Þjóðviljinn - 29.11.1972, Page 12
;.1J2VSÍÐA — Í»JÓÐVÍLJINN Miðvikudagur 29. nóvember 1972
SKILEV EI I IH . . .
Teiknimyndasaga frá Kína
43. Hsiang-lien heldur áfram söng sinum:
Eftir tíu ára húskap
hvarf hann fyrir þrem árum
yfirgaf börnin okkar kæru
sem þola máttu sorg og sút.
44. Fyrsta árið ég vann og spann
það næsta gekk garnið til þurrðar
Ég seldi vefstólinn
og veðsetti flikur okkar.
LITLI
GLl'GGLVN
ONNO +
INNI
ORDFYRIR KRÓNU
— hvers vegna skrifar þú bækur,
sagði Anna við pabba.
— hvers vegna stækkar þú, spurði
pabbi.
— af því ég borða, sagði Anna. —
rúgbrauð og súrmjólk og kjöt og
kótelettur og kartöflur og egg og
reykta síld.
— ég borða líka, sagði pabbi. —
skilurðu, ég borða orð, ég sé og heyri
og hugsa og mig dreymir og ég les
og tala við sjálfanmig. Og þá vaxa
stundum ný orð út úr munninum á
mér, eða út úr fingrunum þegar ég
skrifa. Og þá sel ég orðin.
— á torginu, Karen hló.
— nej sagði pabbi. — en i útvarpið
og blöðin og fólki sem hlustar á
fyrirlestra og manninum sem
prentar bækurnar.
— get ég líka selt, spurði Anna.
— þessa vitleysu, sem þú ert vön
að segja, spurði pabbi.
— nei eitthvað betra, sagði Anna.
— þú getur reynt, en fyrst verð-
urðu að læra að lesa og skrifa stafi,
og þú verður að læra að skrifa öll
orðin, sem þú kannt — og enn fleiri.
— get ég ekki selt eitthvað af
segulbandinu, spurði Anna.
— þú getur reynt að finna ein-
hvern, sem vill kaupa orðin þin,
sagði pabbi.
— fyrir fimm aura, sagði Karen.
— nei fyrir krónu, sagði Anna.
Anna bjó til vísu um það. En hún
gleymdi henni aftur, pabbi hefur
sennilega heyrt hana, en hann
gleymdi að skrifa hana niður.
Þess vegna er vísan henar Önnu
um orð fyrir krónu ekki lengur til.
— en það voru meira en hundrað
orð, sagði hún við Karen.
Og þó að pabbi lofaði að kaupa
hana fyrir tvær krónur, þá gat hún
ekki fundið hana aftur.
— en ég geri nýja, sagði hún. — og
sel hana!
(Ef Anna býr til vísu seinna eða
þið búið til vísu, þá skuluð þið skrifa
hana inn í þennan ramma, þar á hún
heima.)
Nú kveðjum við fólkið í Tvedhuse,
hana Önnu, sem er 6 ára, Karen,
sem er9 ára, og Hans Pétur, sem er
2 ára, og svo pabba þeirra og
mömmu. Kannski heyrum við aftur
frá þeim seinna.
Vlsa ura arö lyrír Krónu.
Veitingarekstur í
Myndlistarhúsi á Miklatúni
Ákveðið hefur verið að kanna, hverjir
óska að gera tilboð i aðstöðu til veitinga-
rekstrar i Myndlistarhúsinu á Miklatúni.
Þeim,sem óska eftir þvi að kynna sér
málið, er boðið til fundar með stjórn húss-
ins miðvikudaginn 29. nóv. n.k. kl. 20 á
staðnum.
Verða þar afhent gögn málinu viðkomandi
og veittar frekari upplýsingar
Tilboðum skal skilað til formanns hús-
stjórnar, Páls Lindal borgarlögmanns,
Austurstræti 16 eigi siðar en 14. des. n.k.
Stjórn Myndlistarhússins á Miklatúni.
«8I0Bíi)í8()í»íaH»
INDVERSK UNDRAVERÖLD^^ ^
Nýjar vörur komnar.
