Þjóðviljinn - 23.11.1973, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. nóvember 1973.
Söluskattur
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir
október mánuð 1973, hafi hann ekki verið
greiddur i siðasta lagi 26. þ.m.
Dráttarvextir eru 1 1/2% fyrir hvern
byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var
15. nóvember s.l., og verða innheimtir frá
og með 27. þ.m.
Fjármálaráðuneytið,
20. nóvember 1973
13. ieikvika — leikir 17. nóv. 1973.
Úrslitaröðin:
xll — 111— 21x — lxl
I. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 25.000.00
1410 9019 35243 37567+ 38375+ 40030 40506 +
6303 14599 36315 37946 39190 40072+ 40551
7802 21482 37547 '
2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 1.100.00
161 14363 23178 36315 37552 38576 40395 +
163 14596 23179 36375 37554 38735 + 40470
774 14950 23377 36422 37556 38735 + 40534
1125 15004 23476 36477 + 37567 + 38735+ 40566
1155 15100 23513 36478 + 37567 + 38794 40589+
1652 15289 24379 36574 37567 + 38925 + 40689
2551 15300 35094 36741 37575+ 39064 + 40741 +
3941 15648 + 35158 36847 37762 39190 40818
4117 15648+ 35229 36948 37873+ 39228 40855
4903 16694 35232 37005 37873 + 39231 40959 +
5235 + 16921 35244 37103 37946 39415 40969+
5657 17660 35244 37109 37946 39465 41098
5706 17975 35336 37121 37952 39767 41123
7355 18151 35343 37305 37963 39777 ■ 41128
8078 18223 35343 37349 37964 39779 41136
9040 18254 35346 37546 38017 39809 41336
9172 18371 35581 37547 38024 + 39997 41409
9501 19364 35592 37547 38277 + 40002 + 41415
9626 + 20397 35677 37547 38394 + 40024 41762
9632 20764 + 35800 37547 38401 40098 41948 +
11817 20900 35985 37548 38401 40248 41948+
12016 + 22792 36104 37549 38444 + 40304 41955 +
13628 22807 36220 37552 + nafnlaus
Kærufrestur er til 10. des. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skrifiegar. KærueyöublöO fást hjá umboösmönnum og aöal-
skrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur
veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 13. leikviku veröa
póstlagöir eftir 11. des.
Ilandhafar nafnlausra seöla veröa aö framvisa stofni eöa
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga.
GETRAUNIR — Iþróttamiöstööin — REYKJAVIK
Atvinna
Laus staða
Ráöuneytið æskir aö ráöa starfsmann, er lokið hefur námi
i Fósturskóla Islands eða sambærilegum skóla og auk
þess hlotiö framhaldsmenntun og reynslu i uppeldisstarfi.
Verkefni starfsmannsins yröu m.a. aö athuga umsóknir til
ráðuneytisins samkvæmt lögum nr. 29/1973, um hlutdeild
rikisins i byggingu og rekstri dagvistunarheimila, svo og
aö vera stjórnendum dagvistunarheimila til ráðuneytis og
annast eftirlit með heimilunum.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf,
sendist ráöuneytinu fyrir 21. desember n.k.
Menntamálaráöuneytiö, 21. nóv. 1973.
Deildarverkfræðingur
Staða deildarverkfræðinga áætlunardeild-
ar er laus til umsóknar.
Starfið felur i sér gerð áætlana um hafna-
framkvæmdir, þar með gagnasöfnun,
skipulags- og þróunarathuganir.
Verkin eru unnin I samráöi viö sveitastjórnir og aöra þá
aðila, sem þessi mál varöa, og krefjast störfin reynslu í
skipulagsmálum, sjálfstæöis I framsetningu og lipuröar i
samskiptum.
Upplýsingar um starfiö fást hjá hafnamálastofnun rikis-
ins.
HAFNAMALASTOFNUN RIKISINS
sjónvarp nœstu viku
Sunnudagur
17.00 Endurtekiö efni. Þeir
héldu suður.lrsk kvikmynd
um landnám og búsetu
norskra vikinga á Irlandi.
Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson. Aður á dagskrá 25.
april 1973.
18.00 Stundin okkar. Flutt er
saga með teikningum, en
siðan syngur Rósa Ingólfs-
dóttir um stund. Sýndar
verða myndir um Róbert
bangsa og Rikka ferðalang,
og loks er svo spurninga-
keppnin á dagskrá. Um-
sjónarmenn Sigriður Mar-
grét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefáns-
son. Stjórn upptöku Kristin
Pálsdóttir.
