Þjóðviljinn - 04.12.1973, Page 5

Þjóðviljinn - 04.12.1973, Page 5
Þnðjudagur 4. desember 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 til útlanda Kynningarstarfsemi í undirbúningi Nú á haustmánuðun- um hafa farið fram tölu- verðar umræður meðal húsgangaframleiðenda um stofnun samstarfs- hóps til kynningar og sölu islenskra húsgagna erlendis, þ.e.a.s. með rekstri slikra samtaka sameinist sölustarfsemi húsgangaframleiðenda Hugmyndir um útflutnings- samvinnu eru ekki ennþá full- mótaðar. Að öllum likindum verður stofnað til formlegs félagsskapar, sem sfðan réði til sín starfsmann til þess að sjá um sölustarf fyrir þátttökufyrirtæki erlendis. Verksvið samstarfsins gæti verið margvislegt, m.a. almenn skrifstofustörf sem lytu að útflutningi, markaðsupplýs- ingar, þátttaka i vörusýningum og kaupstefnum, viðskiptaferðir, verðsamræming, gæðaeftirlit, hönnun og vöruþróun, auglýsing- ar, umbúðir og dreifing o.s.frv. Kvenfélag Breiðholti 3 A stærri mvndiitni sést yfir verslunarsal Kaupgarðs I Kópavogi, en i ininni ttiyiidintii er Kinar Bergniann nieð friðu föruneyti að vigja versl- iiiiina. Stórmarkaður Húsgagnasala Erum að vernda iðngrein og hagsmuni — segja framreiðslumenn og biðja um skilning almennings Kópavogi lliiin 15.11.1973 var haldiitn stofnfundur Kvenfélags Breið- liolts 3. í Kaffihúsi Breiðholts hf við Norðurfell. Var fundurinn fjölsóttur og mikill Itugur i f u iid aimönitu in. Eftir allmiklar umrður um drög að lögum voru lög félagsins samþykkt. 1 lögunum segir m.a.: „Félagið heitir Kvenfélag Breiðholts 3 og eru félagssvæði þess Fellin, Hólarnir, Vesturberg og væntanleg önnur byggð i Breiðholti 3. Markmið félagsins er: að gæta hagsmuna ibúa i hverfinu, svo sem varðandi dag- Með skirskotun til laga um iðju og iðnað; er ein- staklingum og hópum bent á, að þjónusta sú sem sögð er fyrir hendi á vínveit- ingahúsunum, er ólögleg sökum yf irstandandi verk- vistunaraðstöðu fyrir börn o.fl. þ.h., að vinna að almennu l'élags- starfi i Breiðholti 3 og að halda uppi starfssemi, sem miðar að nánari kynnum félagsmanna og hverfisbúa almennt”. Á fundinum var kjörin stjórn. Formaður var kjörinn Fr. Harpa Jósefsdóttir Amin, Vesturbergi 72. Aðrir i stjórn eru: Brynja Agústsd., Vesturbergi 72, Bryndis Friðþjófsd., Þórufelli 8, Guð- borga Hákonard., Þórufelli 2, Laufev Magnúsd., Þórufelli 8 og Guðlaug Wium, Unufelli 31. Framhald á 14. siðu falls framreiðslumanna. Gildir hér einu hvort um er að ræða lokuð samkvæmi eður ei. Því má fólk búast við því, að verkfallsverðir félagsins neyðist til að meina því inngöngu á vin- veitingahúsin, til að vernda iðngrein sina og hagsmundi. Þessar aðgerðir félagsins eru óyndisúrræði og er þvi fólk vin- samlega beðið um, að leggja máli þessu lið með skilningi á að- Á laugardaginn var opnaður stórmarkaður Kaupgarðs h.f. að Smiðjuvegi 9 i Kópa- vogi. Þarna eru seldar á lágu verði neysluvörur ýmsar, s.s. mjólk, kjöt, grænmeti og ávextir. stæðum til að fyrirbyggja gagn- kvæm leiöindi. Þeir hópar og ein- staklingar sem þegar hala orðið lyrir leiðindum sökum yfirstand- andi ástands, eru beðnir vel- virðingar með skirskotun lil þess, sem áður hefur verið sagt. (Frá lélagi framreiðslumanna) Kaupgarður er miðsvæðis á Stór-lteykjavikursvæðinu milli Breiðholts, Fossvogs og Kópa- vogs. Þetta er birgðaversíun kaupmanna, sem ætlað er það hlutverk að selja vörur á stór- markaðsverði. Einar Bergmann, stjórnar- formaður Kaupgarðs, héll r:eðu við opnun verslunarinnar. Hann gat þess m ,a. að álta úr væru liðin slðan fyrst var reifuð hugmyndin um stofnun þessarar verslunar. Kinar sagði ennlremur: ,,Við hiildum að sjálfsögðu uppi sem fjölbreyttastri þjónustu, hver i sinu hverfi við viðskipta- vinina, en nú getum við einnig boðið þeim upp á að kaupa slærra og ódýrar, ef þeir telja það svara fyrirhöfn og kostnaði.” Skrudda Komið er út 2. bindi af Skruddu Kagnars Asgeirssonar. Skrudda er safn þjóðlegra l'ræða i bundnu og óbundnu máli. Þelta er 2. út- gáfa Skruddu, en bókin er aukin og cndurbætl. 