Þjóðviljinn - 01.07.1973, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 1. júli 1973
Nixons og
Samnmgur
Brézhnéfs
Undirstöðuatriöi samninga um
frekari takmörkun árásarvopna-
búnaðar
Washington 21. júni. — Aöalrit-
ari miðstjórnar Kommúnista-
flokks Sovétrikjanna, Leonid
Brézjnéf, og forseti Bandarikja
Noröur-Ameriku, Richard Nixon,
undirrituðu skjal um grundvall-
aratriði samninga um frekari
takmörkun árásarvopnabúnaðar.
Hér á eftir fer texti skjalsins ó-
sty ttur:
„Aðalritari miðstjórnar
Kommúnistaflokks Sovétrikj-
anna, L.I. Brézjnéf, og forseti
Bandarikja Norður-Ameriku,
Richard Nixon,
hafa Ihugað vandlega frekari
takmörkun árásarvopnabúnaðar
og þann árangur, sem þegar hef-
ur náðst með núverandi samning-
um,
þeir itreka þá sannfæringu
sina, að skjótar frekari aðgerðir
mundu stuðla mjög að þvi að
minnka hættuna á þvi, að út
brjótist kjarnorkustyrjöld, og
verða til eflingar alþjóðlegum
friði og öryggi. Hafa þeir orðið
sammála um eftirfarandi:
I fyrsta lagi: Báðir aðilar munu
halda áfram virkum samninga-
viðræðum i þvi skyni að gera var-
anlegan samning um fullkomnari
ráöstafanir til þess að takmarka
árásarvopnabúnað, svo og
minnkun hans siðar, á grundvelli
undirstöðuatriða sambúðar
Sovétrikjanna og Bandarikjanna,
er undirrituð voru i Moskvu 29.
mai 1972, og bráðabirgðasamn-
ings milli Sovétrikjanna og
Bandarikjanna frá 26. mai 1972
um ákveðnar ráðstafanir með til-
liti til takmörkunar árásarvoðna-
búnaðar.
A næsta ári munu báðir aðilar
gera ákveðnar tilraunir til að
gera varanlegan samning um
fullkomnari ráðstafanir til tak-
mörkunar árásarvopnabúnaðar
er verði undirritaður árið 1974.
1 öðru lagi: Nýir samningar um
takmörkun árásarvopnabúnaðar
skulu grundvallaðir á ákvæðum
sovézk-bandariska samkomu-
lagsins, er gert var i Moskvu i
mai 1972, og samningum er gerðir
voru I Washington I júni 1973, og
alveg sérstaklega munu báðir
aðilar hafa i huga viðurkenningu
á jöfnu öryggi hvors annars og
viðurkenningu þess, að tilraunir
til þess aö ná einhliða ávinningi,
beint eða óbeint, væru I ósam-
ræmi við bætta friðsamlega sam-
búð Sovétrfkjanna og Bandarikj-
anna.
I þriðja lagi: Takmarkanir,
sem settar verða á árásarvopna-
búnað skulu ná bæði til fjölda
vopnanna og til gerðar.
1 fjórða lagi: Takmarkanir
árásarvopnabúnaðar skulu háðar
nægilegu tæknilegu eftirliti þjóð-
anna sjálfra.
1 fimmta lagi: Endurbætur og
endurnýjun árásarvopna skulu
háðar skilyrðum, sem sett verða i
samninginn sem gera skal.
1 sjötta lagi: Meðan unnið er að
gerð varanlegs samnings um full-
komnari ráðstafanir til takmark-
ana árásarvopna, eru báðir aðilar
reiöubúnir til að gera samnínga
um einstakar ráðstafanir til við-
bótar gildandi samningi frá 26.
mai 1972.
1 sjöunda lagi: Hvor aðili um
sig mun halda áfram að gera
nauðsynlegar skipulagslegar og
tæknilegar ráðstafanir til að
koma I veg fyrir slys eða óleyfi-
lega notkun kjarnorkuvopna, sem
þeir bera ábyrgð á i samræmi við
samninginn frá 30. september
1971 milli Bandarikjanna og
Sovétrikjanna.
