Þjóðviljinn - 13.12.1972, Side 11

Þjóðviljinn - 13.12.1972, Side 11
Miðvikudagur 13. desember 1972 JjJóÐVILJINN — SÍÐA 11 GKTRAtlNASPÁ /«v Þá erum við komin að siðasta seðlinum á þessu ári. Getraunastarfsemin hefst svo aftur 6. janúar, cn hún liggur alveg niðri yfir hátiðirnar. Knn gekk okkur afieitlega á siðasta seðli, aðeins 4 réttir. Maður fer nú að verða langeygur eftir þvi að ná i svona 7 til 8 rétta, það kom þó fyrir i fyrra en virðist alveg brunnið fyrir að slikt geti gerzt nú. En úrslitin á siðasta seðli uröu þessi: X Birmingh,—Leicester 1-1 1 Chelsea—Norwich 3-1 1 Derby—Coventry 2-0 2 Everton—Wolves 0-1 1 Ipswich—C.Palace 2-1 1 Leeds—West Ham 1-0 2 Manch. Utd.— Stoke 0-2 X Newcastle—Southampt. 0-0 X Sheff. Utd.—Manch. City 1-1 2Tottenh,—Arsenal 1-2 X WBA—Liverpool 1-1 2Preston—Blackp. 0-3 Og þá er staðan i 1. deild og 2. deild þessi: Liverpool 21 13 5 3 42 25 31 Arsenal 22 12 5 5 29 22 29 Leeds 21 11 6 4 39 24 28 Ipswich 21 9 8 4 29 22 26 Chelsea 21 8 8 5 32 25 24 Tottenh. 21 9 5 7 28 23 23 Derby 21 10 3 8 27 30 23 Newcastle 20 9 4 7 33 28 22 West Ham 21 8 5 8 37 29 21 Southampt. 21 6 9 6 22 21 21 Wolves 21 8 5 8 33 34 21 Coventry 21 8 5 8 21 22 21 Norwich 21 8 5 8 22 30 21 Manch. City 21 8 4 9 30 32 20 Everton 21 7 4 10 21 22 18 Birmingh. 22 5 7 10 28 35 17 Sheff. Utd. 20 6 5 9 20 29 17 Stoke 21 5 6 10 31 34 16 WBA. 21 5 6 10 21 30 16 Manch. Utd. 21 5 6 10 20 29 16 Leicester 20 4 7 9 22 28 15 C. Palace 20 3 8 9 16 29 14 Burnley 20 10 9 1 34 19 29 Blackp. 21 10 7 4 35 21 27 QPR 21 9 9 3 37 26 27 Aston Villa 20 9 6 5 21 18 24 Luton 20 9 5 6 28 23 23 Preston 21 9 5 7 20 18 23 Middlesb. 21 8 7 6 20 23 23 Oxford 21 9 4 8 26 22 22 Sheff. Wed. 22 8 5 9 36 34 21 Bristol C. 21 7 7 7 25 26 21 Nott. For. 21 7 7 7 22 26 21 Fulham 20 6 8 6 26 24 20 Swindon 21 6 8 7 29 31 20 Carlisle 20 7 5 8 27 26 19 Hull 21 6 7 8 28 27 19 Huddersf. 21 5 9 7 19 24 19 Millwall 21 7 4 10 27 26 18 Orient 21 5 8 8 20 26 18 Sunderl. 20 5 7 8 26 32 17 Cardiff 20 7 3 10 26 33 17 Pourtsm. 21 5 5 11 22 31 15 Brighton 21 2 9 10 23 41 13 Snúum okkur þá að næsta seðli, sem er eins og áður segir siðasti seðillinn fyrir jól. Arsenal — WBA 1 Arsenal virðist vera búið að jafna sig eftir stóra áfallið gegn Derby á dögunum 9:5 tapið og vinnur nú hvern leikinn á fætur öðrum. Það gétur þvi varla talizt goðgá að spá þvi sigri gegn WBA og það á heimavelli. Coventry — Norwich 1. Coventry hafði ekki tapað leik i margar vikur er það tapaði næstsiðasta leik sinum,og svo aftur á laugardaginn tapaði það fyrir Derby, sem siglir hraðbyri upp stigatöfluna. Þrátt fyrir þessi tvö töp i röð spáum viö Coventry sigri á heimavelli gegn Norwich. C. Palace — Man. Utd. 2. Þarna mætast neðsta og 3ja neðsta liðið i 1. deild, og þótt Manchester-liðið leiki á útivelli spáum við þvi sigri. Ég hef ekki nokkra trú að að Man.Utd. verði i fallbaráttu, þótt illa hafi gengið hjá liðinu til þessa. Derby — Newcastle 1 Um þennan leik þarf ekki að fara mörgum orðum. Derby á heimavelli og maður hlýtur að spá þvi sigri. Everton — Tottenham 2 Tottenham tapaði á heimavelli gegn Arsenal um siðustu helgi, en Everton er ekkert Arsenal-lið og við spáum Tottenham sigri þótt á útivelli sé. Ipswich — Liverpool 1 Djörf spá að visu,en þess ber að geta að Ipswich hefur ekki tapað leik i einar 8 vikur og er nú komið i 4 sæti. Ég spái þvi sigri á heimavelli gegn Liverpool. Leeds — Birmingham 1 Um þennan leik þarf ekki miklar vangaveltur, Leeds á heimavelli gegn Birmingham, dettur nokkrum i hug að spá öðru en heimasigri? Man. City — South’pton 1 Að visu leikur City án Francis Lee i þessum leik, þar