Þjóðviljinn - 09.09.1973, Side 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 9. september 1973
TÓNABfÓ
■.Síjni 31182.-
KARATE
MEISTARINN
BIGBOSS
Mjög spennandi kinversk
sakamáiamynd meö ensku
tali og islenskum skýringar-
texta.
Hinar svokölluöu „Kung Fu”
kvikmyndir fara um heiminn
eins og eldur i sinu og er þessi
kvikmynd sú fyrsta sinnar
tegundar sem sýnd er hér á
landi. Þessi kvikmynd er ein
af „Kung Fu”-myndunum sem
hlotið hefur hvað mesta
aðsókn viða um heim.
t aðalhlutverki er Bruce Lee,
enhann er þekktasti leikarinn
úr þessum myndum.og hefur
hann leikið i þó nokkrum.
Leikstjóri: Lo Wei.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd ki. 5, 7, og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hve glöð er vor æska
i\tj(ig skemmtileg m\nd
með ('lítl Rieliard
S\ 11(1 kl.
Bráðþroskaði
táningurinn
ÍSLENSKUR TEXTI
“KRISTOFFER
TABORI Ið
SENSATIONAL.”
~Wiltwrn Wolf. Cue Magazírte
Bráðskemmtileg ný amerisk
litmynd. Kristofer Tabori,
Joyce Van Patten, Bob Baia-
ban.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Batman
Ævintýramyndin vinsæla um
Batman og vin hans Robin.
Barnasýning I dag kl. 3.
Félagsstarf eldri
borgara
Á morgun, mánudag, verður
opið hús að Hallveigarstöðum
frá kl. 1.30 e.h. — 67 ára borg-
arar og eldri velkomnir.
MÁLASKÓLINN MÍMIR
Brautarholt 4
Sími 10004
LIFANDI
TUNGUMÁLAKENNSLA
f>i
WÍUPenny
Spennandi og vel leikin mynd
um harða lifsbaráttu á slétt-
um vesturrikja Bandarikj-
anna. — Litmynd.
ISLENSKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3
Heppinn
hrakfallabálkur
Sprenghlægileg mynd með
Jerry Lewis.
Nýtt lauf
New leaf
Sprenghlægileg amerisk
gamanmynd i litum.
Aðalhlutverk: Hinn
óviðjafnanlegi gamanleikari
Walter Matthau. Elaine May.
tslerskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Hve glöð er vor æska.
Sýnd kl. 3.
Mánudagsmyndin.
Það vorar seint
Japönsk úrvalsmynd
Leikstjóri: Yoii Yamada.
Kvennamorðinginn
Christie
The Strangler
Rillington Place
of
tslenskur texti.
Heimsfræg og æsispennandi
og vel leikin ný ensk-amerfsk
úrvalskvikmynd i litum byggð
á sönnum viðburðum, sem
gerðust i London fyrir röskum
20 árum.
Leikstjóri: Richard Fteischer.
Aðalhlutverk: Richard Aikten-
borough, Judy Geeson, John
Hurt, Pat Heywood.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
Hrakfallabálkurinn
fljúgandi
Sprenghlægileg gamanmynd i
litum með islenskum texta.
Sýnd kl. 10 min fyrir 3.
f’ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
Elliheimilið
eftir Kent Anderson og Bengt
Bratt. Þýðandi: Steinunn Jó-
hannesdóttir. Þýðing á söng-
textum: Þórarinn Eldjárn.
Leikmynd og búningar: tvar
Török. Leikstjóri: Stefán
Baldursson.
Frumsýning i Lindarbæ mið-
vikudag 12. sept. kl. 20.30.
Miðasala i Þjóðleikhúsinu.
Opið kl. 13.15-20. Simi 1-1200.
PffP
■ÚM
M
m
Sími 32075
Skógarhöggsfjölskyldan
Bandarisk úrvalsmynd i litum
og Cinemascope með
islenzkum texta, er segir frá
harðri og ævintýralegri lifs-
baráttu bandariskrar fjöl-
skyldu i Oregon-fylki.
Leikstjóri: Paul Newman.
Tónlist: Henry Mancini.
Aðalhlutverk: Paul Newraan,
Henry Fonda, Michael Sarra-
zin og Lee Remick.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
AUKAMYND:
Tvö hundruð og f jörutíu
fiskar fyrir kú
tslensk heimildarkvikmynd
eftir Magnús Jónsson, er
fjallar um helstu röksemdir
Islendinga i landhelgismálinu.
Barnamynd kl. 3.
Flóttinn til Texas.
Sprenghlægileg gamanmynd i
litum með islenskum texta.
Ferðafélagsferðir
Sunnudagur 9. sept.
Kl.9.30. Esja, verð kr. 400.00
KI. 13.00. Strandgata við
Kollafjörð, verð kr. 300.00
Farmiðar seldir við bilinn.
Ferðafélag tslands,
öldugötu 3,
s. 19533 og 11798,
Laugarneskirkja
Messa kl. 11.
Garðar Svavarsson
Kirkja óháða
safnaðarins
Messa kl. 11 f.h.
Emil Björnsson
ROBERT SHAW
^MARYURE
co-s^JEFFREY HUNTER.TY HARDIN,
KIERON MOORE. UWRENCE TIERNEY
^ROBERT RYAN.m^
Afar spennandi og mjög vel
gerð ný kvikmynd i litum og
Tecknirama, er fjallar um
hina viðburðariku og storma-
stömu ævi eins frægasta og
umdeildasta herforingja
Bandarikjanna, Georgs
Armstrong Custer.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
Barnasýning kl. 3
SMAFÓLKIÐ
SINNUM
LENGRI LÝSING
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smása’ia!
Einar Farestveit & Co/Hf;
Bergstaðastr. 10A Sími 10995
Enskuskóli Barnanna
Kennsla i hinum vinsæla Enskuskóla
Barnanna hefst mánudag 1. okt. 1 skólann
eru tekin börn á aldrinum 8—13 ára. Sér-
stök deild er fyrir unglinga, svo og börn
6—8 ára.
Hefur kennsla þessi gefið með afbrigðum
góða raun. Enskir kennarar kenna við
skólann og tala alltaf ensku i timunum.
Venjast börnin þannig talmálinu frá upp-
hafi. Ný deild verður stofnsett i vetur fyrir
enskumælandi börn.
Sími 10004 og 11109 (kl. 1—7 e.h.)
Málaskólinn Mimir,
Brautarholti 4.
Laugardalsvöllur
1. deild
Valur - ÍA
leika i kvöld kl. 18.30.
Valur.
Laugardalsvöllur
íslandsmótið I. deild
Mánudagskvöld kl. 18,30 leika
Fram - ÍBV
Knattspyrnudeild Fram.
Cj'i,akðiiiii laiitlid
^éyiiiiiin IV
;BU NM)i\RBANKI
ÍSLANDS