Þjóðviljinn - 24.10.1972, Side 7

Þjóðviljinn - 24.10.1972, Side 7
Þriðjudagur 24 október 1972. ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 7 St j órnmálaály ktun flokksráðsfundar Alþýðubandalagsins Rikisstjórn sú sem mynduð var 14. júli 1971 er samsteypu- stjórn flokka með ólik sjónarmið og stefnuskrá hennar ber vott um málamiðlun af hálfu allra stjórn- málaflokkanna. Astæðurnar fyrir þvi að Alþýðubandalagið tók þátt i rikisstjórninni og styður hana af alhug eru þau ákvæði málefna- samningsins, sem tryggja ein- arða sókn að auknu stjórnarfars- legu og efnahagslegu sjálfstæði islendinga og vaxandi jöfnuði á sviði efnahagsmála og félags- legra réttinda. Þar ber þessi mál hæst: i fyrsta lagi: Stækkun landhelginnar i 50 mil- ur, en hún er risavaxinn áfangi i baráttu islendinga fyrir fullum yfirráðum yfir landinu og hafinu umhverfis það og jafnframt mikilvægt framlag til þeirrar umhverfisverndunar, sem nU er brýnasta nauðsyn mannkynsins. i öðru lagi: Ákvæðin um brottför banda- riska hernámsliðsins á kjörtima- bilinu, en þvi aðeins ráða Islendingar þjóðfélagi sinu og utanrikisstefnu, að þeir bUi einir og frjálsir i landi sinu i fjórða !agi: Akvæðin um bætt kjör lág- launafólks, aldraðs íólks og öryrkja, um aukna félagslega forustu rikisvaldsins og vaxandi jafnrétti þegnanna. Flokksráðsfundur AB telur, að rikisstjórnin hafi nU þegar hrundið i framkvæmd mjög veigamiklum atriðum Ur málefnasamningnum. Skorar fundirinn á alla landsmenn að veita rikisstjórninni sem öflugastan stuðning og hvetja hana til frekari sóknar fyrir efna- hagslegu og stjórnarfarslegu full- veldi og félagslegu jafnrétti. Efnahagsmál. Flokksráðsfundurinn minnir á, að viðreisnarstjórnin skildi eftir mikinn óleystan efnahagsvanda. 1 stjórnartið hennar óx verð- bólgan með meiri hraða heldur en i nokkru nálægu landi. Frá árs- byrjun 1968 til nóvembermánaðar 1970 hækkaði framfærsluvisitala um 18,6% á ársgrundvelli. Verð- stöðvunin sem þá gekk i gildi var engin lækning vandans heldur aðeins frestun fram yfir alþingis- kosningar. Auk verðbólgu- vandans lét viðreisnin eftir sig fjölmörg önnur erfið Urlausnar- efni i málefnum rikissjóðs og launamálum, atvinnuleysi i viss- um landshlutum og þýðingar- mikla þætti atvinnulifsins i mikilli niðurlæingu. Vinstri stjórnin fékk þvi i sinn hlut margvisleg vandamál. Stjórnin hefur þegar gert myndarlegt átak i atvinnumálum með endurnýjun togaraflotans, skipabyggingum innanlands, nýrri stefnu i lagmetisiðnaði Mikilvægur og jafnframt vin- sæll þáttur i starfi Sinfóniuhljóm- sveitar islands er að flytja tónlist fyriryngstu hlustendurna, börn á aldrinum 6 til 12 ára. Hafa þessir tónleikar gefizt mjög vel og ávallt verið fjölsóttir, en á þessa tón- leika koma börn i fylgd með for- eidrum sinum. A þessu starfsári mun hljóm- sveitin halda þrenna fjölskyldu- tónleika, sunnudaginn 29. október 1972, sunnudaginn 11. febrUar 1973 og sunnudaginn 25. marz Fyrsti snjórinn féll hér sunnan- lands i gær og á sunnudag. Einnig snjóaði á Vestfjörðum og á Norðurlandi. Talsverð hálka varð á götum bæja, til að mynda á Akureyri, ísafirði og i Keflavik. Mikil liálka var á götum Reykjavikur, og margir bílar í umferð, sem voru ei undir hálk- una búnir. sjávarUtvegsins og i uppbyggingu iðnaðar i höndum landsmanna sjáifra. ' Atvinnuleysi er nU Ur sögunni en skortur á vinnuafli i sumum greinum. Launakjör verkamanna, sjó- manna og bænda hafa verið bætt til muna og lög samþykkt um 40 stunda vinnuviku og 4 vikna orlof. Siðast en ekki sizt miðár stækkun landhelginnar i 50 milur að þvi að treysta sjálfan grundvöll efna- hagslifsins. 