1 henni eru siigur ogsagnirúröllum sýslum lands— ins. Skuggsjá gefur Skruddu út. SEXTÍUMENNINGAR UNDIRRITA ASKORUN UMBROTTFÖR HERSINS Ólafi Jóhannessyni forsætis- ráðhcrra var á laugardag af- hent áskorun sextiu kunnra ts- lendinga um brottför hersins. Áskorunin var kynnt i Háskóla- biói á 1. desember samkomu stúdenta. Margrét Guðnadóttir prófessor kynnti undirskrifa- söfnunina og áskorunina, en framkvæmd þessa máls hafði farið fram á snærum Samtaka herstöövaandstæðinga. Askorunin ásamt undirskrift- unum er birt i heild hér á eftir: Viö undirrituð lýsum stuðn- ingi við það stefnumark rikis- stjórnarinnar að taka her- stöðvasamninginn frá 1951 til endurskoðunar eða uppsagnar i þvi skyni, að bandariski herinn fari úr landinu á kjörtimabilinu. Formlegum endurskoðunar- tima lýkur 25. desember 1973. Liggi þá ekki fyrir samningur um brottflutning hersins, ber að segja samningnum upp ein- hliða. Við skorum þvi á rikisstjórn- ina að afla sér heimildar til upp- sagnar herstöðvasamningsins i ársbyrjun 1974, þannig að brott- för hersins sé tryggð á kjör- timabilinu. Adda Bára Sigíúsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra, R. Alfreð Gislason, læknir, R. Andrés Kristjánsson, fræðslu- stjóri, Kóp. Atli Heimir Sveinsson, form. Tónskáldafélags tslnads, R. Baldur Öskarsson, fræðslustjóri Menningar- og fræðslusam- bands alþýðu. Baldur Pálmason, dagskrár- fulltrúi, R. Baldvin Halldórsson, leikari, R. Benedikt Daviðsson, form, Sambands byggingamanna, R. Björn Bjarnason, form. Lands- sambands iðnverkafólks, R. Björn Bjarnason, rektor Menntaskólans v. Tjörnina, R. Eðvarð Sigurðsson, form. Verkamannasambands tslands, R. Eggert Jóhannesson, varafor- maður S.U.F., Selfossi. Elias Snæland Jónsson, for- maður S.U.F., Kópavogi. Gestur Jónsson, varaformaður Stúdentaráðs H.t., R. Gisi B. Björnsson, skólastjóri Myndlista- og handíðaskóla tslands, R. Guðmundur Danielsson, rit- höfundur, Selfossi. Gunnlaugur Stefánsson, form, Æsku 1 ýðssam b. tslands, Hafnarf. Hafsteinn Þorvaldsson, form. Ungm enna félags Islands, Selfossi. Halldór Kristjánsson, bóndi, Kirkjubóli, Onundarfirði. Hallgrimur Guðmundsson, form, æskulýðsnefndar S.F.V., R. Haraldur Henrýsson, saka- dómari, R. Helgi Sæmundsson, ritstjóri, R. Herdis ólafsdóttir, form. verka- kvennafélagsins Akranesi. Hermóöur Guðmundsson, bóndi, Árnesi, Aðaldal. Hjörleifur Sigurðsson, forstöðu- maður Listasafns A.S.t. Hjörtur E. Þórarinsson, bóndi, Tjörn, Svarfaðardal. t Hörður Zophóniasson, yfir- kennari, Hafnarf. Inga Birna Jónsdóttir, form, Menntamálaráðs, R. Ingólfur A. Þorkelsson, skóla- meistari, Kópavogi. Jakob Björnsson, orkumála- stjóri, R. Jakob Jónsson, Dr. theol., sóknarprestur, R. Jóhann S. Hannesson, mennta- skólakennari, R. Jón Ásgeirsson, form. Alþýðu- sambands Norðurlands, Akur- eyri. Jón Sigurðsson, form, Sjómannasambands tslands, R. Jónas Kristjánsson, forstööu- maöur Arnastofnunar, Kópa- vogi. Kristinn Kristmundsson, skóla- meistari, Laugarvatni. Kristján Ingólfsson, námsstjóri, Hallormsstað. Kristján Thorlaeius, form, B.S.R.B., R. Njörður P.Njarðvik, lektor, Sel- tjarnarnesi. Ólafur ólafsson, landlæknir, R. Ólafur Jóhann Sigurðsson, rit- höfundur, R. Ólafur Þ. Kristjánsson, fyrrver- andi skólastjóri, Hafnarf. Páll A. Pálsson, yfirdýralæknir, R. Sigurður A. Magnússon, form. Rithöfundasambands tslands, Mosfellssveit. Sigurður Einarsson, form. Allþýöusambands Suðurlands, Selfossi. Sigurður Guðgeirsson, aðstoðarmaður ráðherra, R. Sigurjón Rist, vatnamælinga- maður, R. Sigurvin Einarsson, fyrrver- andi alþingismaður, R. Snorri Jónson, forseti Alþýðu- sambands tslands, R. Stefan Ogmundsson, form. Menningar og fræðslusambnads alþýðu, R. Sveinn Skorri Höskuldsson, prófessor, R. Tryggvi Gislason, skóla- meistari, Akureyri. Valdimar Jóhannsson, bókaút- gefandi, R. Vigdis Finnbogadóttir, leikhús- stjóri, R. Þórbergur Þórðarson, rithöf- undur, R. Þorbjörn Guömundsson, form. Iðnnemasambnads tslands, R. Þorleifur Einarsson, jarðfræð- ingui, R. Þorsteinn 0. Stefhensen, leiklistarstjóri, R. Þorvaldur Skúlason, listmálari, R. Þorvarður örnólfsson, lög- fræöingur, R.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.