Þjóðviljinn - 25.09.1973, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 25. september 1973
ATVINNA
Góð framtíðaratvinna
Óskum eftir að ráða duglegan reglusaman
mann til starfa við Osta-pökkunarstöð
vora að Snorrabraut 54.
Nokkur verkstjórn fylgir starfinu.
Starfsaöstaöa mjög góö.
Skriflegar umsóknir óskast sendar oss hið fyrsta.
Osta- og smjörsalan.
Snorrabraut 54
Trésmiðir — Trésmiðir
Hafnarfjörður
Tilboð óskast til að slá upp tveimur húsum
annað 1000 fm og hitt 700 fm eða gera þau
fokheld.
Upplýsingar i sima 51574 eftir kl. 7.
Skrifstofustúlka
Óskum að ráða stúlku til vélritunar- og
annarra skrifstofustarfa. Æskilegt væri að
viðkomandi gæti hafið starf eigi siðar en 1.
jan. nk.
Framkvæmdastofnun rikisins,
Lánadeild,
Rauðarárstig 31, simi 25133.
Atvinnurekendur
Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar
Hátúni 12, óskar eftir léttri vinnu fyrir
heimilisfólk t.d. frágangsvinnu ýmis-
konar.
Verkefni tekin heim.
Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar
Iiátúni 12,simi 86133.
Ráðskona óskast
á fámennt sveitaheimili úti á landi.
Má hafa með sér barn, 1 eða fleiri.
Upplýsingar á auglýsingadeild Þjóðvilj-
ans, virka daga frá kl. 9—6.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Staða YFIRHJÚKRUNARKONU við
gjörgæsludeild LANDSPÍTALANS er laus
til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsing-
um um aldur, menntun og fyrri störf send-
ist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriks-
götu 5.
Stöður HJÚKRUNARKVENNA á nokkr-
um deildum Landspitalans eru lausar til
umsókna. Fullt starf eða hluti úr starfi,
kvöld- og næturvaktir.
Barnagæsla og skóladagheimili.
Nánari upplýsingar hjá forstöðukonu
Landspitalans, simi 24160, og á staðnum.
Reykjavik, 24. september 1973.
SKRIFSTOFA
R í KISSPÍTALANN A
EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765
Sálfrœði og skák
Eins og kunnugt er beita menn
oft ýmsum sálfræðibrögöum i
skák. Þau byggjast mjög oft á
athugunum á þvi hvernig and-
stæðingurinn teflir. T.d. ef vitaö
er aö hann sækist eftir að tefla
lokaðar flóknar stööur, þá er
reynt aö beina skákinni i allt
annan farveg, þ.e. reynt er að
tefla opna og ljósa stöðu. Þá er oft
tekiö miö af stööu andstæðingsins
i skákmóti. Þurfi hann t.d. að
tefla til vinnings þá má tefla
skákina meö þaö f huga aö hann
velji ekki afbrigöi sem leiöa til
jafnteflis.
Sé hægt að koma því þannig
fyrir að andstæöingurinn þurfi aö
velja á milli tveggja leiöa þar
sem önnur leiöi til jafnteflislegrar
stööu en hin til lakari stöðu fyrir
hann, þá hefur maöur unnið
hálfan sigur.
■?msir þekktir skákmenn taka
sálfræðina þannig i þjónustu sína.
Jafnteflisaöferö Petrosjans er
mjög þekkt. Hann eyöir oft
löngum tima I aö færa mennina á
milli fárra reita ánþess að ógna
andstæöingum nokkuö. Oft verö-
ur þaö til þess aö andstæöingur-
inn missir þolinmæöina, leikur
einhverjum ógnandi leik og veikir
stööu sina um leið.
Þá hefur Petrosjan náð tak-
marki sinu, og þá fyrst má segja
aö hann fari aö tefla.
Menn muna eftir einvigi hans
viö Hubner þar sem sjö fyrstu
skákirnar uröu jafntefli og Pet-
rosjan vann þá áttundu.
Skemmtilegt dæmi er Tal. Þeg-
ar hann var upp ásitt beata mátti
segja aö enginn skákmaöur kæmi
nokkrum vörnum viö gegn hon-
um. Mönnum fannst sem þeir
tefldu ekki af fullum styrkleika og
léku oft slæmum leikjum sem
þeir léku alls ekki gegn öðrum
skákmönnum. Heyrðust þá radd-
ir um að Tal dáleiddi menn við
skákborðiö. Gekk þaö svo langt
aö I einni skák Benkös viö Tal i
áskorandamótinu 1959 kom
Benkö meö dökk sólgleraugu til
þess aö augu Tals gætu ekki litiö
hann þessu dáleiöandi augnaráöi.
Þetta dugöi Benkö þó ekki til þess
að standast Tal snúning. Hann
tapaði skákinni.
Núna ætla ég að fara yfir eina
skák með tiliiti til þessara sál-
fræðilegu bollalegginga, og hlýtur
þaö þvi aö veröa skák sem ég hef
sjálfur teflt. Skákin var tefld I
meistaraflokki á skákþingi Is-
lands 1970. Staöa min i mótinu var
Mér var sama þó aö ég missti
biskupinn, þvi að eftir 7. RxB
DxR 8. f3 d5 hefur svartur góða
stööu.
