Þjóðviljinn - 04.09.1973, Síða 10

Þjóðviljinn - 04.09.1973, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Þrlftjudagur 4.'september Í973 STAÐAN I 1. DEILD Atli Þór skorar hér annaó mark KR-inga og tekur þar meft forystuna fyrjr þá 2-1. Eins og sjá má skaut hann með hælnum aftur fyrir sig, en bolt- inn kom til hans frá hægra kanti. A bak við Atla má sjá Þorstein að rísa á fætur, en Guðni horfir angistarfullur á. Hermann Gunnarsson — markhæstur I 1. deildinni með 16 mörk. KR-ingar voru harðir Staðan er nu þessi I 1. deild: Keflavik 12 Valur 12 Vestm.ey. 12 Akranes 12 Fram 12 Akureyri 12 KR 12 Breiðabl. 12 Markhæstu menn: Hermann Gunnarsson, Val 15 Teitur Þórðarson, 1A 11 Steinar Jóhannss., IBK 10 Matthias Hallgrimss., IA 9 vindi i siöari háifleik. KR-ingar voru hins vegar ekki ánægöir, þeir reyndu allt til að hagnast á vindinum, en ekkert gekk og stað- an i hálfleik var 1—0 fyrir IBK. 1 siðari hálfleik jöfnuðu KR- ingar strax á 4. min. Haukur Ottesen var þar að verki eftir nokkuð klaufaleg varnarmistök, sem sjaldan koma fyrir hjá Kefl- vikingum. Á 22. min. tóku KR-ingarnir forystuna með stórglæsiiegu marki Atla Þórs eftir fyrirgjöf frá Birni Péturssyni, sem hafði brot- izt i gegnum IBK vörnina. Adam var ekki lengi i Paradis. Keflvikingar jöfnuðu á 35. min. Steinar brunaði upp völlinn og skaut laglega framhjá mark- verði, sem átti þarna fremur mis- heppnað úthlaup. 5 min fyrir leikslok skoruðu Keflvikingar þriðja mark sitt, — sigurmarkið. Há fyrirgjöf kom fyrir markið og gifurleg þvaga myndaðist. Keflvikingar náðu aö pota boltanum inn fyrir linuna, en það gekk ekki átakalaust; áður hafði verkið margsinnis bjargað á marklinu o.s.frv. KR-ingar börðust af miklum eldmóði og uppskeran hefði mátt vera a.m.k. annað stigið. Þeir voru óheppnir að missa forskotið niður, litlu munaði að þeir ynnu leikinn. Hjá þeim voru þeir Hauk- ur Ottesen og Halldór Björnsson beztir, en Halldór stjórnar varn- armönnunum afar skemmtilega. Keflvikingar virðast eitthvað vera að slaka á, sigur þeirra er að visu i höfn, en engu að siður er ekki ástæða til að hætta. Beztir þeirra i leiknum voru þeir Guðni, Steinar og Gifli Torfason. — gsp. '4*r Keflvíkingar sluppu með skrekkinn Keflvíkingar máttu svo sannarlega prísa sig sæla með bæði stigin úr leiknum gegn KR, sem fram fór á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Vesturbæingamir voru mjög ákveðnir, baráttu- gleðin var í hámarki eins og venjulega, og er 10 min voru eftir af leiknum höfðu þeir forystu, 2-1. Þá voru það Keflvíking- ar, sem settu hraðann upp og náðu að skora 2 mörk, að vísu fremur ódýr. Það dugði þeim til sigurs og eru KR-ingar því enn ekki al- veg sloppnir úr fallhættu. Keflvikingar léku gegn norðan- strekking i fyrri hálfleik og sóttu þá nokkuð til jafns á við KR-inga. Fátt var um umtalsverð tækifæri, utan hættu við KR-markiö, en það var á 21. min. að varnarmenn KR náðu aö bjarga naumlega á marklinu. Það var siðan á 30. min. að eina markiö fyrir hlé kom. Boltinn var gefinn fyrir markið. Steinar fleygði sér niður og skallaði glæsilega i netið. Keflvikingar virtust sætta sig við þessa markatölu i hálfleik, þeir áttu eftir að leika undan Víkingur kominn í 1. deild Víkingur tryggöi sér endan- lega 1. deildarsæti næsta ár meö öruggum sigri yfir falllið- inu, Þrótti N. 5—0 urðu loka- tölur leiksins og var það sizt of stór sigur. Vikingur lék undan vindi i fyrri hálfleik og skor- uöu þeir Gunnar Gunnars- son og Eirikur Þorsteins- son þá sitt hvort markiö. 1 siðari hálfleik gerðu Eirik- ur, Gunnar Orn og Stefán eitt mark hver og lauk leiknum þannig 5—0. Þar með er Vikingur enn einu sinni kominn I 1. deild. Liðið er afar sterkt og skemmtilega leikandi, og er vonandi að dvöl þeirra verði lengri en undanfarið i 1. deild- inni, en liöið hefur ekki náð að dveljast þar lengur en eitt ár i /•V /•V Haukar í stöðugri framför Haukar sigruöu Völsung frá Húsavik með fjórum mörkum gegn engu á Hvaleyrarholts- vellinum á laugardaginn. Þrá- inn Hauksson, sem leikur tengilið hjá Haukum, var i miklum vigaham og skoraði 3 mörk i röð, „hat-trick”, en hann hefur ekki skorað mark i allt sumar, nema úr vita- spyrnum. Núna kom hann hins vegar heldur betur i marka- stuöið og þrisvar sinnum sendi hann boltann i netiö og tryggði þannig góðan sigur Hauka. Staðan i hálfleik var 2—0, en fyrsta markið skoraöi Loftur Eyjólfsson. Haukarnir hafa þar meö hlotið 11 stig og eru I miðri deildinni. ÍJÍ \»/ W' \»/ og töpuðu naumlega

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.