Þjóðviljinn - 28.06.1973, Qupperneq 7
Niðurstaða Félagsdóms
Fimmtudagur 28. júni 1973. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
Þjóðviljinn skýrði frá
þvi i siðustu viku, að
dómur hefði fallið i Fé-
lagsdómi, þar sem
dæmdar voru algerlega
lögmætar aðgerðir Fé-
lags járniðnaðarmanna,
að fella niður vinnu hjá
fyrirtæki, sem hafði i
þjónustu sinni járniðn-
aöarmann, er neitaði að
ganga i stéttarfélagið
eða greiða til þess nokk-
ur gjöld.
Einnig neitaði fyrir-
tækið, sem maðurinn
vann hjá, að greiða til
Félags járniðnaðar-
manna af vinnu þessa
manns þau gjöld til
sjóða verkalýðsfélags-
ins, sem atvinnurekend-
um ber samkvæmt
samningum að greiða af
launum félagsmanna
verkalýðsfélagsins.
Það var Vinnuveit-
endasambandið, sem
höfðaði málið og vildi fá
aðgerðir Félags járniðn-
aðarmanna dæmdar
sem ólöglegt verkfall, en
niðurstaða allra dóm-
enda i Félagsdómi varð
sú, að réttur verkalýðs-
félagsins til að krefjast
gjalda af hverjum þeim,
sem vinnur á félags-
svæði og i starfsgrein
viðkomandi félags, væri
skýlaus.
Þar sem dómur þessi
hefur ekki aðeins þýð-
ingu i þessu einstaka
máli, en sker úr um
grundvallarréttindi
verkalýðsfélaganna, tel-
ur Þjóðviljinn ástæðu til
að birta hann i heild
(Millifyrirsagnir eru
Þjóðviljans), en þar
segir:
„Ariö 1973, miövikudaginn 20.
júni, var i Félagsdómi i málinu
nr. 6/1973
Vinnuveitendasamband Islands
f.h. Meistarafélags járniönaöar-
manna vegna Vélsmiðju Jens
Arnasonar h.f.
gegn
Alþýöusambandi tslands f.h. Fé-
lags járniðnaðarmanna
kveöinn upp svohljóöandi dómur:
Mál þetta er höfðað fyrir Fé-
lagsdómi með stefnu dags. 9.
f.m., af Vinnuveitendasambandi
tslands f.h. Meistarafélags járn-
iönaðarmanna vegna Vélsmiðju
Jens Arnasonar h.f. gegn Alþýðu-
sambandi tslands f.h. Félags
járniðnaðarmanna.
Kröfur Vinnuveitenda-
sambandsins voru
Stefnandi gerir þessar dóm-
kröfur i málinu:
1. aðdæmt verði, að verkfall, sem
hófst i Vélsmiðju Jens Árna-
sonar h.f. 2. mai og enn stendur
yfir, sé ólögmætt,
2. að stefnda verði dæmt að
greiða sekt vegna þessa ólög-
mæta verkfails,
3. að dæmt verði að stefndi beri
bótaábyrgð á tjóni, sem hlýzt af
hinu ólögmæta verkfalli og
4. að stefnda verði dæmt að
greiða stefnanda málskostnað
að skaðlausu eftir mati dóms-
ins.
VERKALÝÐSFÉLAGIÐ ÁTTI
RÉTTINN
— enginn sem vinnur a
félagssvæði og í starfsgrein
eins verkalýðsfélags getur
neitað greiðslum til þess
Stefndi krefst sýknu af öllum
kröfum stefnanda og málskostn-
aðar úr hendi hans eftir mati
dómsins.
Málavextir eru þessir:
Undanfariö. eöa nánar tiltekið
frá þvi i júnimánuði 1971 hefur
járniðnaðarsveinninn Jens G.
Friðriksson starfað hjá Vél-
smiöju Jens Arnasonar h.f. Er
Jens hluthafi i nefndu hlutafélagi.
lagsmenn sina, sem starfað hafi
með Jens Friðrikssyni „hætta
störfum hjá fyrirtæki yðar”.
112. gr. félagslaganna, sem vis-
að er til segir svo:
”Án samþykkis fé-
lagsins er félags-
mönnum óheimilt að
ekki áður tekizt samkomulag um
það ágreiningsefni sem fram
kemur i bréfi voru frá 9. april s.l.
betta tilkynnist yður hér með”.
Vinnuveitenda-
sambandið lýsti
verkfallið ólöglegt
Þessu svaraði Vinnuveitenda-
samband tslands með svohljóð-
andi bréfi dags. 27. april:
„Oss hefir fyrir milligöngu
Meistarafélags járniðnaðar-
manna borizt heiðrað bréf yðar til
Vélsmiðju Jens Arnasonar h.f.,
Súðavogi 14, Reykjavik.dags. 18.4
s.l., þar sem þér tilkynnið fyrir-
tækinu vinnustöðvun frá og með
30. april n.k. hafi ekki áður tekizt
samkomulag um það ágreinings-
efni, er fram kemur i bréfi yðar
til sama aðila dags. 9. april s.l.
