Þjóðviljinn - 28.06.1973, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. júní 1973.
Nýskipaður sendiherra Frakklands hr. Jacques Fradelles de Latour
Dejean afhenti forseta íslands trúnaðarhréf sitt þann 22. júnl s.l. að
viðstöddum utanríkisráðherra Einari Agústssyni. Slðdegis þá sendi-
herrann heimboð forsetahjónanna aö Bessastöðum ásamt nokkrum
fleiri gestum.
(Fréttatilkynning frá skrifstofu forseta Islands).
Simrad-bíllinn
leggur í langferð
Simrad-sýningarbillinn er
kominn til Reykjavikur. t þessum
bll eru öll nýjustu fiskileitartæki
sem eru framleidd hjá Simrad—
verksmiðjunum I Noregi, bæöi
fyrir lóðrétta og lárétta fiskileit,
Verðmæti þessara tækja ásamt
bilnum mun vera nærri 15
miljónir króna.
Þarna eru til sýnis tæki fyrir
minnstu gerð af fiskibátum og
upp til stærstu skut- og siðutogara
og einnig fyrir stærstu gerð af
vöruflutninga- og farþegaskipum.
Tækin verða sýnd I gangi fyrir
þá sem áhuga hafa á frekari skil-
greiningu hverra einstakra
tækja.
Simrad-billinn leggur upp i
þessa auglýsingar- og sýninga-
ferð nú i dag, og áætlað er að
ferðin taki um 1 mánuð. Verk-
smiðjurnar hafa nú kostað ferð
bílsins um alla Evrópu og viðar.
Það eru þeir Friðrik A.
Jónsson, umboðsmaður Simradá
Islandi, og Jan Boye Woll frá
Noregi sem munu ferðast með
bilinn um landið.
TRÉSMIÐIR
Ármannsfell
óskar að ráða nokkra trésmiði til úti- og
innivinnu, framtiðarstarf, ef báðum likar.
Upplýsingar hjá fyrirtækinu, i sima 13428,
og hjá T.R. i sima 14689 og 15429.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Staða LYFJAFRÆÐINGS við rikis-
spitalana er laus til umsóknar og veitist
frá 1. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til
15. júli nk.
Staða SKRIFSTOFUMANNS/ karls eða
konu, við skrifstofu rikisspitalanna er
laus til umsóknar nú þegar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi stú-
dentspróf eða sambærilega menntun.
Staða LÆKNARITARA við LAND-
SPÍTALANN er laus til umsóknar nú
þegar. Staðan er hálft starf.
UMSÓKNUM er greini aldur, menntun
og fyrri störf ber að skila til stjórnar-
nefndar rikisspitalanna, Eiriksgötu 5.
Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á
sama stað.
Reykjavik 27. júni 1973.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765
Nýtt stórveldi í
flugmálum?
Flugstööin hefur nú opnað af-
greiðslu sina i nýju húsnæöi á
Keykjavikurflugvelli þar sem
áður var fiugþjönusta Björns
•heitins Pálssonar flugmanns.
Flugstöðin fékk sina tiundu
flugvél á fimmtudaginn og er nú
þaö flugfélag sem á flestar flug-
vélar á islandi.
Elztu vélar félagsins eru frá ár-
inu 1962, en þær eru jafnframt
þær beztu. Stofninn af vélum
félagsins er þó ekki eldri en frá
árinu 1968. Af þessum vélum eru
fjórar sem taka 5 farþega, það
eru tveggja hreyfla vélar. En for-
ráðamenn Flugstöðvarinnar
kvarta nokkuð undan þvi, að hafa
ekki 10 manna vélar til taks þegar
á þarf að halda, en það mun vera
nokkuð oftar en ^firleitt er talið af
þeim sem farþegaflug stunda.
Helztu verkefni Flugstöðvar-
innar eru varðandi leiguflug
(útlendinga) kennsluflug og
sjúkraflug, og nefndi forstjóri
félagsins Eliser Jónsson, það sem
dæmi að félagið hefði flogið
fjögur sjúkraflug sólarhringinn
fyrir blaðamannafundinn.
