Þjóðviljinn - 13.12.1972, Page 4

Þjóðviljinn - 13.12.1972, Page 4
4.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 13. desember 1972 HVERT VERÐUR FLOGIÐ SÍÐUSTU DAGA FYRIR JÓL Verðum kannski 95 að flýja upp í sveit 99 — Þetta eyðileggui það, að við fáum nægan tima til að undirbúa næstu byggingu okkar i borginni i tæka tið, sagði Óskar Jónsson, fram- kvæmdastjóri Bygg- ingasamvinnufélags at- vinnubifreiðastjóra um þá samþykkt meirihluta borgarstjórnar Reykja- vikur að veita BSAB ekki leyfi til byggingar fjölbýlishúss við Stóra- gerði, en eins og kunn- ugt er, samþykkti meiri- hlutinn að veita einka- \M ÍSLín IIL.IÓiVlLISTAIÍMAWA jj’Jv údvcgar yður hljóðfœraleikara ih-líl v °k ðljóvnsveitir við hverskonar lækifa’ri \insamlnqast hrinyið í ^Ö^SS milli kl. I4-Í7 IÐNÞJÓNUSTAN S.E. Simi 24911 ALHLIÐA FAGMANNSVINNA aöilum lóðirnar til að braska með. — Við gerðum ráð fyrir þvi að fá lóð á þessum stað, sagði Óskar ennfremur, — og þess vegna sótt- um við ekki um lóð á neinum öðr- um stað. Við höfðum vegna þessa ekki tækifæri til að undirbúa upp- steypu nýs fjölbýlishúss, en upp- steypu byggingar okkar við Asparfell i Breiðholti III lýkur i júni næsta sumar. Nú verðum við að leita fyrir okkur um lóð annars staðar i bænum, en við höfðum gert okkur vonir um að verða ekki settir á hakann við úthlutun að þessu sinni. Sú ráðstöfun að synja BSAB um byggingarlóð við Stóragerði hefur sætt mikilli undrun meðal borgarbúa, þar sem félagið hefur ótvirætt sannað tilverurétt sinn með þvi að hafa á boðstólum ó- dýrari ibúðir en nokkur annar byggingaraðili i borginni. BSAB hefur nú ákveðið að byggja 60 einbýlishús og raðhús við Markholt i Mosfellssveit;, og sagði Óskar að félagið yrði að flýja með allar sinar fram- kvæmdir upp i sveit ef borgin hefði ekki byggingarlóðir handa þeim svo þeir geti hafizt handa við uppsteypun næsta sumar. — úþ Lesið ykkur til verðlauna Teiknið til verðlauna Sýnið leikni ykkar og hugmyndaflug '<Mr' afi seqíríra L' * TTNfc * *• * pegarBjossi varunaur Sérstæð barnabók í hinum stóra flokki íslenzkra barnabóka Bókin gefur unglingnum tækifæri til þess að tjá sig og hugmyndir sínar í myndum tengdum efni bókarinnar. Efni bókarinnar er auðugt myndaefni svo að það er auðvelt fyrir lesandann að grípa atbúrði frásagnarinnar. Teikniarkir fylgja með bókinni og auk þess gefur bókin tækifæri til þess að teikna beint í hana á hinar stóru eyður er til þess voru hugsaðar. Lesið vandlega bakhlið bókarinnar en hún segir það sem hér vantar. Lestur þessarar barnabókar verður leikur jafnframt því, sem hann hefur hagrænt gildi og á að gleðja barnið í eigin starfi. ÞJÓÐSAGA BYGGGARÐI SELTJARNARNESI - SIMAR 13510, 26155 OG 17059 Millilandaflug Flugfélags ís- lands siðustu vikuna fyrir jól verður sem hér segir: Laugardaginn 16. desember verður flogið til Kaupmannahafn- ar og Frankfurt am Main. Sunnu- daginn 17. desemberverður flogið til Oslo og Kaupmannahafnar og Mánudaginn 18. desember verður flogið til Glasgow og Kaup- mannahafnar. Þriðjudaginn 19. desember til London. Miðviku- daginn 20. desember til Glasgow og Kaupmannahafnar. Fimmtu- daginn 21. desember til Kaup- mannahafnar og Oslo og Færeyja. Föstudaginn 22. desem- ber verður flogið til Glasgow og Kaupmannahafnar. Laugardag- inn 23. desember verður flogið til Kaupmannahafnar og Frankfurt am Main. Ekkert millilandaflug verður á vegum félagsins á aðfangadag, jóladag og 2. jóladag. Miðviku- daginn 27. desember verður flogið til Glasgow og Kaupmannahafnar Rússnesk nób- elsskáld eru og til sömu staða föstudaginn 29. desember. Frá og með 2. janúar 1973 verður flogið milli landa samkvæmt áætlun. Siðustu vik- una fyrir jól verða þotur Flugfé- lags Islands i millilandaflugi með fullum sætafjölda, 120 i hvorri þotu i stað 75 sæta, sem