Þjóðviljinn - 09.09.1973, Page 13
Sunnudagur 9. september 1973 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
JENNY
BERTHELIUS:
BIT-
BEIN
Lorentz hristi höfuðið.
— Aldrei, sagði hann.
Þá stundina trúði hann þvi i
raun og veru að hann væri að
segja satt.
Hún gekk nær honum og lagði
armana um hálsinn á honum og
hallaði kinninni að vanga hans.
Og Lorentz fann sér til undrunar,
að það sem hún leitaði að hjá hon-
um og áleit sig hafa fundið, var
öryggi, öryggi sem hann fann
ekki til sjálfur og gæti aldrei gefið
henni. Hann ýtti henni frá sér og
sagði:
— Bréfið sem þú sýndir mér.
Ertu með það?
- Já.
Odile sótti bréfið niður i tösku
og þau lásu það saman.
— Ég hef verið að velta þessu
fyrir mér, sagði Lorentz ihug-
andi. — Annaðhvort hefur einhver
sent það, sem er ekki góður i staf-
setningu, eða þá að ritvillurnar
eru visvitandi til að belkkja okk-
ur. En hefurðu athugað annað?
Odile hristi höfuðið.
— Jú, eina manneskjan.sem ég
hef heyrt taka sér orðið syndsam-
legt i munn, er hjálparhellan
hennar Elisabetar, hún ungfrú
Berg. Hún notaði það siðast i gær.
— Hún sagði við mig að mál-
verk Elisabetar væri syndsam-
Brúðkaup
Þann 25.8. voru gefin saman i
hjónaband af séra Guðmundi
Óskari Ólafssyni, ungfrú Jónina
S. Marteinsdóttir og Höröur
Ragnarsson. Heimili þeirra er að
Rauðarárstig 26.
SUTDIO GUÐMUNDAR
GARÐASTRÆTI 2.
legt. sagði Odile. — En af hverju
ætti ungfrú Berg...?
— Siðgæði. Ef til vill umhyggja
fyrir þér, eða jafnvel fyrir mér.
Einmana fólk hefur vndi af að
skipta sér af málefnum annarra.
Ég held ég gefi henni gætur á
næstunni, henni ungfrú Berg. At-
hugi hvers konar bækur hún les
og hvaða kvikmyndir hún sér.
Hún er kannski ekki alveg eins
heimasaumuð og hún litur út fyrir
að vera.
— En hún getur ekki gert mér
neitt, er það?
— t versta falli gæti hún kjaft-
að i Herbert. En hún hefur engar
sannanir, og ef Herbert vill fá
ódýran skilnaö, verður hann að
hafa sannanir.
— Af hverju ætti Herbert að
vilja ódýran skilnað?
— Hann hefur talsvert sam-
neyti við konu sem er tannlæknir.
Þú hefur kannski ekki vitað það?
Odile gretti sig eilitið.
— Þau tala bara um tann-
skemmdir, tannlos og þess hátt-
ar. Ég hef heyrt til þeirra. Og auk
þess er hún með svera fætur og
ljóta húð.
Litla, fallega stúlka, hugsaði
Lorentz næstum viðkvæmnislega.
Heldurðu að ekkert sé metið
nema fullkomnir fótleggir og
rósahörund?
— Er það annars það sem
skiptir aðalmáli?
Odile brosti, rétt eins og hún
hefði lesið hugsanir hans. Hafi
Odile verið sannfærð um nokkuð i
lifinu, þá var það fegurö hennar,
máttur fegurðar hennar.
Án þess að segja fleira, fór
Odile að klæða sig úr. Hún gerði
það hægt með útreiknuðum
hreyfingum eins og nektardans-
mær. Lorentz stóð kyrr með bakið
a ö a r n i, hann var enn i frakk-
anum. Það var ekki fyrr en hún
var komin úr öllu, að hann fór úr
honum og fleygði honum á gólfið.
— Þú þorir þá enn að sofa hjá
mér.þrátt fyrir bréfið?
Odile lagðist á frakkann. Hún
leit upp til hans og augu hennar
voru galopin og alvarleg.
— Ég hef ekki um neitt að
velja, Lorentz.
— Þú ert sem sé fús til að
leggja lif þitt i hættu, ef það skyldi
vera alvara bak við þessar hótan-
ir.
— Já.
Hann fór að klæða sig úr með
hægð.
