Þjóðviljinn - 24.10.1972, Page 3

Þjóðviljinn - 24.10.1972, Page 3
Þriðjudagur 24 október 1972. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 \ hollusta osts hollusta slors hollusta smjörs hollusta yoghurtar hollusta riomaíss hollusta mjólkurafurða byggist á því, að þær eru unnar úr mjólk. Mjólk er fjölhæfasta fæðutegund, sem völ er á. Mjólkurdagurinn er í dag í því tilefni er efnt til samkeppni um land allt. Verðlaun verða veitt fyrir beztu og skemmtilegustu uppskriftir að skyrréttum. Á öllum mjólkursölustöðum og víðar verður í dag og næstu daga dreift bæklingi um skyr. í honum eru nokkrar uppskriftir að skyrréttum. Auk þess er þar greint frá tilhögun keppninnar og með bæklingnum fylgir þátttökuseðill. Takið þátt í þessari skemmtilegu samkeppni, verðlaunin eru glæsileg. Samkeppni um skyruppskriftir AUGLVSINGASTOFA KRISTÍNAR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.