1 verðlags- og dýrtiðarmálum blasir við mikill vandi. Fram- færsluvisitalan hefur i tið nU- verandi rikisstjórnar hækkað um 9,7% á ársgrundvelli. Verðlags- hækkanir hafa þannig orðið helmingi minni en áður. En eigi að siður er hér um miklar hækkanir að ræða og þó er vitað um mikinn geymdan vanda i þessum efnum. Þennan vanda verður að leysa fyrir næstu ára- mót. Minnkandi þorskafli eykur vandann i efnahagsmálum en aflarýrnunin sýnir gleggst hvilik nauðsyn var á Utfærslu land- helginnar. Flokksráðsfundurinn leggur áherzlu á, að efnahagsvandamál af svipuðu tagi og þau, sem nU er við að fást, og sifellt endurtaka sig i islenzku efnahagslifi verða ekki leyst nema á ófullkominn hátt, án þess að gerðar verði ýmsar grundvallar breytingar á efnahagskerfi þjóðarinnar. Stefna ber að stórlega auknum áhrifum almennings á stjórn- mála- og efnahagssviðinu, draga að sama skapi Ur áhrifavaldi milliliða og koma i veg fyrir gróðamöguleika ýmissa aðila á verðbólgu. Framkvæma þarf einföldun og sparnað t.d. i bankakerfi og verzlun landsmanna, og koma oliusölu og vátryggingarrekstri undir félagslega stjórn. Minnka þarf með öðrum orðum yfirbygginguna i þjóðfélaginu og taka jafnframt upp vel skipu- lagðan áætlunarbUskap Flokksráðsfundur Alþýðu- bandalagsins telur, að þær ráð- stafanir, sem nU verða gerðar i efnahagsmálum, þurfi m.a. að miðast við eftirfarandi: 1. að full atvinna verði tryggð i öllum landshlutum. 1973, og hefjast allir tónleikarnir kl. 15 (kl. 3). Á fyrstu tónleikunum, sem verða næstkomandi sunnudag 29. október kl. 15 verður flutt tónlist eftir Bach, Mozart, Grieg, Britten, Pál isólfsson og Kauhlau. Hljómsveitarstjóri verður Sverre Bruland frá Noregi. Aðgöngumið- ar, sem gilda að þrennum fjöl- skyldutónleikum, eru til sölu i barnaskólum Reykjavikur, Hafnarfjarðar og Garðahrepps. Er mönnuni ráðlegast að drifa sig og láta negla undir bila sina, en þeir scm cru ekki þegar búnir að þvi verða að bita i það súra epli, að hjólbarðaverkstæði geti ekki sinnt þeim á stundinni þvi þangað flykkjast nú seinhuga ökumenn. Er þeim ekki annað ráð vænna en skilja bfla sina óhreyfða þar til naglarnir eru komnir undir dekkin. 2. að sU hækkun á kaupgetu lág- launafólks, sem fengizt hefir i tið nUverandi rikisstjórnar verði tryggð. 3. að ráðstafanir i efnahags- málum verði gerðar i samráði við verkalýðshreyfinguna i landinu. Skattamál. Alþýðubandalagið átelur harð- lega það ranglæti og þau augljósu skattsvik, sem enn hefur ekki tekizt að uppræta og felur þing- flokki og framkvæmdastjórn að vinna að þvi að koma i veg fyrir það misrétti, sem af skattsvikum stafar, með breytingum á lögum, stórauknu eftirliti og harðari viðurlögum við skattsvikum. Flokkurinn telur að afnema beri tekjuskatt af lágtekjum og að milda þurfi skaUstíg i meðaltekj- um. Alþýðubandalagið telur, að breytingar þær, sem ger'ðar voru á skattalögunum á siðasta þingi hafi i meginatriðum stefnt i rétta átt og fagnar sérstaklega afnámi nefskattanna. Trygginga- og félagsmál. Alþýðubandalagið fagnar þvi, að tryggingabætur gamalmenna og öryrkja eru ekki lengur smánarblettur á islenzku þjóð- félagi. NU er þó fyrir þvi séð, að enginn elli- eða örorkulifeyrisþegi hafi minna en 57% af almennum verkamannalaunum sér til fram- færis. Enn er þó óunnið það nauð- synjaverk að skapa öllum lands- mönnum réttarstöðu i lifeyris- sjóðskerfi. Einföldun trygginga- kerfis og Utvikkun almenns bóta- réttar eru einnig verkefni, sem vinna þarf ötullega að jafnhliða bættri heilbrigðisþjónustu og gagngerðri endurbót á vinnuum- hverfi verkafólks. Fundurinn telur mikilvægt, að stjórnarfrumvörp um rikisstyrk við byggingu elliheimila og dag- vistunarstofnana fyrir börn verði afgreidd nU i haust, þannig að hægt verði að hefjast handa um brýn Urlausnarefni á þessum sviðum á næsta ári. Alþýðubandalagið gerir kröfu til þess að unnið verði á félags- legan hátt að umbótum á hUsnæðismálum og fólki þannig gefinn kostur á hUsnæði, sem ekki er háð lögmálum hins óhefta braskmarkaðar. Menningarmál. Alþýðubandalagið bendir á, að þrátt fyrir nýja lagasetningu um jöfnun námsaðstöðu, er menntunaraðstaða i dreifbýli enn óviðunandi. Skapa þarf raunveru- leg't jafnrétti til mienntunar og ,gera átak til þess að tryggja vaxandi þátt nemenda i stjórnun og störfum skóla. Skólana ber jafnframt að gera að aðlaðandi vinnu^tað, þar sem nemendur og kennarar geta lokið dagsverki sinu. ^ Útiloka þarf TTverskonar mismlmun kynja i uppeldi og fræðslu. Alþýðubandalagið