— Þú þarft ekki að vera hrædd,
sagði hann. — Fólk er ekki drepið
fyrir sllkt. Ekki i Sviþjóð.
Morguninn eftir, þegar Odile
kom niður úr svefnherberginu,
fann hún hitt bréfið. Það lá á
simaborðinu i neðri ganginum,
opið og sýnilegt öllum sem fram-
Þann 21. júlf voru gefin saman i
hjónabandi Háteigskirkju af séra
Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Hjör-
dis Hjaltadðttir og Jóhann ólafs-
son. Heimili þeirra er að Háleitis-
br. 75.
STUDIO GUÐMUNDAR
GARÐASTRÆTI 2.
hjá gengu. Frú Aronson hafði
bersýnilega lagt það þar.
1 þetta sinn var bréfið án fri-
merkis. póststimpils og heimilis-
fangs. Það stóð aðeins ODILE
utaná umslaginu. eins og i fyrra
sinnið með útklipptum, álimdum
bókstöfum.
Odile reif upp umslagið og þreif
þunna pappirsörkina svo hrana-
lega að hún rifnaði. En samt var
enginn vandi að lesa textann.
Hann var svohljóðandi:
,,þú fórST ekkl eFTiR fYrri
AðvöRuN minnl þegar þú FinnuR
BRúðunA Áttu þrjA daGA ólif-
AÐA„
Skelfingin vaknaði á ný, dýpri
og ógnþrungnari en áður. Ein-
hvers staðar i höfði Odile fór taug
að titra og hún fann hvernig köld-
um svita sló út um hana alla. Hún
vöðlaði saman bréfi og umslagi
og hljóp upp stigann og inn i báð-
herbergi eins og i fyrra skiptið.
Hún læsti dyrunum og settist á
baðkersbrúnina, hlustaði eftir
skóhljóði en heyrði ekkert og and-
aði ögn léttar.
Hún slétti úr bréfinu og las text-
ann upp á nýtt. „Þegar þú finnur
brúðuna . . .”
Hvaða brúðu? Hvar? Þrjá daga
eftir ólifaða.
Þrjá daga frá hvaða tima?
Þetta var óskiljanlegt og til-
gangslaust, óskiljanleg og til-
gangslaus hótun, eins og dári
hefði fundið upp á henni.
llvei'hugsaði Odile i skelfingu
sinni, hver af fólkinu sem ég um-
gengst er nógu geðbilaður?
Hverjum er það i hag að ég tryll-
ist af hræðslu?
Hún gerði einbeitta tilraun til
að stilla sig, lita raunsæjum aug-
um á allt saman, finna lausn, ög
hún skrúfaði frá kaldavatnskran-
anum, lét vatnið renna i lófana og
baðaði andlitið. Það var hress-
andi og hún fór að hugsa skýrar.
Hér i baðherberginu, innanvið
læstar dyr, var hún að minnsta
kosti örugg. Ekkert gat komið
fyrir hana meðan hún var þar
kyrr. Hún róaðist ögn við þetta og
hún lét vatn renna i glas og tók
eina af höfuðverkjartöflum Her-
berts. Hallaði höfðinu að svölum
veggflisunum og reyndi að koma
reglu á hugsanir sinar.
Fyrsta klára hugsun hennar
beindist að Sanger lögreglufull-
trúa, manninum með þungu
augnalokin og Humphrey Bogart-
andlitið, manninum sem hafði
einblint á brjóst hennar og siðan á
málverkið og loks litið til hennar
samúðarfullu augnaráði, eins og
hann vissi allt um Lorentz og bil-
inn og illkvittni Elisabetar.
Odile ákvað að fara til Sangers
undir eins. Það gerði fólk sem
fékk bréf af þessu tagi, það fór
einfaldlega beint til lögreglunnar.
Það var feikilegur léttir að taka
ákvörðun, og hún reis festulega á
fætur, greiddi sér og snyrti á sér
andlitið. Og þegar hún sá andlit
sitt i speglinum og hugsaði um
Sanger, varð hún næstum róleg.
Allt kæmist i lag. Sanger léti eng-
an komast upp með svona lagað,
hann myndi ekki leyfa að neinn
gerði henni mein eða hræddi
hana. Það var atvinna hans að
koma i veg fyrir slikt.
Þegar Odile kom niður i and -
dyrið stóð frú Aronson þaF með
afþurrkunarklútinn sinn og neri
rammann á stóra, forgy'llta
rókókóspeglinum. Hún setti upp
venjulega stirðnaða kurteisis-
brosið og Odile-brosti á móti og
sagði öldungis að óþörfu:
— Ég ætla að skreppa út.