eð hann var rekinn af leikvelli um sið- ustu helgi. En eigi að siður hef ég ekki trú á að Southampton nái stigi útúr þessari viðureign. Shcff. Utd. — Leicester X Þetta er leikur sem mjög erfitt er að spá um. Manni finnst að jafnt útisigur sem heima- sigur komi til greina, en við skulum láta exið standa. West Ham — Stoke 1 Stoke vann óvæntan sigur á útivelli á laugardaginn gegn Man. Utd. Ég hef ekki trú á að liðið leiki það eftir gegn West Ham að þessu sinni. Wolves — Chelsea 1 Úlfarnir virðast vera farnir að rétta úr kútnum aftur eftir mjög slæman kafla um tíma undanfarið. Það er ef til vill dálitið djarft að spá þeim sigri að þessu sinni; jafntefli kæmi sjálfsagt vel til greina, en við látum heimasigur standa. Bristol City — Burnley 2 Jafnvel á útivelli ætti Burnley ekki að vera i minnstu taphættu gegn Bristol. og þvi setjum við hiklaust 2 fyrir aftan þennan leik. Francis Lee, Man. City, var rekinn af leik- velli á laugar- daginn var og lcndir þvi i leik- banni og leikur ekki meö City um næstu helgi. Iþróttafólk ársins Shanc Gould er ótvirætt mcsta sundkona heiins i dag þótt hún sé ekki jafn mikil afrckskona i iþróttinni og Mark Spitz er i karlagreinunum. Ilún er nú eins og hann viða kjörin iþróttakona ársins. Um allan heim er nú verið að velja íþrót+a- *mann ársins og eru það iþróttafréttamenn hinna ýmsu f réttastof nana sem gera það eða þá að þessar stofnanir láta almenning gera það fyrir sig. Bandaríski sund- maðurinn AAark Spitz hefur sigrað í þessum kosningum svo til undantekningalaust hvarsem er i veröldinni. Nú siðast sigraði hann i kosningu hjá UPI-frétta- stofunni bandarísku, en íþróttakona ársins var kosin Shane Gould, sundkonan ástralska. Þetta er i f yrsta sinn sem fólk úr sömu iþrótta- grein vinnur i kosningu hjá þessari stóru frétta- stofu. Mark Spitz hinn ókrýndi kon- ungur sundmanna er nú hvar- vetna valinn iþróttamaður ársins og er það að vonum. l.-deildarkeppnin i handknatt- lcik heldur áfram i kvöld og leika þá l'yrst Armann og Fram, en siðan Vikingur — KK. Allt útlit er fyrir að fyrri leik- urinn veröi ójafn. Fram ætti ekki að vera i nokkrum vandræðum með að sigra Ármann, sem ekki hefur hlotið stig úr 4 leikjum sin- um i mótinu. F'ram sýndi mjög góðan leik á móti Vfkingi um siöustu helgi og vann þá léttan sigur. Þó skulum við gera okkur grein fyrir þvi að það hefur oftar en einu sinni eða tvisvar gerzt i boltaleikjum að það liðið sem enginn átti von á að myndi sigra hefur komið öllum á óvart og unnið leikinn. Allt getur gerzt i iþróttum. Siðari leikurinn milli Vikings og KR verður áreiðanlega jafn og skemmtilegur. Þessi lið eru nokkuð áþekk að styrkleika. Víkingarnir leika skemmtilegan sóknarleik en eru algerlega varnarlausir og markvarzlan er afar slök. Hins vegar er mark- varzla KR góð og vörnin getur leikið ágætlega. Þá hefur KR skemmtilegum sóknarleikmönn- um á að skipa, sem áreiðanlega eiga eftir að ylja Vikingsvörninni undir uggum. r Isl. bók um Olympíu- leikana Bókaútgáfan örn og Örlygur h/f hcfur gefið út bók um Óly mpiuleikana i Miinchen og Sapporo á þessu ári i samantekt Steinars J. Lúðvikssonar iþrótta- fréttamanns. Þarna er um nokkuö stóra bók að ræða, 221 bls. og er hún skreytt mörgum myndum frá keppni, sorg og gleði leikanna. Scm upp- sláttarrit er bókin mjög góö og hún er skrifuö þannig að þcir sem áhuga hafa á iþróttum lesa hana áreiðanlcga með mikilli ánægju. Nokkuð er af áberandi villum i bókinni scm lýta hana og eins cru myndirnar ekki nógu góðar. En bókin er vcl skrifuö og mikill fengur fyrir alla scm unna iþrótt- 1 um.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.