Washington, 21. júni 1973
F.h. Sovétrikjanna:
L.I. Brézjnéf,
aðalritari miðstjórnar
Kommúnistaflokks
Sovétrikjanna
f.h. Bandarikja N-Ameriku:
Richard M. Nixon,
forseti Bandarikjanna.
Samningur milli Sovétrikjanna
og Bandaríkjanna um hindranir
kjarnorkustyrjaldar.
Washington 22. júni. — Hér á
eftir fer texti samnings milli
Sovétrikjanna og Bandarikjanna
um ráðstafanir til að koma i veg
fyrir kjarnorkustyrjöld:
„Sovétrikin og Bandarikin, sem
hér á eftir er visað til sem samn-
ingsaðila, i þvi skyni að efla
heimsfriðinn og alþjóðlegt ör-
yggi, meðvitandi um að kjarn-
orkustyjöld gæti haft i för með sér
gereyðingu mannkynsins, i sam-
ræmi við skuldbindingar þeirra
samkvæmt stofnskrá Sameinuðu
þjóðanna um að viðhalda friði,
beita ekki ógnunum um valdbeit-
ingu og að forðast strið, og i sam-
ræmi við samninga, sem hvor
aðili um sig hefur undirritað. og
samkvæmt grundvallarákvæðum
sambúðar Sovétrikjanna og
Bandarikjanna, er undirrituð
voru i Moskvu 29. mai 1972, stað-
festa enn, að þróun samskipta
milli Sovétrikjanna og Banda-
rikjanna beinist ekki gegn öðrum
rikjum né hagsmunum þeirra,
hafa orðið sammála um eftirfar-
andi:
1. grein.
Sovétrikin og Bandarikin eru
sammála um, að markmið stefnu
þeirra er að koma i veg fyrir
hættu á kjarnorkustyrjöld og
notkun kjarnavopna.
Samkvæmt þvi eru aðilar sam-
mála um, að vinna að þvi að
koma i veg fyrir að það ástand
skapist, er hugsanlega gæti or-
sakað að sambúð þeirra spillist,
svo og að forðast hernaðarlegt
andspæni og að koma i veg fyrir
að kjarnorkustyrjöld brjóstist út
milli þeirra og milli annars hvors
samningsaðilans og annarra
rikja.
2. grein
Aðilar samþykkja, i samræmi
við 1. grein og til þess að fram-
kvæma markmið hennar, að
ganga út frá þvi fyrst og fremst,
að hvor aðili um sig muni forðast
ógnun valdbeitingar gegn hinum
aðilanum, gegn bandamönnum
hins aðilans og gegn öðrum
löndum, við aðstæður, er gætu
verið hættulegar alþjóðlegum
friði og öryggi. Aðilar eru sam-
mála um, að þeir skuli gæta þessa
við mótun utanrikisstefnu sinnar
og i aðgerðum sinum á sviði
alþjóðlegra samskipta.
3. grcin
Aðilar hyggjast þróa samskipti
sin innbyrðis og við önnur lönd i
samræmi við markmið þessa
samnings.
4. grein
Ef svo kynni að fara, að sam-
skipti milli samningsaðila eða
milli annars aðilans og annars
lands, virtust geta haft i för með
sér hættu á kjarnorkuátökum,
eða ef samskipti lands, sem ekki
eru aðilar að þessum samningi,
virðast geta haft i för með sér
hættu á kjarnorkustyrjöld milli
Sovétrikjanna og Bandarikjanna
eða milli annars aðilans og
annars lands, skulu Sovétrikin og
Bandarikin i samræmi við ákvæði
þessa samnings tafarlaust taka
upp áriðandi viðræður sin á milli
og gera allt sem þau geta til að
afstýra þessari hættu.
5. grein
Hvor aðili um sig skal hafa leyfi
til að skýra öryggisráði Samein-
uðu þjóðanna, aðalritara Samein-
uðu þjóðanna og stjórnum banda-
lagsrikja eða annarra rikja frá
gangi og niðurstöðum viðræðna,
sem stofnað er til i samræmi við
4. grein þessa samnings.