18.50 íþróttir. Landsleikur i
handknattleik kvenna Is-
land—Noregur.
Hlé
20.00 F’réttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.30 Ert þetta þú? Stuttur
Ieiðbeininga- og fræðslu-
þáttur um akstur og um-
ferð.
20.40 Strið og friður. Sovésk
framhaldsmynd. 6. þáttur.
Þýðandi Hallveig Thorlaci-
us. Efni 5. þáttar: Frakkar
hafa ráðist inn fyrir landa-
mæri Rússlands og fara nú
sem logi um akur. Nikolaj
Bolkonski, faðir Andreis,
fréttiraf framgangi franska
hersins og tekur þá atburði
mjög nærri sér. Skömmu
siðar tekur hann sótt og
andast. Sjöunda september
árið 1812 leggur Kutuzov til
atlögu viö her Napóleons
nærri þorpinu Borodino, all-
langt fyrir vestan Moskvu.
Þar verður hin grimmileg-
asta orrusta og mannfall
mikið i liði beggja.
21.40 Heyrðu manni'. Bessi
Bjarnason leggur spurning-
ar fyrir fólk á förnum vegi.
22.05 Lifsraunir. Fyrri mynd-
in af tveimur frá sænska
sjónvarpinu, þar sem rætt
er við fólk, sem fengið hefur
alvarlega, langvarandi
sjúkdóma, eða örkumlast á
einhvern hátt, og orðið að
semja sig að gjörbreyttum
aðstæðum í lífinu. Þýöandi
og þulur Dóra Hafsteins-
dóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
22.45 Að kvöldi dags Séra
Guðmundur Óskar Ólafsson
flytur hugvekju.
22.55 Ilagskrárlok
Mánudagur
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Maðurinn. Fræðslu-
myndaflokkur um hegðun
og eiginleika mannsins. 9.
þáttur. Ilandapat og fingra-
fum.Þýðandi og þulur Ósk-
ar Ingimarsson.
21.05 Frostrósir. Sjónvarps-
leikrit eftir Jökul Jakobs-
son. Leikstjóri Pétur Ein-
arsson. Leikendur Herdis
Þorvaldsdóttir, Helga Jóns-
dóttir, Róbert Arnfinnsson
og Þórhallur Sigurðsson.
Tónlist Sigurður Rúnar
Jónsson. Áður á dagskrá 15.
febrúar 1970.
21.55 Brasilia. Frönsk kvik-
mynd um Brasiliu. Fjallað
er um land og þjóð og rætt
um ástand og horfur I efna-
hags- og þjóðfélagsmálum.
Þýðandi og þulur Dóra Haf-
steinsdóttir.
23.15 Dagskrárlok
Þriðjudagur
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Bræðurnir. Bresk fram-
haldsmynd. 2. þáttur. Til
starfa. Þýðandi Jón O. Ed-
bert
Hammond er látinn, sjötugur
að aldri. Hann lætur eftir sig
aldraða eiginkonu og þrja
uppkomna syni. Elsti sonur-
inn, Edward, hefur allt frá
unglingsárum unnið af
miklum dugnaöi við flutn-
ingafyrirtækið, sem faðir
hans kom á fót, og nú býr
hann sig undir að taka
rekstur þess i sinar hendur.
En þegar erfðaskrá gamla
mannsins er lesin, kemur
margt óvænt i ljós. Hann
skiptir fyrirtækinu I fjóra
jafna parta og ánafnar þá
sonunum þremur og einka-
ritara sinum, Jennifer
Kinsley, sem verið hefur
ástkona hans árum saman,
án þess að fjölskyldu hans
grunaði nokkuð þar um.
21.25 Heimshorn. Fréttaskýr-
ingaþáttur um erlend mál-
efni. Umsjónarmaður Jón
Hákon Magnússon.
22.00 Skák. Stuttur, banda-
riskur skákþáttur. Þýðandi
og þulur Jón Thor Haralds-
son.
22.05 Jóga til heilsubótar.
Bandariskur myndaflokkur
með kennslu i Jógaæfing-
um. Þýðandiog þulur Jón O.
Edwald.
22.30 Dagskrárlok
Miðvikudagur
18.00 Kötturinn Felix. Tvær
stuttar teiknimyndir. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
18.15 Skippi Ástralskur
myndaflokkur. Hafliffræö-
ingurinn. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.40 Gluggar. Breskur
fræðsluþáttur með blönduðu
efni við hæfi barna og ung-
linga. Þýðandi og þulur
Gylfi Gröndal.