7. Rc3
Þarna kom Jóhann mér á
UMSJÓN: JÓN G. BRIEM
mjög góö, ég var meö 5,5v eftir 6
umferöir.
Ég man ekki nákvæmlega hvaö
andstæðingur minn, Jóhann Orn
Sigurjónsson, var með marga
vinninga, en hann þurfti nauösyn-
lega aö vinna skákina til þess að
eiga möguleika á aö veröa annar
tveggja efstu og vinna sér þannig
þátttökuréttindi i Landsliöi.
Jóhann hafði þá teflt einu sinni i
Landsliöslfokki og var talinn einn
af sigurstranglegustu þátttak-
endunum i meistaraflokki.
Þegar ég haföi ihugað þetta allt
komst ég aö þeirri niöurstööu aö
Jóhann hlyti að tefla til vinnings.
Meö tilliti til stöðu minnar og
styrkleika Jóhanns og þess aö ég
tefldi meö svörtu mönnunum
ákvaö ég aö tefla af gát og geröi
mig ánægöan meö jafntefli. Hér
kemur skákin.
Hvitt: Jóhann örn Sigurjónsson
Svart: Jón G. Briem.
Fjögurra riddara tafl.
1. e4 e5
2. Rf3 Rc6
3. Rc3 Rf6
4. d4 exd
5. Rd5
Jóhann teflir hvasst, en ég æt
hann ekki lokka mig út i neina
ævintýramennsku.
5.... d6
6. Rxd4 Be7
Óskum að ráða
trésmiði og verkamenn
nú þegar.
Breiðholt H/F.
Simi 81550.
Starfsfólk í kjörbúð
Starfsfólk vantar nú þegar til verslunar-
starfa,m.a. karlmenn til kjötafgreiðslu.
Kjörbúð S.S.,
Laugavegi 116, simi 23457.
Atvinna
Leitum eftir ötulum manni i framleiðslu-
starf við tengimót. Ennfremur handlögn-
um aðstoðarmönnum i blikksmiðju. Nám
kemur til greina.
Breiðfjörðsblikksmiðja hf.,
Sigtúni 7,
simi 35557 eða 35488.
Auglýsinga
síminn
er 17500
JOÐVIUINN
óvart, en hann vill augsýnilega
foröast mannakaup.
7. ...
8. Hgl
0-0
Þar kom aö þvi. Maöur sem
teflir svona teflir til vinnings.
Meö þaö I huga lék ég næsta leik,
og Jóhann valdi hvassasta fram-
haldiö eins og ég bjóst viö, en þaö
var áreiðanlega ekki besta fram-
haldið.
8.... d5
9. RxR bxR
10. e5 Re4
11. RxR dxR
12. Dh5
Hvitur teflir stift til sóknar, en
eftir 12. Be3 Be6 13. DxD HfxD 14.
Be2 yrði skákin að likindum jafn-
tefli. Hvita peðastaðan er góð, en
svartur ræöur yfir opnum linum.
12.....
13. g4
Hb8
Bc5
Svartur hótar nú Dd4 ásamt
Bb4. Hvitur kemst enn ekki neitt
áfram með sókn sina.
14. C3
15. Hg3
Dd5
Nú fyrst áttaði ég mig alveg á
hvernig hvitur ætlaöi að byggja
upp sókn slna. Hann ætlaði ein-
faldlega að leika hróknum á h3,
og ef svartur léki h6 kæmi Bxh6.
15. Hd8
Nú hótar svartur máti.
16. Be2
17. fxe3
e3
g6
Þetta er slæmur leikur sem gef-
ur hvitum kost á aö koma drottn-
ingunni i vörnina. Hann heföi átt
aö leika Dh3 ásamt Dg2 eöa Dfl.
En hann lék:
18. Dh4
Og nú verður ekki við neitt ráð-
iö.
18....
Ba6
Nú hótar svartur einfaldlega aö
drepa biskupinn á e2 og leika sið-
an 20.... Ddl 21. Kf2 Hxb2 22.
BxH Hd2 mát.Hvitur getur ekki
valdaö biskupinn og leikur þvi:
19. RxB
20. Kf2
21. BxH
gefið.
Ddl
Hxb2
Ild2
Uppgjöfin er kannski ekki
timabær, en eftir 22. Be2 DxB 23.
Kgl Bxe3 24. Khl Bf2 meö hótun-
inni De4 er hvita staöan ekki
glæsileg.
Hér koma svo úrslitin I A-flokki
á tveimur siöustu skákæfingum
TR:
Mánud. 17. sept.
1. Helgi Óiafsson 12 1/2.
2. Jón Friöjónsson 11 1/2.
3. -4. Sævar Bjarnason 11.
Benedikt Jónasson 11.
Fimmtud. 20. sept.
1. Bragi Haildórsson 14.
2. Sigurður Herlufsen 11.
3. -4. ólafur H. Ólafsson 10.
3.-4. ögmundur Kristinsson 10.
A báðum æfingunum voru 16
Jón G. Briem.