Þjóðviljinn - 22.09.1973, Side 9

Þjóðviljinn - 22.09.1973, Side 9
Laugardagur 22. september 1973 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 Þessi mynd er af sundsveit Breiðabliks, sem þátt tók á unglinga meistaramótinu á Siglufirði. Sundfólk f Kópavogi hefur náö mjög góðum arangri undanfarið og hafa framfarirnar þar verið örar á siðustu árum. Stærsta sundmót ársins Þórunn Alfreðsdóttir,Æ, hlaut fimm gull i blaðinu í gær var sagt frá nokkrum úrslitum á unglingameistaramótinu f sundi, sem fram fór á Siglufirði um síðustu helgi. Þátttakendur voru 212 og var þetta stærsta sundmót, sem haldið hefur verið á árinu. Hér birtast nokkur úrslit í viðbót: 100 m fjórsund telpna Þórunn Alfreðsd. Æ 1.17.9 Jóhanna Jóhannesd. IA 1.23.6 Elva Aðalsteinsd. Ó 1.25,6 Elisabet Baldursd. UBK 1.30,1 Sóley Erlendsd. KS 1.31,4 Sædis Jónsd. HSK 1.33,6 Bryndis Hansd. UBK 1.36,3 Margrét Grimsd. UBK 1.36,7 Sigriður U. Þórðard. SH 1.38,4 Kristin Stefánsd. UBK 1.38,6 50 m. skriðsund telpna Hrefna Rúnarsd. Æ 34.8 Laufey Jónsd. UMSB 35,9 Helga Helgad. KS 37.0 Anna Sigurjónsd. UBK 38,0 Maria Kristjánsd. UBK 38,0 50 m brungusund sveina 12 áraog yngri Bjarni Stefánsson 1A 43.8 Karvel Hreiðarss. UMFN 44,5 Guðni Guðnason HSK 45,5 Kristbjörn Guðmundss. SH 45,5 Eirikur A. Sigurðss. UMFN 45,6 200 m bringusund drengja Elias Guðmundss. KR 2.47,2 Guðmundur Rúnarss. Æ 2.49,7 Gunnar Sverriss. 1A 2.51,2 AgústÞorsteinss. UMSB 2,54,6 Sturl. Sturlaugss. IA 2.57,5 100 m. skriösund stúlkna Vilborg Sverrisd. SH 1.06,2 Guðrún Magnúsd. KR 1.08,8 Guðrún Halldórsd. 1A 1.09.0 Sigriður Guðm. 1A 1.11,8 Jóhanna Stefánsd. HSK 1.12,4 100 m skriösund sveina Daði Kristjánss. UBK 1.02,04 Brynjólfur Björnss. A 1.05.0 Hermann Alfreöss. Æ 1.05,0 Steingr. Daviðss. UBK 1.06,0 Hafliði Halldórss. Æ 1.08,06 100 m baksund telpna Þórunn Alfreðsd. Æ 1.23,0 Guðrún Jónsd. UBK 1.28,7 Elisabet Baldursd. UBK 1.29,5 Jóhanna Jóhannsd. ÍA 1.30,9 Asta Einarsd. UMFN 1.42,3 100 m baksund drengja Þorsteinn Hjartarson HSK 1.10,4 Elias Guðmundss. KR 1.11,2 Asgeir Sigvaldason UBK 1.16,4 Gunnar Sverrisson 1A 1.17,6 JónÓlafssonÆ 1.17,8 50 m baksund telpna 12 ára og yngri Helga Helgadóttir KS 43,7 Hrefna Rúnarsd. Æ 45,7 Sonja Hreiðarsd. UMFN 47,8 Sigriður Jónsd. KS 47,8 Brynhildur Baldursd. KS 48,6 50 m fiugsund sveina 12 ára og yngri Ingi Jónsson 1A 38,0 PéturRagnarssonÆ 39,3 Kristbjörn Guðm. SH 39,5 Karvel Hreiðarss. UMFN 43,6 Pétur Sigurðss. A 44,0 50 m flugsund stúlkna Guðrún Magnúsd. KR 34.7 Viiborg Sverrisd. SH 34.9 Jóhanna Stefánsd. HSK 35.8 Elinborg Gunnarsd. HSK 36,5 Elin Gunnarsd. HSK 37,2 Sigr. Guðmundsd. 