Þjóðviljinn - 29.11.1972, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.11.1972, Blaðsíða 14
14. SÍÐA — ÞJöÐVILJINN" Miövikudagur 29. nóvember 1972 <r TONABÍO simi 31182 LEIGUMORÐINGINN (,,A Professional Gun") Mjög spennandi itölsk — amerisk kvikmynd um ofbeldi, peningagragjögi, og ástriður. tslenzkur texti. Leikstjóri: SERGIO CORBUCCI Tónlist: ENNIO MORRICONE (Dollaramyndirnar) Aðalhlutverk : FRANCO NERO, Tony Musante, Jack Palance. i Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 óra STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Ilver er John Kane (Hrother John) Islenzkur texti *r Spennandi og áhrifarik ný amerisk kvikmynd i litum með hinum vinsæla leikara SIDNEY POITIER ásamt Beverly Todd, Will Geer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára HASKÓLABÍÓ Júlíus Cæsar Stórbrotin mynd um lif og dauða Júliusar Cæsar keisara. Gerð eftir leikriti William Shakespear og tekin i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Charlton Heston ’ j Jason Robards John Gielgud islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, og 9. KÓPAVOGSBÍÓ 'Sfmi: 41985 Aövörunarskothríö Spennandi sakamálamynd i litum. tsl. texti. Aðalhlutverk: David Janssen (Á flótta), Ed Begley, Elenor Parker, George Sanders. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Auglýsihgasíminn er 17 500 LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075. Maður ,,Samtakanná". Ahrifamikil og afar spennandi bandarisk sakamálamynd i litum um vandamál á sviði Kynþáttamisréttis i Banda- rikjunum. Myndin er byggð á sö.gu eftir R F'rederick , I.aurence Green. Leikstjóri : Robert Alan Arthur. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Joanna Shimkus og A1 Freeman. ( Islenzkur texLi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. IIÁIIGIIEIÐSLAN llárgrciðslu- og snyrtistofa Stcinu og Dódó Laugav. 18 III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16 PEIllVIA llárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21.Simi 33-9-68. SíMDlBÍLASTÖVINHf íÍWÖÐLEIKHÚSIO Túskildingsóperan sýning i kvöld kl. 20 Lýsistrata gamanleikur, sýning fimmtudag kl. 19 Athugið breyttan sýningartima aðeins þetta eina sinn. Sjálfstætt fólk sýning föstudag kl. 20 Túskildingsóperan sýning laugardag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Fótatak i kvöld kl. 20.30. Siðasta sýning. Kristnihaldið fimmtudag kl. 20.30. 157. sýning; nýtt met i Iðnó. Leikhúsálfarnir föstudag 1. desember kl. 15.00 Atómstöðin föstudag kl.. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. VINAHEIMSÓKN FRÁ LEIKFÉLAGI AKUREYRAR Stundum bannað og stundum ekki Sýningar i Austurbæjarbiói föstudag kl. 8.00 og 11.15, Laugardag kl. 8.00 og 11.15 Aðeins þessar 4 sýningar. Aðgöngum iðasala i Austurbæjarbiói frá kl. 16.00, simi 1 1384. FÚLAGSFUrSDlR verður haldinn að Hótel Loftleiðum (ráð- stefnusal) fimmtudaginn 30. þ.m. kl. 21. Fundarefni: 1. Fréttir af þingum SBM og ASÍ. 2. Kosningar‘i nefndir. Stjórn T.R. ^ ÚTBOÐ i Tilboð óskast um sölu á vatnspipum af ýmsum stærðum og tveim gerðum fyrir Vatnsveitu Reykjavikur. Útboðsskilmálar eru afhentir i skrifstofu vorri . Tilboð verða opnuð á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 2S800 TILKYNNENG FRÁ IÐNLÁNASJÓÐI Frá og með 1. desember n.k. verður umsóknum um lán úr sjóðnum veitt móttaka i Iðnaðarbanka Islands h.f., og útibúum hans. Lánsumsóknir skulu vera á þar til gerðum eyðublöðum, sem eru afhent á sömu stöðum. Þess skal gætt, að i umsókn komi fram - allar umbeðnar upplýsingar og að önnur þau gögn, sem óskað er eftir, fylgi um- sókninni. Reykjavik, 27. nóvpmber 1972, ' Stjóm Iðnlánasjóðs SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TONLEIKAR i Háskólabiói fimmtudaginn 30. nóvemb- er kl. 8.30. Stjórnæpdi Jean-Pierre Jac - uillat. EinleikararRögnvaldur Sigurjóns- son og Halldór Haraldsson. Flutt verður Sinfónia nr. 29. eftir Mozart, Konsert i d- moll fyrir 2 pianó og hljómsveit eftir Pou- lenc og Sinfónia nr. 4 eftir Schumann. Aðgöngumiðar i Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg, ^og Bókaverzlun Sigfúar Eymundssonar, Austurstræti. opA$>. z fW 7/ri sv^ •t c z Húsnæði óskast fyrir ríkisstofnanir Þar sem ákveðið hefur verið að sameina nokkrar rikisstofnanir i Reykjavik um húsnæði á einum stað, óskar fjármála ráðuneytið að kaupa húsnæðLum 1.000 — 1.2000 fermetra að stærð. 400 — 420 fermetrar séu á götuhæð með möguleik- um á innkeyrslu að vinnustofum, að öðru leyti er um skrifstofuhúsnæði að ræða. Æskilegast væri að húsnæðið yrði laust upp úr næstu áramótum. Tilboð er greini stærð , ásigkomulag,verð og greiðsluskilmála , ásamt teikningum, sendist skrifstofu vorri fyrir-15. desember n.k. ? INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 UTBOÐ Tilboð óskast um sölu á götuljósastólpum úr tré fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- dáginn 9. janúar 1973, kl. 11.00 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 DIOÐVIUINN Harpic er ilmandi efni, sem hreinsar sal- ernisskálina og drepur sýkla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.