Þjóðviljinn - 24.10.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.10.1972, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 24 október 1972. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 \ hollusta osts hollusta slors hollusta smjörs hollusta yoghurtar hollusta riomaíss hollusta mjólkurafurða byggist á því, að þær eru unnar úr mjólk. Mjólk er fjölhæfasta fæðutegund, sem völ er á. Mjólkurdagurinn er í dag í því tilefni er efnt til samkeppni um land allt. Verðlaun verða veitt fyrir beztu og skemmtilegustu uppskriftir að skyrréttum. Á öllum mjólkursölustöðum og víðar verður í dag og næstu daga dreift bæklingi um skyr. í honum eru nokkrar uppskriftir að skyrréttum. Auk þess er þar greint frá tilhögun keppninnar og með bæklingnum fylgir þátttökuseðill. Takið þátt í þessari skemmtilegu samkeppni, verðlaunin eru glæsileg. Samkeppni um skyruppskriftir AUGLVSINGASTOFA KRISTÍNAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.