<SB2Ír> ht
c/ INDVERSK UNDRAVERÖLD A
Nýjar vörur komnar.
Nýkomið mjög mikið úrval af scrkenni-
legum, haiuíunnum austurlcnzkum,
skrautmunum til tækifærisgjafa m.a.:
Útskorin borð (margar gerðir), vegghill-
ur, kertjastjakar, styttur, rúinteppi,
flókamottur, könnur, vasar, skálar, ösku-
bakkar, silkislæður, o.m.fl. — Einnig
reykelsi og reykelsisker. Gjöfina, sem
veitir varanlega ánægju, fáið þér i
JASMIN, við Hlemmtorg.
MðHflMMfeA
ROUliXSO VS ORANGE S€|UASH
má blanda 7 sinnnm með vatni