Þjóðviljinn - 12.09.1973, Page 14

Þjóðviljinn - 12.09.1973, Page 14
14 SÍÐA — ÞJóÐVILJlNNMiövikudagur 12. september 1973 •S(mi 31182- KARATE MEISTARINN BIGBOSS Mjög spennandi kinversk sakamálamynd meö ensku tali og islenskum skýringar- texta. Hinar svokölluðu „Kung Fu” kvikmyndir fara um heiminn eins og eldur i sinu og er þessi kvikmynd sú fyrsta sinnar tegundar sem sýnd er hér á landi. Þessi kvikmynd er ein af „Kung Fu”-myndunum sem hlotið hefur hvað mesta aðsókn viða um heim. I aðalhlutverki er Bruce Lee, en hann er þekktasti leikarinn úr þessum myndum.og hefur hann leikið i þó nokkrum. Leikstjóri: Lo Wei. ISLENSKUH TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bráðþroskaði táningurinn ISLENSKUR TEXTI “KRISTOFFER TABORI IS SENSATIONAt.” — Williarn Wolf. Cue Mvi’azine Bráðskemmtileg ný amerisk litmynd. Kristofer Tabori, Joyce Van Patten, Bob Bala- ban. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Jómfrúin og tatarinn Ahrifamikil og víðfræg lit- mynd gerð eftir samnefndri sögu D. H. Lawrence. Aðalhlutverk : Jóanna Shimkus, Franco Nero. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ath. Þessi saga var útvarps- saga i sumar. MÁLASKÓLINN MÍMIR Brautarholt 4 Simi 10004 LIFANDI TXTOGUMÁLAKENNSLA „BULLITT" Mest spennandi og vinsælasta leynilögreglumynd siðustu ára. Myndin er i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Steve McQueen Robert Vaughn Jacqueline Bisset Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Kvennamorðinginn Christie The Strangler of Rillington Place islenskur texti. Heimsfræg og æsispennandi og vel leikin ný ensk-amerisk úrvalskvikmynd i litum byggð á sönnum viðburðum, sem gerðust i London fyrir röskum 20 árum. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Richard Akten- borough, Judy Geeson, John Hurt, Pat Heywood. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum ROBERT SHAW ^MARYURE toíumnf’JEFntHY HUNTER.TY HARDIN. KIERON MOORE. LAWRENCE TIERNEY ^ROBERTRYAIW Afar spennandi og mjög vel gerð ný kvikmynd i litum og Tecknirama, er fjallar um hina viðburðariku og storma- stömu ævi eins frægasta og umdeildasta herforingja Bandarikjanna, Georgs Armstrong Custer. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. FÉLAGSLÍF Félagsferðir A föstudagskvöld: Landmannal. — Jökulgil Fjallabakshringurinn Gönguferöir frá Laugarvatni A laugardagsmorgun: Þórsmörk. Feröafél. tsiands, öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Kvenfélag Langholtssafnaðar Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur kökubasar i safnaðar- heimilinu laugardaginn 15. sept. kl. 14. €>þjóðleikhúsið Elliheimilið eftir Kent Anderson og Bengt Bratt Þýöandi: Steinunn Jóhannes- dóttir Þýöing á söngtextum: Þórar- inn Eldjárn Leikmynd og búningar: Ivar Török Leikstjóri: Stefán Baldursson Frumsýning i Lindarbæ i kvöld kl. 20.30. Miðasala i Þjóðleikhúsinu. Kabarett sýning á laugardag kl. 20. Elliheimilið 2. sýning sunnudag kl. 15. Miðasala 13.15 til 20. Sími 1- 1200. fðÍLEKFÉUfifö SOIYKJAVÍKOBjS A ÖGURSTUND eftir Edward Albee. Þýðandi Thor Vilhjálmsson. Leikmynd Ivar Török Leikstjóri: Helgi Skúlason. Frumsýning laugard. kl. 20.30 önnur sýning sunnudag kl. 20.30. Sala frumsýningarmiða og áskriftarkorta er hafin. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Simi 32075 Skóga rhöggsf jö Isky Idan Bandarisk úrvalsmynd i litum og Cinemascope með islenzkum texta, er segir frá haröri og ævintýralegri lifs- baráttu bandariskrar fjöl- skyldu i Oregon-fylki. Leikstjóri: Paul Newman. Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda, Michael Sarra- zin og Lee Remick. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. AUKAMYND: Tvö hundruð og f jörutíu fiskar fyrir kú Islensk heimildarkvikmynd eftir Magnús Jónsson, er fjallar um helstu röksemdir tslendinga i landhelgismálinu. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast i heimahjúkrun Heilsu- ^ verndarstöðvar Reykjavikur. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar i sima 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. V erkfræðingar Vér viljum biðja verkfræðinga, sem hafa i hyggju að sækja um starf hjá Reykjavik- urborg, að hafa samband við skrifstofu vora, áður en þeir sækja um starfið. Stéttarfélag verkfræðinga Brautarholti 20, Reykjavik. Starfsfólk óskast Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins óskar að ráða eftirfarandi starfsfólk: 1 skrifstofustúlku 2 aðstoðarmenn til ýmissa rannsókna 1 byggingartæknifræðing Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Keldnaholti, simi 83200. Reiðhjól óskast Margt kemur til greina. Vinsamlega hringið í síma 25806. MANSION- rósabón gefur þægilegan ilm i stofuna

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.