Þjóðviljinn - 12.09.1973, Side 11

Þjóðviljinn - 12.09.1973, Side 11
Miðvikudagur 12. september 1973 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Glæsilegur árangur v*SSSSmK>m **•*«* | j Wjjt ',:í r t Þessi mynd var tekin af Keflvikingum fyrir leikinn gegn Fram, sem sagt er frá hér á siðunni. Eftir að Skaga- menn sigruðu Val á sunnu- dagskvöld var ljóst að Kefl- vikingar væru Islandsmeist- arar og var myndin tekin við það tækifæri. A myndinni eru eftirtaldir leikmenn. Fremri röð frá vinstri: Steinar Jóhannsson, Karl Hermannsson, Einar Gunnarsson, Friðrik Ragn- arsson, Jón Sveinsson, Þor- Albert Guðmundsson, formað- ur KSI, virðist nú kominn i al- gjöra sjálfheldu vegna misræmis i yfirlýsingum og aðgerðum. Hvað eftir annað hefur hann sagt blaöamönnum að þeim væri velkomiö að sitja stjórnarfundi hjá KSI, ekkert væri sjálfsagðara og eðlilegra. Nú hefur hann hins vegar dreg- ið orð sin til baka og stjórn KSl hefur samþykkt aö blaðamönnum sé alls ekki heimilt að sitja fund- steinn Ólafsson, Lúðvik Gunnarsson, Astráður Gunnarsson, Albert Hjálmarsson og Vilhjálmur Ketilsson. Aftari röð frá vinstri: Joe Hooley, þjálfari, Hjörtur Zakariasson, Ólafur Júliusson Guðni Kjartansson, Grétar Magnússon, Ólafur Jónsson, Gunnar Jónsson, Gisli Torfa- son, Jón Ólafur Jónsson og Hafsteinn Guðmundsson, for- maður IBK. ina. Er þaö gert vegna brottrekst- ursmáls Hreggviðar Jónssonar, „simsvara KSI”, eins og Albert orðar þaö. Hreggviður var ráðinn fram- kvæmdastjóri KSI vegna skyndi- legs fráhvarfs Arna Agústssonar út þvi starfi. Tók Hreggviður við starfa fyriru.þ.b. 2mánuöum og hefur starf hans hjá KSI gengið mjög vel. Skyndilega var Hreggviður sið- an kallaður inn til yfirmanns sins, Keflavík sigraöi Fram- ara meö einu marki gegn engu í leik á Laugardals- vellinum í fyrrakvöld. Bæði liðin, og þó sérstak- lega Keflvíkingar, tefldu fram nokkurs konar vara- liðum, landsliðsmenn Kefl- víkinga sátu á varamanna- bekk eða hreinlega í stúk- unni og Elmar Geirsson lék ekki með Fram. Liðin mætast aftur í kvöld. Úrslitaleikurinn í bikarkeppni KSí fer þá fram á Laugardalsvellin- um og það eru einmitt í BK og Fram sem þar leika. Þar er komin skýring á, hvers vegna beztu menn léku ekki með í leiknum í Stjórn KSÍ hefur lokað fundum sínum fyrir blaðamönnum þrátt fyrir sífelldar yfirlýsingar um annað Friðjóns, gjaldkera KSt, og var honum sagt upp starfi fyrirvara- Framhald á bls. 15. fyrrakvöld. Þjálfararnir voru að spara krafta þeirra og heilsu þar til í kvöld. Þessi 1-0 sigur Keflvik- inga var afar ósanngjarn, Framarar voru mun skárri í leiknum, sem var fádæma lélegur og leiðinlegur, og það var aðeins stjörnuleik- ur Jóns Sveinssonar, vara- markvarðar, sem bjargaði IBK frá tapi. Rúnar Gislason, sá eldfljóti út- herji Framara, fékk fjölmörg dauðafæri i leiknum en honum brást bogalistin illilega og náði aldrei að skora. Honum verður þó ekki einum kennt um, bæöi mis- tókst öðrum sóknarmönnum og heilladisin hafði gjörsamlega yfirgefiö liöiö. Eina mark leiksins skoraöi Framhald á bls. 15. Keflvík- ingareru nú öruggir íslands- meistarar Getraunaspáin Getraunaspáin, sem venjulega er á miðvikudögum, veröur þvi miöur aö vikja að þessu sinni og biöa þar til á morgun. Siðast gekk okkur nokkuð vel i spánni, 7 leikir voru réttir. A seölinum núna eru margir Framhald á bls. 15. FH sigraði Víking óvænt með 3-2 FH-ingar sigruðu Viking með þrem mörkum gegn - tveimur i Hafnarfirði á laugardag. Að leiknum loknum afhenti Albert Guð- mundsson Vikingi Islands- meistarabikarinn, en nú er ljóst að Vikingur leikur i 1. deild næsta sumar. Mörk FH skoruðu þeir Viöar, Janus og Helgi Ragn- arsson og var staðan i leikhléi 3-0. I siðari hálfleik skoruöu þeir Eirikur Þorsteinsson og Jón Ólafsson fyrir Viking og lauk leiknum þvi meö 3-2 sigri FH» Keflvíkingar stefna hraö- byri aö 4.bikarnum Stjörnuleikur Jóns Sveinssonar tryggöi sigur yfir Frömurum Albert er nú kominnímót- sögn og klípu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.