Þjóðviljinn - 23.11.1973, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. nóvember 1973.
Verslunin
Anna Gunnlaugsson:
Jóladúkar.gott úrval, — straufrlirdúkar m/servíettum —
damask dúkar, hvitir og gulir, — sængurfatnaöur:
straufrítt — damask — og léreft i metratali og saumaö
lakaléreft,mislit og hvit — dún- og fiöurhelt léreft — hálf-
dúnnog gæsadúnn — sængurog koddar — barnaúlpurog
peysur — heklubuxur, flauel og nankin — vettlingar,
húfur og treflar — nærfatnaöur, ullarog bómullar — póisk
ullarteppi á kr. 958. — frottéefni, einlit og rósótt,— hand-
klæöi I gjafakössum — smávara. póstsendum.
Verslun Anna Gunnlaugsson,
Starmýri 2.Simi 16804.
Auglýsingasíminn er 17500
Garðahreppur
Félagsráðgjafi hefur veriðráðinntilstarfa
i Garðahreppi. Viðtalstimar hans i
Gagnfræðaskóla Garðahrepps sem hér
segir:
Þriðjudaga kl. 17 — 18.30.
Miðvikudaga kl. 18 — 19.30.
Fimmtudaga kl. 12.30 — 14.
Simi 52194.
FélagsmálaráöGaröahrepps.
Lögmenn
Lögmannafélag Islands heldur almennan
félagsfund á Þingholti v/Bergstaðastræti
föstudaginn 23. nóv. 1973, kl. 17.15 siðdeg-
is. Rædd verða félagsmál o.fl.
Félagsstjórn.
UNDRALAND
ný leikfangaverslun i Glæsibæ.
Allt sem rúllar, snýst, skoppar, tistir og
brunar.
Fjölbreytt úrval.
Komið, sjáið, undrist i
UNDRALANDI
Fram
K.R.
Armann sigraði
74 — 51
3. n.
l.R.
Fram
Valur
K.R.
4. fl.
Fram
l.R.
K.R.
Valur
Armann
Karfan
.2? o
U-f-Tn Í/j
2 2 4 187 — 197
0 4 0 131 — 159
Val I úrslitaleik
Stigatalan er sumstaöar dálitiö
sérkennileg, en þaö kemur til af
þvi, aö lið hefur ekki mætt til leiks
og þvi tapaö leiknum með 0 — 2.
Þannig sigraði Valur — K.R i 1
fl„ i.R. — K.R. og Valur — t.R.
i 2. fl. og Í.R. — K.R. I 3. fl.
Veittir verða verðlaunapeningar i
öllum fiokkum, og verða þeir af-
hentir sigurvegurunum i Iþrótta-
salnum að Seltjarnarncsi á milli
leikja I islandsmótinu, þegar
meistaraflokksleikir hefjast aö
nvju i janúar.
F/h K.K.R.R.
Steinn Sveinsson
Spara
Framhald af bls. 1
aði að visu hressilega seint á ár-
inu. En þar á móti var eitthvað
keypt i söluferðum erlendis á
hagstæðara verði.
Mai er um 15 ára gamall siðu-
togari með disilvél. Einar kvaðst
giska á það, að nýr Spánartogari
eins og Júnieyddi um 30% meira
en Mai eða um 2.100 litrum á ári.
Ef gasoliulitrinn fer upp i 11 krón-
ur, nemur kostnaðurinn 23
miljónum á ári. Einar tók það
fram, aðþað lægi engin athugun á
bak við þessar tölur hjá sér, hann
slægi þeim fram.
Þórður Ilermannsson hjá
ögurvik kvaðst ekki hafa neinar
tölur handbærar um oliunotkun
Póllandstogaranna ögra og
Vigra.en hann gæti trúaö, þvi að
þeir færu með 700 þúsund krónur
á mánuði, hvort skip. Ef gasolian
hækkaði eins og um væri talað
gætu þetta orðið um 1.300 þúsund
á mánuði.
— Þetta skerðir hagnaðinn?
