Þjóðviljinn - 13.12.1972, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 13.12.1972, Qupperneq 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 13. desember 1972 MOÐVIUINN MALGAGN sósíalisma, VERKALÝÐSHREYFINGAR OG ÞJÓÐFRELSIS Ctgefandi: Otgáfufélag Þjóöviljans Kramkvæmdastj’óri: Eiöur Bergmann Kitstjórar: Kjartan ólafsson Svavar Gestsson (011.) Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson Ritstjórn, afgrciösla, auglýsingar: Skólav.st. 19. Simi 17500 (5 linur). Askriftarverð kr. 225.00 á mánuöi. Lausasöluverð kr. 15.00. Prentun: Blaöaprent h.f. MEÐ EINBEITTUM VILJA Lengi hefur verið glimt við verðbólguna á Islandi, og svo er enn. Núverandi rikis- stjórn setti sér það mark að koma i veg fyrir að verðbólga yxi hér hraðar en i helztu viðskiptalöndum okkar. Segja má, að þetta hafi tekizt hingað til, sé mið tekið t.d. af Bretlandi, þar sem verðbólga hefur vaxið örar en hér siðasta eitt og hálft árið. Vissulega er þetta ákaflega merkilegur árangur, þegar haft er i huga, að ísland hafði fram að siðustu stjórnarskiptum verið um áratugi i algerum sérflokki með- al nálægra rikja, hvað snerti óða verð-, bólguþróun. í þessu sambandi er vert að minna enn á þá staðreynd, að siðustu ár viðreisnarinn- ar frá ársbyrjun 1%8 og fram að kosn- ingaverðstöðvun siðla árs 1970 var verð- bólguvöxturinn samkvæmt framfærslu- vfsitölu um 18,6% árlega, en frá stjórnar- skiptum hefur tekizt að draga úr þessum ofboðslega vexti verðbólgunnar um hvorki meira né ininna en helming, þvi að fram- færsluvisitala hefur nú hækkað um innan við 10% á ári. Þetta er ekki sizt athyglisvert vegna þess, að á löngum valdaferli viðreisnar- stjórnarinnar óx verðbólgan jafnan örast á fyrri hluta kjörtimabils, en frekar var reynt, þegar kosningar nálguðust, að hægja á óðavexti með verðstöðvun stuttan tíma eða öðrum ráðstöfunum. Það er þvi algerlega einstakt hér um áratugaskeið, að stjórnvöld hafa nú haft bæði vilja og getu til að draga svo mjög úr verðbólgu- vextinum sem raun ber vitni, og það á fyrstu 18 mánuðum nýs kjörtimabils. Þetta er lika þeim mun merkilegra, ef jafnframt er höfð i huga sú staðreynd, að á sama tima hefur kaupmáttur launatekna vaxið örar en nokkru sinni fyrr, þvi að auðvitað er að öðru jöfnu erfiðara að hindra örar verðhækkanir, ef launa- greiðslur og kaupmáttur rauntekna vaxa með auknum hraða. Hér er þvi eitt af þeim mörgu dæmum, sem votta um stór umskipti við fall við- reisnarst jórnarinnar. Að sjálfsögðu hefur ekki verið auðvelt að hemja verðbólguna, þvert á móti hefur það eingöngu gerzt fyrir mjög einbeittan vilja stjórnvalda. Og skylt er að viður- HÚSNÆÐISMÁLIN I ÓLESTRI Á einu sviði hafa núverandi stjórnvöld ekki haldið fullum sóma i erfiðri baráttu við verðbólguna. Þjóðviljinn á hér við hús- næðismálin. Þrátt fyrir bann við hækkun húsaleigu hefur hún vafalaust hækkað verulega undanfarið mjög viða, og ýms dæmi hafa komið fram um hreint leigu- okur. Verð ibúða á sölumarkaði hefur einnig haldið áfram að hækka með risa- skrefum. Hér er mikil nauðsyn á, að gripið verði til róttækra ráðstafana, þvi að nú þegar er aðstöðumunur allt of mikill milli annars vegar þess fólks, sem býr i eigin húsnæði án stórskulda, og hins vegar hinna, sem þurfa að leigja eða hafa nýlega eignazt ibúð með skuldasöfnun. 1 byggingamálum erum við langt á eftir flestum nágrannalöndum, hvað hag- kvæmni snertir og allt sem heitir að gera ungu fólki auðveldara að leysa húsnæðis- vandamálin. Einkabraskið mótar enn alla þróun hús- næðismála okkar en hvers konar félagsleg kenna, að mörgum aðilum hefur verið synjað um verðhækkanir, þó að sterk rök hafi út af fyrir sig mælt með hækkun, ef einstök mál eru ekki skoðuð i stærra sam- hengi. Það hefur vissulega ekki staðið á tals- mönnum Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- flokksins að krefjast mjög mikilla hækk- ana á öllum mögulegum sviðum, þó að þeir i hinu orðinu saki núverandi rikis- stjórn um ábyrgð á óðaverðbólgu, svo að halda mætti að eigin fortið væri þeim að fullu gleymd og grafin. Nýjasta dæmið um verðhækkunarkröf- ur stjórnarandstöðunnar er frá meirihlut- anum i borgarstjórn Reykjavikur, þar sem farið er fram á að fargjöld með Strætisvögnum Reykjavikur hækki um hvorki meira né minna en 44%, auk fjöl- margra annarra krafna um stórhækkanir á gjaldskrá borgarfyrirtækja. Hvernig