telur eitt brýpasta verkefnið i skólamálum nU að. endurskipuleggja verk- og tæknimenntun og hefja hana til vegs, ekki sizt með tilliti til þeirrar iðnþróunar, sem nU er stefnt að. Iðnskólarnir verði rikisskólar og meistarakerfið af- numið svo skjótt sem verða má. Gera verður fullorðnu fólki kleift að afla sér menntunar eða viðbótarmenntunar i verklegu og bóklegu námi. Endurmenntun ; skal skipuleggja miðað við at- ! vinnuhætti og koma á fót nám- ! skeiðum til endurhæfingar og þjálfunar þeim sem verða að skipta um starf eða vera frá starfi um tima. Rannsóknir þarf að efla til muna bæði á sviði raun- og hug- í visinda. Með endurheimt hinna fornu handrita er á íslendinga, lögð sU skylda að tryggja hér að- stöðu til rannsókna i norrænum fræðum. i raunvisindum þarf bæði að auka grundvallar- rannsóknir og rannsóknir i þágu atvinnulifsins og samræma starf- semi þeirra stofnana er við þær fást. Alþýðubandalagið telur um- hverfisvernd eitt þýðingarmesta hagsmunamál þjóðarinnar, sér- staklega ber að forðast um- hverfisröskun og mengun við ^uppbyggingu iðnaðar og aðrar f|ramkvæmdir i landinu. , Umhverfisvernd má ekki einungis beinast að dreifbýli og óbyggðum, heldur verður einnig að gefa gaum að umhverfi i þétt- býli og gera það eins mennskt og friðsælt og unnt er. Efla ber siónvarpið til þess að það geti sinnt þvi verkefni ao gera innlenda þætti um félagsleg og menningarleg efni og stuðla um leið að innlendri kvikmynda^erð og listrænni sköpun. Alþýðubandalagið krefst þess, að stjórnvöld láti ekki lengur undir höfuð leggjast að stöðva Ut- sendingar fjölmiðla hernáms- liðsins á Keflavikurflugvelli. Utanríkis- og sjálfstæðis- mál. Um leið og flokksráðsfundur AB fagnar þeim árangri, sem þegar hefur náðst á starfstima nUverandi rikisstjórnar um mótun og framkvæmd sjálf- stæðrar islenzkrar utanrikis- stefnu leggur hann þunga áherzlu á mikilvægi þess ákvæðis stjórnarsáttmálans að hinn svo- nefndin varnarsamningur við Bandarikin verði tekinn til endur- skoðunar eða uppsagnar og að þvi stefnt, að brottför hersins eigi sér stað á kjörtimabilinu. Viðræður hafa nU loks verið timasettar. Treystir fundurinn þvi, að staðið verði við gefin fyrirheit og felur þingflokki Alþýðubandalagsins að ganga einarðlega eftir að svo verði gert. Jafnframt hvetur Alþýðubandalagið alla lands- menn til að taka sem fyllstan þátt i baráttunni fyrir þvi, að landið verði laust við herstöðvar fyrir þjóðhátið 1974. Fundurinn itrekar þá margyfirlýstu stefnu flokksins, að segja beri ísland Ur Atlanzhafsbandalaginu. Flokksráðsfundur Alþýðu- bandalagsins telur, aðóeðlilegt sé að standa i viðræðum við Breta um fiskveiðar innan islenzkrar fiskveiðilögsögu, meðan brezkir togarar brjóta islenzk lög og Færeyingar eru beittir refsiað- gerðum i Bretlandi vegna stuðnings við isierizkan iilálstað. Beiti Bretar islendinga við- skiptabanni ber þegar að gera ráðstafanir til að hætta öllum inn- flutningi frá Bretlandi. R AFEEND AYIRKJ AR Óskum eftir að ráða rafeindavirkja til starfa á mæla- og rafeindaverkstæði voru i Straumsvik. Til greina koma útvarpsvirkjar, radio- simvirkjar eða aðrir með tilsvarandi menntun. Æskileg er, að viðkomandi hafi sem viðtækasta reynslu á sviði nútima rafeindatækni. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu, er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun SigfUsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavik, og bókabUð Oli vers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar til tslenzka Álfélagsins h.f. sem fyrst og eigi siðar en 31. október 1972 i pósthólf 244, Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVÍK Tilboð óskast i jarðvinnu i grunni og á lóð ásamt hluta af lögnum fyrir sjúkrahús á Selfossi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvik, frá 25. þ.m. gegn 1000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 1. nóv. 1972, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 F j ölsky ldutónleikar Sinf óníuhlj óms veitar Hálka á vegum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.