— Læknirinn biður að heilsa og
segist komáj hádegisverð.
Odile tyllti bafðastórum hatti á
vel burstaða lokkana og sagði ró-
lega:
— Það er ágætt, ég verð lika
heima umrhádegið.
Frú Aronson virtist verða hálf-
hvumsa yfir rósemi Odile. Og
Odile verð undrandi sjálf, hún var
að uppgötva rétt i þessu að hún
var ekki lengur hrædd við frú
Aronson. Um leið hafði hún gert
sér ljóst, að hún hafði raunar ver-
ið hrædd við hana allan þennan
tima, allt siðast liðið ár. Hrædd
um að hegða sér ankanalega,
segja eitthvaö rangt, ná ekki
máli. Hrædd á einhvern óákveð-
inn hátt. Hótunin mikla i bréfun-
um og sú ákvörðun hennar að
fara á fund Sangers hafði ber-
sýnilega læknað hana af óttanum.
Hún velti fyrir sér, hvort frú
Aronson yrði breytingarinnar
vör, hún vonaði það.
FTú Aronson hlaut' að sjálf-
BRIDGE
Meistarakeppnin
í Deauville
Sigur bandarisku tvimenning-
anna Roth-Stone, i þessari gjöf
sem spiluð var á hinu árlega móti
sextán meistarasveita tveggja
manna i franska bænum Deau-
ville sem kunnastur er fyrir bað-
strendur sinar og „spilaviti”
gerði sitt til að þeir urðu hlut-
skarpastir i keppninni það árið.
S. 72
II. A65
T. 10966
L. 0,973
S. GI09
11.92
T. KG72
L. AKlOH
S. 863
II. K1084
T. 43
L.6542
S. ÁKD54
II.DG72
T. AI)5
L. D
Sagnir: Norður gefur. Hvorugir á
hættunni.
Vestur Norður Auslur Suður
Reese Roth F'lint Stone
— pass pass 1 S.
pass 1 G. pass 3 II.
pass 4 II. pass pass
Vestur ( Reese) lét út laufakóng
og siðan hjartaþrist. Austur tók
með hjartakóngnum og gerði þá
skyssu að láta aftur út lauf.
Hvernig á Suður að haga spilinu
úr þessu að höndum andstæðing-
anna óséðum?
Gæti Norður unniö þrjú grönd
gegn beztu vörn, ef Austur lætur
út tigultvist?
S v a r:
Augljóst er að sagnhafi verður
að losa sig við einn tigul og siðan
væri handhægast og eölilegast að
spila eftir aðferð þeirri sem
kennd hefur verið við franska
bridge-meistarann Guillemard,
þcssa: Suður tekur á hjartaásinn,
en heldur ekki áfram með tromp-
ið, heldur skilur eftir lágtrompin i
blindum. Hann tekur i þess stað á
spaðaás og kóng og trompar lág-
spaða i borði með hjartasexunni.
Leikurinn er til þess gerður að
tryggja sagnhafa vinning, jafnvel
þótt spaðarnir skiptist 4:2 og sá
andstæðinganna, sem heföi að-
eins tvo spaða, sé þá orðinn
tromplaus, þ.e. hafi aðeins átt tvö
tromp i upphafi.
En Stone fór ekki þessa leið.
Vestur tók á ásinn, en lét siðan út
tigul i tigulgaffal Suðurs. Stone
fékk slaginn á tiguldrottninguna
og lét nú út eftir ærna úmhugsun
hjartadrottningu, tók siðan á
hjartaásinn hjá blindum og siöan
á gosann i laufi. Von hans um að
laufatian myndi lalla brást, en
honum tókst að bjarga vinningn-
um þar sem spaöinn skiptist jafnt
á milli andstæðinganna.
Eii segjum svo að Austur hcfði
látið út tigultvist i fyrsta slag i
þriggja granda sögn Norðurs,
liefði Norður þá getað staðið þá
siign gegn be/.tu vörn?
Stone hafði talið að Norður
myndi ekki geta unnið þrjú grönd,
ef Austur heföu látið út tigul i
fyrstá slág, ef Vestur sem fengið
hefðiislaginn á gosann, hefði látiö
út kóng i laufi og siðan gosa i
spaða. En þegar öll spilin liggja á
borðinu er ljóst að alls ekki er
hægt að feíla þriggja granda sögn
NorÖurs, hvern'ig^ svo sem and-
stæðtngarnií' fara-að, ef sagnhafi
lætur út hjaj-taás og aftur hjarta!
