Þjóðviljinn - 18.01.1973, Page 2
2.SÍÐA — PJÓDVII..IINN Fimmtudagur 1K. janúar I!(7:i
Kínverskir akróbatar
sýna í USA
l>af> vakti mikla athygli i
Handarikjunum þcgar Shcn-
yang akróbataflokkurinn frá
Kina kotn þangaf) i sýningar-
fcrft i descmber s.l. Klokkur-
inn sýndi lyrsl i Chicago, sið-
an i Indianapolis, Ncw York
og Washington. Sýningunni
var hvarvctna tckið mcð
miklum fögnuði og gagnrýn-
cndur áttu vart nógu stcrk
orft lil að lýsa hrifningu
sinni. í lok frumsýriingarinn-
ar leysti töl'ramaður sundur
boröa scm á stóö: l.cngi lifi
vináttan milli alþýöu Banda-
rikjanna og Kina. l>á stóöu
allir viösladdir á 1'a‘tur og
lögnuöu.
Ncwswcck scgir aö listir
flokksins scu frcmar i a>tl viö
hallettcn akróbatik og lisla-
fólkiö foröisl öll ódýr hrögö.
Allar varúöarráöstafanir cru
gerðar. þcir scm gcra æl'ing-
ar i lofti spcnna sig iiryggis-
bcllum cn um þdla sagöi
cinn þátttakanda: Akróbalik
cr lislgrcin og þcss vcgna á
ckki aö bjóða hællunni hcim.
Myndirnar sýna atriöi úr
sýningunni, scm þótti ótrú-
lcga fjölbrcytt og skcmmti-
lcg.
r
Italskur
marmara-
veggur í
Landsbankanum
llvaö varö til þess aö ítalskur
marmaraveggur var reistur i
höfuöstöövum I.andsbankans viö
Austurstræti-Pósthússtræti?
Ilvaö kostaöi veggurinn? Hver
tekur ákvöröun uin slika fram-
kvæmd?
Við lögðum spurninguna fyrir
Jónas Haralz. bankastjóra, og
svaraði hann þessu til:
— Þetta er nú satt að segja
gömul sorgarsaga, sem gengur
meir en 30 ár aftur i timann.
Árið 1939 var orðinn geysilegur
húsnæðisskortur hjá bankanum,
og horfði til stórkostlegra vand-
Jónas llaral/.
ræöa meö starfsemina. Þá var
lagl út i viöbyggingu framan viö
bankann, Pósthússtrætismegin.
Þcssi viöbygging var kölluö
..Kálfurinn". og var stórspjöll á
útTiti hússins, og bvggö þvcrl ofan
i vilja arkilekta bankans. Þeir
vildu þá þegar kaupa Ingólfshvol.
húsiö sem var hérna á horninu. og
byggja eina hliö. sem færi vel viö
gömlu bankabvgginguna. Af
sparnaðarástæðum var þetta ekki
gert.
30 órum seinna stöndum við
frammi fyrir þvi, aö Ingólfshvoll
er algjörlega ónýtur, en húsið er
þá komið i eigu Landsbankans.
Byggingin var oröin stórhættuleg.
tekin aö hrynja, meö limburgólf-
Frh. á bls. 11.
1 J Unga fólkið
mniena
meo gitarspui
Greiða kostnað
af orlofi
llaliiailiröi, llí/l — 1 ný-
gerðum kjarasamningum
viö lsal hafa náöst fram ný-
mæli, sem ekki hafa áöur
þckk/.t i samningum hór á
landi. Þannig helur fyrirtæk-
iö l'allizt á aö greiöa kosnaö
al' orlofsdvöl starfsmanna
sinna aö hluta. Þá getur
starfsfólk fengið fri i tiltek-
inn tima eftir ákveöinn
starlsaldur. Hins vegar ræð-
ur fólk, hvort þaö notar þessi
rcttindi. Hefur komið i 1 jós,
aö slarfsmenn eru misjafn-
lega móttækilegir fyrir at-
vinnusjúkdómum i álverinu.
Fundur um
ufsaverð
Vcstiiiaiiiiacyjum l(í/l —
Ufsi cr um 40% af vertiðar-
afla Kyjabáta. Eru Eyjasjó-
mcnn óánægöir yfir verö-
lagningu ul'sa i fiskveröinu.
