Þjóðviljinn - 08.06.1973, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJóDVILJINf Föstudagur 8. júni 1973.
Atvinna
VÉLRITARI
Borgardómaraembættið i Reykjavik ósk-
ar að ráða vélritara strax.
Kvennaskóla- eða verzlunarskólapróf
nauðsynlegt.
Laun skv. launakerfi rikisstarfsmanna.
Umsóknir sendist Borgardómaraembætt-
inu Túngötu 14, Reykjavik.
Aðstoðarlæknar
Tvær stöður aðstoðarlækna við lyflækn-
ingadeild Landspitalans eru lausar til um-
sóknar. Umsóknum, er greini aldur,
námsferil og fyrri störf.sé skilað til stjórn-
arnefndar rikisspitalanna, Eiriksgötu 5,
fyrir 6. júli n.k.
Reykjavik, 5. júni 1973
Skrifstofa rikisspitalanna.
F élagsr áðg j af i
Óskum eftir að ráða félagsráðgjafa i 1/2
starf við Kópavogshælið. Laun samkvæmt
kjarasamningum opinberra starfsmanna.
Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og
fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd rikis-
spitalanna, Eiriksgötu 5,fyrir 22. júni n.k.
Reykjavik, 7. júni 1973
Skrifstofa rikisspitalanna
Lausar stöður
Nokkrar kennarastöður við Menntaskól-
ann i Reykjavik eru lausar til umsóknar
sem hér segir: i islenzku, i ensku og
þýzku, i frönsku, i náttúrufræði, i eðlis- og
efnafræði og i stærðfræði.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og starfsferil, sendist mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja-
vik, fyrir 10. júli n.k. — Umsóknareyðu-
blöð fást i ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
5. júni 1973.
D eildarh j úkrun ar kon a
óskast að Vifilsstaðaspitala til afleysinga i
sumar.
Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi
42800.
Reykjavik, 6. júni 1973
Skrifstofa rikisspitalanna.
Deildarhjúkrunarkona
óskast til starfa við nýja deild Kleppsspit-
a|anS
Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi
38160.
Reykjavik, 7. júni 1973
Skrifstofa rikisspitalanna
Ófullnægj andi hreinar
tekjur Rvíkurhafnar
Hreinar tekjur Reykjavikur-
hafnar námu á sl. ári aöeins 869
þús., kr., sem er ófullnægjandi
útkoma, segir I skýrslu hafnar-
stjóra fyrir 1972.
Gjaldskrá hafnarinnar var
óbreytt frá fyrra ári, en sökum
magnaukningar um nokkra
tekjuaukningu að ræða. Urðu
niöurstöðurtölur á rekstrar-
reikningi 104, m kr., miðað við
93,0 m kr. árið áður, sem er um
12% aukning. A fjárhagsáætlun
var gert ráð fyrir 92,5 m kr.
heildartekjum.
Vörugjöld jukust um 13%,
skipagjöld voru óbreytt, rekstur
hafnsögu og hafnarvörzlu var ó-
hagstæður um 5,3 m kr., tekjur af
rekstri fasteigna jukust óveru-
lega, en útgjöld hinsvegar veru-
lega. Bein rekstrargjöld hækkuðu
um 32% og námu 76,6 m kr. og
heildarlaunagreiðslur hækkuðu
um 28% og námu 46,7 m kr.
Fyrningaafskriftir eru taldar of
lágar þar sem f jöldi hafnarmann-
virkja þarf á mikilli endurnýjun
að halda fljótlega.
Lántökur voru engar, en
afborganir af eldri lánum námu
22,3 m kr. og til framkvæmda
var einkum varið til Sundahafn-
ar.dýpkunar Artúnshöfða- og
Grófarfyllingar, samtals 10,3 m
kr. Til rannsókna var varið 1,1 m
kr.
Niðurstöðutölur á efnahags-
reikningi eru 305,5 m kr. og
aukning á skuldlausri eign man
22,6 m kr. á árinu.
KAUPMANNAHÖFN 5/6. — Einn
af leiðtogum Alþýðuhreyfingar:
innar gegn EBE i Noregi, Arne
Haugested, sagöi i ræðu sem hann
hélt i Kaupmannahöfn i dag aö
Danmörk færðist nú markvisst út
úr norrænu samstarfi og væri þaö
sorgleg en rökrétt afleiðing af
aðiid landsins að EBE.
Haugested sagði að með mark-
vissu starfi mætti skapa valkost
viö Efnahagsbandalagiö. I
ályktun fundarins sem Haugested
talaði á, og var haldinn á vegum
dönsku Alþýðuhreyfingarinnar
gegn EBE er hvatt til aukinnar
andstöðu við aöild Dana að EBE
með það markmið i huga að koma
iandinu út úr bandalaginu.
Aðalfundur FDS
Aðalfundur Félags dráttar-
brauta og skipasmiðja var hald-
inn hinn 11. mai sl. A íundinum
voru margvisleg hagsmuna- og
áhugamál skipasmiðaiðnaðarins
rædd og ályktanir gerðar. M.a.
var rætt um verðlagsmál skipa-
viðgerðarstöðvanna, en félagið
hefur sótt um að fá slippleigu-
taxta hækkaðan, og kom fram að
mikið vantar á, að tekjur af slipp-
leigu nægi til þess að standa undir
reksturs- og fjármagnskostnaði
nýrra dráttarbrauta. Ennfremur
hefur kostnaður við tryggingar
farið stórhækkandi á undanförn-
um árum, og hafa stöðvarnar
orðið að taka þær hækkanir á sig,
án þess að fá auknar tekjur á
móti.
I stjórn félagsins voru kjörnir:
Jón Sveinsson, Garðahreppi, for-
maður, Gunnar Ragnars, Akur-
eyri, Marsellius Bernharðsson,
ísafirði, Sigurjón Einarsson,
Hafnarfirði og Þorgeir Jósefsson,
Akranesi. í varastjórn eru Þórar-
inn Sveinsson Reykjavik og Þor-
bergur ölafsson, Hafnarfiröi.
Hvítasunnuhelgin framundan
Fullt af nýjum vörum
★ Víðar denimbuxur
★ Smekkbuxur úr flaueli
og þvegnu denim
★ Víðir flauelsjakkar
★ Kvenblússur ,,flower print“
★ Bolir í úrvali
★ Gallabuxur og blússur
úr þvegnu denim
★ Drengjasett úr burstuðu denim
★ Prentaðir bolir á allan aldur
★ Jerseybuxur og túnikur í úrvali
★ Fallegar sumarpeysur á telpur
★ Ný mynstur í drengjavestum
★ Tjöld og svefnpokar
MUNIÐ VIÐSKIPTAKORTIN
ÚRVAL MATVÖRU —
OPIÐ TIL
KLUKKAN
10 í KVÖLD
SKEIFUNN115