Vorum að taka upp mjög mikið úrval af
sérkennilegum austurlenzkum skraut- HUR
munum til tækifærisgjafa.
Mal’gs konar indverskur fatnaður; blússur,
kjólar, mussur, kirtlar og fleira. Einnig
Thai- silki i samkvæmiskjóla. Margar
nýjar gerðir af reykelsi og reykelsis-
kerjum.
JASMIN, við Hlemmtorg.
Allar byggingaryörur
SIS nú á einum stað
Nýlega opnaði Samband ísl.
Samvinnufélaga byggingavöru-
sölu ó baklóð verzlunar sinnar að
Suðurlandsbraut 32, en þangað
liafa nú verið fluttar þær þunga-
vörur, sem hingað til hafa verið
seldar úr vörugeymslunum við
Grandavcg, svo sem timbur,
steypujárn. spónaplötur, vatns-
rör og margt fleira.
Baklóðin við Suðurlandabraut
32 liggur að Armúla og er nr. 29
við þá götu , og þaðan er nú inn-
akstur til afgreiðslu á þessum
þungabygginga vörum.
600 Gyðingar á
sólarhring
TEL AVIV 27/11. — 600 Gyðingar
frá Sovétrikjunum hafa komið til
Tel Aviv á siðasta sólarhring. Bú-
izt er við að alls komi um 3,600
Gyðingar frá Sovétrikjunum til
Israel nú i þessum mánuði.
Hrossaútflutningur hefur veriö
vaxandi tekjulind fyrir bændur á
undanförnum árum. Búvörudeild
Sambandsins i lok október s.l.
flutt reiðhesta úr landi Jrá ára-
mótum fyrir 38,5 milj. kr. Var
meðalverðið á hvern hest um 45
þús. kr.
Agnar Tryggvason frkvstj. gat
þess, að hrossaútflutningurinn
Svo sem skýrt var frá á sinum
tima keypti Sambandið þessar
fasteignir sumarið 1971, og var
með þeim kaupum m.a. haft i
huga að fá aðstöðu til að koma
allri byggingavöruverzlun fyrir-
tækisins i borginni á einn stað.
Með flutningi þessum að Granda-
vegi hefur þeim áfanga verið náð,
og hefur nú verið sköpuð þarna
stórbætt aðstaða frá þvi sem áður
var til sölu og afgreiðslu á öllum
byggingavörum, jafnt smærri
sem stærri. Byggingavörusala
Sambandsins annast smásölu á
Reykjavikursvæðinu á öllum
byggingavörum og afgreiðir auk
þess þær byggingavörur til kaup-
félaganna, semþau fá ekki sendar
til sin beint frá útlöndum. Með
hinni nýju starfsaðstöðu mun
deildin i framtiðinni leggja á það
höfuðáherzlu að hafa þarna á
boðstólum sem fjölbreyttast og
bezt úrval af hvers konar bygg-
ingavörum á einum stað, enda
hafa viðtökur viðskiptavina við
væri drjúg tekjulind fyrir
bændur, sem hefðu verið mjög
áhugasamir um að auka hann,
enda væri þvi ekki að neita, að
hann hefði gefið mörgum hrossa-
bændum mjög góðar aukatekjur.
Markaðurinn fyrir hestana færi
stöðugt vaxandi, og væri ekki
óraunhæft að ætla, að þessi út-
flutningur gæti numið nálægt 50
milj. kr. á yfirstandandi ári.
þessari bættu þjónustu verið
góðar, þann tima sem verzlunin
hefur þarna verið starfrækt.
(Fréttatilkynning.)
Okkur vantar
fólk til að bera
út blaðið
Blaðburöarfólk óskast i
eftirtalin hverfi:
Hjarðarhaga
Skjól
Seltjarnarnes 1
Miðbæ
Hverfisgötú
Laugaveg 1
Vogahverfi 2
Sólheimar
DJODVIUINN
sími 17500
SAMVINNU-
BANKINN
Reiðhestar fyrir 50 milj.