Segið nei,
Grikkir
AÞENU 25/6 — Stefanos
Stephanopoulos, sem var forsætis-
ráðherra i Grikklandi 1965—66,
skoraði I dag á alla landsmenn að
greiða atkvæði gegn stjórnar-
skrárbreytingum þeim sem kjósa
á um þann 29. iúli nk. oo
eiga endi á konungsveldi i land-
inu.
1 bréfi sem hann ásamt 13 fyrr-
verandi ráðherrum sinum undir-
rita segir að markmiðið með
breytingunum sé að styrkja stöðu
herforingjastjórnarinnar. Þetta
er I fyrsta sinn i griskri sögu að
forseta eru veitt svo mikil völd án
þess að hann sé ábyrgur fyrir ein-
um né neinum. Þess vegna heit-
um við á alla Grikki að greiða at-
kvæði gegn fyrirhuguðum stjórn-
arskrárbreytingum segir i bréf-
inu.
Samtimis atkvæðagreiðslunni
um afnám konungsveldis eiga
Grikkir að velja sér forseta. Einn
frambjóðandi er i kjöri: George
Papadopolos, núverandi forsætis-
ráðherra og æðsti maður herfor-
ingjastjórnarinnar.
Skinfaxi
kominn út
Nýlega er útkomið fyrsta hefti
þessa árs af timariti Ungmenna-
félags Islands, Skinfaxa. Meðal
efnis i ritinu má nefna leiðara um
byggðaþróun og byggðastefnu
eftir Hafstein Þorvaldsson, for-
mann UMFÍ, greinargerð um
Félagsmálaskóla UMFl, viðtal
við Albert H. N. Valdimarsson,
formann Blaksambands Islands,
Samtið og framtið nefnist grein
eftir ritstjórann, Eystein Þor-
valdsson, og fjallar hún um ferða-
mannastraum og landnámshátið,
kennsluþáttur um spretthlaup
eftir Guðmund Þórarinsson, og
birt er yfirlit um getraunastarf-
semi ungmennasambandanna.
Ritið er 32 siður.
Ný flugvél, sem hefur tvo
hreyfla, kostar um það bil 110
þúsund dollara, eða um 10 - 11
miljónir islenzkra króna. Hins
vegar kosta nýjar kennsluvélar,
tveggjasæta, 15- 16 þúsund
dollara, eða tæplega 1,4 miljónir
króna. Hver kennsluflugvél þarf
að fljúga um það bil 1000 flugtima
á ári til þess að standa undir sér
og gefa einhvern arð. Afskriftar-
timi hverrar vélar af þeirri gerð
sem Flugstöðin á, er 5 ár. Elieser
kvað dýrast i rekstri félagsins
vextina og tryggingaiðgjöldin, en
samtimis kvaðst Elieser vera
Skólaslit í
Prófum er nú lokið við Armúla-
skóla i Reykjavík. Sjúkraprófum
lauk 9. júni og siðustu einkunnir
voru afhentar 15. júni. I skólanum
voru að þessu sinni 762 nemendur,
275 tóku gagnfræðapróf og 135
gengu undir landspróf. Hæstu
einkunnir hlutu: i 3. bekk, Gerður
Hafsteinsdóttir aðaleinkunn 8.70
við gagnfræðapróf, Salóme Þóris-
dóttir aðaleinkunn 8,21 og við
landspróf, Sveinn Guðmundsson
aðaleinkunn 9.80
bæði framkvæmdastjóri og
sendill fyrirtækisins.
Tiu fastir starfsmenn eru nú
hjá Flugstöðinni, og þeim til lið-
sinnisnokkuð af skæruliðum, eins
og Elieser orðaði það, það er að
segja mönnum, sem hringt er i á
hvaða tima sólarhringsins sem er
til alls kyns verka, þó aðallega
menn sem kenndu flug.
Flugstöðin sem slik var stofnuð
1962, en nafninu breytt 1965 i það
sem nú er.
Flugstöðin býður upp á samtals
32 farþegasæti og flaug sl. ár um
það bil 7— 8 þúsund flugtíma-úp
Armúla
Gagnfræðingum voru afhent
skirteini 30. mai. Tuttugu ár eru
liðin siðan skólinn (sem þá hét
Gagnfræðaskóli verknáms)
brautskráði fyrstu gagnfræöing-
ana.
