Þjóðviljinn - 28.06.1973, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.06.1973, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. júni 1973. Af sjónvarpsþætti um utanríkismál Fyrirfram héldu menn að sjónvarpsþáttur undir stjórn Eiðs Guðnasonar um utanríkismál yrði harla merkilegur þáttur, jafnvel merkilegt framlag til um- ræðna um utanríkismál. Hverjum hann hefurvaldið vonbrigðum og hverjum ekki skai ósagt látið, en hér á eftir verða rakin um- mæli, sem eftir höfðingjun- um eru höfð í áður sögðum sjónvarpsþætti, en það voru ýmist formenn eða vara- formenn stjórnmálaflokk- Benedikt Gröndal, varafor- maftur Aiþýftuflokksins: Við eig- um að reyna að nota okkur NATO i landhelgismálinu, siðan eigum við að taka NATÖ-málið til athug- unar. (Er hægt aft hugsa sér dæmigerftari fslenzkan krata?) Félagsmálaráðherra, Hannibal Valdimarsson: Við eigum ekki að blanda saman landhelgismálinu og NATÖ-málinu. Þaö hlýtur að leiða til ósamstöðu, sem yrði ógæfa fyrir málstað okkar i land- helgismálinu. (Hannibai virftist verfta mildari maftur meft árun- um, þvi hann gefur það i skyn meft þessum orftum sinum, að hann sjái i gegn um fingur vib úr- tölumenn krata og sjálfstæftis- manna.) Ragnar Arnalds samkomulag næst á þessum sex mánuðum, er hægt að segja samningnum upp meö 12 mánaða fyrirvara. Ben. Grön.: Alþýðuflokkurinn er hlynntur endurskoðun ,,varn- arsamningsins”. Viö eigum aö taka við stjórn tækja i herstöð- inni. (Herskáir menn kratar!) NATÓ-Geir: Öþarft aö segja samningnum upp. Engar kannan- ir sýna fram á, að breytinga sé þörf á vörnunum. Það er þörf varna á Islandi enn um sinn. (Þaft var eftirtektarvert hve þeir fóst- bræftur, Ben.Grön. og NATÓ-Geir, vitnuftu mikift í álit erlendra manna á nauftsyn hers á islandi. Sérstaklega hafa þeir komift sér saman um aö vitna mikift i um- ( fréttafrelsisins. Sennilega á hann þar við hina töpuftu baráttu Heimdellinga fyrir þvi, að fá inni með ályktun sina um landhelgis- málift i Mogganum á dögunum. Honum er flest mannlegt viftkom- andi honum NATÓ-Geir.) Ben. Grön.: Norðmenn hafa mestar áhyggjur af þvi, aö herinn fari héöan. (Ath.: Hér gleymdi Ben. Grön. aft skýra frá þvi, hvafta Norftmenn þetta væru). NATó-Geir: Meöan USA her er hér, verður ekki ráðizt á Island án þess að strið verði viö USA. (Hef- ur nokkur heyrt nýverift af strifti Breta vift USA? Sá láti fréttastofu Þjv. vita hift bráftasta.) HV.: Eftir endurskoöun samn- ingsins kemur til kasta alþingis anna, þó að undanskildum Bjarna Guðnasyni, sem aldrei er tekinn með ef fulltrúar stjórnmólaflokka, eða samtaka, eiga að segja skoðun sína á málum. Það skal tekið fram strax, að hlutur stjórnanda verður að engu gerðir í frá- sögn þessari, þó svo hann hafi ekki i annan tíma stað- ið sig betur sem stjórnandi spurninga- og viðræðuþátt- ar. Þá skal og tekið fram, að öll ummæli foringjanna verða þeim merkt, en hug- leiðingar skrifara koma síðan í sviga eftir ummæl- um hvers og eins. Taki svo hver sem vill. Utanrikisráftherra, Einar Agústsson: Framsóknarflokkur- inn hefur ekki breytt afstöðu sinni til NATó vegna landhelgismáls- ins. Hins vegar tel ég að almenn- ingsálitið haf breytzt i garö NATÓ eftir herskipainnrás Breta inn fyrir 50 milna landhelgi okkar. (Þetta sýnir aft stjórnmálamenn- irnir, þeir sem þaft vilja vift hafa, eru ekki algjörlega