1A 37,8 50 m fiugsund sveina Steingr. Daviðss. UBK 32,4 Ivar Friðriksson Æ 35,3 Hermann Alfreðsson Æ 35,3 Brynjólfur Björnss. A 36,5 Björn Vikingsson Ó 36,5 100 m bringusund telpna Þórunn Alfreðsd. Æ - 1:28,6 Jóhanna Jóhannesd. 1A 1:30,4 Elva Aðalsteinsd. Ó 1:32,8 Björg Halldórsd. SH 1:33,1 GuðnýJónsd.T 1:33,2 200 m fjórsund drengja Elias Guðmundss. KR 2:33,0 Arni Eyþórsson UBK 2:37,5 Halldór Ragnarsson KR 2:37,5 Guðm. G. Gunnarsd. HSK 2:40,6 Þorsteinn Hjartars. HSK 2:41,4 4x50 m fjórsund stúlkna SveitHSK 2:29,3 Sveit Æ 2:33,4 Sveit 1A 2:35,4 SveitKR 2:35,4 Sveit SH 2:41,4 Sveit KS 2:45,0 Sveit AUBK 2:46,09 Sveit B HSK 2:46,7 Sveit Ó 2:48,5 SveitB UBK 2:49,1 Sveit C HSK 3:05,2 Sveit Á 3:13,2 4x50 m skriðsund sveina A Sveit UBK 2:04,6 A Sveit Æ 2:04,6 Sveit A 2:21,5 B Sveit Æ 2:21,5 Sveit Ó 2:23,0 Sveit 1A 2:23,9 A Svéit KR 2:24,2 Sveit KS 2:39,6 Sveit HSK 2:43,7 B Sveit KR 2:51,0 Úrslit stig 1. Ægir 134,0 2. Breiðablik 117,0 3. Ib. Akraness 97,5 4. KR 85,0 5. HSK 83,5 6. Sundfél. Hafnarfj. 46,5 7. óðinn 36,5 8. Ármann 36,0 9. KS 30,0 10. UMFN 21,0 11. UMSB 17,0 Fréttir frá Hand- knatt- leiksdeild Hauka Vetrarstarf handknattleiks- deildar Hauka er nú að hef jast af fullum krafti, og eru æfing- ar þegar hafnar hjá öllum flokkum. Æfingatimar eru af skornum skammti eins og áð- ur, og horfir nú senn til vand- ræða, ef ekki rætist úr á næsta ári. Vænta menn þess að tþróttahús Hauka komist þá i gagnið, en iþróttafulltrúi rikisins hefur bannað áfram- haldandi framkvæmdir viö húsið, eða þar til úthlutun úr iþróttasjóði rikisins er fyrir hendi. Handknattleiksfólk úr Haukum var á ferð og flugi i sumar. Meistaraflokksmenn og konur þeirra fóru i sumar- leyfisferð til Mallorca, og tókst sú ferð mjög vel. Kvennaflokkur fór til Fær- eyja á ólafsvökunni, og lék þar þrjá leiki. Jafntefli varð við lið Neistans 5:5, en Hauka- stúlkurnar sigruðu lið Kyndils 5:3 og Úrvalslið Þórshafnar 7:4. 3. og 4. flokkur karla tók þátt i alþjóðlegu móti i Gautaborg i Sviþjóð, Partille Cup, og varð 4. fl. i þriðja sæti, en 3. fl. i 9.—12. sæti. Um 30 lið tóku þátt i hverjum aldursflokki. Stefnt er að áframhaldandi þátttöku I þessu móti. Fimmtudaginn 20. þ.m. var unglingaskemmtun fyrir Haukafélaga i Skiphól, og voru iþar sýndar myndir frá utanferðum unglinga úr Haukum. Ómar Ragnarsson skemmti;, og siðan var diskótek. t vetur verður tekin upp sú nýbreytni að besti leikmaður hvers aldursflokks verður heiöraður i lok tslandsmóts- ins, og afhentur farandgripur með nafni keppandans ásamt ártali. Fær viðkomandi að geyma gripinn i eitt ár heima hjá sér. Föstudaginn 21. þ.m. efndi