Þjóðviljinn - 31.08.1973, Side 11
Föstudagur 31. ágúst 1973. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
■Sínji 31182,-
Þú lifir aöeins
tvisvar
You only live twice
Mjög spennandi kvikmynd
eftir sögu Ian Flemings,
„You only live twice”, um
James Bond, sem leikinn er
af Sean Connery.
Aörir leikendur: Akiko Waka-
bayashi, Donald Pleasence,
Tetsuro Tamba.
Leikstjórn: Lewis Gilbert.
Framleiðendur: A.R. Broccoli
og Harry Saltsman.
ISLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
WillPenny
Spennandi og vel leikin mynd
um haröa lifsbaráttu á slétt-
um vesturrikja Bandarikj-
anna. — Litmynd.
ISLENZKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
HÁSKÓLABfÚ
Hann er sá seki
Up Thight
Hörkuspennandi amerisk lit-
mynd, um kynþáttabaráttu i
Bandarikjunum, byggð á
dagbókum lögreglunnar.
Leikstjóri: Jules Dassin
Aðalhlutverk: Raymond St.
Jaques, Ruby Dee.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Kvenna morði nginn
Christie
The Strangler
Rillington Place
islenzkur texti.
Heimsfræg og æsispennandi
og vel leikin ný ensk-amerlsk
úrvalskvikmynd I litum byggð
á sönnum viðburðum, sem
gerðust i London fyrir röskum
20 árum.
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Aðalhlutverk: Richard Aikten-
borough, Judy Geeson, John
Hurt, Pat Heywood.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö börnum
Sími 32075
Uppgjörið
GREGORY
PECK
HALWÁLLIS
PHUDUCIION
SHOOT
OUT
Hörkuspennandi bandarisk
kvikmynd i litum með
ISLENZKUM TEXTA, byggð
á sögu Will James, „The Lone
Cowboy” Framleiðandi Hal
Wallis. Leikstjóri Henry
Hatnaway. Aðalhlustverk.
Gregory Peck og Robert
Lyons.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Kaupmaðurinn
mælir með Jurta!
ÍSBNDIBÍLÁSTÖÐÍN Hf
' BÍLSTJÖRARNIR AÐSTOÐÁ
1
p H 1
.Sjö mínútur
FROM
RUSS MEYER!
ISLENZKUR TEXTI
Bandarisk kvikmynd gerð eft-
ir metsölubókinni The Seven
Minutes eftir Irving Wallace.
Framleiðandi og leikstjóri
Russ Meyer, sá er gerði
Vixen.
Að.alhlutverk: Wayne
Mauder, Marianne
McAndrew, Edy Williams.
Bönnuð innan 12 ára.
FERÐAF ÉLAGSFERÐIR.
Föstudagur 31. ágúst kl. 20.00
Landmannalaugar — Eld-
gjá — Veiðivötn. Könnunar-
ferð á fáfarnar slóðir.
(Óvissuferð).
Laugardagur 1. sept. kl. 8.00
Þórsmörk.
Sunnudagur 2. sept. kl. 9.30
Hrómundartindur
Sunnudagur 2. sept. kl. 13.00
Grafningur.
Ferðafélag tslands, Oldugötu
3, S. 19533 og 11798.
+ MUNIÐ
RAUÐA ?|1 t"
KROSSW^
T ölvuf ræðingur
Framhald af bls. 3.
hann halda 4 fyrirlestra i stofu 201
i Árnagarði á vegum Raunvis-
indastofnunar Háskólans. Bera
þeir samheitið á norsku „Hva er
et generelt programmerings-
sprak?” Flytur hann tvo fyrir-
lestra hvorn dag og hefjast þeir
klukkan 16.15 báða dagana.
A mánudag situr hann svo fund
með stjórn og starsliði ASI og á
föstudag og mánudag verða fund-
ir með tæknimönnum og not-
endum tölva á vegum Stjórnunar-
félagsins og Skýrslutækni-
félagsins
Þjóðviljinn mun birta viðtal við
Nvgard einhvern næstu daga. Þll
Reiðialda
Framhald af bls. 1
konar þjónustu við njósnaþot-
ur brezka sjóhersins, sem
hingað koma dag hvern til
þess að gefa herskipum Breta
upplýsingar um hvar varð-
skipin islenzku haldi sig.
Þá hafa og margir bent á
nauðsyn þess að fá fleiri skip
til gæzlustarfa og talað er um
að taka skip leigunámi, búa
þau tækjum til að valda sem
mestum usla i flota brezkra
veiðiþjófa, svo unnt reynist að
nýta varðskipin til þess eins að
taka togara, og færa til hafn-
ar.
Þegar eftirlitsskipin brezku,
og þá jafnframt v-þýzku,
koma til hafnar með sjúka
menn, beri að taka við þeim,
en jafnframt kyrrsetja hjálp-
arskipin, sem samkvæmt lög-
um eru samsek herskipunum
við ofbeldisaðgerðir þeirra og
veiðiþjófunum viö þjófnaðinn.