Þar sem þau atriði, er þér til-
greinið i bréfi yðar frá 9. april eru
ekki þess eðíis, að gera megi
1 12. gr. kjarasamnings milli
Félags járniðnaðarmanna og
Meistarafélags járniðnaðar-
manna, en málsaðilar eiga báðir
aðild að þeim samningi, er svo
um samið, að atvinnurekendur
skuli greiða 1% af útborguðu
kaupi sveina i sjúkrasjóð Félags
járniðnaðarmanna og ennfremur
0,25% af sama kaupi i orlofssjóð
stéttarfélagsins.
1 bréfi er stefndi (þ.e. Félag
járniðnaðarmanna) skrifar vél-
smiðjunni 9. april s.l. , visar
stefndi til þess, að hann hafi oft-
sinnis óskað þess við Jens Frið-
riksson, að hann gerðist félags-
maður og greiddi félagsgjöld til
stefnda, en hann hafi hafnað þvi.
Þá visar stefndi i bréfi þessu
einnig til þess, að vélsmiðjan hafi
einnig hafnað þvi, að greiða
sjúkrasjóðs- og orlofsgjald til
stefndavegna Jens.samkvæmt 12.
gr. kjarasamningsins. Er i bréfi
þessu visað til þess, að stefndi
hafi itrekað og nú siðast 5. april
þ.á. reynt að ná samkomulagi við
vélsmiðjuna um framangreindar
greiðslur, en hún hafnað öllum
tilmælum stefnda i þá átt.
Félag járniðnaðar-
manna lét félagsmenn
sina leggja
niður vinnu
Samkvæmt þessu segist stefndi
þvi tilneyddur i samræmi við 12.
gr. félagslaga sinna að láta þá fé-
vinna með utanfélags-
mönnum að járniðn-
aði”.
Bréfi sinu lýkur
stefndi á þessa leið:
„Vegna þess sem að framan er
rakið tilkynnist yður hér með að
félagsmönnum i Félagi járniðn-
aðarmanna er óheimilt að starfa
hjá Vélsm. Jens Árnasonar h.f.,
frá og með 30. april hafi ekki áður
tekizt samkomulag um félags-
gjaldagreiðslur frá Jens G. Frið-
rikssyni og sjúkrasjóðsgjald og
orlofsgjaldagreiðslur vegna hans,
til Félags járniðnaðarmanna”.
Vélsmiðja Jens Arnasonar h.f.
sinnti ekki þessari kröfu stefnda
og ritaöi stefndi vélsmiðjunni þvi
næst hinn 18. april s.l. svohljóð-
•andi bréf:
„Á fundi trúnaðarmanriaráðs
Félags járniðnaðarmanna i gær
17. april var gerð grein fyrir bréfi
frá Félagi járniðnaðarmanna til
fyrirtækis yðar dags. 9. april s.l.
Trúnaðarmannaráð félags
vors samþykkti ákvörðun stjórn-
ar félagsins, sem tilkynnt var yð-
ur i bréfi dags. 9. april 1973 og
byggð er á 12. gr. laga Félags
járniðnaðarmanna.
Vér tilkynnum þvi Vélsm. Jens
Arnasonar vinnustöðvun félags-
manna vorra frá 30. april n.k. hafi
verkfall i þeim tilgangi að knýja
þau fram.sbr. II. kafla 1. nr. 80 frá
11. júni I938,mótmælum vér téðu
verkfalli, ef til framkvæmda
kemur, sem algerlega ólöglegu og
áskiljum umbj. vorum rétt til
skaðabóta vegna alls þess tjóns
sem af þvi kann að leiða”.
Samkomulag náðist ekki milli
málsaðila um framangreint
deiluatriði. Hættu félagsmenn
stefnda vinnu hjá Vélsmiðju Jens
Arnasonar h.f. 2. mai s.l. og 9.
þ.m. höfðaði stefnandi mál þetta,
eins og áður er rakið.
Hélt fram eignaraðild
að fyrirtækinu
Dómkröfur stefnanda i máli
þessu eru byggðar á þeim grund-
velli, að Jens G. Friðriksson hafi
vegna eignaraðildar sinnar að
Vélsmiðju Jens Arnasonar ekki
taliðrétt, að gerast félagsmaður i
Félagi járniðnaðarmanna og hafi
hann þvi neitað að greiöa félags-
gjöld til þess. Hafi vélsmiðjan af
þessari ástæðu ekki getað orðið
við ósk stefnda um að draga fé-
lagsgjöld til Félags járniðnaðar-
manna af kaupi hans eða að
greiða gjöld hans vegna til
sjúkrasjóðs og orlofssjóðs félags-
ins, og þar sem svona stóð á, hafi
sér heldur ekki verið skylt sam-
kvæmt 12. gr. kjarasamnings
aðila, að greiða nefnd gjöld, þar
sem greiðsluskylda skv. nefndu
ákvæði sé bundin þvi skilyrði, að
sveinn sé félagsbundinn i Félagi
járniðnaðarmanna.