handknattleiksdeiídin lil dansleiks i Skiphól, og lék hljómsveitin Haukar fyrir dansi. Akveðið hefur verið að stofna 5. flokk karla, fyrir iök- endur yngri en tólf ára. Er tal- iö nauðsynlegt að hafa sér kennslu fyrir byrjendur, enda er 4. fl.orðinn ofstór fyrir alla yngri en 14 ára. Kennari verður Viðar Simonarson tþróttakennari og landsliðs- maður i handknattleik. Dregið hefur verið i happ- drætti Hauka. Upp komu þessi númer: 2324 Sunnuferð til Mallorca, 297 myndavél, 415 armbandsúr, og 587 arm- bandsúr. Reykjavíkurmótið í handbolta að hefjast Riðlaskipting verður nú reynd í fyrsta skipti og leiktíminn lengdur í 2x30 mín. Reyk javíkurmótið í handknattleik hefst laugardaginn 22. septem- ber i Laugardalshöllinni. Þá fara fram tveir leikir í meistaraflokki karla. I A- riðli keppa Víkingur og Ár- mann, og i B-riðli Þróttur og KR. Daginn eftir, 23. sept., keppa Fram qg IR í A-riðli og Valur og Fylkir í B-riðli. A siðasta aðalfundi HKRR var samþykkt tiliaga um breytingu á Reykjavikurmóti i meistara- flokki karla. Breytingarnar eru þær að leiktiminn er 2 sinnum 30 minútur i stað 2 sinnum 20 áður áður og að liðunum er skipt i tvo riðla. 1 A-riðli, leika lið sem urðu nr. 1-3-5-7 á siðasta Reykjavikur- móti, en það eru Vikingur, Fram, Armann og 1R I B-riðli leika lið sem urðu nr. 2-4-6-8, en þau eru Valur, KR, Þróttur og Fylkir. Sigurvegarar i riðlunum leika siðan úrslitaleikinn um Reykja- vikurmeistaratitilinn, en einnig er keppt um 3.-4. sæti, 5.-6. sæti og 7.-8. sæti. Við þessar breytingar fækkar leikjum hvers liðs úr 7 i 4, en á móti kemur fullur leiktimi. Er þá búið að samræma leiktimann i Reykjavikurmótinu og íslands- mótinu. Stjórn HKRIt ákvað þvi einnig að breyta leiktima i meistara- flokki kvenna og mörgum yngri flokkanna. Breytingarnar eru þessar: 1. fl. karla 2 sinnum 15 min. áður 2 sinnum 10. 2. fl. karla 2 sinnum 15 minútur, áður 2 sinnum 10. 3. fl. karla. Engin breyting. 4. fl. karla 2 sinnum 10 minútur,áður 2 sinnum 7. M. fl. kvenna 2 sinnum 15 minútur, áður 2 sinnum 10, 1. fl. kv. Engin breyting. 2. fl. kv. Engin breyting. 3. fl. kv. 2 sinnum 10 minútur áður 2 sinnum 7. Hugmyndin að baki þessum breytingum er sú að samræma leiktimann i Reykjavikurmótinu og Islandsmótinu. Fyrsti leikur- inn i meistaraflokki kvenna hefst 29. sept. en aðrir flokkar hefja keppni 13. okt. Leikir á laugar- dögum hefjastkl. 15:30, en 19:30 á sunnudögum, þegar einn kvenna- leikur er á undan meistara- flokksleik karla, annars kl. 20:15. Verið er'að ganga frá leikskrá, og verður hún vonandi tilbúin innan fárra daga.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.