Fólk bendir á að ekki sé til
neins að standa hjá með hend-
ur i skauti, heldur séu marg-
vislegar aðgerðir sem við get-
um gripið til, þannig fallnar,
að leitt geti til þess að Bretum
verði ómögulegt að stunda
veiðar hér við land og að upp-
gjöf þeirra verði fyrr en
margur skyldi halda.
Þessar skoöanir eru ekki
settar fram hér sem skoðanir
Þjóðviljans, sem skoðanir
Alþýöubandalagsins, heldur
sem skoðanir þess fólks sem
býr i þessu landi, þess fólks
sem fyllstu kröfu á til þess aö
hlustaö sé eftir þvi hvað það
hefur til mála að leggja.
Og engir ráðamenn mega
daufheyrast viö röddum um-
bjóöenda sinna.
Fólkið á Islandi krefst harö-
ari aðgeröa gegn landhelgis-
brjótum og niðingsverkum
þeirra. —úþ
Þröstur
Framnaia at bls. h
landi var liður i ákveöinni áætlun
landhelgisgæzlunnar. Stærsti
hópur brezkra togara er nú fyrir
Noröurlandi. Eru þeir þar 30—40 I
hnapp. Atti um stundarsakir að
hafa þar þrjú varöskip. Bretar
hafa haft tvö brezk herskip og
dráttarbát. Ef til vill hafa stjórn-
endur brezka flotans gert sér
grein fyrir þessari ætlan.
Þröstur skipherra segir, að
hann hafi aldrei séð jafn fólsku-
legar siglingaaðferðir og jafn
skýlaus brot á siglingalögum og
nú voru höfð i frammi.
Þjóðviljinn spurði Þröst að þvi
hvað hann teldi aðgerðir varð-
skipanna hafa að segja eða hvort
tslendingar gætu hætt við að
verja landhelgina fyrir Bretum
og Vestur-Þjóðverjum.
Aðgerðir varðskipanna hafa
töluvert að segja, sagði Þröstur.
Þær valda ónæði hjá togurunum.
Þvi miður komumst við ekki allt-
af að þeim vegna herskipanna.
Herskipin tiðka mjög að bjóða
okkur að sigla á sig. Þau sigla
fram með okkur, á milli okkar og
togaranna, og eru bæði hrað-
skreiðari og snúningaliprari en
varðskipin. Ég hef reynt að
þiggja ekki þetta boð. Það er helzt
i þoku og dimmviðri að við kom-
umst að togurunum. Þegar það
gerist tilkynna herskipin togur-
unum strax að þau hafi misst af
okkur. Þeir verða þá varir um
sig. Er þeir sjá skip nálgast i rad-
arnum vita þeir ekki hver þar er á
ferð. Það er ekki rétt að brezku
togararnir geti fiskað hér við land
eins og engin landhelgisgæzla
væri til. Þeir verða aö taka visst
tillit til varöskipanna.
Undanfarið finnst mér að meira
hafi borið á þvi að þeir hafi farið
fram á að verndarsvæðin séu
færð til. Það bendir til að þeir séu
farnir að þreytast á að vera stöð-
ugt bundnir við herskipin. Um
daginn voru t.d. Ægir og Óðinn
við Hvalbak. Voru þar nokkrir
brezkir togarar. Óðinn hafði verið
þarna á annan sólarhring og
skurkað i vestur-þýzkum togur-
um, enda voru þeir flestir komnir
út fyrir landgrunnskantinn og
fóru siðar út i Rósagarð. Eftir
nokkurn tima gáfust Bretarnir
einnig upp og fóru út fyrir mörk-
in, enda voru þarna t.vö varðskip.
Herskipið Plymouth var þarna og
bað skipstjóri þess togarana að
þjappa sér saman. Jafnframt var
látinn i ljós skiiningur á þvi, að
það væri togurunum óhagstætt,
en svo yrði þvi miður að vera I
þetta sinn.
Þjóöviljinn spurði Þröst hvort
ekki hefði verið stofnað til neinna
persónulegra kynna líkt og með
Eiriki Kristóferssyni og Andersen
forðum tiö. Hann kvað svo ekki
vera. Nú væri allt annar andi
rikjandi og meiri harka. Liklega
stafaði það af togvitaklippingun-
um. I fyrra þorskastriði var
aldrei klippt á togvira. Togarar
voru aðeins angraðir með nær-
veru varðskipa.
Nú væru togararnir oftast látn-
ir vita þegar von væri á varðskipi.
Þeir síbustu væru um það bil að
hifa inn þegar varöskipin birtust.
Þetta væri auövitað I nánum
tengslum við njósnaflug Breta
hér við land.
Auglýsing asími
Þjóðviljans 17 500
ht
V NYkÖMID MIKIÐ CRVAL AF
INIIVERSKUM BÓMULLARMUSSUM
Einnig reykelsi og reykelsisker
i miklu úrvali.
. Handunnir austurlenzkir skrautmunir
- i mjög fjölbreyttu úrvali, hentugir
til tækifærisgjafa.
Gjöfina sem ætið gleður fáið þér i
JASMÍN
Laugavegi 133 (viö Hlemmtorg)
ftkm ðBKKKlBlffilð