Þjóðviljinn - 22.09.1973, Page 11

Þjóðviljinn - 22.09.1973, Page 11
Laugardagur 22. september 1973 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 11 Sijiú 31182.- Djöflaveiran The Satan Bug JOHN STURGES WHO GAVE YOU "THE GREAT ESCAPE" NOW BRINGS YOU THE ULTIMATE IN SUSPENSE! THE MIRISCH CORPORATION COLOR by DeLUXE PANAVISION' H E A T R E Djöflaveirunni, sem gereyöir öllu lifi ef henni er sleppt lausri, hefur verið stolið úr til- raunastofnun i Bandarikjun- um . . . Mjög spennandi bandarisk sakamálamynd eftir sögu Alistair MacLean. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. Leikstjóri: John Sturges. Aðalhlutverk: Richard Base- hart, George Maharis. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Simi 32075 Skóga rhöggsf jölsky Idan Bandarisk úrvalsmynd i litum og Cinemascope með Islenzkum texta, er segir frá harðri og ævintýralegri lifs- baráttu bandariskrar fjöl- skyldu i Oregon-fylki. Leikstjóri: Paul Newman. Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Paul Newman, Henry Fonda, Michacl Sarra- zin og Lee Remick. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUKAAAYND: Tvö hundruö og f jörutíu fiskar fyrir kú tslensk heimildarkvikmynd eftir Magnús Jónsson, er fjallar um helstu röksemdir Islendinga i landhelgismálinu. málaskólinn mímib Brautarholt 4 Sími 10004 LIFANDI tungumálakennsla Skyttan Killer Adios Æskispennandi og viðburðarik ný amerisk-itölsk kvikmynd i litum og Cinema Scope úr villta vestrinu. Leikstjóri, Prime Zeglio. Aðalhlutverk: Peter Lee Lawrence, Marisa Solinas, Armando Calve. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. IkJ l&J I Bráðþroskaði táningurinn ISLENSKUR TEXTI ‘KRISTOFFER TABORI IS SENSATIONAL.” —Wilfwm Wúlf. Cue Mdgazine Bráöskemmtileg ný amerisk litmynd. Kristofcr Tabori, Joyce Van Patten, Bob Bala- ban. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm-i Sími 16444, Geðflækjur -ijiliiai lh r M]og spennandí og athygr verð ný litmynd um ungan mann, hættulega geðveilan, en sérlega slunginn að koma áformum sinum i fram- kvæmd. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11,15. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ELLIHEIMILIÐ sýning i Lindarbæi dag kl. 15. KABARETT sýning i kvöld kl. 20. KABARETT sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. LEIKHUSKJALLARINN opið i kvöld. Simi 1-96-36. EIKFELÍG^ðL ykjavíkpriB FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt. ÖGURSTUNDIN sunnudag kl. 20,30. 6. sýning. Gul kort gilda. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. ÖGURSTUNDIN fimmtudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14,00. — Simi 1-66- 20. 1 1 s 33 31 33 3 M Heimsfraíg verðlaunamynd i litum tekin i sameiningu af Reggani-film, Paris og O.N.C.I.C., Algeirsborg. Tón- list eftir Mikis Theodorakis. Leikendur: Yves Montan, Irena Papas. tslenskur texti. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. || • f- Sj e Kabarett Myndin, sem hlotið hefur 18 verðlaun, þar af 8 Oscars- verðlaun. Myndin, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru i aðsókn. Leikritiö er nú sýnt i Þjóðleikhúsinu. Aðalhlutverk: Liza Minnclli, Joel Grey, Michael York. Leikstjóri: Bob Fosse. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað vcrð. Laugardag kl. 13. 1. Haustlitaferð i Þórsmörk Farseðlar i skrifstofunni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3. Simar 19533 og 11798. Kvenfélag óháða safnaðarins. Kirkjudagurinn er n.k. sunnudag. Þær félagskonur, sem ætla aö gefa kökur, eru góöfúslega beönar að koma þeim i Kirkjubæ laugardag kl. 1-4 og sunnudag kl. 10-12. HVER ER SINNAR ♦ ÆFU SMIÐUR 0 SAMVINNUBANKINN MUNID RAUOA KROSSINN Peron ræðst á skæruliða Bucnos Aires 21/9 — Juan Peron rak i dag endapunktinn á hina opinberu kosningabaráttu i Argentinu með þvi að gera harða liríð að vinstrisinnuðum skærulið- um i landinu. Forsetakosningar verða i Argentinu á sunnudag. 