Þjóðviljinn - 23.11.1973, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. nóvember 1973.
NÝiA BÍÓ
It is a trip°much worth taking.
Not since ‘2001' has a movie
so cannily inverted consciousness
and altered audience perception.
Time Maga/me
Slmi 11544
Hellström skýrslan
ISLENSKUR TEXTI
Ákrifamikil og heillandi
bandarisk kvikmynd um heim
þeirra vera, sem eru einn
mesti ógnvaldur mannkyns-
ins. IVIynd, sem hlotið hefur
fjölda verðlauna og einróma
lof gagnrýnenda.
Leikstjóri Walon Green
Aðalhl. Lawrence Fressman
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slmi 22140
Bófaf lokkurinn
(The delinquent)
Æðisgengnasta slagsmóla-
mynd, sem hór hefur sést, og
kemur blóðinu d hreyfingu i
skammdegis— kuldanum.
Myndin er gerð i Hong Kong.
Könnuð innan lli ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími 32075
„Blessi þig"
Tómas frændi
■ Mondo Cane instrukteren Jacopetti s
nyeverdens chock I
FARVELj
Onkel Tom
OE VILILIVE RYSTET, SOM ALDRIG FOR
Frábær itölsk — amerisk
heimildarmynd, er lýsir
hryllilegu ástandi og af-
leiðingum þrælahaldsins allt
til vorra daga. Myndin er gerð
af þeim Gualtiero Jacopetti og
Franco Proseri (þeir geröu
Mondo Cane myndirnar) og
er tekin i litum með ensku tali
og islenskum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Krafist verður nafnskirteina
við innganginn.
Yngri börnum i fylgd með
foreldrum er óheimill aðgang-
ur.
KDRNEUUS
JÚNSSON
8
Slmi 31182
Leyndarmál
Santa Vittoria
Sérstaklega vel leikin, ný,
bandarisk, kvikmynd eftir
metsölu-skáldsögu Roberts
Crichton. Kvikmyndin er leik-
stýrð af hinum fræga leik-
stjóra Stanley Kramer.t aðal-
hlutverki er Anthony Qujnn.
Þeir sem sáu snillinginn
Anthony Quinn i myndinni
„Grikkinn Zorba” munu vafa-
laust hafa mikla ánægju af þvi
að sjá hann i hlutverki borgar-
stjórans Bombolini i ,,The
Secret of Santa Vittoria’.' Aðrir
leikendur: Anna Magnini,
Virna Lisi, Hardy Kriíger.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ný Ingmar Bergman mynd
Snertingin
Afbragðs vel gerð og leikin ný
sænsk-ensk litmynd, þar sem
á nokkuð djarfan hátt er fjall-
að um hið sigilda efni, ást i
meinum.
Elliott Gould, Bibi Andcrsson,
Max Von Sydow.
Leikstjóri: lngmar Bergman.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
KÓPAVOGSBÍÓ
Simi 41985
I Mosquito-f lugsveitin
Viðburðarrik og spennandi
flugmynd úr heimsstyrjöld-
inni siðari.
Leikendur: Ilavid McCalluni,
Su/anne Neve, David Dundas.
Leikstjóri: Boris Sagal.
tSLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
Hraðkaup
Fatnaður i fjölbreyttu úrvali
á alla fjölskylduna á lægsta
fáanlegu veröi.
Opiö: þriöjud.,. fimmtud. og
föstud. til kl. 10, mánud.,
miövikud. og laugardaga til
kl. 6
Hraðkaup
Silfurtúni, Garðahreppi
v/Hafnarfjaröarveg.
^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
KLUKKUSTRENGIR
i kvöld kl. 20. Uppselt.
ELLIHEIMILID
aukasýning laugardag kl. 15.
Siðasta sinn i Lindarbæ.
BRÚÐUIIEIMILI
2. sýning laugardag kl. 20.
FURÐUVERKID
sunnudag kl. 15 i Leikhús-
kjallara.
KLUKKUSTRENGIR
sunnudag kl. 20.
KABARETT
þriðjudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Miðasla 13.15-20. Simi 1-1200.
FLÓ A SKINNI
i kvöld. Uppselt.
SVÖRT KÓMEDÍA
laugardag kl. 20.30.
FLÓ ASKINNI
sunnudag. Uppselt.
FLÓ A SKINNI
þriðjudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20.30.
SVÖRT KÓMEDIA
fimmtudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 16620.
Ég er forvitin — gul
Hin heimsfræga, vel leikna og
umtalaða sænska kvikmynd
með I.cnu Nyman og Börjc
Ahlstedt.
tslenskur texti
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
SENDIBÍLÁSrÖÐIN Hf
Duglegir bílstjórar
Sinfónluhljóms veit islands — Söngsveitin fflharmónia
Tónleikar i Háskólabiói
fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20.30, endurteknir sunnu-
daginn 2. desember kl. 14.00.
Stjórnandi dr. Róbert A. Ottósson
HÁNDEL: M E S S 1 A S.
Flytjendur: Hanna Bjarnadóttir, Ruth L. Magnússon
Sigurður Björnsson, Kristinn Hallsson og Söngsveitin Fil-
harmónia.
Aðgöngumiðar að báöum tónleikunum eru til sölu i Bóka-
búö Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2, og í Bókaverslun
Sigtúsar Eymundssonar, Austurstræti 18.
m
SINFOMI ImOMSX'EIT ÍSLANDS
KÍKISl TYARPIÐ
B ar n aleikr itið
Sannleiksfestin
Sýningar i Bæjarbiói i dag kl. 3.30.
Uppselt.
Kl. 5. Uppselt.
Leikfélag Hafnarfjarðar.
Auglýsing um
viðbótarritlaun
1 reglum um viðbótarritlaun, útgefnum af menntamála-
ráðuneytinu 23. október 1973 segir svo í 2. grein:
„Othlutun miðast við ritverk, útgefið eöa flutt opinber-
lega á árinu 1972, en ritverk frá árunum 1971 og 1970 kemur
einnig til álita.
Auglýst skal eftir upplýsingum frá höfundum um verk
þeirra á þessu timabili.”
1 samræmi viö framanritaö auglýsist hér með eftir upp-
lýsingum frá höfundum eða öðrum aðilum fyrir þeirra
hönd um ritverk, sem þeir hafa gefið út á þessum árum.
Upplýsingar berist menntamálaráðuneytinu, Hverfis-
götu 6, eigi siðar en 10. desember, merkt úthlutunarnefnd
viðbótarritlauna.
Athygli skal vakin á, að úthlutun er bundin þvi skilyrði,
aö upplýsingar hafi borist.
Reykjavik, 21. nóvember 1973.
Úthlutunarnefnd.
RAFLAGNIR
SAMVIRKI
annast allar almennar raflagnir. Ný-
lagnir, viögerðir, dyrasima og kall-
kerfauppsetningar.
Teikniþjónusta.
Skiptið við samtök sveinanna.
Verkstæöi Barmahlið 4
SÍMI 15460 milli 5 og 7.
Þeir, sem aka ó
BRIDGESTONE sn’iódekkjum, negldum
með SANDVIK snjónöglum,
komast leiðar sinnar í snjó og hólku.
Sendum gegn póstkröfu um land allt
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22,
GÚMNIIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SlMI 31055
KARPEX hreinsar gólfteppin á
augabragði