Alþýðublaðið - 28.09.1921, Page 4

Alþýðublaðið - 28.09.1921, Page 4
4 ALÞVÐUBL AÐiÐ I Rafmagnsleiðslur. Straumnum hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og nenn ættu ekki að draga lengur að láta okkur leggja rafleiðslur utn hús sín. Við skoðutn húsin og segjuoi nm kostnað ókeypis. — Komið < tíma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — Ho f. Hlti & LJós. Laugaveg 20 B. Simi 830. Úr 0!j klnkknr. Úr og klukkuviðgerðir fljótt og vel 'af hendi leystar. ödýrast hjá Sigurþór Jónssyui úrsmið. H.f. Versl. „KLlíf“ Hrerflsg, <50 A Rúgmjöl. rúsinur, gnínhreinsað matarar.lt, borðsalt — og slátur nálar. Alt nauðsyojar í slátu-t(ð<nni. Ritstjón og ábyrgðarmaónr; ólaf*«r FHðrska»oa > Pxenttmiaian Gntenberg. Spaðkjöt frá Pórshöfn á Langanesi flytjum vér hingað í haust eins og að undanförnu. Gerið svo vel að senda oss skriílegar pantanir sem allra fyrst. Pöntunum aðeius veitt móttaka til 1. okt. þ. á. Kaupfélag Reykvíkinga. Sími 728. Laugaveg 22 A. Borgarfjarðarketið er sjálfsagt að kaupa vegna þess, að það er lang bezt. Fæst á Laugaveg 17 A. Kaupfélögin. - Simi 728 og 1026. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Alþbl. er blað allrar alþýðu. lyan Turgeniew: Æskumínningar. henni þótti mikið í varið — en hún mundi nú ekki hvað hún hét. í raun og veru var það þó ekki nema byrjunin af sögunni, sem henni þótti góð, sögu- lokin hafði hún annaðhvort ekki lesið, eða var þá bú- inn að gleyma þeim. Þessi saga var um ungan mann, sem einhversstaðar — i kökubúð — hittir ákaflega fallega gríska stúlku. En einhver gsmall og vondur karl er alt af á hælunum á henni og höfuðsetur hana. Ungi maðurinn verður strax skötinn í stúlkunni. Hún lítur á hann með raunalegum svip, eins og hún vildi biðja hann hjálpar. . . . Hann fer sem snöggvast út úr búðinni, en þegar hann kemur [þangað aftur er unga stúlkan og gamli maðurinn horfin. Hann þýtur af stað til að leita þeirra, fréttir öðru hvoru af þeim en nær aldrei í þau. Hin fagra mær var horfin fyrir fult og alt en hann getur ekki gleymt þessu biðjandi augnaráði hennar, og hann kvelst af tilhugsuninni um að hann hafi ef til vill látið gæfuna ganga sér úr greipum og eyðilagt alt sitt llf. Það er ekki gott að segja, hvort sögunni lauk svona hjá HofFmann, en í endurminningu Gemmu var hún svo. „Eg held,“ sagði hún, „að í virkiieikanum komi slíkt fyrir miklu oftar en menn hafa hugmynd uml“ Sanin þagði . . . og fór svo að tala um Kliiber. Það var fyrsta sinni, sem hann nefndi nafn hans. Þá þagði Gemma aftur á möti.. Hún sat f þungum hugsunum, nagaði nöglina á vfsifingri og leit til hliðar. Loks fór hún nokkrum lofsamlegum orðum um Unnusta sinn, minti Sanin á skemtiförina á morgun, leit á hann sem allra snöggvast og þagði svo aftur. Sanin vissi ekki hvað hann átti að segja. Til allrar hamingju kom Emil inn með hávaða og vakti frú Leo- noru. Hún reis upp f hægindastólnúm. Pantaleone kom nú lfka inn og sagði að miðdegis- verðurinn væri kominn á borðið. Hann var nefnilega jafnt matreiðslumaður í húsinu eins og uppgjafasöng- vari og þjónn. — XIII. Sanin var um kyrt einnig eftir að búið var að borða miðdegisverð. Hann fékk ekki að fara fyrir þvf hvað hitinn væri mikill, og loks þegar svolítið fór að draga úr hitanum, stungu þær upp á því, að hann færi með þeim út í garðinn og svo skyldu þau drekka þar kaffi undir akasíunum. Honum leið ágætlega. Tilbreytingar- litlar, kyrl^tar stundir eru oft eftirsóknarverðar — og hann naut þeirra án þess að gera nokkra sérstakar kröfur fyrir daginn, sem var að lfða, án þess að hugsa til morgundagsins og án þess að minnast dágsins áður. Hversu mikil gæfa var það ekki eitt út af fyrir sig, að vera í návist Gemmu? Það var ekki svo langt þangað til að hann átti að skilja við hann, ef til vill fyrir fult og alt; — enn þá bárust þau þó á sama bátnum yfir hið mikla haf mannlffsins — eins og stendur 1 kvæðinu eftir Uhland. Gleðstu, og njóttu augnabliksins, gæfusami ferðamaðurl Og honum fanst alt svo bjart og fagurt. Frú Leonora fékk hann til að spila við sig og Panta- leone og vann af honum nokkra skildinga og honum þótti meira að segja gaman að því. Pantaleone lét und- an þrábeiðni Emils og lét hundinn sýna hinar marg- víslegu listir. Hann stökk yfir staf, „talaði* þ. e. a. s. gelti, hnerraði, lokaði hurðinni með trýninu, kom með H af i ð h 11 g f a is t , að Æfintýrid eftJr Jsck London kostar ■ kr. 3,50 fyrir kaupendur blaðsins og 4 kr. fyrir aðra, aóeins þessa vikn. Fæst á afgrdðsiunni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.