venja er að hafa i vetraráætlun, og þíf er hluti farþegarýmis notaður til vöruflutninga. enn atyrt MOSKVU 9/12 t grein i Kommunist, hugmyndafræði- legu málgagni sovézkra kommúnista, er farið hörðum orðum um Nóbelsskáldin Pasternak og Solzjenitsin. Segir þar, að þeir hafi unnið sér fyrirlitningu samfélagsins með þvi að senda til útlanda rit sem notuð voru i and- sovézkum tilgangi. Greinarhöfundur heldur þvi fram , að Bandarikjamenn hafi staðið á bak við það að Pasternak fékk Nóbelsverð- launin fyrir bókina Dr. Zjivago. Götuheiti við Stóragerði Nafnanefnd Reykjavikur- borgar mun vera búin að gefa upp öndina, og gera þess vegna tveir menn tillögur um nöfn á götum i borginni, þeir Páll Lindal og Gunnlaugur Pétursson. Þeir tvimenningarnir hafa gert tillögur um nöfn i þvi eftirsótta byggingahverfi við Stóragerði, en eftir er að ganga formlega frá nafn- giftum. Tillaga þeirra hljóðar upp á 8 nöfn, en göturnar eru 7. Uppástunga þeirra tvi- menninga hljóðar svoj Álmagerði, Birkigerði, Espigerði, Furugerði, Hlyn- gerði, Seljugerði, Viðjugerði og Þallargerði. Einhver ágreiningur mun vera vegna ofaukins sérhljóða i einu nafnanna, en hvað finnst lesendum? -úþ Aukaferðir innan lands fyrir jólin Aukaferðir verða hjá Flug- félagi islands innanlands dagana fyrir jólin. Hefjast þær 16. desember og enda á aðfangadag. Laugardaginn 16. desember verða farnar 3 ferðir til Akur- eyrar, 2 ferðir til tsafjarðar, 2 ferðir til Vestmannaeyja og 1 ferð til Hornafjarðar og Norð- fjarðar. Sunnudaginn 17. desember verður flogið samkvæmt áætlun, þ.e. 3 ferðir til Akureyrar og 1 ferð til Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Þingeyrar, Egilsstaða og Hornafjarðar. Mánudaginn 18. desember verða farnar 2 ferðir til Raufar- hafnar, 2 ferðir til Vestmanna- eyja,2 ferðir til Sauðárkróks og 3 ferðirtil Akureyrar. Ennfremur 1 ferð til Húsavikur, Þórshafnar og Patreksfjarðar. Þriðjudaginn 19. desember eru áætlaðar 2 ferðir til Isaf jarðar, 2 til Egilsstaða, 3 til Akureyrar, 2 til Hafnar i Hornafirði, 2 til Vest- mannaeyja og 1 ferð til Fagur- hólsmýrar og Norðfjarðar. Miðvikudaginn 20. desember verða 2 ferðir til Húsavikur, 2 ferðir til Isafjarðar, 2 ferðir til Egilsstaða, 2 ferðir til Sauðár- króks, 4 ferðir til Akureyrar, og ennfremur verður flogið til Vest- mannaeyja, Patreksfjarðar og Þingeyrar. Fimmtudaginn 21. desember, verða 2 ferðir til Vestmanna- eyja, 3 ferðir til Akureyrar og 2 ferðir til Isafjarðar og ennfremur 1 ferð til Hornafjarðar og Egils- staða. Föstudaginn 22. desember verða 3 ferðir til Akureyrar, 2 ferðir til Húsavikur, 2 ferðir til Raufarhafnar, 3ferðir til Sauðár- króks,og ennfremur verður flogið til Vestmannaeyja, Þórshafnar, Patreksfjarðar og Egilsstaða. I.augardaginn 23. desembereru áætlaðar 2 ferðir til Vestmanna- eyja, 4 ferðir til Akureyrar, 2 ferðir til Isafjarðar, 2 ferðir til Hornafjarðar, 1 ferð til Norð- fjarðar og 1 ferð til Egilsstaða. Sunnudaginn 24. desember, aðfangadag, er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, tsafjarðar og Þingeyrar. Annað flug fellur niður þann dag. Auk fyrrgreindra ferða til hinna ymsu staða eru áætlaðar tvær flugferðir á dag frá Reykja- vik með vörur eingöngu. Þeim ferðum verður hagað, eftir þvi, hvernig vörur berast og til hvaða staða. Prentarar ræða um vinnuskilyrði Dagana 13,—16. nóvember 1972 var haldinn i ,,Seestern” or- lofsheimili FDGB i Nienhagen (Rostock) umræðufundur stjórnarmanna úr verkalýðsfé- lögum prentiðnaðarins i Dan- mörku, Finnlandi, tslandi, Nor- egi, Sviþjóð og Þýzka alþýðulýð- veldinu. Aðalviðfangsefni fundarins var hlutverk verkalýðsfélaganna á sviði iðnfræðslu og framhalds- menntunar, vinnuskilyrði, heilsu- gæzla og öryggi á vinnústað.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.