halda menn, að verðlagsþróun hefði orðið á íslandi siðustu 18 mánuði, ef ihald og kratar hefðu haldið völdum? sjónarmið sett til hliðar. Skýrt dæmi um þetta ástand og afleiðingar þess er af- greiðsla ihaldsmeirihlutans i borgarstjórn Reykjavikur fyrir fáum dögum, þegar þvi byggingasamvinnufélagi, sem ódýrast hefur byggt hér i Reykjavik að undan- förnu, var synjað um lóð við Stóragerði til byggingar fjölbýlishúss, en einkaaðilum fengið verkið i hendur. Það er timabært að vinstri stjórnin hafi forgöngu um mótun nýrrar félagslegrar stefnu i húsnæðismálum. Jafnan leitað álits Haf rannsóknarstofnunnar þingsjá þjóðviljans — sagði sjávar- útvegsráðherra Lúðvik Jósepsson sjávarútvegsráóherra svaraði i gær fyrirspurn frá Steingrimi llermannssyni þess efnis, livernig sjávarútvegsráðuneytið tæki ákvarðanir um leyfis- veitingar og veiðitakmarkanir. Var i fyrirspurninni einkum óskað upplýsinga um eftirtalin atriði: 1) Er ávallt leitað umsagnar Ha f ra nnsók nar- stofnunarinnar? 2) Er leitað um- sagnar annarra aðila? 3) Hefur ráðuneytið almennt farið eftir slikum umsögnum, einkum Hafrannsóknarstofnunarinnar? 1 svari Lúðviks kom m.a. fram að þegar sótt væri um leyfi til rækju- humar- og skelfiskveiða, væru slikar umsóknir jafnan sendar til umsagnar Hafrannsóknarstofnunarinnar og Fiskifélagsins, og einnig sæti fulltrúi ráðuneytisins fundi með fulltrúum þessara stofnana. Sagði Lúðvik, að það heyrði til hreinna undantekninga ef ekki væri farið eftir umsögnum þessara stofnana. Lúðvík kvað það vandkvæðum bundið að setja fastar reglur um veiðileyfi, þar sýndist sitt hverj- um. Um bannið við skelfisk- veiðunum á Breiðafirði, sagði Lúðvik, að þar hafi i einu og öllu verið farið eftir tillögum Hafrannsóknarstofnunarinnar, Magnús Torfi ólafsson menntamálaráðherra sagði við umræöur á alþingi i gær að til- lögur um framkvæmd á ályktun alþingis frá i fyrra þess efnis að fjárhæð^er nemi sem næst sölu- skatti af bókum, renni til rit- höfunda, myndu liggja fyrir i þessari viku, og unnt myndi að leyfi heföi verið veitt fyrir 5000 tonna magni og það tilkynnt með löngum fyrirvara. Það sem þarna hefði gerzt væri, að þessi afli hefði veiðst á skemmri tima en menn gerðu ráð fyrir. taka tillit til þeirra viö loka- afgreiðslu fjárlaga. Þetta sagði ráðherrann i tilefni af fyrirspurn, sem Gunnar Thoroddsen bar fram um þetta efni. Svava Jakobsdóttirsem sæti á i nefnd á vegum fjármálaráðun. sem kannar fjárhagslegan grund- völl fyrir framkvæmd þings- Lúðvik kvað það kjarna máls- ins, að það heyri til algerra undantekninga að ekki væri farið að ráðum fiskifræðinga, og kvað ráðuneytið mundu fylgja þeirri stefnu þegar um fiskifræðileg atriði væri að ræða. ályktunartillögunnar. sagði við umræðurnar, að hún fagnaði áhuga þingmanna á þessu máli. Hún sagði að fullt samkomulag hafði verið i nefndinni um að skila tillögum fyrir afgreiðslu fjárlaga, en dregizt hefði að leggja þær fram vegna fjarveru eins nefndarmannsins. EFNAHAGSMÁLIN OG AFBROT Afbrot unglinga eru dæmi um sjúkleg einkenni á þjóðfé- lagi okkar, og það mun ekki takast að lækna þann vanda með þvi að fjölga geðsjúkra- húsum. Ég er þvi ckki sam- mála þeim viöhorfum aö þetta eigi ekkert skylt við efnahags- mál okkar. Á þessa leið komst Magnús Kjartansson að orði við þær umræður sem i gær spunnust upp utan dagskrár á alþingi, um afbrot unglinga. Umræðurnar stóðu á aðra klukkustund og voru i rauninni ágætt dæmi um það hve mis- jafnlega þingmönnum tekst að setja hlutina i rétt samhengi. Þessa gætti ekki sizt i ræðum Guðlaugs Gislasonar og Halldórs Blöndals, en sá siðarnefndi kallaði það þröng- sýni að Magnús skyldi leyfa sér að leita orsaka afbrota- hneigðar unglinga i þróun islenzks þjóðfélags frá bændaþjóðfélagi til neyzlu- þjóðfélags. Magnús sagði, að það sem einkenndi neyzluþjóðfélagið væri kapphlaupið eftir hlutum eða efnislegum gæðum. I þessu kapphlaupi vissi fólk naumast hvernig það ætti að standa og við hvað það ætti að miða i hegðunum sinum. Þetta væru þau áhrif sem unglingarnir yrðu fyrir. Það sem á skorti væri að gefa neyzluþjóðfélaginu eitthverl siðferðilegt markmið, og þetta vandamál væri þvi í nánum tengslum við efnahagsvanda þjóðfélagsins. Söluskattur af bókum: Tillögur munu liggja fyrir yiö lokaafgreiðslu fjárlaga

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.