Þjóðviljinn - 23.11.1973, Síða 10
10 SIÐA — ÞJ6ÐV1LJINN KöstudaKur 23. nóvembcr l!)7:i.
FYRSTI VINNINGUR er aft þessu sinni þriggja vikna ferft fyrir tvo til
Rúmeniu. Slik ferft kostar nú um kr. 70.000.00. A siftustu árum hefur
ferftamannastraumur til Rúmeniu aukist til muna. Ráftamenn f
Rúmcniu hafa komift til móts vift þarfir ferftamanna meft stórfelldum
byggingum glæsilegra hótela og aukinni ferftamannaþjónustu, enda er
Rúmenía aft verfta cinn eftirsóttasti áfangastaftur þeirra, cr njóta vilja
lifsins vift aft busla i sjónum I sólskini. Svartahafsströnd Rúmenlu er
sannkölluft vcftraparadis, mannlif er þar fjölbreytilegt og nýstárlegt
fyrir tslendinga, þvi aft Rúmenar urftu, eins og önnur Balkanlönd, fyrir
áhrifum frá Tyrkjum, þó aft cnn þjóftin tali þá tungu, sem rómverskir
hermenn mæltu á til forna.
ANNAR VINNINGUR cr fcrft fyrir tvo meft Uoftleiftaflugvé! til I.uxem-
hurg og aftur heim. Karmiftar I þá flugferft kosta kr. 50.000.00. Þeir,
sem verfta svo heppnir, aft hreppa farscftla meft þátttöku I happdrætti
Þjóftviljans, geta heimsólt ýmsa sögufræga stafti I stórhertogadæminu
Luxcmburg. I.andift hefur löngum staftift I eldlinunni í margra alda
átökum Krakklands og Þýskalands, nú er þó allt þar meft frifti og spekt.
Krá l.uxemburg liggja vcgir til allra átta, þvi cr hægur vandinn fyrir
þá, sem þangaft eru komnir og vilja skofta sig um I Vcstur-Kvrópu, aft
lialda til náúrannalandanna.
ÞRIDJI VINNINGUR er fimmtán daga ferft til Miftjarftarhafslanda
ineft Kerftaskrifstofunni útsýn. þcir sem ckki hreppa þennan vinning
þurfa aft greifta kr. 50.000.00 fyrir þá fcrft. Margir tslendingar eru nú
orftnir hagvanir á norfturströndum Miftjarftarhafsins, sérstaklega á
Baleareyjum og sufturströnd Spánar. Vcfturbliftan á þessu svæfti cr
alveg einstök. enda hefur stór hluti ibúanna atvinnu af því aft veita
vefturbörftum og náhvltum ibúum Norftur-Evrópu fyrirgreiftslu.
FJÓRÐI VINNINGURINN er ferft fyrir tvo til Rostock og dvöl á
Eystrasaltsvikunni, verftgildi um 50.000.00. Eystrasaltsvikan er haldin
aftra viku i júli ár hvert og I Rostock. Þangaft sækja fulltrúar allra
þjófta vift Eystrasalt. Kjöldi þeirra skiptir þúsundum. Undanfarin ár
hafa fulltrúar frá tsiandi sótt Eystrasaltsvikuna. Þar er fjallaft um
ýmsa málaflokka: vcrkalýftsmál, mengun og ýmis önnur mál, er
FIMMTI VINNINGUR er flugfar fyrir tvo meft flugvél Flugfélags
tslands tit Osló og aftur heim. Verftgildi farseðlanna er kr. 43.000.00.
Norftmenn og höfuöborg þeirra Osló þarf tæast aö kynna fyrir tslend-
ingum.
ÞJÓÐVILJANN
9
VINNINGAR
Enn á ný er lesendum og
velunnurum Þjóöviljans boftift
aft taka þátt i happadrætti á
vegum blaðsins. Happdrætti
Þjóftviljans er nú orftinn ár-
viss atburður og almenn þátt-
taka lesenda i þvi er blaðinu
ómetanlegur styrkur.
Undanfarin ár hefur aftal-
vinningur i happdrættinu
verift bifreift, en nú er brugðift
út af þessari venju. Heildar-
verftmæti vinninga er þó ekki
minna nú en áftur hefur verift
en þeir eru mun fleiri, og þvi
eru meiri likur til aft hreppa
vinning.
Vinningar eru nú farmiftar
lyrir tvo i niu ferftir, til
lagurra stafta á Islandi efta á
vinsælar íeröamannaslóðir
erlendis.Keiknað er meft aft
lagt sé af staft frá Reykjavik i
allar ferftirnar, þannig eru
ferftir til og frá Keykjavik
innifaldar i vikudvöl á islensk-
um hótelum.
Ahugi á ferftalögum hefur
vaxift jafnt og þétt hér á landi
undanfarin ár. Þessi áhugi
ætti aö hvetja menn til aft taka
þátt i happdrættinu aft þessu
sinni.
