Þjóðviljinn - 13.12.1972, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 13.12.1972, Qupperneq 15
MiAvikudagur 13. desember 1972 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 15. HÞ 1972 Þessi hill er uAalvinniiigurinn i HappdraeUi Þjóílviljans. Allir dagar skiladagar A Þorláksmessu verður dregið i Happdrætti Þjóðviljans. Þvi eru allir dagar skiladagar, en tekið er á móti skilum á afgreiðslu blaðsins Skólavörðustig 19 og á skrifstofu Alþýðubandalagsins Grettisgötu 3, á báðum stöðum til klukkan 6. Þá taka umboðsmenn úti á landi við skilum hver á sinum stað. Umboðsmenn úti á landi eru: Umboðsmenn happdrættis Þjóðviljans úti á landi Ileykjaneskjördæmi: Kópavogur: Vesturbær: Ólöf Hraunfjörð, Holtagerði 74. Austurbær: Lovisa Hannesdóttir, Bræðratungu 19. Garðahreppur: Mjöll Einarsd. Aratúni 18. Hafnarfjörður: Helgi Vilhjálmsson, Kaplakrika 1. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, Reykjalundi. Keflavik: Gestur Auðunsson, Birkiteigi 18. Njarðvikur: Oddbergur Eiriksson, Grundarvegi 17A. Sandgerði: Hjörtur B. Helgason, Uppsalavegi 6. Gerðahreppur: Sigurður Hallmannsson, Hrauni. Vesturlandskjördæmi: Akranes: Guðmundur M. Jónsson, Suðurgötu 102B. Borgarncs: Halldór Brynjúlfson, Böðvarsgötu 6. Stykkishólmur: Ólafur Jónsson. Grundarfjörður: Jóhann Asmundsson, Kverná. Iiellissandur: Daniel Guðmundsson. ólafsvik: Sveinbjörn Þórðarson, Grundarbraut 24. Dalasýsla: Sigurður Lárusson, Tjaldanesi, Saurbæjarhr. Vestí'jarðakjördæmi: isafjöröur: Halldór Ólafsson, bókavörður. Súgandafjörður: Gisli Guðmundsson, Suðureyri. Dýrafjörður: Guðmundur Friðgeir Magnúss., Þingeyri. Norðurlandskjördæmi vestra: Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjarnarson, Bifreiðastöðinni. Sauðárkrókur: Hulda Sigurbjörnsdóttir, Skagfj.br. 37. Skagaströnd: Friðjón Guðmundsson. Klönduós: Guðmundur Theódórsson. Norðurlandskjördæmi eystra: Ólafsfjörður: Særaundur Ólafsson, Ólafsvegi 2. Dalvik: Hjörleifur Jóhannsson, Stórhólsv. 3. Akureyri: Einar Kristjánsson, Þingvallastr. 26. Húsavik: Snær Karlsson, Uppsalavegi 29. Austurlandskjördæmi: Fljótsdalshérað: Sveinn Arnas., Egilsstaðakauptúni. Seyðisfjörður: Jóhann Sveinbjörnsson, Garðavegi 6. Neskaupstaður: Bjarni Þórðarson, bæjarstj. Eskifjörður: Alfreð Guðnason. Reyðarfjörður: Björn Jónsson, Kaupfélaginu. Fáskrúösfjörður: Baldur Bjarnason, Kaupvangi. Austur-Skaftafellssýsla : Benedikt Þorsteinss., Höfn, Horfnafirði. Suðuiiandskjördæmi: Selfoss: Snorri Sigfinnsson, Vallholti 18. Hveragerði: Sigmundur Guðmundss., Heiðmörk 58. Stokkseyri: Frimann Sigurðsson, Jaðri. Vestur-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðars., Vik i Mýrdal. Vestmannacyjar: Tryggvi Gunnarss., Strembugötu 2. Þökkum innilega auðsýndá samúð og hlýjug við andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður, afa og bróður, FRÍMANNS