Austur má ekki taka slaginn, þvi
að þá er sögnin unnin, en sagnhafi
fær þá niunda slaginn að lokum á
annan hvorn láglitinn, þvi að
Vestur sem ekki á meira hjarta
neyðist til að kasta af sér þannig
að sagnhafi fái frispil i laufi eða
tigli.
Undrabarn
í bridge
Það er allt að þvi fremur regla
en undantekning að upp komi
„undrabörn” i skáklistinni og
flestir þeir sem lengst ná i þeirri
iþrótt eru orðnir heimskunnir
fyrir snilligáfu sina á unglingsár-
um og nægir aðeins að nefna
Bobbie Fischer sem dæmi um
það, Öðru máli gegnir um bridge-
iþróttina, sem krefst þó margra
sömu hæfileika og góðir skák-
menn verða að vera búnir, þótt
hér sé ekki verið að jafna þessum
tveim iþróttum hugans saman að
öðru leyti. En reyndar er alkunna
að það fer oft saman að menn séu
i senn góðir skáktnenn og bridge-
spilarar.
Þess eru þó dæmi að og eru
reyndar sjálfsagt miklu fleiri en
um vitnast, að unglingar nái
undraverðum árangri á refilstig-
um bridge-spilsins. Hér birtum
við eitt dæmi um slikt „undra-
barn” i bridge. Joe Livesey er
einn i hópi beztu bridge-manna
Bandarikjanna, þótt hann sé enn
ungur að aldri, þvi að hann var
ekki nema fimmtán ára gamall
þegar honum tókst árið 1969 að
vinna hálfslemmu i þeirri gjöf
sem hér birtist.
S. A 8 3
II. A D 5
T. A 9 5 2
L. D G 9
S. K D 7
II. K G 10 6 3 2
T. —
L. 10 762
S. 9 5 2
II. 8 7
T. K D G 8 4 3
L. A 5
Sagnir: Norður gefur. Norður-
Suður á hættunni i tvimennings-
keppni.
S.G 10 6 4
II. 9 4
T. 10 7 6
L. K 8 4 3
Vestur Not'ður
1 G.
pass 1 G.
pass 6 T.
Austur Suður
pass 3 T.
pass 5 T.
pass pass..
Vestur lét út spaðakónginn sem
Suður lét halda slagnum, siöan lét
Vestur út spaðasjöu. Sagnhafi tók
á ásinn og lét þegar út laufa-
drottningu sem Austur lét af-
skiptalausa. Þá kom laufagosi —
með þá ætlun i huga að snúa á
andstæðingana, láta þá halda að
hann ætti þrjú lauí. En Austur lét
kónginn á gosann, þvi vel mátti
ætla að Suður hefði haft As 7 og 5 i
laufi. Tia Vesturs féll ekki, en
Livesey tókst engu að siður að
vinna hálfslemmuna, hvernig svo
sem andstæðingarnir hefðu reynt
að verjast. Hvernig fór Livesey
að þvi að vinna hálfslemmu i tigli
á þessi spil?
Athugasemd uni sagnirnar
Sagnir Livesey eru ekki til
fyrirmvndar um varkárni. Stökk-
ið i þrjá tigla við einu grandi bar
vitni um talsverða fifldirfsku, þar
sem óliklegt mátti ætla að
slemmusögn væri i spilunum og
það er gagnslaust að segja þrjá
tigla, einkum i keppni tvimcnn-
ingssveita, i þvi skyni einvörð-
ungu að komast i þrjú grönd. En
reyndar varð þessi fifldirfska
Liveseys til þess að Norður taldi
sér skylt að segja hálfslemmuna.
Hinn ungi fullhugi vann þannig i
rauninni tvöfaldan sigur i þessu
spili.
Maðurinn inimi, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
RUNÓLFUR BJARNASON
prentari
Meistaravöllum 31
verður jarðsunginn frá Frikirkjunni i Rcykjavik, þriöju-
daginn 11. september kl. 1.30. Blóm vinsamiega afbeðin.
Þeim sem vilja minnast hins látna er bent á liknarstofn-
anir.
Guðrún Arnadóttir
Sólveig Runólfsdóttir
og barnabörn
Edda Runólfsdóttir
Guðmundur örn Arnason