lokaftir úti frá fólkinu i landinu, þó svo ýmsir embættismenn, sein þeir hafa fengift i arf frá fyrri stjórnum, séu bæfti blindir og heyrnarlausir). Hannibal Valdimarsson Geir Hallgrimsson (NATÓ- Gcir) varaformaftur Sjálfstæftis- flokksins: NATö-málið er eitt, landhelgismálið er annað. (Ein- kcnnilegt hve NATÓ-sinnar vilja gera þaft Ijóst aft landhelgismálift, hermálið og NATÓ-málift séu þrjú mál, aft minnsta kosti tvö. Þetta cr þeim nokkuft sameiginlegt, öll- um) Við verðum að hafa traust á NATó. Ég veit það eftir áreiðan- legum heimildum, að 12-13 NATÓ-riki standa með okkur i þvi að knýja Breta út úr landhelg- inni. (Þetta tvitók NATÓ-Geir. Eru þetta ný tíftindi hér heima, en þess ber aft gæta aft NATÓ-Geir er nýkominn heim frá mikilli sam- drykkju NATÓ-vina i Briissel þar sem þessu hefur aft likindum ver- ift hvislaft i eyra hans af veldjús- uftum NATÓ-vini frá Portúgal, Gri kklandi efta Tyrkiandi, efta þá einhverjum enn öftrum lýftræftis- rikjum NATÓ.) Kagnar Arnalds, formaftur AIþýftubandaIagsins : Alþýðu- bandalagið er andvigt þvi aö her- stöðvamálið verði notað sern skiptimynt i landhelgismálinu. NATÓ er okkur engin hlif i land- helgismálinu. Herinn suður i Mið- nesheiði hefur heldur ekkert gert til þess að aðstoða okkur i þessu máli; þess i stað hefur hann gefiö Bretum upplýsingar svo þeir gætu látið njósnaþotur sinar fljúga yfir landhelgina og stað- setja islenzku varðskipin. (Sjálfsagt yrfti ég ásakaftur um hlutdrægni ef ég setti ekki eitt- livaft út á orftræftu RA, en ég er honum of sammála til þess aft gera þaft. Þó vil ég siftur aft mcnn kalli þessar brezku smáflugur, sem hér eru á sveimi yfir landinu njósnaþotur; mér finnst þaft of mikift vift þær haft. Held aft nóg væri aft kalla þær pílur, eða eitt- hvaft í þeim dúr sem litift er en skjótt i förum.) E. Ag.: Þeir sem áður voru stuðningsmenn NATÓ eru farnir að sýna efasemdir um að NATÓ séþað sem þeir héldu fyrir innrás Breta. Ben. Grön.: NATÓ-ráðið hefur engin áhrif á aðgerðir einstakra NATÓ-landa. (Þar lágu Danir i þvi. Sérstaklega þó þeir sem haldið hafa aft NATÓ gæti eitt- hvað og réfti einhverju.) NATÓ-Geir: öll NATÓriki hafa Einar Agústsson neitunarvald. bað er öðruvisi en i Varsjárbandalaginu, þar sem meirihlutinn ræður. (Rússagrýlu- dýrkun NATÓ-Geirs er enn söm vift sig. Vonandi aft hann haldi þessari dýrkun sinni áfram enn um sinn, þá tekst honum kannski að koma þingflokki Sjálfstæðis- flokksins niftur um 4 af 20 eins og honum tókst aft koma borgar- stjórnarmeirihluta sama flokks úr 10 og niftur i 8 i borgarstjórnar- tift sinni. Og vel á minnzt: Hver var aft tala um Varsjárbandalag- ið? Ekki hefur neitt riki þess ráö- izt meft herskip inn i landhelgi okkar. Ætli NATÓ-Geir yrfti ekki fljótur aft hringja suftur i Miðnes- heifti ef slikt gerftist, og þá hlyti herliðiö aft koma til aftstoftar, nema hvaft? Aft það yrfti röskun á valdajafnvæginu?) Ben.Grön.: Við eigum að nota NATÓ eins mikið og hægt er og eins lengi og hægt er. (Vitift þér enn af krötum, efta hvaö?) E. Ag.: Sex mánaða fresturinn er byrjaður að liða, og honum lýkur 25. des. (Þ.e.a.s. á jóladag. Vei valið hjá Einari, ef tillit cr tekift til kristintrúhneigftar þjóft- arinnar.) A þessum sex mánuðum verður samið um það hvort herinn verð- ur eða fer. Ef hinsvegar ekkert mæli Norömanna þar um, og þörf Norfturlandaþjóftanna fyrir her á tslandi. Þó hefur engin Norftur- landaþjóft viljaft bjófta erlendum herjum aðstöðu i landi sinu, þó svo herir Norfturlandaþjóftanna séu svo fámennir og vanmegna, aft ef á löndin yrfti ráftizt stæftu þeir ekki fyrir neinu stórveldi. Auk þess eru Danir byrjaftir að draga úr eigin herstyrk. En einu gleymdu þeir. Nefnilega því, aft Norðurlönd hvert og eitt eiga sér sina Ben. Grön.