HELGASONAR, verkstjóra. Margrét Stefánsdóttir, * Ilöskuldur Frimannsson, Guðrún Frimannsdóttir, Fcrdinand Alfreðsson, Hanna Frímannsdóttir, Heiðar Astvaldsson, barnabörn, sýstkini og aðrir aðstandendur hins látna. Hér kemur lykilorðið —- loksins 1 sunnudagsblaði Þjóð- viljans urðu þau leiðu mistök, að lykilorðið i krossgátunni var ekki með og þess vegna var gátan að sjálfsögðu óleysanleg. Og þá komumst við að þvi hversu vinsæl hin sérstæða gáta er. Fjöldi manns hefur hringt og borið fram kvartanir sinar . Þetta fólk biðjum við afsökunar á mistökunum og birtum hér lykilorðið loksins: 1 efstu reitaröð lengst til vinstri (reitir 1., 2., 3., 4., 5. og 6) á að vera orðið „Hvalur” og samkvæmt þvi á að ver-a unnt að ráða krossgátuna. Tunglferðin Framhald af bls. 16. staðnum er sennilega stykki, sem ýtzt hefur upp, af fyrstu tungl- skorpunni, kannski frá upphafi tunglsins fyrir 4,6 miljörðum ára. Auk þessa fjalls eiga tunglfararn- ir að rannsaka, hvort svarti massinn, sem þeir lentu á, sé öskulag eftir eldgos fyrir kannski aðeins einum miljarði ára. Cernan og Schmitt áttu að fá átta tima svefn eftir fyrstu tungl- gönguna, svo þeir geta ekki lagt af stað i aðra ferð fyrr en aðfara- nótt miðvikudagsins að evrópskum tima. Geimfarinn Ronald Evans, sem fer nú einn hringinn i kringum tunglið i geimfarinu, átti lika að sofa átta tima i dag. Skýrslan Framhald af bls. 1. skýrslu sinni allýtarlega grein fyrirþeim valkostum, sem fjallað er um i skýrslunni, en varðandi vanda efnahagsmálanna segir m.a.: „I þjóðhagsspánni er gert ráð fyrira.m.k. 7—8% almennri verð- hækkun og 13—14% hækkun kaup- taxta að ársmeðaltali 1973” — og siðar segir: ,,A forsendum þjóð- hagsspárinnar skortir um 1000—1200 miljónir króna á tekjur rikissjóðs til þess að ná endum saman”. Um vanda útflutningsatvinnu- vega segir m.a.: ,,A forsendum þjóðhagsspárinnar má búast við miklum hallarekstri fyrirtækja i sjávarútvegi (A öllum greinum nema fiskmjölsvinnslu og loðnu- veiðum). Tapið i heild gæti numið 700—950 miljónum króna, en ef hagnaður fiskmjölsvinnslu er tal- inn fráy 1000—1200 milj. kr.”. Og bætt er við, að búast mætti við um 100 miljón króna halla i iðnaði. Fyrir utan fjármál rikisins og atvinnuveganna er einnig getið um fjárskort hinna ýmsu fjárfest- ingarsjóða. Bókmennta- kvöld hjá SÚM- félögum 1 vetur hefur SÚM bryddað upp á þeirri nýbreytni, i sam- vinnu við unga rithöfunda, að efna til bókmenntakvölda i Galleri SÚM við Vatnsstig; verður seinna bókmennta- kvöldið á þessu ári i dag, mið- vikudaginn 13. desember og hefst klukkan 8,30. Þar munu þau Arni Larsson, Steinunn Sigurðardóttir, Vésteinn Lúð- viksson og Þorsteinn frá Hamri lesa úr verkum sinum og lesiö verður úr nýjustu skáldsögu Þráins Bertelsson- ar. Að dagskrá lokinni verður orðið gefið frjálst til umræðu um verkin og islenzkar bók- menntir almennt. 