1 sjónvarpsræðu sem Peron hélt hvatti hann landsmenn til að sýna þjóðareiningu og fordæmdi starf- semi skæruliðahreyfingarinnar Byltingarher alþýðunnar (ERP), én hún réðist fyrr i mánuðinum á læknadeild hersins i Buenos Air- es. Af kosningaloforðum Perons voru þau helst að hækka lifistand- ard almennings og laun. Mót- frambjóðendur Perons eru þrir og er Kicardo Balbin frá Róttæka flokknum talinn sá liklegasti til að standa i gamla manninum. T eiknimy ndasýning að Hallveigarstöðum Arni Finnbogason, fyrrum for- maður i Vestmannaeyjum, opn- aði i gær teiknimyndasýningu að Hallveigarstöðum og stendur hún fram til 30. september. A sýning- unni eru 75 myndir — andlits- myndir, landslagsmyndir og heimildarmyndir af ýmsu tagi. Arni hefur áður sýnt i Reykja- vik. Fimm til Kúbu að sumri Miðvikudaginn 5. september var haldinn 3. aöalfundur Vin- áttufélags Islands og Kúbu. Auk Smith hreinskilinn Salisbury 21/9 — Ian Smith, for- sætisráðherra Ródesiu, sagði i ræðu sem hann hélt yfir flokks- bræðrum sinum i dag að það væri borin von aö deilan um sjálfstæði landsins við Breta myndi leysast i bráð. Hann kvað stjórnina ekki hafa i hyggju að hefja nýjar við- ræður við bresku stjórnina. Hann sagði að ef Ródesiustjórn gæti fjarlægt allt sem heitir þvinganir og kúgun væri hægt að tala við bresku stjórnina. En það er meinið aö þrátt fyrir þrotlaust starf mánuðum saman hefur ekki tekist að leggja fram nógu hald- góðar sannanir um að slikir hlutir séu liðin tiö sagöi Smith. Við sama tækifæri upplýsti Smith að öryggissveitir Ródesiu- hers hefðu drepið 130 skæruliða og handtekið álika marga. Þetta er i fyrsta sinn sem tölur eru nefndar um bardaga i frum- skógum landsins. venjulegra aðalfundarstarfs skýrðu Kúbufarar frá ferð sinni siðastliðið sumar og ræddur var undirbúningur næstu ferðar sem verður i ágúst 1974. Þá geta fimm tslendingar farið, og er nauðsyn- legt að þeir kunni eitthvað i spænsku, svo að þeir verða þegar aö fara að undirbúa sig. I stjórn voru kosin: Örn Ólafs- son formaður, Dagbjört Gunnars- dóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Sigurður Haraldsson, og Ursúla Sonnenfeldt. t varastjórn: Hauk- ur Már Haraldsson, Einar Gisla- son og Þuriður Friðjónsdóttir. Lögð voru drög að áætlun fyrir næsta starfsár. Félagið hefur pósthólf 318 og er áhugafólk um samskipti við Kúbu beðið að skrifa þangað. Forsetinn við útför Sviakóngs Forseti Islands fer á morgun áleiðis til Stokkhólms, þar sem hann verður viðstaddur útför Gustaf VI Adolfs Sviakonungs. t fylgd með forseta verða Einar Agústsson, utanrikisráðherra, og Birgir Möller, forsetaritari. SENDIBÍLÁSrÖÐlN Hf BÍLSTJÓRARN[R AÐSTQÐ* Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik o.fl. fer'fram opinbert uppboð að Stórhöfða 3, Vökuporti, Artúnshöfða, laugardag 29. sept. 1973 kl. 13.30 og verða seldar eftirtald- ar bifreiðar: R- 1105 R- 4342, R- 7955, R-10624, R-11440, R- 2076, R- 4741, R- 9007, R-10945, R-11825, R- 2214, R- 5539, R-10157, R-10982, R-12355, R- 2389, R- 5881, R-10440, R-11024, R-13054. R- 3403, R- 6053, R-10544, R-11257, R-13137, R- 3932, R- 6293, R-10585, R-11281, R-13517, R-14090, R-14400, R 14516, R-14921,R-15399 R-16291, R-16464, R-16572, R-16625, R-17297,R-17956, R-18423, R-18450, R-19672, R-19916, R-19205, R-21118, R-22660, R-26312, R-27426, R-30781, R-19552, R-21130, R-23127, R-26581, R-27725, R-31228, R-21652, R-24328, R-26585, R-27784, R-31345, R-22086, R-24752, R-26611, R-27990, R-32047, R-20133, R-22343, R-24805, R-27222, R-29332, R-32143, R-20514, R-22422, R-25856, R-27280, R-29475, R-32394, R-33010, R-34227, G- 4990, Y- 3015, Y- 3366, svo og dráttar- vél Rd-321, hjóldráttarvél m/skúffu, skurðgrafa, Preist- mann dragskófla, loftpressur: Rd-80, Rd-203, Rd-210, Rd-250, Itd-256. Sáma dag kl. 14.30 verður uppboöinu framhaldið að Sól- vallagötu 79, eftir kröfu ýmissa lögmanna, banka og stofn- ana og vcrða þar seldar eftirtaldar bifreiðar: R- 1763, R- 1975, R- 3328, R- 4550, R- 5284, R- 5571, R- 6801, R- 7224, R- 7438, R- 8370, R- 9033, R- 9595, R- 9867, R-10660, R-11777, R-12027, R-12653, R-13000, R-14856, R-15884, R-16860, R-17735, R-18044, R-20497, R-21572, R-21873, R-22316, R-22406, R-23857, R-24053, R-24550, R-25448, R-25526, R-25956, R-26926, R-27261, R-28155, R-28230, R-28632, R-33599, R-33827, R-35676, Bedford vörubifr. árg ’66 óskr., D-89, G-3658, G-3761, G-4990, G-5263, Y-986, Y-3107, Y-3569, dráttarvél Rd-321, ýtuskófla, hestakerra og grafa Broyt x 2. Ennfrcmur verður selt eftir kröfu Vöku h.f. eftirtaldap bif reiðar: R- 9107, R-11024, R-17966, R-18602, R-21801, R-23688, R-26422, R-28223, R-28735, V-66 og bátur ásamt vagni, sem ekki er vitað um eiganda að. Greiösla við hamarshögg. Avisanir ekki teknar gildar nema við samþykki uppboðs- haldara. Borgarfógetaembættið i Reykjavik.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.