Margir þeirra voru nú við-
staddir, þeir færðu skólastjóran-
um veglega gjöf, ávörpuðu nýju
gagnfræðingana og færðu gömlu
kennurum sínum þakkir og
kveðjur.
Thorlacius
Fréttatilkynning frá mennta-
málaráðuneytinu:
Samkvæmt lögum um Stofnun
Árna Magnússonar á Islandi, eiga
sæti i stjórninni rektor Háskóla
tslands, sem jafnframt er for-
Klofnar
Framhald af bls. 1.
Þetta er annar þátturinn i þvi
að menn hafa verið að velta fyrir
sér stofnun sérsamband fyrir
vestursvæðið.
Um þetta hafa verið skiptar
skoðanir hér fyrir vestan, en i
eystri hluta Norðurlands reikna
ég með að ekki sé neinn ágrein-
ingur um að halda þeirri skip-
an sem nú er á málum. En að
þetta sér meira hitamál en ýmis
þau dægurmál sem upp koma, er
ekki rétt.
— Hvað um það, að sýslunefnd-
ir Skagafjarðar- og Húnavatns-
sýslna hafi tjáð sig andviga skipt-
ingu sambandsins?
— Linurnar í þessu máli munu
liggja i stórum dráttum þannig,
að sveitahrepparnir og sýslu-
nefndirnar hafa gert I þessu sam-
þykktir, að minnsta kosti sýslu-
nefnd Skagafjarðar, sem hefur
lýst sig andviga þvi, að annað
sveitastjórnarsamband verði
stofnað. Um Húnvetninga veit ég
ekki, en mér finnst það trúlegt að
þeir séu sama sinnis og sýslu-
nefnd Skagafjarðar.
Aftur á móti held ég, án þess þó
að ég viti það til fulls, að það sé
almenn skoðun sveitarstjórnar-
manna i öllum bæjum og þorpum
hér vestantil, að það sé rétt að
stofna slikt sérsamband og þá
vegna þessara tveggja röksemda,
sem ég taldi upp áðan.
Til fundar hefur verið boðað á
Sauðárkróki á morgun, föstu-
dag, og þar munu þessi mál verða
rædd, og hugsanlega tekin
ákvörðun um hvort af stofnun
sérsambands verði.
í stjórn
maður hennar, forstöðumaður
stofnunarinnar og einn sem
menntamálaráðherra skipar, án
tilnefningar, til sex ára I senn.
Menntamálaráðherra hefur hinn
21. þ.m. skipað Birgi Thorlacius,
ráðuneytisstjóra, i stjórn stofn-
unarinnar.
Alit framkvæmdastjóra Fjórð-
ungssambands Norðurlands.
Þá náðum við tali af Askeli
Einarsyni, framkvæmdastjóra
Fjórðungssambands Norður-
lands, en sambandið hefur aðset-
ur á Akureyri. Fyrst spurðum við
Askel hvort Norðurland fengi
helmingi meiri fyrirgreiðslu af
hálfu hins opinbera, ef nýtt fjórð-
ungssamband sveitarfélaga yrði
stofnað.
Askell svaraði þannig:
—- Ég get ekkert fullyrt um það.
Ég hef ekki kynnt mér það og er
ekki viðbúinn að svara þessu
undirbúningslaust.
— Er eitthvað hæft i þeirri full-
yrðingu sveitarstjórnarmanna i
Noröurlandskjördæmi vestra, að
Akureyri sé mjög afgerandi og
ráðandi aðili innan fjórðungs-
sambandsins?
— Nei, það held ég að ekki sé
hægt að segja.
— En er rétt að uppi séu sterk-
^r raddir i bæjum og þorpum i
Norðurlandskjördæmi vestra að
stofna sér-sveitarstjórnarsam-
band fyrir vestursvæðið?
— Ég hef hvergi orðið var við
þetta. Ég veit þó að þetta er vilji á
Sauðárkróki, og þeir hafa boðað
til fundar um þetta, en ég hef ekki
orðið var við að þetta væri meiri-
hlutavilji annars staðar. Hins
vegar liggur það á borðinu að
sveitahrepparnir virðast ekki
vera inni á þessari linu. En það er
rangt að einhverjar erjur séu hér
vegna þessa. Menn hafa þó eðli-
lega skiptar skoðanir á þessu
málj. —úþ