265 létust úr hungri og þorsta LUSAKA 12/12 — Um 265 með- limir i trúflokknum Vitni Jehóva liafa látizt i flóttamannabúðum i Zambiu eftir að þeir urðu að flýja frá Malawi i september, þar sem trúflokkurinn var bannaður. Óháða blaðið „Times of Zambia” skýrir frá þessu i dag og segir innanrikisráðherra landsins i viðtali við blaðið, að dánaror- sökin sé skortur á drykkjarvatni. Nokkrir hafa lika dáið úr nær- ingarskorti, segir hann. Nú er reiknað með að 19 þúsund vitni Jehóva séu i Misale flótta- mannabúðunum og fleiri bætast við daglega. Búðirnar eru nálægt bænum Chipata i austurhluta landsins og er þeirra gætt af lög- reglu og blaðamönnum ekki leyfðar heimsóknir. Vitni Jehova tóku að flýja yfir landamærin til Zambiu og Mozambique i september eftir að yfirvöld i Malawi hófu aðgerðir gegn einstökum meðlimum trú- flokksins. Hann var bannaður i Malawi 1967. Óska sigurs Framhald af bls. 1. margar og itarlegar, og ræddu einnig við blaðamenn frá Boston, New Bedford og aðra blaðamenn sem voru viöstaddir á fundinum. Margir fundarmenn tóku til máls og skýrðu sumir frá þvi, að þeir hefðu skrifað þingmönnum sinum, ráðuneytum og rikisstjórn til að spyrjast fyrir um ástæðuna fyrir þvi, að Bandarikjastjórn veitti ekki Islandi lið i landhelgis- málinu og til að hvetja ráðamenn til að styðja málstað tslands. lslenzku nefndarmennirnir leiðréttu ýmsar rangfærslur og misskilning um landhelgismálið sem birzt hafa i bandariskum blöðum frá brezkum fréttaritur- um og spurt var um á fundinum. Forseti Samvinnufélags fiski- manna i Rhode Island, Jacob J. Dykstra, lýsti yfir stuðningi fé- lags sins við baráttu tstendinga og ræddi um leið mismunandi viðhorf bandariskra fiskimanna, sem stunda veiðar á heimamið- um og úthafsmiðum. Forseti fisk- kaupmanna i New Bedford, Howard Nickerson, skýrði frá viðræöum sinum við ráðamenn i Washington um stuðning við Is- lendinga i landhelgismálinu. Fleiri fundarmenn lýstu yfir stuðningi sinum og félagssam- taka sinna við málstað Islands og óskuðu tslendingum sigurs i land- helgismálinu. ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM HJÓLBARÐA” VIÐGERÐ KÁ SELFOSSI ökkiir vantar fólk til að bera út biaðið iBlaðburðarfólk óskast i eftirtalin hverfi: Hjaröarhaga Skjól Seltjarnarnes 1 og 2 Miðbæ Sogamýri Nökkvavog DWÐVIUINN Ódýr náttföt Herra, poplin kr. 395/- Drengja, poplin kr. 295/- Telpnanáttföt l'rá kr. 200/- Lilliskógur Snoiiabi'aut 22, siini 32612. 5 KG AF EPLUM 200 KR. 5 KG AF APPELSÍNUM 200 KR. MANDARÍNUR 80 KR. KG. 2 DÓSIR PERUR 210 KR. :i DÓSIR FERSKJUR 195 KR. 4 PAKKAR TEKEX 100 KR. IIRÍSGRJÓN FÁST HJÁ OKKUR. ItÚSÍNUR, 1/2 KG. POKI 45 KR., 25 KR. 1/4 KG. JÓLASÆLGÆTI — MIKIÐ ÚRVAL. Matvörumiðstöðin Leirubakka, Breiðholti, simi 81290. Matvörumiðstöðin á horni Laugalækjar og Rauðalækjar, simi 35325.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.