En i hug lesenda Þjóftviljans
ætti þó annaft atrifti aft vega
meir en vonin um að komast i
skemmtilegt ferftalag, og þaft
er stuftningur sá, sem Þjóft-
viljanum er aft mikilli og al-
mennri þátttöku i happ-
drættinu.
Þaft er ekkert launungar-
mál, aft Þjóðviljinn ber sig
ekki fjárhagslega, enda hefur
honum aldrei veriö ætlað aft
vera gróðafyrirtæki. Hlutverk
Þjóftviljans er fyrst og fremst
aft vera vettvangur ákveðinna
skoftanna i daglegri umræftu
um þjóftfélagsmál.
Þessa dagana er verift aft
póstleggja happdrættismifta
til lesenda og velunnenda
blaftsins. Sérhver sá, er fær
happdrættismiða i hendur,
ætti aft spyrja sjálfan sig eftir-
farandi spurningar:
Vil ég aft Þjóftviljinn lialdi
áfram aft koma út? Tel ég
æskilegt. aft þær skoftanir og
sú þjóftmálastefna, er móta
skrif i Þjóftviljanum. eigi sér
vettvang i dagblafti? Vil ég
gera Þjóftviljann aft hvassara
og bcittara vopni i baráttunni
fyrir umsköpun þjóft-
félagsins?
Þaft skiptir miklii. aft þeir
sem ákveftnir eru i aft styrkja
hlaftift meft iniftakaupiim, geri
l'ljótt og vel skil. annaft hvort á
skrifstofu Þjóftviljans Skóla-
vörftustig l!>. simi 17500. efta á
Grettisgötu 3. simi 18081.
tbúar utan Reykjavikur-
svæftisins eru beftnir um aft
snúa sér til iimboftsmanna
Þjóftviljans
SJÖTTI VINNINGUR er gisting og matur fyrir tvo I vikutima á Hótel
Höfn, Ilornafiröi. Innifalin er flugferö frá og til Reykjavikur. Verftgildi
kr. 39.000.00. Hornafjörftur er einhver fegursta byggft á lslandi og
þaftan er opin leift til margra vinsælla áningastaöa feröamanna, t.a.m.
öræfasveitar. Hornafjörftur hefur allt fram til þessa ekki verift i
alfararlcift, en án efa á þaft eftir aft breytast meft tilkomu nýja hring-
vegarins. Þcir, sem hreppa þennan vinning, munu án efa lifa skemmti-
lega og viftburðarika viku.
SJÖUNDI VINNINGURINN er gisting og matur fyrir tvo á Hótel
Reynihlift i vikutima. Innifalift er flugfar frá Reykjavik til Akureyrar
og bilferft frá Akureyri aft Reynihlift. Mývatn hefur verift kallaft einn af
gimsteinum Islenskrar náttúru. Hvergi á tslandi er eins fjölskrúftugt
fuglalif, og stórkostlegar hraunmyndanir setja sérkennilegan svip á
Mývatnssvæftift. Gróftursæld er og mikil. Um árabil hefur ferftalöngum
verift veittur beini i Hótel Reynihlíft. Gistihúsift er á heppinlegum staft,
gangandi maftur getur hæglega farift þaftan til flestra unaftslegustu
staftanna vift vatnift.
ATTUNDI VINNINGURINN er gisting og matur fyrir tvo á
Suinarhótelinu aft Hallormsstaft I vikutima. Innifalin er flugferft frá
Reykjavik til Egilsstafta og bilferft þaftan til Hallormsstafta. Verftgildi
samtals kr. 37.000.00. Þegar minnst er á Hallormsstaö, leitar hugur
flestra án efa i Hallormsstaftaskóg, stærsta skóg á islandi. Skógurinn
er á syftri bakka Lagarins og I honum eru margir unaftsfagrir staftir.
Viö Löginn mætast skóglendiö og vatnift. Þetta gefur landslaginu þann
svip gróftursældar, sem menn eiga frekar aö venjast i suölægari
löndum.
NtUNDI VINNINGUR i happdrætti Þjóftviljans aft þessu sinni er viku-
dvöl fvrir tvo I Skiftahótelinu á Hliftarfjalli vift Akureyri. Aft sjálfsögftu
er matur og flugfar frá Reykjavik innifaiift. Verögildi samtals um kr.
35.000.00.
Happdrætti Þjóftviljans 1973 er sannkallaft ferftahappdrætti. Heildar-
verft vinninga er kr. 414.000.00. Þaft er engu lægra en verift hefur undan-
farin ár, en vinningar skiptast nú i fleiri staöi.
Dregið verftur á Þorláksmessu. Fólk er beftiö aft gera fljótt og vel skil
á Grettisgötu 3 Reykjavik, simi 18081. Þeir, sem búa úti á landi, eru
beftnir um aft snúa sér til umboðsmanna Þióftvilians.
HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS 1973