Þjóðviljinn - 14.01.1973, Blaðsíða 16
DlOBVIUINN
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu borgarinnar
eru gefnar i simsvara
Læknafélags Reykjavíkur,
simi 18888.
Sunnudagur 14. janúar 1973
N'æt'ur- kvöld- og helgar-
þjónusta apótekanna 12.—18.
janúar er i Lyfjabúðinni Ið-
unni og Garðs Apóteki.
Slysavaröstofa
Borgarspitalans er opin all-
an sólarhringinn.
Kvöld-, nætur og helgjdaga-
vakl a heilsuvernarstöfiinni.
Simi 21230.
*)•)
S0gu vit ætla at siga í kv^ld:”
Eins og frá hefur verið skýrt hér i Þjóðviljanum
er nú verið að sýna leikrit Jónasar Árnasonar, Þið
munið hann Jörund, i Færeyjum undir stjórn Flosa
Ólafssonar, i færeyskri þýðingu Jóhanns Hendriks
W. Poulsen.
Húsið sem sýningarnar fara
fram i er álika að stærð og Iðnó,
og þær sex sýningar, sem farið
hafa fram á þeirri rúmri viku
sem þær hafa verið i gangi, hefur
húsið verið troðfullt og hrifning
leikhúsgesta mikil.
Aridu — ariduradey
En hvernig litur Jörundur út
upp á færeysku? Til þess að
lesendur geti áttað sig á þvi birt-
um við hér íæreysku þýðingu
texta, sem var á allra vörum
þegar Jörundur var sýndur hér-
lendis, og er reyndar enn, —
Aridu-ariduradey —.
Og þá er það færeyskan:
Sjígu vit ætla al siga i kv0ld
iiin sjófaran Jprund hin knáa,
sum kongur rikli hann við sóma og sann
eitt summar á landinum bláa.
Aridu — ariduradey
arid uaridáa,
suin kongur rikti hann við sóma og sann
eilt summar á landinum hláa.
í Danmork IVddist og ólsl hann upp,
men frami ei har var at fáa.
Tann knæhóndaljóö við sitt skurriljóð
og kúbelj var lionuiu at hága.
A hriggskipi ungur tii Onglands hann helt
á aliluna vælhýrdur steig hann.
li veiggj hans var nógv, og i saltan sjógv
við serstókum hugnaði mcig hann.
A skúturnar mangar hann mynstraði seg
og niong vórð hans ævintýri.
Ilann skil fekk brátt á, ollum torvur var á:
kumpass og segl og stýri.
()g loks varð hannkapteyn'við koröuoghatt
á keyplari av teimum friðu.
Um lipvin stór og brcið nú lá hans leið
Irá Lonilon til Australiu.
Ja. almikið vann hann til Irægdar sær,
mesl frægd var tó Jorundi lagaö
tá liann kom á norðurslóö i hóslag við tjóð
sum har antli við skraltómum maga.
Samsæti til heiðurs
Skúla á Ljótunnar-
stöðum
I’annig segir Flosi Ólafsson leikstjóri sinu fólki fyrir verkum. Þarna
leggur hann aðstoðarleikstjóranum, eða hjálparleikstjóra eins og það
á myndinni cr óli Kurt Hansen,
Skúli Guðjónsson bóndi og rit-
höfundur á Ljótunnarstöðum
veröur 70 ára þann 30. þ.m. t
tilefni þess hafa nokkrir vinir
hans hug á að gangast fyrir sam-
sæti honum til heiðurs i Atthaga-
sal Hótel Sögu þann sama dag.
Þeir sem vildu taka þátt i hófi
þessu, eru vinsamlega beönir að
hafa samband viö einhvern eftir-
farandi:
Blindrafélagið Hamrahliö 17,
simi 38180 Pétur Sumarliöason
simi 41522 Rósu Þorsteinsdóttur
simi 36433, Torfa Jónsson simi
36363, Þórunni Magnúsdóttur
simi 17952
heitir á færeysku, reglurnar. Næstur
sem leikur Trampe greifa.
Hvað segja svo
Færeyingar sjálfir?
Okkur langaði til að heyra
færeyska rödd um leikritið. Við
spurðum þvi Erlend Patursson,
lögþingsmann um þetta um leið
og við ræddum við hann i fyrra-
dag. Erlendur sagði:
— Eg segi allt gott um þetta.
Menn skemmta sér vel og sumir
sjá eitt og annað aktúelt út úr
þessu. Að mörgu leyti á þetta vel
við um Færeyjar i dag.
Þjóðviljinn hefur fregnað að
Klakksvikingar hafi boðið leikur-
um Sjónleikarahússins að sýna
Jörund i Klakksvik. Segjast
Klakksvikurbúar munu tryggja
1000 manna aðsókn og vilja borga
allan ferðakostnað leikaranna.
Það má skjóta þvi að hér, að
ibúar Klakksvikur eru 3400
talsins.
Listin fyrir listina^
Kyrralifsmvnd árið 1972
hvað er nú það?
i gær opnaöi Guðmundur
Armann Sigurjónsson sýningu
i Galleri Súm og verður
sýningin opin til 28. janúar frá
kl. 16 til 22 á degi hverjum.
Myndir Guðmundar eru
flestar gerðar á s.l. þremur til
ljórum árum, og er forvitni-
legt að sjá þróunina frá lands-
lagsmálverkum yfir i raunsæ
verk, þar sem teflt er saman
bilum og landslagi, heræfing-
um á Þingvöllum, þyrlu og
krumma gamla. Þá má lita
tvær sérkennilegar myndir,
eins og Rósin á ströndinni,
sem er gerð vegna skáld-
legra áhrifa og Það ungur
iiemur. sér gamall tcmur, en
sú mynd var sýnd i Sviþjóð og
lögðu menn ýmsan skilning i
myndina.
Á sýningunni er griðarstórt
verk. sem var sýnt i Osló 1970
á sýningu þar sem listamenn
fjölluðu um umferð og
mengun.
1 siðustu myndum
Guðmundar breytir allmjög
um tón, en þær myndir eru i
kommúnistiskum anda. Um
þær segir Guðmundur: Ég fór
að starfa með kommúnista-
samtökum i Sviþjóð og
stúdera sósialisma og lagði
fram þekkingu mina til að
gera plaköt fyrir samtök
kommúnista i Sviþjóð og
grafik myndir. Á sýningunni
eru tiu verk af þvi tagi. Mig
langaði að koma hugmvndum
minum á framfæri i málverk-
um og þar varð ég fyrir álirif-
G u ð m u n d u r A r m a n n
Sigurjónsson
um sænsks listamanns, sem
heitir Albin Amelin, og ég
kynnti mér einnig rækilega
verk öreigalistamanna á borð
við Daumier og fleiri.
Á undan þessum myndum
gerði Guðmundur stóra mynd
þar sem hann lýsir frati á
Picasso og kúbisma hans og
heitir myndin Listin fyrir
listina, hvað er nú það?
Guðmundur kennir nú á
Akureyri en þar er nú mikill
myndlistaráhugi og vonast
hann til að hann og fleiri
áhugamenn nyrðra geti
stofnað þar skóla. sj.