6. grein
Ekkert i þessum samningi skal
hafa áhrif á eða skerða
íslandsmótið
I. DEILD
Keflavikurvöllur
Keflavík — Fram
leika i kvöld klukkan 20.
Allir á völlinn.
KNATTSPYRNURÁÐ
a) óskoraðan rétt til einstak-
lingsbundinnar eða sameigin-
legrar sjálfsvarnar, samkvæmt
ákvæðum 51. greinar stofnskrár
Sámeinuðu þjóðanna.
b) ákvæði stofnskrár Sam-
einuðu þjóðanna, m.a. þau er
fjalla um viðhald eða stofnun
alþjóðlegs friðar og öryggis og
c) skuldbindingar, er annar
hvor aðila hefur tekizt á hendur
gagnvart bandamanni eða öðru
landi með samningi, samkomu-
lagi eða öðru jafngildu skjali.
7. grein
Þessi samningur hefur ótak-
markaðan gildistima.
8. grein
Þessi samningur tekur gildi við
undirskrift.
Gert i Washington 22. júni 1973,
i tveim eintökum, öðru á enskri
tungu og hinu á rússneskri tungu,
báðir textar eru jafngildir.
F.h.
Sovétrikjanna:
L.I. Brézjnéf,
aðalritari miðstjórnar
Kommúnistaflokks Sovét-
rikjanna.
F.h.
Bandarikjanna:
Richard M. Nixon,
forseti Bandarikja
Norður -'Ameriku.
5 daga kennslu-
vika gaf góða raun
Ilagaskóla var slitið miðviku-
daginn 30. mai siðastliðinn og
lauk þarmeð 1. starfsári skólans
eftir að 6 daga kennsluvika var
lögð niöur. Veröur ekki annaö
sagt en að 5 daga kennsluvika
hafi gefið góða raun i vetur og
reynzt öllum aðilum hagkvæm og
eðlileg, og námsárangur virðist
með sama hætti og fyrr.
• 11. bekk voru að þessu sinni 9
bekkjadeildir og luku 239
nemendur prófi. Hæstu einkunn
hlaut Guðmundur Pálsson, 9,19,
en alls hlutu 10 nemendur ágætis-
einkunn i 1. bekk.
• 12. bekk voru 8 deildir og gengu
219 nemendur til unglingaprófsj
prófið stóðust 217. Hæstu einkunn
hlaut að þessu sinni Finnur Svein-
björnsson, 9,53, en alls hlutu 6
nemendur ágætiseinkunn i 2.
bekk.
• 1 3. bekk voru alls 118 nemendur
i almennri bóknámsdeild,
verzlunardeild og framhaldsdeild
(5 bekkjadeildir) og náðu 102
nemendur framhaldseinkunn upp
i 4. bekk. Hæstu einkunn I þessum
deildum hlaut Svanborg
Guðjónsdóttir, 8,08. í landsprófs-
deildum voru að þessu sinni 127
nemendur i 5 bekkjadeildum og
luku 126 prófi. Framhaldseinkunn
hlutu 92 nemendur, en 16 að auki
hafa heimild til að endurtaka
hluta af prófum sinum i haust.
Hæstu einkunn hlaut Ragnar
Hauksson, 8,9.
• 1 4. bekk luku 95 nemendur
gagnfræðaprófi úr almennri bók-
námsdeild (4 bekkjadeildir) og
stóðust 90 prófið. Hæstu einkunn
hlaut Ólafia Sigurjónsdóttir, 8,42.
1 verzlunardeild luku 32 nem-
endur gagnfræðaprófi og stóðust
það allir. Hæstu einkunn þar
hlaut Jónina Jónsdóttir, 7,85
• Allmargir nemendur hlutu
bókaverðlaun fyrir góðan náms-
árangur og vel unnin störf. 60
kennarar störfuðu við Hagaskóla
siðastliðinn vetur.
ÞEGAR DÝRIN™KNARI:
HÖFÐU MÁL EFFEL
— Skammastu þín ekki að drulla þig svona út eins og
...eins og... eins og bölvaður sóði?
Ostrur: Nú er kominn september. Nú fáum við aftur sí-
trónur að éta.