A næslu dögum stendur til
aö halda l'und er tekur þessi
vcrölagningarmól til at-
hugunar. Hafa fulltrúar
hagsmunasamtaka úr verð-
lagsráöi s jávarútvegsins
lalli/.t á aö koma til Eyja og
ra'öa þessi verölagningar-
mál á breiðum fundi, þar
scm aðilar allra hagsmuna-
samtiika vcröa mætlir.
Vcrö á ufsa hefur staöiö i
staö á heimsmarkaði. Á
sama lima hefur orðið mikil
ha-kkun á öðrum fisktegund-
um cins og þorski og sild.
Ufsinn hcl'ur verið verðbætt-
ur á kostnað annarra fiskteg-
unda. Þegar fiskverð hækk-
aði i íyrrahaust um 15% aö
mcöaliali hækkaði ufsi og
karfi um (i% og núna um ára-
mólin luckkaöi karli um 3%
og ulsi um 4,5%). Netaufsi
Eyjasjómanna er þó stærri
og fa'st betra verö fyrir hann
cn logaraufsa.
Fengitíma
að Ijúka
l.a iii bcv r u m. 10/1 —
Fengitima er nú aö ljúka hjá
sauöfé. Hey ery mikil og góð
hjá bændum og betri en oft
áður. sagði Einar Ólafsson,
bóndi á Lambeyrum i Laxár-
dal. Sjaldan hefur fé verið á
eins mikilli innigjöf fram aö
jólum eins og nú i vetur
vegna tiöarfarsins. Fé stóð
langtimum saman inni fyrir
áramót. Ekki voru miklir
kuldar fram aö jólum. Hins
vcgar var mikill áfreöandi
og jöt'ö undir snjó svo að ekki
var hægt aö halda lé úti til
beitar.
Eflir jól hefur tið verið
meö cindæmum góð og jörð
viðast auö frammi i Laxár-
dal. Samgöngur hafa verið
skaplegar og fært um allt
hérað. Þá hefur heilsufar
verið gott hér á bæjunum.
Hér myndi nánast rikja
neyðarástand. ef veikindi
vrðu á bæjum. Erfitt er að fá
fólk til að hlaupa inn i störf.
Kindur ganga
í úteyjum
llvallátrum, 15/1 — Hér er
allt mannheilt og tiðarfar
gott, sagði Aðalsteinn Aðal-
steinsson bátasmiður við
blaðið. Hér er tiu manns i
heimili og komu skóla-
unglingar heim um jólin. Var
þá lif og fjör i kotinu. Höfð-
um viö góða jólagleði hér i
eyjum.
Þaö er til siðs hjá bændum
i Breiðal jarðareyjum að láta
kindur ganga i úteyjum, ef
tiðarlar er gott og hefur
verið svo i vetur. t marz eru
kindurnar fluttar heim á bæi
og hafðar þar i húsum fram
ylir sauöburð. Þá eru þær
fluttar i land og sækja til
hciða á sumrum.
Ungur bóndi i Flatey varð
fyrir þvi tjóni i haust að
missa 30 kindur i sjóinn. Var
það tilfinnanlegt tjón fyrir
Jóhannes Gislason af þvi að
hann er að byggja sem
stendur. Hafsteinn bóndi
heíur nýlokið við að reisa
fjárhús og hlöðu. 1 Breiða-
fjaröareyjum er lifið siður en
svo að fjara út og siðasta
skip er ekki farið suður.
Blóta ekki
Frey
Klate.v, 15/1 — Auð jörð er
hér i eyjunni og hlýtt hefur
blásið um skurðgoðið Frey
er telgdur var i rekaviða-
spýtu siðastliðið sumar.
Litt hafa eyjaskeggjar
sinnt þessu goði af þvi að við
játum kristna trú, sagði Haf-
steinn Stefánsson bóndi i
F'latey.