Þórður hló: Við getum ekki
sagt svo fallegt orð, að hagnaður-
inn skerðist. Spurningin er, hvað
tapið verður mikið.
Spurður sagði Þórður að
togararnir keyptu ekki lengur
oliu erlendis i söluferðum. Hún
væri orðin dýrari þar en hér, en
hefði þó fengist þar hindrunar-
laust siðast þegar fréttist.
Feisal
Framhald af bls. 16.
launkofa með þessa afstöðu sina
er þeir Kissinger ræddust við i
Riad, en Kissinger hefði sagt að
það tæki mánuði að koma þessu i
kring.Feisal litur hinsvegar svo á
að Bandarikin eigi að geta
þvingað tsrael til undanláts þegar
i stað, eða á ekki lengri tima en
þremur vikum.
Rannsókn
Framhald af bls. 4
betur skilið, að alþingi vottaði
landhelgisgæslunni sérstakt
þakklæti.
Ég hef ekki það geð að skjóta
mér á bak við mina undirmenn,
og tel þvi sjálfsagt ef rannsókn á
að fara fram, að hún beinist ekki
siður að mér og dómsmálaráðu-
neytinu. Eri það gæti þá verið
ástæða til að skipa fleiri rann-
sóknarnefndir.
Undir lok ræðu sinnar lét for-
sætisráðherra að þvi liggja að
ekki væri allt með felldu um sam-
skipti annárs hinna tveggja vest-
firsku skipstjóra, er Matthias
Bjarnason hafði vitnað til, við
landhelgisgæsluna.
Niðurstöður i ræðu forsætisráð-
herra birtum við á forsiðu blaðs-
ins.
Ilannibal Valdimarsson talaði
siðastur i málinu, og kvað nauð-
synlegt að leiða sannleikann i
ljós. Siðan var umræöunni frest-
að, en 4 þingmenn voru þá á mæl-
endaskrá.
BÍLSTJÓRARNiR AÐSTOÐA
Rætur í Keflavík
Leikfélag Keflavikur frumsýnir
i kvöld, föstudae. siónleikinn
RÆTUR eftir Arnold Weskel.
Weskel er með þekktari leikrita-
höfundum Breta og Rætur meðal
þekktari og mest leiknu verka
hans. Þýöandi er Geir
Kristjánsson, leikmynd gerir
ivar Török og leikstjóri er Stefán
Baldursson.
Hlutverk i leiknum eru 9. Með
þau helstu fara Ingibjörg
Hafliðadóttir, Jónina Kristjáns-
dóttir, Albert K. Sanders, Sverrir
Jóhannsson og Eygló Jensdóttir.
Þetta er i fyrsta skipti sem
leikrit eftir Weskel er flutt á
islensku leiksviði og jafnframt i
fyrsta skipti sem Leikfélag
Keflavikur frumflytur erlent
leikrit.
Sængurfatnaöur
Við bjóðum mjög glæsilegt úrval af sængurfatnaði.
Merkjum og sendum gegn póstkröfu.
Vönduð vara.
Ath. Konur úti á landi
Hringiö og pantið tímanlega fyrir jólin.
Sængurfataverslunin VERIÐ
Njálsgötu 86, Reykjavik, simi 2Ö978.
Myndin er af þeim Jóninu Kristjánsdóttur og Ingibjörgu Hafliöadóttur
ihlutverkum sinum.
Hjartans þakkir sendum við öllum þeim,
hinum mörgu einstaklingum og félaga-
samtökum um allt land, sem styrkt hafa
okkur með fégjöfum og öðru við fráfall
eiginmanns mins og föður okkar
HAUKS BIRGIS HAUKSSONAR
Guð blessi ykkur öll.
Brynja Guðmundsdóttir og börnin.
Astkær sonur okkar
SÆMUNDUR HELGASON
stýrimaður
lést af slysförum aö kvöidi hins 21. nóvember s.l. Fyrir
okkar hönd og annarra vandamanna.
Valný Báröardóttir Helgi Sæmundsson