-a og NATÓ- Geira. Þaft eru einmitt þessir nor- rænu Grön.-ar og NATÓ-Geirar sem vitna um varnarþörf á ts- landi, hvort sem þeir búa á Skandinaviu eða tslandi. lslend- ingar þekkja þessa tvennu, Ben- Geira, hvar sem þeir kunna aft skjóta upp kollinum, og eru auk þess hættir aft taka mark á þeim.) HV.:Þaö er réttur tími fyrir endurskoðun „varnarsamnings- ins” nú. Og nú er rétta augnablik- ið til þess að krefjast endurskoð- unar á honum. RA.: Okkur er vansæmd af gagnslausum her, og með þvi að hafa USA-her hér erum við að flækja okkur i hernaðarbrölt USA, svo gæfulegt sem það nú er. Við getum verið vinir USA- manna án þess að þeir hafi hér her. Það er blátt áfram hlægilegt að hugsa sér að koma hér upp is- lenzkum her. (Er þetta ekki ein- mitt mergurinn málsins: Enginn ætlar sér að slíta vináttutengsl, né heldur stjórnmálatengsl, vift USAj þaft er aðeins farift fram á þaft, aft þeir fari héftan meft her sinn. Það á ekki aö þurfa aft þýfta vináttuslit, nema þá aö vináttan sé veikum þráftum bundin. Og þvi virftast engir trúa af islenzkum mönnum, nema, já, nema her- námssinnar! Þær eru margar þversagnirnar i veröldinni.) NATÓ-Geir: Skálaræður hafa þeir haldið Nixon og Brézjnéf, samt eru menn drepnir, og enn er verið að reyna að fá viðurkennt fréttafrelsið i ýmsum löndum. Rússar hafa hert tökin heima fyrir, þess vegna eigum við að passa okkur. (Tungunni er tam- ast þaft sem hjartanu er kærast. Nýkominn heim frá veizlum suft- ur i Brilsscl getur NATÓ-Geir ckki slitift sig frá skálaræðum. Og svo var þaft þetta meft viðreisn hvort her verður hér áfram eða ekki. (Þetta styftur enn kenning- una um þann mildileik, sem hugarfar Hannibals hefur tekift siftustu árin.) E.Ag.: Ég veit ekki um þing- meirihluta fyrir þvi aö segja upp þessum samningum. En þing- menn hugsa sjálfstætt (!) og af- staða þeirra getur ráðizt af fram- vindu mála næstu 6 mánuðina. Ben. Grön.: Nýjan varnar- samning þarf að gera. tslending- ar eiga að taka við stjórn i her- stöðinni. Margir möguleikar eru fyrirnýjum herverndarsamningi. HV.: Ef niðurstaðan verður sú, að hér eigi enginn her að vera, vona ég að herinn verði ekki hér. NATÓ-Geir: Vona að meirihluti alþingismanna sé vanda sinum vaxinn. ( ... og felii þaö aö herinn verfti látinn fara, ég tapa, tapa, tapa, tapa. . . Þaft skal viftur- kennt, að þessi setning er afteins Bcnedikt Gröndal ágizkun um það sem NATÓ-Geir hugsaöi eftir aft hafa talaft um vandavöxt alþingismanna.) RA.: Krafa þjóðarinnar i dag er: — Herstöðvalaust ísland 1974. Ben. Grön.: Utanrikisráðherra Bretlands verður sjötugur á næst- unni. Væri ekki tilvalið að senda honum þorsk i afmælisgjöf? (Þætti lokift. Þetta voru siftustu orft stjórnvitrings af islandi árift 1974. Sýnum samstöðu. Tökum undir orft vitringsins. Senduin sör Alec Home þorsk af isfandi. Sendum honum Ben. Grön.) — úþ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.