En hvernig sem litið sé á þetta
ágreiningsefni, hafi stefnda verið
óheimilt vegna ákvæða 17. gr.
laga nr. 80/1938 að hefja verkfall
til þess að knýja fram sinn skiln-
ing á málinu. Milli aðila sé gildur
kjarasamningur. Eigi Félags-
dómur þvi úrskurðarvald um
þann ágreinirig, sem hér sé um að
tefla og verkfall af þeim sökum ó-
lögmætt og refsivert. Þá telur
stefnandi, að stefndi hafi með ó-
lögmætu verkfalli fellt á sig bóta-
skyldu á öllu þvi tjóni, sem af þvi
hljótist og visar i þvi efni til 8. gr.
laga nr. 80/1938. Hins vegar sé
ekki i máli þessu unnt að gera
kröfu til ákveðinnar bótafjárhæð-
ar, þar sem verkfallið standi enn
og ekki verði séð, hvert tjón verði
af völdum þess fyrr en þvi lýkur.
Afstaða stefnda andstæð
venju og beinum ákvæð-
um kjarasamninga.
Sýknukrafa stefnda er studd
þeim rökum, að samkvæmt gild-
andi kjarasamningi skuli félags-
menn stefnda sitja fyrir allri
vinnu, sem heyrir undir iðn-
greinar járniðnaðar. Jafnframt
sé um það samið að vinnuveitandi
skuli halda eftir af kaupi hvers
félagsbundins sveins þvi viku-
gjaldi.sem hverjum félagsmanni
beri að greiða tiil Félags járniðn-
aðarmanna. Þá sé svo kveðið á i
12. gr. kjarasamningsins, að
atvinnurekandi greiði tiltekinn
hundraðshluta af útborguðu
kaupi sveina i sjúkra- og orlofs-
sjóði sveinafélagsins. Um þessi
atriði hafi á undanförnum árum
skapazt fastar venjur á þá lund,
að vinnuveitendur greiði félags-
gjöld og nefnd sjóðsgjöld vegna
starfsmanna sinna, án tillits til
þess, hvort þeir hafi öðlazt full
félagsréttindi i stéttarfelagi þvi,
sem hlut á að máli. Hafi aldrei
komið til nokkurs ágreinings út af
þessum atriðum milli vinnu-
veitenda og Félags járniðnaðar-
manna fyrr en nú, að járn-
iðnaðarsveinninn Jens Gunnar
Friðriksson.sem lokið hafi prófi i
vélvirkjun árið 1971 og frá þeim
tima unnið hjá stefnanda, hafi
ekki fengizt til þess að ganga i
Félag járniðnaðarmanna og
stefnandi, Vélsmiðja Jens Árna-
sonar h.f. ekki heldur fengizt til
að greiða framangreind gjöld
hans vegna til félagsins. Þessi
afstaða stefnanda sé andstæð b-
einum ákvæðum gildandi kjara-
samninga og áratuga venju og
skipti það engu máli i þessu
sambandi, þótt Jens Gunnar sé
hluthafi i vélsmiðjunni, þvi um
hann gildi þrátt fyrir það sömu
reglur og aðra starfsmenn þar.
Hann njóti góðs af kaup- og kjara-
samningum stefnda, og sé það
reyndar ekki óalgengt, einkum i
byggingavinnu, að sveinar séu
hluthafar i byggingafélögum, og
hafi enginn af þeirri ástæðu gert
tilraun til að koma sér undan
greiðslu samningsbundinna
gjalda.
Heimilt að ganga fyrir-
varalaust út af vinnu-
stað
Þar sem vélsmiðjan hafi nú
ekki viljað fylgja viðteknum
reglum um greiðslu þessara
gjalda, en stefndi ekki átt þess
kost að fá Jens Gunnar dæmdan
inn i Félag járniðnaðarmanna,
hafi stefndi ekki átt annars
úrkosti, þegar félagsmenn
stefnda neituðu að vinna með
utanfélagsmanni, en að beita
ákvæðum 12. gr. félagslaga sinna.
Hafi ákvörðun um það verið tekin
á trúnaðarráðsmannafundi i
félaginu 17. april s.l. og tilkynnt
stefnanda með riflegum fyrir-
Framhald á bls. 15.