19.00 Ungir vegfarendur.
Fræðslu- og leiðbeininga-
þáttur um umferðarmál
fyrir börn á forskólaaldri.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Líf og fjör i læknadeild.
Breskur gamanmynda-
flokkur. Hvaða vandræði.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
21.00 Nýjasta tækni og visindi.
Nýjungar i kennsluháttum.
Gervihandleggir. Hús úr
sorpi.Umsjónarmaður örn-
ólfur Thorlacius.
21.25 Geðveikrahælið. (Bed-
lam). Bresk biómynd frá
árinu 1946. Aðalhlutverk
Boris Karloff og Anna Lee.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son. Myndin gerist i Lund-
únum á 18. öld. Aðalpersón-
an er ung stúlka, Nell
Brown að nafni. Hún kynn-
ist ástandinu á geöveikra-
Napóleon i Kreml. —
hæli, þar sem fremur er litiö
á sjúklingana sem skyn-
lausar skepnur en fólk. Hún
reynir sem hún getur að
bæta hag vistfólks á hælinu,
en óvildarmenn hennar
svifast einskis til að eyði-
leggja starf hennar.
22.45 Dagskrárlok
Föstudagur
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Tónar frá eynni grænu.
Norskur þáttur um irska al-
þýðutónlist. Sungnar eru
ballöður og þjóðkvæði ýmiss
konar og leikið á irsk al-
þýðuhljöðfæri. Einnig eru
sýndir irskir dansar og loks
er rætt við rithöfundinn Mi-
hail MacLiammoir. Þýð-
andi öskar Ingimarsson.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið).
21.15 Landshorn. Fréttaskýr-
ingaþáttur um innlend mál-
efni. Umsjónarmaður Svala
Thorlacius.
22.50 Mannaveiðar. Bresk
framhaldsmynd. 18. þáttur.
Skriftamál. Þýðandi Krist-
mannEiðsson. Efni 17. þátt-
ar: Jimmy er i felum i ibúð
Adelaide. Þar handtaka
Gestapo-menn hann, án
þess þó aö komast að raun
um hver hann er. Hann er
fluttur til starfa i verk-
smiðju, sem framleiðir her-
gögn fyrir þýska flugherinn.
Hann kemst brátt á snoðir
um, að þar er verið að vinna
að tilraunum með mjög
hernaðarlega mikilvæga
hluti, en til þess að komast á
brott með þessar upplýsing-
ar verður hann að svikja
þrjá félaga sina i hendur
Gestapo.
22.40 Dagskrárlok
Laugardagur
17.00 tþróttir. Meðal efnis er
mynd frá Norðurlandamóti
kvenna i handknattleik og
mynd frá leik ensku knatt-
spyrnuliðanna Coventry og
Sheffield United, og hefst
hún um kl. 18.15. Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson.
19.15 Þingvikan. Þáttur um
störf Alþingis. UMsjónar-
menn Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
19.45 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Vcöur og auglýsingar
20.30 Söngelska fjölskyldan.
Bandariskur söngva- og
^amanmyndaflokkur. Þýð-
andi Guðrún Jörundsdóttir.
20.55 Vaka. Dagskrá um bók-
menntir og listir. Umsjón-
armaður Ólafur Haukur
Simonarson.
21.45 Uxa skal með arði
reyna. Stutt, kanadisk kvik-
mynd um dráttarkeppni
uxa. Þýöandi Gylfi Gröndal.
22.00 Mærin frá Parfs. (Joan
af Paris) Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1942, byggð
á frásögnum eftir Jacques
Théry og Georges Kessel.
Leikstjóri Robert Steven-
son. Aðalhlutverk Michéle
Morgan, Paul Henreid og
Thomas Mitchell.
Pýöandi Heba Júliusctóttir.
Myndin gerist i Frakklandi
árið 1941. Landið er hersetið
af Þjóðverjum, en Bretar
halda uppi stöðugum loft-
árásum. Bresk orrustuflug-
vél er skotin niður. Ahöfnin
kemst lifs af, en gengur erf-
iðlega að felast fyrir Þjóð-
verjum. Loks tekst ungri
Parisarstúlku að koma
Bretunum i samband við
frönsku neðanjarðarhreyf-
inguna.
23.30 Dagskrárlok