Þjóðviljinn - 14.01.1973, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 14. janúar 1973
ÚTSALA - ÚTSALA
Stórútsala hefst á morgun mánudag.
Kápur Buxnadragtir
Dragtir Jakkar
Glæsilegt úrval.
Mikil verðlækkun.
BEHNHARÐ LAXDAL Kjörgarði
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á
þvi að gjalddagi söluskatts fyrir
desembermánuð er 15. janúar. Ber þá að
skila skattinum til innheimtumanna rikis-
sjóðs ásamt söluskattsskýrslu I þríriti.
Fjármálaráðuneytið, 12. janúar 1973.
(|| ÚTBOÐ
Tilboð óskast um sölu á 1000 stk. af bað-
handklæðum fyrir Sundlaugarnar i
Laugardal.
Útboðsskilmálar eru afhentir i skrifstofu
vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 13. febrúar n.k. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirlijuvegi 3 — Sími 25800
IP ÚTBOB
Tilboð óskast um sölu á 52000 stk. af
steyptum hlifðarhellum fyrir jarðstrengi
vegna Rafmagnsveitu Reykjavikur.
Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 25. janúar n.k. kl. 11.00
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvtgi 3 — Sími 25800
Ibúðarbyggingar
Verzlunarmannafélag Reykjavikur held-
ur félagsfund mánudaginn 15. janúar 1973
kl. 20,30, að Hótel Sögu, Átthafasal.
Fundarefni verður ný áform um ibúðar-
byggingar fyrir félagsfólk Verzlunar-
mannafélags Reykjavikur.
Frummælendur verða: Guðmundur
Einarsson, verkfræðingur, og Guðmundur
H. Garðarsson, formaður V.R.
Stjórnin.
Þjóðgarðahugmyndin
Grábirna á fcrð með húnum sinum i Yellowstoneþjóðgarðinum. Þetta
er fyrsti þjóðgarður hcimsins, stofnaður 1872.
100 ára
Náttúrufræðingurinn,
tímarit Hins islenzka natt-
urufræðifélags, er nýkomið
út, 3. hefti ársins 1972.
Tímaritið flytur að vanda
fjölbreytt og fróðlegt efni,
og er óhætt að ráðleggja
hverjum sem hefur áhuga
á nátturufari landsins að
gerast áskrifandi að ritinu.
Félagar í Náttúrufræðifé-
laginu fá ritið fyrir
árgjaldið, 300 krónur.
t hið nýútkomna hefti ritar
Kristján Sæmundsson „Jarð-
i'ræðiglefsur um Torfajökuls-
svæðið’’.Heldur hann þvi fram að
þarna hafi orðið öskjusig, en
askjan siðan fyllzt af lipariti að
mestu við gos undir jökli, en eftir
isöld hafa runnið þarna fjögur
hraun. Á þessum slóðum er öflug-
asta háhitasvæði landsins.
Af öðru efni ritsins má nefna,
að Jón Kristjánsson ritar um lif i
stöðuvölnum. Hjörleifur Gutt-
Árbæjarprestakall
Barnaguðsþjónusta i Ár-
bæjarskóla kl. 11. Messa i
skólanum kl. 2. Æskulýðsfund-
ur á sama stað kl. 8,30 siðdeg-
is.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
ormsson skrifar greinina Yellow-
stone og vandamál þjóðgarða, en
hann var einn þriggja fslendinga
sem ferðuðust um þjóðgarða
Bandarikjanna i fyrra. — Helgi
Björnsson skrifar um jökla, og
Eyþór Einarsson um gróðurfar i
Skaftafelli. Jón Jónsson ritar um
Hólmshraunin fimm i nágrenni
Reykjavikur.
t Náttúrufræðingnum er til-
kynning um það, að bandariskur
gistiprófessor við Háskóla ts-
lands ætlar nú á næstu mánuðum
að flytja fyrirlestra fyrir almenn-
ing um vistfræði, á ensku. Verða
þeir fluttir vikulega og hafðar
umræður á eftir, i fyrsta sinn
núna upp úr 20. janúar.
Ritstjóri Náttúrufræðingsins er
Sigfús Schopka fiskifræðingur en
formaður Náttúrufræðifélagsins
er Arnþór Garðarsson fuglafræð-
ingur.
o>
t
3
LÆNAGREIÐENDUR
vinsamlega veitiö eftiriarandi erindi attygli:
Frestur til að skila launamiðum rennur út þann 19. janúar. Það eru til-
mæli embættisins til yðar, að þér ritið allar upplýsingar rétt og greini-
lega á_ miðana og vandið frágang þeirra. Með því stuðlið þér að hag-
kvæmni í opinberum rekstri og firrið yður óþarfa tímaeyðslu.
RÍKISSKATTSUÓRI
LAUNAGREIÐENDUR!
Munið að tilgreina nafnnúmer
launþega á launamiðanum.
Með því sparið þér yður og
skattyfirvöldum dýrmætan
tíma og tryggið, að launa-
greiðslurnar verði frádráttar-
bærar til skatts.