Þjóðviljinn - 23.11.1973, Síða 15
Köstudagur 23. nóvember 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
ÚR MYNDASAFNINU
&;•
Missa
— Sjáum til, þetta er að lagast.
Kanarífuglarnir flugiö!
þetta lið gat aldrei unn-
ið!
Við erum ekki fyrr búnir að
tapa fyrir Svium i handbolta,
en byrjað er að spá sigri yfiir
júgóslavnesku liði „Missa
Kanarifuglarnir flugið i
keppni sinni við islensku
handknattleiksmennina? ”
spyr Morgunblaðið i fyrradag.
Eftir stórtap i Bandarikjun-
um i körfubolta 166-45 sem er
liklega nálægt heimsmeti, þá
kemur afsökunarruna n :
,,Þeir léku á næstu hæð fyrir
ofan okkur”, „þjálfari Mary-
landliðsins er þekktur fyrir að
láta kné fylgja kviði,” „Einnig
lýstu margir lurðu sinni á
framkomu þjálfara Mary-
lands”. Lesandinn fær auðvit-
að enga skýringu á þessari
framkomu, en hver biður um
slikt þegar iþróttafréttir eru
annars vegar?
Og svo kemur rúsinan i
pylsuendanum: „Margir full-
orðnir tóku leikmenn tali
(þ.e.a.s. fullvaxna islenska
landsliðsmenn) og voru hissa
á baráttugleði liðsins og að
það skyldi ekki gefast upp.”
Megum við fá meira aö
heyra?
Þokan var svo þykk, að þegar
ég paufaðist niður að bryggju
rakst ég á nokkra marhnúta,
sem syntu i þokunni.
íþró+taf réttir blaðanna
eru stundum óskaplega
hvimleiðar. Alltaf er
verið að gera menn að
stórstjörnum ef þeir
hafa gert sæmilega vel i
einhverjum leik, alltaf
eru miklar líkur til að
við sigrum í landsleik i
handknattleik, en svo
þegar við töpum, þá
skortir ekki skýringar
hjá þeim sömu sem
spáðu sigrinum: Þetta
var augljóst, segja þeir,
Banna yfirdrifnar og
villandi auglýsingar
í öðrum löndum er víða
fylgst með því, að auglýs-
ingar gangi ekki of langt í
skrumi, eða séu beinlinis
villandi.
Hér til hliðar er auglýsing frá
fyrirtækinu Positiv Fritid i
Helsingborg i Sviþjóð, en hún
var kærð til verslunardómstóls
af umboðsmanni neytenda.
Verslunardómstóllinn dæmdi
auglýsinguna óhæfa og bannaði
frekari birtingar á henni, og
öðrum i svipuðum dúr.
Þarna er verið að auglýsa
vöövauppbyggingartæki sem
nefnt er Bullworker og var á
sinni tið talsvert auglýst hér. f
textanum er þvi lætt inn hjá
mönnum að stúlkur liti ekki við
nema vöðvastæltum mönnum:
„Sumarið það var hlegiö aö mér
á ströndinni. ” er fyrirsögnin og
ungur maður hvislar að ungri
stúlku: En sá væskill!
Ogvæskillinn sér auglýsingu
i blaði og hugsar með sér: Þetta
veröég að reyna.Nokkrum dög-
um siðar kemur kraftatækið, og
enn siðar litur ungi maðurinn á
sig i spegli og hugsar: Er þetta
virkilega ég? Ævintúrinu lýkur
á þvi að þegar sumrar á ný
gengur glæsimenni um á
ströndinni og Evudætur hugsa
með sér: llver er þessi
myndarlegi maöur?
Auglýsingin þótti semsé yfir-
drifin i meira lagi, barnalegur
og klissjukenndur áróðurinn
ekki heppilegur fyrir óharðnaða
unglinga, auk þess sem fróðir
menn töldu að tækið Bullworker
gæti ekki staðið við fyrirheitin
nema i einstöku tilfellum.
Mm
ww~pr
-
För dig som ! bestállning
1 ■ ■■ * . 7111 posmv FRITID AB, 251 S« HELSINGBORG
^TVrKPTranan 1 jASandmigen8iillworkerochhelahánií»Qr,proqfam. '
UVT I I *l Ui IUI f f mC| pi prov utan koptvAng. Om |aq mtc bhr hclt nójd
_ sAndcr |»g tillbak* fcdfikapét l'lt'tr clter U dagarj
I nnnaHaHbchAllcrianBullworkerochbRlalarkr39.50 \
v<; VAV. .r:-. (♦ porto)inoinl4ír\reller mo«a<jW\flchdár®lter
SÍÐAN
UMSJÓN: SJ
SÆNSKI TKÚBADÚKINN
Cornelius Wreeswijk, var ný-
lega að skemmta i Kaup-
mannahöln, og með honum
voru þrir bandariskir
tónlistarmenn. Söngur hans
fékk ágæta dóma: „Hann
syngur visurnar sinar af hlýju
og með stemmningu, þannig
að allir hljóta að hlusta. Hann
er lónlistamaður af stærri
gráðunni, segir Land og Kolk.
OO ÚK ÞVi við erum að minn-
ast á listamann og trúbadúr,
þá hölum við frétt, að aðal-
ræðumaður hjá stúdentum i
Kaupmannahöfn I. des. verð-
ur enginn annar en Flosi
Olafsson.
Flosi var einnig ræðumaður
kvöldsins þegar stúdentar
héldu Kússagildi i Sigtúni á
dögunum.
ALLIR VEGIR
FÆRIR Á
Yokohama
SNJÓBÖRÐUM
BÍLAVER HF.
STYKKISHÓLMI