Hafsteinn hefur nýlokið við
að byggja fjárhús yfir 130
kindur og hinn bóndinn á eyj-
unni Jóhannes Gislason hef-
ur nýlokið viö aö byggja gott
og vandað ibúðarhús. Nú eru
tveir bændur i Flatey er nýta
eyjuna. Fyrir nokkrum ár-
um var evjunni hlutað niöur i
átta skika og búnaðist eng-
um á svo litlu jarönæði. Þá
hafði rikið forgöngu um að
skipta evjunni niöur i tyær
jarðir. Hefur það gefizt vel.
sagði Hafsteinn. Við höfum
litið sótt sjó i vetur af þvi að
bátar eru íitlir. Póstbáturinn
Baldur kemur hér tvisvar i
viku.
Boröcyri, Ki/l — Heilsufar
er gott hér i sveitinni og
veðrátta hefur verið með
eindæmum góð. Sluppum við
við hvassviðrið mikla fyrir
jólin og hafa samgöngur ver-
iö góðar hér um sveitir, sagði
Guðbjörg Haraldsdóttir.
i fyrrahaust varð sú breyt-
ing á barnaskólahaldi að
heimavist var lögð niður og
er börnum nú ekið til og frá
skóla á hverjum degi. Eru
allir ánægðir með þessa
breytingu, börnin, kennari
og foreldrar. Ekki sizt hefur
góð færð á vegum innan-
sveitar gert þetta fært.
Fjárveiting hefur fengizt
lyrir nýrri barnaskólabygg-
ingu á Borðeyri og hefst
bygging að vori. Þá eru tveir
bændur hér i sveitinni farnir
að undirbúa byggingu ibúð-
arhúsa og peningshúsa á
bæjum sinum.
Undirbúningur er hafinn
að þorrablóti hér á Borðeyri.
Þar verður upplestur á
kvæðum og unga fólkið syng-
ur með gitarundirspili.
Sótt víða að
til fundar
Borðeyri, ltí/l— Góður og
fræðandi fundur var haldinn
um grunnskólafrumvarpið
að Reykjum i Hrútafirði.
Sótti fólk þennan fund frá
Hólmavik og Ströndum auk
nærliggjandi sveita. Var
þctta sæmilega fjölmennur
fundur, sagði Guðbjörg Har-
aldsdóttir.
Mættir voru þarna Birgir
Thorlacius, Andri tsaksson
og Indriði Þorkelsson úr
menntamálaráðuneytinu.
Þorrablót
Drangsnesi, 15/1 — Hér
var sólskin og bliða i gær og
hefur verið hér sumartið sið-
an á jólum, sagði Sófus S.
Magnússon.
Við höfðum hér góð jól og
nú er undirbúningur af full-
um krafti fyrir þorrablót
næstu daga.
Hér róa fjórir bátar á
rækju og hafa veitt vel siðan
i nóvember. Hér eru ein-
göngu stundaðar rækjuveið-
ar, sagði Sófus.
Heyfyrningar eru góðar
hjá bændum, og þó að tiðar-
far hafi verið með verra móti
l'rá þvi i haust til jóla, þá var
aldrei frost — þetta voru
slyddur og hvassviðri.
4 hreppar um
eina símalínu
Tjaldanesi, t(!/l —
Undirbúningur að þorrablót-
um er nú i fullum gangi hér
vestra, sagði Sigurður
Lárusson, bóndi i Tjaldanesi.
Hér i Saurbænum verður
þorrablót að Tjarnarlundi og
verður þar flutt heimatilbúið
efni svo sem stuttir leikþætt-
ir og gamanvisur um menn
og málefni. Þá eru fyrirhug-
uð núna i þorrabyrjun þorra-
blót i félagsheimilunum i
Búöardal og Staðarfelli.
Þangvinnsla liggur nú
niöri i verksmiðjunni og
hefst meö vori er tið batnar.
Jöröer hér svo til auð og fært
innan sveitar.
Fé var snemma tekið i hús
hér i Saurbænum. Ofrendar-
ástand hefur rikt hér i sima-
málum. Fjórir hreppar meö
tveimur fjölmennum skólum
eru um eina simalinu og er
ekki fært aö afgreiða nema
eitt simtal i einu. Þessir
hreppar eru Hvammshrepp-
ur. Fellsstrandarhreppur.
Klofningshreppur og Skarðs-
hreppur. Kvennaskóli er að
Staðarfelli og barnaskóli á
Laugum.